Tíminn - 13.10.1966, Side 7

Tíminn - 13.10.1966, Side 7
ÞINGFRETTÍR 7 FIMMTUDAGUR 13. október 1966 Seðlabankanum skylt að tryggja atvinnuvegunum nægt lánsfé Þórarinn Þórarinsson flytur þingsályktunartillögu ásamt Ingv- ari Gíslasyni og Halldóri E. Sig- urðssyni um að framfylgt verði lögum um það ldutverk Seðla- bankans að tryggja atvinnuvegun um hæfilegt lansfé. Er tiilaga þessi svoMjóðandi: „Alþingi ályfetar að skora á ríkisstjómina að hlutast til um, að Seðlsíbanki fslands kappkosti að fullnægja því hlutverM, sem honum er ætteð í Iögum frá 24. marz 1961, að vinna að því, að framboð lánsfjár sé hæfilegt, mið að við það, að „framleiðslugeta atvinnuveganna sé hagnýtt á sem fyllstan og hagkvæmastan háfct*. í greinargerð segir: f lögum um Seðlabanka fslands frá 24. marz 1961, er honum ætl- að það m.a. sem aðalhlutverk að koma í veg fyrir, að atvinnuveg- irnir búi við lánsfjárskort. 2. gr. lagana Jiefst á þessa leið: „Hlutverk' Seðlahanka íslands er: 1. Að aqnast seðlaútgáfu og vinna að því, að peningamagn í umf-erð og framboð lánsfjár sé Fundir voru í sameinuðu þingi og báðum deödum í gær. Kjörið var í fastanefndir þingsins. Þær efu svo skipaðar: í sameinuðu þingi. Fjárveitinganefnd: Jón Ámason, Halldór Ásgríms- son, Óskar Levý, Jónas Péturs- son, Halldór E. Sigurðsson, Geir Gunnarsson, Matthías Bjarnason, Birgir Finnsson, Ágúst Þorvaids- son. 2. Utanríkismálanefnd: Aðalmenn: Sigurður Bjarnason, Hermann Jónasson, Davíð Ólafsson, Matthias Á. Matthiesen, Þórarinn Þórarins son, Einar Olgeirsson, Gylfi Þ. Gíslason. Varamenn: Þorvaldur G. Kristjánsson, Ólaf ur Jóhannesson, Gunnar Gísla- son, Guðlaugur Gíslason, Helgi Bergs, Gils Guðmundsson, Bene- dikt Gröndal. 3. Allsherjarnefnd: Pétur Sigurðsson, Einar Ágústs son, Matthías Bjarnason, Axel Jónsson, Gísli Guðmundsson Ragn ar Arnalds. 4. Þingfararkaupsnefnd: Gunnar Gíslason, Halldór Ás- grímsson, Jónas Pétursson, Jónas G. Rafnar, Halldór E. Sigurðssoif, Björn Jónsson, Jón Þorsteins- son. 5. Kjörbréfancfnd: Ólafur Jóhannesson, Matthías Á. Mathiesen, Friðjón Skarphéð- insson, Björn Fr. Björnsson, Al- freð Gíslason, Auður Auðuns. í efri deild. 1. Fjárhagsnefnd: Ólafur Björnsson, Karl Kristj- ánsson, Þorvaldur G. Kristjáns- son, Sveinn Guðmundsson, Helgi Bergs, Björn Jónsson, Jón Þor- flteinsson. hæfilegt miðað við það, að verðlag haldist stöðugt og framleiðslugeta atvinnuveganna sé hagnýtt á sem fyllstan og hagkvæmastan hátt.“ Það er kunnara en rekja þurfi, að atvinnuvegir landsins búa við stórfelldasta lánsfjárskort, og stendur hann framar öðru í vegi þess, að framleiðslugeta þeirra „sé ’hagnýtt á sem fyllstan og hag- kvæmastan hátt“. Bjorn Fr. Bjömsson, Helgi Bergs ,Ólaf*r Jóhannesson, og Ingvar Gíslason flytja í samein- uðu þingi tillögu um athugun á breyttri liéraðsdómaskipan. Til- lagan er svoliljóðandi: „Alþingi ályktar að fela ríkis- stjórninni að skipa á árinu 1966, 5 manna nefnd til þess að kanna, hvort eigi sé rétt að breyta hér- aðsdómaskipan í landinu með það fyrir augum m.a. að stækka veru- lega umdæmi dómstóla og dóm- 2. Samgöngumálanefnd: Bjartmar Guðmundsson, Páll Þorsteinsson, Jón Árnason, Sigurð ur Ó. Ólafsson, Ásgeir Bjarnason, Björn Jónsson, Jón Þorsteinsson. 