Tíminn - 13.10.1966, Qupperneq 15

Tíminn - 13.10.1966, Qupperneq 15
 FTMMTUDAGUR 13. október 1966 TÍMINN 15 Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ — Uppstigning eftir Sigurð Nordal. Frum- sýning í kvöld kl. 20. IÐNÓ — Tveggja þjóiín eftir Gond oli. Sýning í kvöld W. 20.30. Sýningar MOKKAKA'FFI — Myndlistarsýning SigurSar Steinssonar. Opið frá kl. 9—23.30. ÁSMUNDARSALUR, Freyjugötu — Afmaelissýning Myndlistarskól ans í Reykjavik. Opið frá kl. 17—22. Skemmtanir HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur fram reiddur frá kl. 7. Hljómsveit Karls Lilliendahls leikur, söng kona Hjördis Geirsdóttir. Opið til kl. 23.30. HÓTEL BORG — Matur framreldd ur í Gyllta salnum frá kl. 7. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar leikur, söngkona Guðrún Fredriksen. A1 Bishop skemmt ir. Opið til kl. 23.30. HÓTEL SAGA — Súlnasalur lokað- ur í kvöld. Matur framreidd ur í Grillinu frá kl. 7. Gunnar Axelsson leikur á píanóið á Mímisbar. Opið til kl. 23.30. HÓTEL HOLT — Matur frá ki. 7 é nverju kvðldl HABÆR — Matur framrelddur fré kL ð. Létt músfls af plðtum. NAUST — Matur allan daginn. Carl Billich og félagar leika. Opið til kl. 23.30. LEJKHÚSKJALLARINN — Matur frá kl. 7. Reynir Sigurðsson og félagar leika. Opið ta a. u.30. RÖÐULL — Matur frá kL 7. Hljóm- sveit Magnúsar Ingimarssonar lefkur, söngkona Marta Bjarna dóttir og Vilhjáhnur Vilhjálms son. Charley og Mackey skemmta. Opið tfl kL 23.30. LÍDÓ — Matur frá kL 7. Hljóm- sveit Ólafs Gauks leikur, söng kona Svanhildur Jakobsdóttlr Sænska söngkonan Ingela Brander skemmtir. Opið til kl. 23.30. KLÚBBURINN — Matur frá kl 7. Hljómsveit Hauks Morthens leikur. Opið til kl. 11.30. ÞÓRSCAFÉ — Gömlu dansamlr 1 kvöld. ffljómsvelt Asgeirs Sverrissonar leikur, söngkona Sigga MaggL INGÖLFSCAFÉ — Dansleikur í kvöld. Hljómar leika. Opið til kl. 1. GLAUMBÆR — Matur frá kl. 7. Emir leika. Opið til .kl. 11.30. Slml 22140 Stúlkurnar á strönd- inni SUNDAHÖFN Framhald af bls. 16. og á verkinu að vera lokið júní 1968. Landsbanki íslands hefur heit- ið hafnarsjóði láni til framkvæmd- anna. (Frá Reykjavíkurhöfn). Ný amerísk litmynd frá I'ara- mount, er sýnir kvenlega feg- urð og yndisþokka f ríkum mæU. Margir skemmtUeglr at- burðir koma fyrir i myndinni. Aðalhlutverk: Martin West, Noreen Corcoran. Sýnd kl. 5, Tónleikar kl. 9. HAFNARBÍÓ Dr. Goldfoot og Bikini-vélin SprenghlægUeg ný amerísk gamanmynd f Utum og Pana vision með Vincent Prise og Frankie Avalon Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 7 og 9 Slml 11384 Hallöj i himmel- sengen Leikandi létt og sprenghiægileg ný, dönsk gamanmynd í litum. Ásamt íslenzku kvikmyndinm: Umbarumbamba Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ STRAND Framhald af bls. 1. leytið, en þar sem björgunarsveit unum fannst of lágsjávaðvar björg un frestað til flóðsins í nótt. Ef ekki tekst að ná Öðlingi út þá, verður reynt að grafa frá skipinu á morgun og frekari björgun reynd þá. Veður var ágætt, þegar Öðlingur strandaði, þótt fremur þungt væri í sjó. Öðlingur er 51 tonn, smíð- aður í Fredrikssund 1957, úr eik. Eigandi hans er Ágúst V. Matthías son o.fl. í Vestmannaeyjum, en skipstjóri er Bemharð Ingimund- arson. Skipið virðist allsendis ó- skemmt. Síml 