Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurseptember 1975næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    2829301234
    567891011

Vísir - 03.09.1975, Blaðsíða 2

Vísir - 03.09.1975, Blaðsíða 2
i Vísir. Miðvikudagur 3. september 1975. rismsm: — Ferðu oft i kvikmyndahús? VISIR AUGLYSINGAR AFGREIÐSLA Torfi Magnússon, 10 ára. Soldið. Ætli ég fari ekki svona á hálí's mánaðar fresti. Skemmtilegast finnst mér að sjá stríðsmyndir. Benedikt Sigurðsson, 10 ára. Ja, ég fer einu sinni á hálfum mánuði og þá vil ég sjá striðsmyndir. Fétur Thorarensen. sjómaður. Nei. Ja, hér áður fyrr gerði ég talsvert af þvi, það var á meðan ég var i siglingum. Þá sá ég kvik- myndir erlendis. Nú fer ég mjög sjaldan.svonaeinusinniá 2ja ára fresti. Margrét Oddsdóttir. Nei, ég fer mjög sjaldan. Annars vinn ég við að hreinsa i kvikmyndahúsi. t2g hreinsa i Tónabiói og sé örsjaldan myndir þar. Margrét Tómasdóttir, skrifstofu- stúlka. Já svona stundum. Ætli ég fari ekki vikulega. Annars hef ég ekki séð nema einá af þeim myndum, sem nú er verið að sýna. Guðriður lla uksdóttir, skrif- stofustúlka. Já, svona 2-3 sinnuiri i viku. Annars hef ég minnkað þetta upp á siðkastið. Hvernig myndir ég vil sjá? Svipaðar og ..Dagur Sjakalans" sem er verið að sýna i Laugarásbiói núna. LESENDUR HAFA ORÐIÐ Símar Vísis eru: Ritstjórn: 86611 Afgreiðsla og auglýsingar: 11660 og 86611 Hver er skaðabótaskyldur ef árekstur verður vegna geltandi hunds? Ólafsfirðingur hringdi: Kf bilstjóra verður á að aka á kind úti á þjóðvegum landsins og drepur hana, verður hann að greiða eigandanum skaðabætur. Engu skiptir, hvort bflstjórinn er i fullum rétti. Hann verður samt aö greiða allt upp f topp. Ég fór að hugsa um þetta, þegar tveir bilar óku saman á blindhæö á „hlaðinu” á Þór- oddsstöðum hér I ólafsfirði. Bil- arnir voru frá Keflavik og Dal- vfk, annar svo að segja úr kass- anum. Þarna varð tjón, sem nemur hundruöum þúsunda króna, en sem betur fer varð ekki teljandi slys á mönnum. Sá, sem valdur var að þessu, var hundur á nefndum bæ. Báð- ir bilstjórarnir voru að forðast aö aka á hundinn, sem hljóp geltandi i veg fyrir bilana. Mig langar aö spyrja þá, sem settu lögin um skaðabótaskyld- ur bflstjóra, þegar ekið er á kindur, hvort eigandi hundsins i þessu tilfelli er ekki skyldur til að greiða framangreint tjón, sem sannað er, að hundurinn olli? önnur spurning til vegamála- stjóra: Hvers vegna hefur nefndri- nhndhæð ekki verið skipt i 2 akreinar? Þar hún að valda ákveðnum fjölda slysa áður en hún er klofin.” Sigrlður Mariusdóttir. Hún sér um áskrifendur Vfsis og innheimtu áskriftargjalda. Hún hefur unniö hjá Vfsi I 11 ár. Óskar Karlsson, afgreiöslu- stjóri. Hann hefur unnið hjá VIsi undanfarin 6 ár. sem sjá um allt hitt — og það er sko ekkert smá- ræði. Langstærsti hópurinn er að sjálfsögðu blað- sölubörnin. Þau, sem vinna við afgreiðslu, dreifingu, aug- lýsingar og fjármálastjórn, hafa aðsetur á Hverfisgötu 44. Blaðamenn eru sjaldnast meira en helmingur af starfsliði eins dagblaðs.Ótal hendur vinna við auglýsingar, afgreiðslu, dreifingu, innheimtu, skrifstofustörf o.fl. Á mánudag kynntum við fyrir lesendum okkar starfslið ritstjórnarinnar. í dag kynnum við þau Þær sjá um móttöku auglýsinga I Visi á afgreiðslunni á Hverfis- götu 44. Frá vinstri: Sigrlður E. Sigurðardóttir, Anna Marla Hjartardóttir, Kristln Sveinsdóttir og Anna Marla Bjarnadóttir. Allar hafa unnið nokkur ár hjá VIsi, nema Kristln, sem er við af- leysingar. A myndinni hér aö ofan eru þær Selma Sigurðardóttir, Agústa Sigurðardóttir og Esther Guðmarsdóttir, sem hafa þann starfa að aka VIsi út I verzlanir. Þær hafa unniö hjá blaöinu I nokkur ár. A myndinni til hliðar er bllstjóri Visis, Þórir Ottós- son. Hluti af stærsta hópi starfsfólks VIsis. Þau er óþarfí að kynna — sölubörnin. — Ljósm: Jim. Minnl Gunnarsson, gjaldkeri. Hún hefur unnið hjá VIsi I 16 ár. alla tlð á skrifstofu blaðsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 199. Tölublað (03.09.1975)
https://timarit.is/issue/239212

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

199. Tölublað (03.09.1975)

Aðgerðir: