Tíminn - 29.09.1966, Page 12

Tíminn - 29.09.1966, Page 12
12 TÍMINN Hinn sígildi penni - - ÞEIR, SEM BYRJA AÐ SKRIFA MEÐ BALLOGRAF geta aldrei skrifaS með öðrum pennum vegna þess að mismunurinn 9 er svo mikill. Ballograf er byggður fyrir mannshöndina. Menn geta skrifað allan daginn án þess að þreytast. Penninn endist og endist . . . epoca Skúli J. Pálmasotv héraðsdómslögmaður Sölvhólsgötu 4. Sambandshúsinu. 3. hæð Sfmar 12343 gg 23338 SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Lítið gölluð heimilistæki, einnig bjóðum við allt að 50% afslátt af ýmsum smátækjum, svo sem: Westinghouse — ryksugum, bónvélum, teppahreins- urumi og fleira. Okkar sérstaka tilboð aðeins þessa viku. 10% AFSLÁTTUR Af öllum vörum keyptum gegn staðgreiðslu. Notið tækifærið og gerið góð kaup. ' - ^ ' -I ' ’ ■' ' ' ' : ' 1' RAFBÚÐ SÍS Ármúla 3. Sími 38 900 ! FIMMTUDAGUR 29. september 1966 -------í- Reglusöm og barngóð stúlka eða kona óskast til starfa við lítið heimili á fjöl- mennum skólastað- Má hafa með sér barn. Öll þægindi, gott kaup. Upplýsingar í síma 4 Eiðum. Unglinga vantar nú þegar til sendiferða. Upplýsingar hjá skrifstofustjóra ÚTVEGSBANKA ÍSLANDS TIL SÖLU Á SELFOSSI 129 ferm. einbýlishús tilbúið undir tréverk múr- húðað utan. Góð lán áhvílandi skipti á eldra hús- næði á Selfossi koma til greina. Nánari upplýsingar gefur eigandinn, Vallholti 23, Selfossi. STARFSSTÚLKA óskast að forsetasetrinu á Bessastöðum sem ‘fc’ V - fyrst. Nánari upplýsingar á skrifstofu forseta íslands í Alþingishúsinu kl. 10—12*kl. f- h. fyrir flestar bílategundir nýkomnir. BÍLABÚÐIN H.F. HVERFISGÖTU 54. NÁMSKEIÐ í BLÁSTURSAÐFERÐ eKnnsla fyrir almenning 1 lífgunartilraunum með blástursaðferð hefst þriðjudaginn 4. október n.k. Þátttaka tilkynnist strax í skrifstofu RKÍ Öldugötu 4, sími 14658- Kennsla er ókeypis. Reykjavíkurdeild Rauðakross íslands. Staða aðstoðarborgarlæknis er laus til umsóknar. Launakjör samkvæmt samn- ingi Læknafélags Reykjavíkur við Reykjavíkur- borg. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 1- nóvember n.k. til undirritaðs, sem veítir nánari upplýsingar. Reykjavík 28. september 1966, Borgarlæknir.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.