Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurseptember 1975næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    2829301234
    567891011

Vísir - 03.09.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 03.09.1975, Blaðsíða 12
12 Visir. Miðvikudagur 3. september 1975. Hvers vegna er ég aö kaupa drykk fyrir svona ræfilslega skvísu?!! ..Aha, núman ég — hún blikkabi( mig. Suðvestan kaldi, skýjað og á stöku stað súld fram eftir degi cn norð- vestan kaldi og skýjað með köfium. Hiti 8-10 stig. Þegar ein umferð var eftir á Evrópumótinu i Brighton höfðu Italir tryggt sér Evrópúmeistara- titilinn. Siðasti leikur þeirra var við gestgjafana, Bretland, en þeir gátu ennþá náð öðru sæti með heppni. ítalir stilltu upp sinu sterkasta liði i fyrri hálfleik, en voru samt niu impum undir þegar honum lauk. 1 seinni hálfleik spilaöi Garozzo I fyrsta sinn á mótinu á móti Mos- ca. Hér er laglegt spil hjá þeim siðastnefnda. Staðan var allir á hættu og suður gaf. A K-D-G V 4-3-2 ♦ K-10 * K-G-10-9-5 4k 9-8-7-4-3 4 10-6 V A-G-10-8-7 y K-9-6 ♦ enginn y G-8-7-5-3 * 6-4-3 4 D-8-7 4 A-5-2 V D-5 ♦ A-D-9-6-4-2 * A-2 Eftir 11 sagnir komust ftalirnir I fimm tigla, sem er feikigóður samningur. Vestur spilaði út spaða, sem Mosca drap heima. Hann spilaði siöan tigii á kónginn og svinaði tigultiu. Þá kom þrisvar lauf og trompaö. Siðan fór Mosca inn á spaða og spilaði laufi. Austur var varnarlaus. A hinu borðinu náði ftalla einnig lokasamningnum, sem nú var þrjú hjörtu dobluð. Di Stefano slapp meö tvo niður, 300 og ítalia græddi 3 impa á spilinu. um tikke-tikke, tikke, tik I staðinn fyrir plunketi, plunketi, plink, er pað þá eitthvað, sem kostar peninga? IÍTVARP • 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Dag- bók Þeódórakis” Málfríður Einarsdóttir þýddi. Nanna ólafsdóttir byrjar lesturinn. Einnig verður flutt tónlist eftir Þeódórakis. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn. 17.10 Lagið mitt. Berglind Bjarnadóttir stjórnar óska- lagaþætti fyrir börn yngri en 12 ára. 17.30 Smásaga: „Gisla þáttur og þriggja stráka” eftir Sig- urð Ó. Pálsson. Höfundur les. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 í sjónmáli.Skúli Harðar- son og Steingrimur Ari Ara- son sjá um þáttinn. 20.00 Trió fyrir pianó, fiðlu og selló op. 15 i g-moll eftir Smetana. Suk-trióið leikur. 20.30 Evrópukeppni iandsiiða i knattspyrnu: Frakkland — tsland.Jón Ásgeirsson lýsir siðari hálfleik frá Nantes. 21.15 Lög eftir Evert Taube. Göte Lovén og Giovanni Jaconelli leika á gítar og klarinettu. 21.30 Ótvarpssagan: „Og hann sagði ekki eitt einasta orð” eftir Heinrich Böll. Böðvar Guðmundsson þýddi og les ásamt Kristinu ólafsdóttur (10). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Rúbriík” eftir Poul Vad. tilfur Hjörvar les þýð- ingu sina (10). 22.45 Djassþáttur. Jón Múli Amason kynnir, 23.20 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. , steinsdóttir. Efni 3. þáttar: Lafði Constance Lytton, kjarkmikil en heilsutæp stúlka af aðalsættum kemst i kynni við kvenréttinda- hreyfinguna og tekur þátt I baráttunni af miklum áhuga.. Hún er margsinnis sett i fangelsi, en ævinlega sleppt aftur og heilsufari hennar borið við. Henni er þó vel ljóst að þessi linkind lögreglunnar við hana er I beinu sambandi við ætterni hennar. Hún dulbýr sig þvi og er flutt i varðhald eftir óeirðir undir nafninu Jane Warton. I fangelsinu sætir hún svo illri meðferð, að hún biður þess aldrei bætur, en bróðir hennar, sem á sæti i Lávaröadeildinni, tekur að ihuga kvenréttindamálin. 22.50 Dagskrárlok Til styrktarfélaga íslenzko dansflokksins Vegna endursýningar á ballettinum Coppelia skal styrktarfélögum dans- flokksins bent á, að nauðsynlegt er að þeir hafi greitt árgjöld 1975 eigi síðar en föstu- daginn 5. sept. á skrifstofu Þjóðleikhúss- ins, en þá hefst sala forkaupsréttarmiða gegn framvísun félagsskirteina. Fjármálaráðuneytið fjárlaga- og hagsýslustofnun óskar eftir að ráða ritara 1/2 daginn, eftir hádegi. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir sendist fjárlaga- og hagsýslustofnun, Arnarhvoli, Reykja- vik. SJÓHVARP m Miövikudagur 3. september 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Gunnlaugs saga orms- tungu Framhaldsmynda- saga. 5. þáttur. Teikningar Haraldur Einarsson. Lesari Óskar Halldórsson. 