3. Landbúnaðarnefnd: Bjartmar Guðmundssom Ásgeir Bjarnason, Sigurður Ó. Ólafsson, Jón Árnason, Páll Þorsteinsson, Björn Jónsson, Jón Þorsteinsson. 4. Sjávarútvegsnefnd: Jón Árnason, Helgi Bergs, Þor- valdur G. Kristjánsson, Sveinn Guðmundsson, Ólafur Jóhannes- son, Gils Guðmundsson, Friðjón Skarphéðinsson. 5. Iðnaðamefnd: Þorvaldur G. Kristjánsson, Her- mann Jónasson, Auður Auðuns, Sveinn Guðmundsson, Helgi Bergs Gils Guðmundsson, Friðjón Skarp héðinsson. 6. Heilbrigðis- og félagsmála- nefnd: Auður Auðuns, Karl Kristjáns- son, Þorvaldur G. Kristjánsson, Bjartmar Guðmundsson, Ásgeir Bjarnason, Alfreð Gíslason, Frið- jón Skarphéðinsson. 7. Menntamálanefnd: Auður Auðuns, Páll Þorsteins- son, Ólafur Björnsson, Bjartmar Guðmundsson, Karl Kristjáns- son, Gils Guðmundsson, Jón Þor- steinsson. 8. Allsherjarnefnd: Ólafur Björnsson, Ólafur Jó- hannesson, Sigurður Ó. Ólafsson, Sveinn Guðmundsson, Hermann Jónasson, Alfreð Gíslason, Frið- jón Skarphéðinsson. í neðri deild. 1. Fjárhagsnefnd: Davíð Ólafsson, Skúli Guðmunds son, Matthías Á. Mathiesen, Jónas G. Rafnar, Einar Ágústsson, Lúð- vík Jósefsson, Sigurður Ingimund arson. Þessi mikli lánsfjárskortur at- vinnuveganna stafar ekki af því, að lánsfé vanti, heldur hinu, að ríflegur hluti sparifjárins hefur verið frystur í Seðlabanka íslands. Seðlabanka íslands er því vel mögulegt að fullnægja miklu bet- ur en nú á sér stað því hlutverki sínu að vinna að því, að framboð lánsfjár sé hæfilegt, miðað við það „að framleiðslugeta atvinnuveg- endum verði yfirleitt eigi fengin önnur störf en þau, sem varða dómsmál. Nefndin skal þannig skipuð, að I-Iæstiréttur, lagadeild Háskólans Dómarafélag íslands og Lögmanna félag íslands tilnefni einn mann hver aðili. Ríkisstjórnin skipi fimmta manninn og sé hann for maður nefndarinnar. Kostnaður við framkvæmd til- lögunnar greiðist úr ríkissjóði. 2. Samgöngumálanefnd: Sigurður Bjarnason, Björn Páls son, Guðlaugur Gíslason, Sigurður Ágústsson, Sigurvin Einarsson, Ragnar Arnalds, Benedikt Grön- dal. 3. Landbúnaðarnefnd: Gunnar Gíslason, Gísli Guð- mundsson, Jónas Pétursson, Sverr ir Júlíusson, Björn Pálsson, Hanni bal Valdimarsson, Benedikt Grön dal. 4. Sjávarútvegsnefnd: Sverrir Júlíusson, Ingvar Gisia- son, Pétur Sigurðsson, Guðlaugur Gíslason, Jón Skaftason, Lúðvík Jósefsson, Birgir Finnsson. 5. Iðnaðarnefnd: Jónas G. Rafnar, Þórarinn Þór- arinsson, Sigurður Ágústsson, Matt hías Á. Mathiesen, Gísli Guðmunds son, Eðvarð Sigðursson, Sigurður Ingimundarson. 6. Heilbrigðis- og félagsmálanefnd Matthjas Bjarnason, Jón Skafta son, Guðlaugur Gíslason, Axel Jónsson, Björn Fr. Björnsson, Hannibal Valdimarsson, Birgir Finnsson. 