Vísir - 27.09.1975, Side 17

Vísir - 27.09.1975, Side 17
Vísir. Laugardagur 27. september Laugardaginn 24. mal voru gef- in saman i Hallgrimskirkju af séra Guömundi Þorsteinssyni, ungfrú Margrét Asgeirsddttir og Guöjón Rafn Guömundsson. Brúöarmeyjar voru Vilma Jónsdóttir og Guðrún Guö- mundsdóttir. Ljósmyndastofa Þóris Laugardaginn 31. mal voru gef- in saman I safnaðarheimili Grensáss af séra Halldóri Grön- dal, ungfrú Birna Garöarsdóttir og Jóhann Eyfjörö Iireiðarsson. Heimiii þeirra verður aö Meist- aravöllum 7, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris Fimmtudaginn 5. júnl voru gef- in saman I Dómkirkjunni af séra Þóri Stephensen, ungfrú Guðrún Agústa Þórarinsdóttir og David Allan Jensen. Heimili þeirra veröur i Englandi. Ljósmyndastofa Þóris Laugardaginn 7. júnr voru gefin saman I Dómkirkjunni af séra ólafi Skúlas. ungfrú Helga M. Geirsdóttir og Guðmundur Sigurðsson. Heimili þeirra vcrður að Glæsibæ 12, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris 1975 17 FÓLKSBUADEKK - VÖRUBÍLADEKK - TRAKTORSDEKK Fyrirliggjandi flestar stæröir af japönskum TOYO ■ hjólbörðum. Einnig mikiö úrval af hinum vinsælu HOLLENSKU HEILSÓLUÐU HJÓLBÖRÐUM á hagstæöu veröi. Sendum i póstkröfu. HJÓLBARÐASALAN BORGARfÚNI 24 Slmi 14925. “ - St. Franciskusspítali, Stykkishólmi óskar eftir hjúkrunarkonu og sjúkraliða sem allra fyrst. Ailar upplýsingar fást i sima 93-8128. Frá Sjálfsbjörg félagi fatlaðra Reykjavík Sölubörn — Sölubörn Mætið á eftirtalda staði á morgun kl. 10 f.h. og seljið merki og blað Sjálfsbjargar. Reykjavík: Alla barnaskóla og vinnu- og dvalarheim- ili Sjálfsbjargar, Hátúni 12. Kópavogur: Kársnesskóla, Kópavogsskóla, Digranes- skóla og Snælandsskóla. Garðahreppur: Barnaskólann. Hafnarfjörður: Viðistaðaskóla, Lækjarskóla og öldutúns- skóla. Seltjarnarnes: Mýrarhúsaskóla. Mosfellssveit: Varmárskóla. Góð sölulaun Sjálfsbjörg — félag fatiaðra. HREINGERNINGAR I TAPAD — FUNDID Hvertætlardu aðhnngja... Hvert ætlarðu að hringja þegar stiflast, eða dripp-dropp úr eld- húskrananum heldur fyrir þér vöku? Þjón- ustuauglýsingar Visis segja þér það — og margt fleira. OKUKENNSLA BARNAGÆZLA Smáauglýsingar Vísis Markaðstorg tækifæranna Vísir auglýsingar -Uverfisgötu 44 sími 11660 ÞJÓÐLEIKHÚSID Stóra sviðið ÞJÓÐNÍÐINGUR i kvöld kl. 20. sunnudag kl. 20 KARDEMOMMUBÆRINN sunnudag kl. 15. Ath. Aðeins fáar sýningar. Litla sviðið RINGULREIÐ þriöjudag kl. 20,30. Sala aðgangskorta (ársmiöa ) stendur yfir, lýkur um mánaða- mót seþt. / okt. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. EIKFÉLAG YKJAVfKOlC SKJALDHAMRAR i kvöld — Uppselt. FJÖLSKYLDAN sunnudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR þriðjudag kl. 20,30. FJÖLSKYLDAN fimmtudag kl. 20,30. 25. sýning. SKJALDHAMRAR föstudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. GAMLA BÍÓ Heimsins mesti iþróttamaður HE'S DYNAMITEíA.r\ IJIIAIT / jBráðskemmtileg, ný bandarisk !gamanmynd —eins og þær gerast beztar frá Disney-félaginu. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TONABIO s. 3-11-82. Umhverfis jörðina á 80 dögum ISLENZKUR TEXTL Leikstjóri: Michael Anderson Framleiðandi: Michael Todd. Endursýnd kl. 3, 6 og 9. Sama verð á öllum sýningum. Siðasta sýningarhelgi. Menn og ótemjur Allsérstæö og vel gerð ný banda- risk litmynd. Framleiðándi og leikstjóri: Stuart Millar. Aðalhlutverk: Richard Widmark, Frederic Forrest. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBIO Abby Spennandi og dulmögnuð ný bandarisk litmynd um sama efni og „The Exorcist”. William Marshall, Carol Speed ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. HÁSKÓLABÍÓ Myndin, sem beðið hefur verið eftir: Skytturnar f jórar Ný frönsk-amerisk litmynd Aðalhetjurnar eru leiknar af snillingunum: Oliver Reed, Rich- ard Chamberlain, Michael York og Frank Finley. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARASBIO Engar sýningar í dag vegna jarðarfarar Arna Hinriks- sonar, forstjóra Laugarásbiós. AUSTURBÆJARBÍÓ Skammbyssan Revolver Mjög spennandi ný kvikmynd i litum um mannrán og blóðuga hefnd. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Fabio Testi. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ XY & ZEE ÍSLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg úrvalskvik- mynd með Elizabeth Taylor og Michael Caine. Endursýnd kl. 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Mótspyrnu- hreyfingin Spennandi ný striðsmynd Sýnd kl. 4 og 6. Bönnuð innan 12 ára. ATH: Breyttan sýningartlma. BÆJARBIO Dagur Sjakalans Framúrskarandi bandarisk kvik- mynd stjórnað af meistaranum Fred Zinnemann, Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum. Hvertætlarðu aðhrmgja... til að ná sambandi við auglýsingadeild Visis? Reykjavlk: Auglýsingadeild Visis, Hverfisgötu 44 og | Sföumúla 14 S: 11660-86611. Akureyri: GIsli Eyland Viðimyri 8, s.: 23628. r Akranes: Stella Bergsdóttir, Höfðabraut 16, S: 1683 Selfoss: Kaupfélagið Höfn. S: 1501. Keflavik: Ágústa Randrup, Hafnargötu 26 S: 3466 Hafnarfjörður: Nýform Strandgötu 4, s. 51818 VÍSIR Fyrstur med fréttinxar MUNIÐ RAUOA KROSSINN kérndum yemdum LAMDVERND

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.