20.45 Ljúft er að láta blekkjast Norski töfram aðurinn Toreno sýnir listir sinar og útskýrir töfrabrögð. Siðari þáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision- Norska Sjónvarpið) 21.35 Saman við stöndum (Shoulder to Shoulder) Bresk framhaldsmynd. 4. þáttur. Christabel Pank- hurst Þýðandi Dóra Haf- Lí □AG | U KVÖLD| Slysavarðstofan: simi 812Ö0 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður slmi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18, simi 22411. Reýkjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.' 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudags^ simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- 'lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótékanna vikuna 29. ágúst til 4. september er THolts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nemá laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166., slökkvilið simi 51100, sjúkrábifreið simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. t Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Slmabiianir simi 05. Dregið var I happdrætti meist- araflokks knattspyrnufélagsins Fylkis. Vinningar eru ferðir til London og komu á no. 509, 1119 og 2556. Símavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögurn kl. 17-18 simi 19282 I Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir I Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Munið frlmerkjasöfnun Geðverndar (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Rvk. Fundartímar A. A. Fundartimi A.A. deildanna I Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3 C, mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Fellahellir Breiðholti, fimmtu- daga kl. 9 e.h. Leikválianefnd Reykjavlkur veit- ir upplýsingar um gerö, verð og uppsetningu leiktækja, svo og skipulagningu leiksvæða, alia virka daga kl. 9-10 f.h. og 13-14 e.h. Siminn er 28544. FÉLAGSLÍF Föstudagur kl. 20.00 Landmannalaugar — Eldgjá. Laugardagur kl. 8.00 Þórsmörk. Farmiðar seldir á skrifstofunni. Ferðafélag íslands, Oldugötu 3, simar: 19533—11798. UTIVISTARF t.RÐIR Föstudaginn 5. 9. Gljúfurleit, 3 dagar. í ferðinni verður einnig reynt við nýjar slóðir og gefst jeppamönn- um kostur á þátttöku. Fararstjóri Jón 1. Bjarnason. Farseðlar á skrifstofunni. Útivist, slmi 14606, Lækjargötu 6 Kristniboðssambandið Almenn samkoma verður i Kristniboðshúsinu Laufásvegi 13, i kvöld kl. 8.30. Fórnarsamkoma. Filippia Kristjánsdóttir talar. Allir velkomnir. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins i kvöld, mið- vikudag kl. 8. SUS þing 12.—14. september 1975. Skráning fulltrúa á 23. þing Sam- bands ungra sjálfstæðismanna, sem haldið verður i Grindavik 12.—14. september nk., er hafin. Ungir sjálfstæðismenn, sem á- huga hafa á þátttöku i þinginu, eiga að snúa sér til forráðamanna félaga eða kjördæmissamtaka ungra sjálfstæðismanna. 1 Reykjavik fer fram skráning á þingfulltrúum á skrifstofu Heim- dallar I Galtafelli við Laufásveg. Skrifstofan er opin frá kl. 9—5. Sfminn er 17102. Væntanlegir þingfulltrúar geta einnig haft beint samband við j skrifstofu SUS siminn þar er 17100. Vestfjarðakjördæmi Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálf- stæöisflokksins i Vestfjarðakjör- dæmi verður haldinn I Flókalundi sunnudaginn 7. september nk. og héfst kl. 10 árdegis. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Kirkjufélag Digranesprestakalls efnir til safnaðarferðar I Þjórs- árdal sunnudaginn 7. sept. Safnaðarmenn, er áhuga hafa á ferðinni, snúi sér til Salómons Einarssonar i sima 43410 eða öldu Bjamadóttur i sima 42098 fyrir 4. sept. Kvennadeild Siysavarnafélagsins i Reykjavik heldur 1. fund sinn á þessu hausti, fimmtudaginn 4. september kl. 8.30 I Slysavama- húsinu á Grandagarði. Rætt verð- ur um vetrarstarfið og spiluð félagsvist. Félagskonur fjöl- mennið. Stjórnin. Kvennaskólinn i Reykjavik. Námsmeyjar Kvennaskóians komi til viðtals i skólann laugar- daginn 6. september. 3. og 4. bekkur kl. lOf.h. og 1. og 2. bekk- ur kl. 11 f.h. Menningar- og minníng- arsjóður kvenna- Minningarkort sjóðsins fást á skrifstofu sjóðsins á Hallveigar- stöðum, simi 18156, i Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, og hjá Guðnýju Helga- dóttur, simi 15056.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 199. Tölublað (03.09.1975)
https://timarit.is/issue/239212

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

199. Tölublað (03.09.1975)

Aðgerðir: