Vísir - 03.09.1975, Blaðsíða 13
Vlsir. MiBvikudagur 3. september 1975.
13
□AG | r> KVÖLD| | í DAG | □
Sjónvarp kl. 21.35
— „Saman við
stöndum":
Christabel
flýr til Parísar
Það kemur í Ijós, að
ríkisstjórnin ætlar að
svíkja kvenréttindakon-
urnar um frumvarpið um
kosningarétt til handa
konum. [ staðinn flytur
hún frumvarp um rýmk-
aðan kosningarétt allra
manna og ætlar þannigað
svindla á kvenréttinda-
konunum, því það er ekki
á hreinu hvort konur til-
heyra mönnum.
Kvenréttindakonurnar senda
nefnd til þingsins til að mót-
mæla þessari framkomu ríkis-
stjórnarinnar, en þar er lög-
regla til staðar og varnar þeim
inngöngu.
Þær taka þá til þess ráðs að
DAILY SKETCf
* r*íTl»* N
CHRÍSTABEL THF. EXILE PHOTOGRATHED 1N PAR
mölva búðarglugga og glugga i
opinberum byggingum til aö
mótmæla frumvarpinu.
Forsprakkarnir eru hand-
teknirog stungiði „Steininn” en
Christabel Pankhurst flýr til
Parisar og stjórnar þaðan fyrir
milligöngu Annie Kenney kven-
réttindabaráttunni á Bretlandi.
Patrick Lawrance hjónin og
móöir Christabel Pankhurst
„sitja inni”. Lawrance hjónin
eru gerð ábyrg fyrir öllum
skemmdunum, sem kvenrétt-
indakonurnar ollu, og verða
þvifyrir miklum fjárhagslegum
vandræðum.
—HE
Þetta er sögufræg mynd,
sem tekin var af Christabel
Pankhurst Þe8ar hún var 1
útlegð i Paris.
í sjónmáli kl. 19.35:
HVAÐ FELST I HUG
TAKINU MENNTUN!
Við tökum fyrir hugtakið
menntun og veltum fyrir okkur,
hvaö felst i þvi hugtaki og hver
tilgangur menntunar er.
Kristján J. Gunnarsson fræðslu-
stjóri svarar þessum spurning-
um. Vilmundur Gylfason
menntaskólakennari talar siöan
um hvernig staðið er aö mennt-
un þjóðfélagsþegnanna yfirleitt.
Við förum út á götuna og
spyrjum fólk hvað felist i orðinu
menntamaður og fáum ýmis
ágæt svör viö þeirri spurningu,
sagði gteingrimur Ari Arason
annar stjórnandi þáttarins „1
sjónmáli”.
Auk þessa erum við með ýms-
ar vangaveltur um þetta mál
sjálfir, þ.e. ég og Skafti Haröar-
son, sagði Steingrimur.
Einnig veröur leikin tónlist á
milli dagskrárliðanna.
HE
Útvarp
kl. 21.15:
#/
Hver þekkir ekki
Svífur yfir Esjunni?"
Evert Taube er mjög
vinsæll laga- og ljóða-
smiður i heimalandi
sinu, Sviþjóð. Hann er
nú kominn á niræðis-
aldur og á son, sem er
einnig þekktur i sænsku
tónlistarlifi og heitir
— leika lög trúba
dúrsins Evert Taube-
Nauðungoruppboð
sem auglýst var i 85„ 87. og 88. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á
Suðurlandsbraut 48, þingl. eign Skrúðgarðast. Akurs h.f.,
fer fram eftir kröfu Jóns ólafssonar hrl. og Gjaldheimt-
unnar IReykjavik á eigninni sjálfri föstudag 5. september
1975 kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I l„ 3. og 5. tbl. Lögbirtingablaös 1975 á
Hjaltabakka 6, talinni eign húsfélagsins, fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri
föstudag 5. september 1975 kl. 16.30.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
Smáauglýsingar Visis .
Markaðstorg
tækifæranna
Vísir auglýsingar
Hverfisgötu 44~sími 11660
Sven Bertil Taube.
Evert Taube er mikill ferða-
garpur og hefur ferðazt viða um
heim og má segja aö hann sé
skáld sæfara og farandsöngv-
ara.
Mörg laga hans eru mjög
þekkt hér á landi og hafa náð
miklum vinsældum. Hefur Sig-
urður Þórarinsson jarðfræðing-
ur samið marga texta við ýmis
lög Evert Taube þar á meöal
„Vorkvöld I Reykjavik”,
„Svifur yfir Esjunni”.
Það heyrir þó frekar til und-
antekninga, þegar lög Evert
Taube eru leikin eingöngu á
hljóðfæri eins og útvarpshlust-
endur munu heyra i kvöld. En
það eru hljóöfæraleikararnir
Göte Lovén og Giovanni Jaco-
nelli, sem léika saman á gitar
og klarinettu. he
4- I
s- -k
* * % s
^ * t
*
«■
4-
«•
4-
5-
4-
£1-
4-
«-
4-
D-
4-
5-
4-
«-
4-
«-
4-
D-
4-
D-
4-
D-
4-
D-
4-
5-
4-
«-
4-
«-
4-
D-
4-
5-
•f
«■
4-
«-
4-
D-
4-
5-
4-
5-
4-
D-
4-
D-
4-
«•
■T
s-
4-
if
4-
«-
4-
D
4-
D-
4-
«-
4-
D-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
5-
4-
«•
4-
«-
4-
«■
4-
«-
4-
«-
4-
5-
4-
D-
4-
5-
4-
S
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
S
W
t'-níL
Wá
U
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 4. september.
Hrúturinn,2l. marz—20. april. Þú nýtur þess að
taka sem mest þátt I liflegu félagsstarfi. Asta-
málin taka óvænta stefnu, sýndu ábyrgðartil-
finningu.
Nautið, 21. april—21. mai. Gerðu ráðstafanir til
aö bjóða heim til þin gestum um helgina. Þú
finnur upp á mörgu skemmtilegu og frumlegu.
Sýndu foreldrum þinum tillitssemi.
Tvlburarnir,22. mai—21. júni. Hamingjusól þin
heldur áfram aö skina. Þetta er rétti timinn til
aö greiða úr ýmsum gömlum flækjum og vanda-
málum. Vandaðu þig við allt sem þú tekur þér
fyrir hendur.
Krabbinn,22. júni—23. júli. Þetta er rétti timinn
til aö biðja um kauphækkun. Þvi stjörnurnar eru
mjög hliöhollar hverskonar frama þér til handa.
Reyndu að auka söluna, ef þú stundar viðskipti.
Ljónið,24. júlí—23. ágúst. Venus er rikjandi I lifi
þinu núna og þú átt von á að kynnast skemmti-
legri og áhugavekjandi persónu. Haltu friðinn.
Meyjan,24. ágúst—23. sept. Ráögeröu heimsókn
eða ákveddu stefnumót við einhvern(ja), sem
krefst athygli og ástar þinnar.
Vogin,23. sept.—22. nóv. Þér gengur vel að kom-
ast aö samkomulagi I dag, þannig að öllum liki.
Gerðu vini þinum greiða. Borgaðu skuldir.
Drekinn,24. okt.—22. nóv. Þetta er góður dagur
til að komast að samkomulagi. Dagurinn er
hentugur til að leita sér að nýrri vinnu.
Bogmaðurinn, 23. nóv,—21. des. Þú hittir
skemmtilega kunningja ef þú ferð á skemmti-
stað I kvöld. Einhver I fjarska þarfnast tillits-
semi af þinni hálfu. Hugleiddu framtið þina.
Steingeitin, 22. des,—20. jan. Einhver lifandi
vera þarfnast umhyggju og alúðar þinnar. Skar-
aðu I kulnaöar glæður. Þetta er góður dagur til
aö kaupa sér eða búa til listaverk.
Vatnsberinn,21. jan,—19. feb. Þetta er rétti dag-
urinn til aö taka á þig bindandi skyldur. Reyndu
aö koma betra lagi á samkomulagiö. Notaðu
gáfurnar til að koma þér áfram.
Fiskarnir, 20. feb— 20. marz. Geröu öðrum
greiöa um morguninn. Þetta er frábær dagur til
að gera ráðstafanir til að bæta heilsuna.
■»
-x
-x
■»
-x
-X
-X
■k
-X
<í
-X
-X
-X
-»
-X
•X
■n
-X
-s
X
■»
-X
-»
-X
■»
-X
■»
-X
-X
-»
-X
<!■
*
-X
■!*
■X
■»
-X
-X
■S
-X
■»
■X
-»
-X
■»
■X
-X
-X
•Ct
■X
-X
-X
-!*
-X
•»
-X
-K
-X
■»
-X
■5
-X
-X
•»
■X
■»
•X
•tr
-X
■»
-X
<t
-X
•tt
-X
■»
■X
■tt
■X
4