114 75 Verðlaunamynd Walt Dlsneys Mary Poppins með Julie Andrews Dlck van Dyke Islenzkur text* Sýnd kl. 5 og 9. Sal ahefst kl. 4. Hækkað verð T órxabíó Slim 31182 Islenzkur texti. Djöflaveiran (The Satans Bug) Víðfræg og hörkuspennandi, ný amerisk sakamálamynd < Utum og Panavision. George Maharis. Richard Borzehart Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum Innan 16 ára Allra síðasta sinn. dagskvöld geti hafizt kl. 2043, og hefst forleikurinn það kvöld fyrr. Sala aðgöngumiða hefst á morg un í Bókaverzl. Lárusar Blöndal í Vesturveri og á Skólavörðu- stíg. Verð fullorðinsmiða er kr. 100, en kr. 50 fyrir böm. SÍLD Framhald af bls. 16. Síldarverksmiðjan á Skaga- strönd er önnur afkastamesta síldarverksmiðjan á landinu, á að geta unnið úr 7500 málum síldar á sólarhring. Færanlegur lönd- unarkrani var fluttur frá Siglu- firði í pörtum til Skagastrandar en aðstaða tií löndunar er frem- ur erfið, þar sem grunnt er við löndunarbryggjuna. Væntanlega verður eitthvert framhald á flutningi síldar til Skagastrandar, en það veltur á, hvað mikið veiðist fyrir Austur- landi. Síldarverksmiðjan á Skaga strönd hefur verið tilbúin að taka á móti síld frá þvi um mitt sum- ar. FULLTRUAR á ASÍ-binqi Framhald af bls. 2. hrepps, Kópaskeri: Aðalmaður Halldór Gunnarsson, Einarsstöð- 1. um, varamaður Brynjólfur Sig- urðsson. Verkalýðsfélagið Vörn, Bíldu- dal: Aðalmaður Gunnar Valdimars son, varamaður Ólafur Bjamason. Verkalýðsfélag Hólmavikur: Að- almaður Benedikt Sæmundsson, varamaður Pétur Bergsveinssori. IÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. dagskvöld, leikur gegn íslands- meisturum FH á sunnudagskvöid, — og mætir loks tilraunalands- liði á mánudagskvöld. Karl Jó- hannsson, KR, mun styrkja Ár- mannsliðið. Á undan leikjunum fara fram forleikir. Fyrsta kvöid- ið leika Haukar og unglinga- landslið. Annað kvöldið leika Ár- mann og Víkingur í 3. flokki. Og þriðja kvöldið leika Fram og FH í 3. flokki. Hefjast fyrstu tvö leikkvöldin klukkan 20.15 en miðað er við, að leikur Árhus KF UM og tilraunalandsliðsins á mánu FUNDU JAPANIR . . . ? Framhaid af bls. 16- Kólumbusar-sinnar fengu hins vegar enn eitt áfallið fyrir sex vikum, er fullyrðingar komu fram um, að japanskir sæfarar hefðu siglt yfir Kyrra haf til Ecuador um árið 3000 fyrir Krists burð. Hafði Glenn T. Seaberg, for stjóri bandarísku kjarnorku- nefndarinnar lýst því yfir, að nýjustu fprnleffafundir á strönd Ecuador styddu þessa kenningu. Sama dag fullyrti welskur blaðamaður í Lundúnum, að hann hefði í fórum sínum sann anri fyrir þvf, að óskilgetinn sonur hins welska konungs Madoc, hefði stofnað nýlendu í einu af núverandi suðurríkj um Bandaríkjanna 300 árom áður en Kólumbus kom þangað. ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. m.a. 100 m bringusund á 1-33.9 mín. Kvennasveit Umf. Snæfells setti nýtt héraðsmet í 4x50 m bringusundi á 3-24.6 mín. Samnorrænu sundkeppninni, lauk á Snæfellsnesi 15. sept. Þátt taka var mjög misjöfn, bezt í Eyj- arhreppi, þar sem helmingur hreppsbúanna syntu 2p0 metrana. Unglingamót HSH í frjálsum íþróttum fór fram að Görðum í Staðarsveit, 18. september. Þátt- taka var góð og margir efnilegir unglingar koma fram á sjónvarsvið ið. íþróttafélag Miklaholtshrepps