7. Menntamálanefnd: Gunnar Gíslason, Sigurvin Ein- arson, Guðlaugur Gíslason, Ax- el Jónsson, Ingvar Gíslason, Ein- ar Olgeirsson, Benedikt Gröndal. 8. Allslierjarncfnd: Óskar Levy, Björn Fr. Björnss son, Matthías Bjarnason, Pétur Sigurðsson, Skúli Guðmundsson. Ragnar Arnalds, Birgir Finns- son. NÝ MÁL Ríkisstjórnin lagði í gær fram tvö frumvörp. Frumvarp um fá vitastofnanir og frumvarp um veit ingu ríkisborgararéttar. anna sé hagnýtt á sem fyllstan og hagkvæmastan hátt.“ Það er því meira en ærin ástæða til þess fyrir Alþingi að beina athygli ríkis- stjórnar og bankastjórnar að þessu hlutverki bankans. Rétt er að geta þess, að spsri- fjárfrystingin hefur stundum ver- ið rökstudd með því, að hún stuðli að því að halda verðlagi í greinargerð segir: í þjóðfélögum, sem búa við rétt arfar, bundið vestrænum réttar- reglum og réttarvitund, þykir eigi fara vel saman, að dómendur hafi einnig á hendi umsvifamikil umboðsstörf. Af þeirri sök hefur stefnan þar verið sú að draga sem mest úr hendi dómenda 'jm- boðsleg embættisstörf og búa þannig að dómsmálum, að þeir hafi sem óháðasta og traustasta aðstöðu við úrlausn dómsmála. Enginn vafi sýnist leika á því, að tími sé til þess kominn að íhuga, hvort ekki sé rétt, að hér á landi einnig verði þessari stefnu haldið fram og unnið að þvj að færa héraðsdómaskipan okkar til þess vegar, að dómendur hafi eigi lá hendi umboðsstörf nema þá að óverulegu leyti. Þegar hinu forna bæjarfógeta- embætti Reykjavíkur var skipt ár- ið 1917, var skipting starfa þess m.a. á þá leið, að skilja dómsstörf frá umboðsstörfum, og enn frek ar við síðari breytingar á dóma- skipan þar. Var hið gamla embætti orðið ærið annasamt og breyting talin mjög aðkallandi. Um mörg bæjarfógeta- og sýslumannsemb- ætti mun mega segja, að líka gegni í dag. Því er af ýmsum haldið fram, að hin ólíku, en margþættu störf dómenda veiki fremur traust það, sem öllum ber saman um að dóm stólar þurfi að búa við af almenn- ings hálfu. Það valdi einnig dóm- endum ýmsum vandkvæðum oft og tíðum að sinna, svo sem þeir bezt vildu, hinum mikilvægasta og viðkvæmasta hluta starf- ans, meðferð og afgreiðslu dóms- mála. Hin daglega önn í fjárhags- málefnum embættanna og öðrum umboðsstörfum hlýtur vissulega að gera erfitt um vik. Þess ber þó að geta, og leggja áherzlu á, að ekki er um að efast, enda fullvíst, að dómsmál hafi að jafnaði farið vel úr hendi þessum embættis- mönnum. En það verður ekki þakk að eðlilegri eða hentugri aðstöðu, síður en svo, heldur dómendum sjálfum, sem hafa verið sér með- vitandi um ábyrgðarmikið starf, og unnið það af fullri kostgæfni og beztu þekkingu. Hin vandasama undirbúnings- vinna, sem meðferð dómsmála krefst, er alloft, e.t.v. oftast unn- in, þegar venjulegum starfstíma er lokið. Dómendum, sem eigi hafa að staðaldri til meðferðar dómsmál, hlýtur ætíð að vera vandi á höndum, þegar meiri hátt ar mál ber að. Kennir þá auð- vitað skorts á æfingu í dómsstörf- um og nauðsynlegu tómi til lest- urs bóka og annarrar athugunar um málsefni. Hér þarf mikillar sérhæfingar við. Þessu munu dóm- endur sjálfir kunnugastir og gerst vita. stöðugu. Reynslan hefur hins veg ar sýnt, að verðþensla hefur aldr- ei verið meiri en síðan frysting- in kom til sögunnar, og hefur hún því bersýnilega engan árang- ur borið á þvf sviði. Hins vegar hefur hún orsakað þann lánsfjár- skort, sem stendur auknum af- kðstum og aukinni framleiðslu at- vinnuveganna meira fyrir þrifum en nokkuð annað“ Ilin margvíslegu umhoðsstarfa- umsvif embættanna leiða að sjálf- sögðu til hvers konar viðskipta við íbúa umdæmisins, sem lítt kunna að samrýmast skiptum dóm anda við sömu aðila síðar í dóms- máli. Margir líta svo á að dómend ur eigi að vera utan við átök og erjur stjórnmála og félagsmála- starfs yfirleitt. Það sé bæði emb- bætti og málsaðilum fyrir beztu. Að vísu verður það engan veginn talið, að slíkt hafi komið að sök. En þó mætti e.t.v. segja, að mörg um dómanda, sem staðið hefur frammi í félagsmálabaráttu, hafi það eigi allténd verið leikur einn að sigla milli skers og báru. Hefur þá mestu varðað, að dómendur hafa verið þeim kostum búnir yf irleitt, að til góðs hefur leitt án árekstra. í stjórnarskrá okkar er í 34. gr. ákvæði þess efnis, að þeir dóm endur, sem ekki hafa umboðs- störf á hendi, séu ekki kjörgeng- ir við alþingiskosningar. Dómend ur í Hæstarétti munu vera einir dómenda, sem falla undir þetta ákvæði stjórnarskrárinnar. Sú leið, sem ætla mætti að fara bæri, ef í þá stefnu yrði haldið, sem hér er vikið að, er sú að stækka umdæmi dómstóla að miklum mun. Við flm. till. teljum, að með slíkri breytingu, vandlega athug- aðri, með hliðsjón af aðstöðu, imætti enn auka á réttaröryggi og dómsmálaþjónusta yrði fullkomn- ari og traustari á ýmsa lund. Mætti þá jafnframt gera gangskör að því að búa á allan hátt sem bezt að embættum dómenda og meir við hæfi dómsvaldsins, sem vissulega er einn mikilvægasti þátt ur ríkisvaldsins, og ætti iafnan að vera sem óháðast öðrum grein um þess. Hér hefur í stórum dráttum, að dómi okkar flm. verið hreyft mik- ilsverðu málefni, sem ber að veita verðskuldaða athygli. Hitt er á að líta, að sinn tíma hlýtur að taka að virða hin fjölmörgu atriði, sem til greina koma, svo að vinna megi sem bezt að og affara- sælli lausn náð. Verði breytingar talin þörf, ber að vanda ,svo sem auðið er, til hennar og gæta þess vel, að hags- munum þjóðfélagsins og réttar- skipan verði sem tryggilegast borgið. I^rir því leggjum við flm. til á þessu stigi, að hinum færustu mönnum verði fenginn sá vandi til úriausnar að segja rökstutt álit sitt um það, hvort breyta skuli um stefnu í þessum efnum, og síðan, er sú verður skoðun þeirra, hverjar leiðir í skipan dómsmála þættu eðlilegastar og hagkvæmast ar.“ '’-T .... tu .. Kosið í fastanef ndir Breyta þarf dómaskipan

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.