Vísir - 01.10.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 01.10.1975, Blaðsíða 10
10 Vísir. MiOvikudagur 1. október 1975 \ (illiim f>(inj<iii]i sloíiiuiiaiiiiiuii i'iu handiift licj'jíja iiicgin. A golliun cru cl'ni scm koma í vcg Ivrir aft sjúklingar gcti ronnifi og dottift. SJiiklingar gera fótacfingar vift sérstaka vefstéla. Þessar æfingar gera sjúklingarnir á meftan þeir vinna og er þannig samræmd vinna og þjálfun. Hús Henriette-stofnunarinnar. Fremst má sjá tafl- borft og lengra í burtu eru brautir, þar sem sjúkling- ar geta leikift svonefnt „minigolf”. i eldhúsi læra sjúklingar aft nota ný tæki og áhöid sem iétta til muna eldhússtörfin. Þessi sjúklingur hefur ekki I eidhús komift i mörg ár, en þegar hann fer af stofnuninni getur hann unnift öll algengustu eldhús- verk, þótt lamaöur sé upp aö mitti. Árið 1972 opnaði Henri- ette-stofnunin í Vestur- Þýskalandi endurhæfing- arstöð fyrir lamaða og fatlaða í Hannover. — Þar er aðeins aldrað fólk tekið til endurhæfingar og eru rúm fyrir eitt hundrað sjúklinga. Þessi stofnun þykir mjög til fyrirmyndar og þar eö þessi mál eru mjög til umræöu hér á landi, birtum við nokkrar myndir frá endurhæfingarstöðinni. 1 stöðinni eru sérstök eldhús, þar sem sjúklingar læra að mat- reiða og nota nýjustu aðferðir viö matartilbúning. Mikil áhersla er lögð á útiveru, götur eru lagðar fyrir hjólastóla, sjúklingar geta leikið ýmsar auðveldar iþróttir og er mikil áhersla lögð á það, að sjúklingar séu ekki bundnir við herbergi sin og sjúkrastofur. — Endurhæfing aldraðra þykir hafa gefið góða raun. Margir sem gefist hafa upp og hafa ekki viljað fara úr rúmi hafa i þessari stofn- un öðlast kjark og kunnáttu til að taka á ný þátt i daglegu lifi. — Vestur-þýska heilbrigðis- ráðuneytið greiðir kostnaðinn af dvöl sjúklinga i þessari stofnun. 1 tengslum við hana hefur verið komið á fót deild innan háskólans i Erlangen, þar sem einkum er fjallað um hrörnunarsjúkdóma, og hvernig draga megi úr þeim. Mörgu fötluöu fólki reynist mjög erfitt aft fara f baft og þarf oft á aftstoð aö haida. Þessi baökiefi hefur leyst margan vanda. Sjúkiingar komast inn i hann úr hjólastól og geta setiö i honum. Huröin er vatnsþétt og þegar hennni hefur verið iokaö, er hægt að fylla klefann af vatni og njóta baösins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.