Vísir


Vísir - 27.09.1975, Qupperneq 15

Vísir - 27.09.1975, Qupperneq 15
Vlsir. Laugardagur 27. september 1975 15 ® Hér er ég aö kveina ogMsg veit þaðfe* 2 KVÖLD | í DAG 1 n KVÖLO ] SIGGi SIXPENSARI kvarta undan mlnum-/c.t?li euki karli Fló, þinn er nu )f getur átt . heldur ekki rómantiskur? sinaugna^i Á N-austan kaldi. Bjart á köflum. Hiti: 2-3 stig. Getur heimsmeistari ársins 1935 ennþá látið til sln taka eftir fjörutiu ára hvild? Michael T. Gottlieb var í Fjög- urra Asa sveitinni sem var alls ráðandi i bridge-heiminum 1934- 35. Hinir Ásarnir voru Oswald Jacoby, Howard Schenken og Richard Frey allt kunnir bridge- meistarar enn þann dag i dag. Gottlieb sannaði það með þvi að vinna stóra tvimenningskeppni i San Fransisco nýlega. Hér er einn af toppunum hans. Suður gefur, allir utan hættu. A A-K-7-4-3-2 y 10-7-4-2 ♦ K-7 *G A G-8-5 AD-9-6 Vekkert 2Kqfi, ♦ G-10-9-8-4-2 J^9'6'3 * K-7-3-2 * A-D-9-8-4 4 10 V A-D-G-8-5 ♦ A-D-5-3 * 10-6-5 Sagnirnar: Suður Vestur Norður Austur 1 H i G D 2 Lx) P P 3 H D P 4 L Pxx) P 4 H p p p x) Sýnir hjarta og lauf xx) Til öryggis ef suður er að blekkja Tigulgosinn var drepinn á kónginn og hjartatiu svinað. Tromplegan kom i ljós, laufagosa var spilað og austur var ekki vandanum vaxinn og drap með ás. Eftir það var engin miskunn hjá Gottlieb. Hann drap spaðá frá austri i blindum, tók spaðaás og kastaði tigli. Siðan trompaði hann spaða, trompaði lauf og svinaði hjartagosa Enn var lauf trompað ogaustur á nú eftír K-9 i hjarta og D-9 i laufi, en sagnhafi A-D i hjarta og A-D i tigli. Nú spilaði Gottlieb fria spaðanum og austur varð að gefast upp. Háteigskirkja: Messa kl. 11. Sr. Arngrimur Jóns- son. Messa kl. 2. Sr. Jón Þorvarðsson. Grensáskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Magnús Guðndsson fyrrv. prófastur messar. Sóknarprestur. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Sr. Frank M. Halldórsson. Filadelfia: Almenn Guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður Willie Hansen. Einar Gislason. Bústaðakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. ólafur Skúlason. Frikirkjan i Reykjavík: Messa kl. 2. Sr. Þorsteinn Björns- son. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f.h. Sr. Garðar Svavarsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11 f .h. Sr. Óskar J. Þor- láksson dómprófastur. Árbæjarprestakall: Guðsþjónusta i Árbæjarkirkju kl. 11 árd. Altarisganga. Æskulýðs- félagsfundur i Arbæjarskóla kl. 20.30. Sr. Guðmundur Þorsteins- son Kirkja óháða safnaðarins: Messa kl. 2. Sr. Emil Björnsson. Kópavogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þorberg- ur Kristjánsson. Haligrimskirkja: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 5. Sr. Jón Dalbú Hró- bjartsson. Langholtsprestakaii: Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Árelius Nielsson. Bibliusöfnuður IMMANÚEL. Boðun fagnaðarerindisins annað kvöld kl. 20:30 að Fálkagötu 10. Allir velkomnir. — Ég er sammála. Þetta gerir óþarfa. sálfræðinga í dag er föstudagurinn 26. sept- ember, 269. dagur ársins. Ardeg- isflóð I Reykjavik er kl. 9:16 og siðdegisflóð kl. 21:30.___ Í GUÐSORÐ DAGSINS: : ■Og hann sagði við þá: Farið lít * Jum allan heiminn og predikið 2 , agieðiboðskapinn aliri skepnu. ■ ^ Markús 16,15 ^ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ Slysavarðstofan: simi 812Ö0 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakter i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18, simi 22411. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudag&, simi 21230. Hafnarfjörður — Garöahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. **• Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- -vara 18888. Vikuna 19.-25. september er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana i Reykjavlk i Vesturbæjar apóteki, en auk þess er Háaleitis apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennpm fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nemá laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Rc^ykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogiir: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166,. sjökkvilið simi 51100, sjúkrábifreið simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði í sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. 1 Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hrigninn. Tekiðvið tilkynningum um bil- anir i veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. FÉLAGSLÍF UTiVISTARF f.Rt)IR tJtivist Lækjargötu 6, simi 14606. Útivistarferðir Laugardagur 27/9. kl. 13 Gengið um Hjalla og litið á haust- liti Heiðmerkur. Fararstjóri Gisli Sigurðsson. Verð 500 kr. Sunnudagur 28/9. kl. 13 Draugatjörn — Bolavellir — Lyklafell. Fararstjóri Friðrik Danielsson, Verð 600 kr. Fritt fyrir börn i fylgd með fullorðnum. Brottfararstaður B.S.I. (vestan- verðu). Ferðafélag Islands, Oldugötu 3, simar: 19533-11798. Sunnudagur 28. september kl. 9.30 Keilir — Sog. Verð kr. 800,- kl. 13.00. Grænavatnseggjar. Verð kr. 600.- Farmiðar við bilinn. Brottfarar- staður Umferðarmiðstöðin. Richter er höfundur þessa dæmis, sem byggist á leikþröng. 1. Kb7+ Kh7 2. Dh2+ Kg8 3. Da2+ Kh7 4. Df7! Dg8 5. Dh5 mát. 1 6 & a 3 e B Steingrimur Guðmundsson, mál- arameistari, Grenimel 30 verður 75 ára á morgun, sunnudaginn 29. september. Hann dvelst nú á endurhæfingadeild Borgarspital- ans i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. — Ég veit ekki neitt meira svæf- andi en að skrifa bréfin um þess- ar rúmdýnur....

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.