hlaut flest stig. Knattspyrnumóti HSH er ný lokið og var leikin tvöföld um- ferð. 5 lið tóku þátt í mótinu sem lauk með sigri Umf. Víkings t Ólafsvík. Sameinað íið HSH lék <R»II» Slmi 1893í BlóS öxin (Strait Jacket) tslenzkur texti Æsispennandi og dularfuU ný amerísk kvikmynd. Joan Crawford Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum laugaras m =1 K> Slmat 38150 oo 32075 Skjóttu fyrst X77 I kjölfarið al „Manninum trS Istanbul. Hörkusperinandi ný njósnamynd * litum og Cinema scope Sýnd kl. 5- 7 og 9 Bönnuð börnum innan i4 ára Slmi 1154« Verðlaunamyndin umtalaða Grikkinn Zorba með Anthonv Qulnn o. »1. Islenzkur textí Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. við Umf. Skallagrím í Borgarrtesi 9. september og sigruðu Snæfell ingar með 2-0. Daginn eftir léku Skallagrímur og Víkingur og sigr aði þá Skallagrímur 3-1. Hinn 27. ágúst fór fram leikur í Stykkisóhlmi í Bikarkeppni Körfuknattleikssambands ís-, lands. Umf. Snæfell sigraði ís-1 firðinga með 75-41, stigi. Áður | hafði Snæfell sigrað Skallagrim í Borgarnesi með 59-50. Hin árlega.keppni HSH og HSK 1 í frjálsum íþróttum fór fram að Laugarvatni 10. september. Skarp- héðinn sigraði með 91 stigi gegn ; 79 stigum Snæfellinga. Þetta var j 7. keppni sambandanna. Skarp-: héðinn hefur sigrað fjórum sinn-1 um, Snæfellingar tvisvar en einu sinni hefur orðið jafntefli. Umf. Staðarsveitar hélt í sumar íþróttanámskeið fyrir börn og unglinga og lauk því fjrir skömmu með keppni í frjálsum íþróttum og sundi. Þátttakendur voru víðs vegar að úr sveitinni, en kennari var Guð- mundur Sigurmonsson. Þetta er í annað skiptið, sem Umf. Staðar sveitar gengst fyrir slíku nám- skeiði fyrir unglinga. Hafa þau tekizt vel og verið til fyrirmynd- ar. (Frá HSH). ÞJÓÐLEIKHUSIÐ Ó þetta er indælt strií Sýning laugardag kl. 20. | Uppstigning j eftir Sigurð Nordal. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. | Frumsýning í kvöld kl. 20. Næst skal ég syngja fyrir þig eftir James Saunders Þýðandi: Oddur Björnsson Leikstjóri: Kevin Palmer 'Frumsýning sunnudag 16. okt. kl. 20.30 í Lindarbæ. Aðgöngumiðasalan opin fra kl. 13.15 ti) 20 Sími 1-1200. REYKJAyÍKDR! Tveggja þjónn Sýning í kvöld kl. 20.30. tf Sýning laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalat) i tðnó er opin frá fcL 14: Simi .13191. íiiiiniiiiwiunimHU i r,sas Sim 41985 Islenzkur texti. Til fiskiveiða fóru (Fládens friske fyre' ráðskemmtileg og vei gerð. ný dönsk gairiaúmýnd Bf ’pnjöll- ustu gerð. Dirch Passeir , 5: Ghita Nprby „ Sýnd kl. 5, 7 og 8. Slm 50249 Sumarnóttin brosir (Sommarnattens leendeJ Verðlaunamynd frá Cannes.gerð eftir Ingmar Bergman. Ulla Jacobsen, Jarl Kulle. Sýnd kl. 9. Slm «118« Benzínið í botn Ovenju spennand) sinemascope kvikmynd Sýnd K1 ? og 9 Bönnuð börr.um KAFFISALA Framhaid af bls. 2. hinn 10. október sl. vat ein- róma samþykkt að leggja kr. 100.000,00 til kirkjusmíðinn-* ar. En sú fjárupphæð -hefur fengizt með því að halda! bazar og veita kaffi á kirkjudögum safnaðarins. % IÞRÓTTIR . Framhald af bls. 13. ar. Er það álit, manna, að fólk vilji ekki íeggja á sig að horfa á „lélega" sænska knattspyrnu, eftir: að -. liafa séð úrvalsknattspyrnu frá HM.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.