Vísir - 01.10.1975, Blaðsíða 22

Vísir - 01.10.1975, Blaðsíða 22
22 Vfsir. Miðvikudagur 1. október 1975 HEIMILISTÆKI ísskápur til sölu. Uppl. i sima 14853 eftir kl. 4 sið- degis. Frystikista. Til sölu sem ný Electrolux frysti- kista;2101. Uppl. i sima 38267 milli kl. 6yog 7 i kvöld. Notuö rafmagnscldavél óskast. Uppl. i sima 12404. FATNAÐUR Kaninujakki. Sem nýr kaninujakki til sölu. Uppl. i sima 11278. Höfum fengiö falleg pilsefni. Seljum efni, snið- um eða saumum, ef þess er ósk- að. Einnig reiðbuxnaefni, saum- um eftirmáli. Hagstætt verð, fljót afgreiðsla. Drengjafatastofan, Klapparstig 11. Simi 16238. HJÓL-VAGNAR Ilonda SS 50, árg. ’73 til sölu. Uppl. i sima 99-1339 kl. 7—9 e.h. Til sölu - SL 350 Honda. Uppl. i sima 18382. HÚSGÖGN Svefnsófar—Hansahillur. Til sölu tveir svefnsófar, einn sem nýr, tvibreiður á kr. 18.000,-, ann- ar vel með farinn á kr. 10.000,-. Á sama stað er einnig til sölu litil Hansahillusamstæða með gler- skáp á kr. 12.000,-. Uppl. i Skip- holti 17 A. Simi 12363 rrá kl. 1—6. Húsgögn og fleira til sölu. Borðstofusett, hornsófi, standlampi, tekk-sófa- borð, vöfflujárn, kerrupoki, skáp- ur úr Mahogny og spegill, innlagt sófaborð. Simar 86346 og 38129. Vil kaupa borðstofuskáp i tekk, teiknaðan af Sigvalda Thordarson. Uppl. i slma 12455 eftir kl. 2. Svefnhúsgögn Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr 28.800.- Suðurnesjamenn, Selfoss- búar og nágrenni, heimsendum einu sinni i viku. Sendum i póst- kröfu um allt land. OPIÐ kl. 1-7 e.h. Húsgagnaþjónustan, Lang- holtsvegi 126. Simi 34848. Hjónarúm — Springdýnur. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagöfl- um og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og ungl- inga. Framleiðum nýjar spring- dýnur. Gerum við notaðar spring- dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1. K.M. springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. Barnaskrifborö, sterk einföld skólaskrifborð, verð kr. 3.800/- stk. Sendi heim. Simi 75726. Til sölu 4einsmanns rúm á kr. 6.000.- stk. og 4 hjónarúm á kr. 9.000- stk. úr teak eða eik, en án dýna, botna eða náttborða. Simi 33189. BÍLAVIÐSKIPTI Athugiö! til sölu vél úr Corvettu 427 cu. -Chevy árg. ’69 ekinn 30 þús. mil- ur, ný innflutt. Vinsamlegast hrimgið eftir kl. 6 I sima 40913 Hliðarhvammur 13, Kóp. Girkassi til sölu I Bedford og drifsköft og hluti af drifi. Uppl. i sima 52071 milli kl. 7 og 10 siðdegis. Sportfelgur og hljóökútar. Til sölu sportfelgur passanlegar á Blazer, GMC, Cherokee og Wago- neer. einnig sportfelgur á Fiat 124, 125 og 128. Uppl. I sima 30894 eftir kl. 7. Vauxhall Viva ’72 til sölu, ekinn 66 þús. km. Litur silfurgrár. Bill I toppstandi. Uppl. i sima 31486. VW ’71 til sölu, vel með farinn, orengerauður að lit, ekinn 72 þús. km. Verð 330 þús. Uppl. i sima 66260 og 66312 eftir kl. 18 á kvöldin. Tilboö óskast i 17 manna Benz, árg. ’66. Uppl. i sima 28886. Land-Rover ’64 til sölu, ’72 vél, góður bill. Simi 53024 eftir kl. 6 á kvöldin. VW ’63 til sölu, einnig strauvél á sama stað. Skólaritvél óskast keypt. Uppl. i sima 41107. Gamall bfll. Óska eftir að kaupa gamlan bil frá 1925-1940.Simi 24945 eftir kl. 6. VW ’71 skemmdur eftir árekstur, til sölu og sýnis Efstasundi 2, bilskúrn- um. Ford Torino '72 til sölu, 2ja dyra, glæsilegur vagn. Simi 82095 eftir kl. 7. Toyota Carina árg. ’7I er til sölu. Uppl. gefur Jóni'na Björnsd. i sima 72051. Til sölu úrbrædd vél 170 cc, einnig sjálf- skipting til sölu á sama stað úr Falcon. Simi 16649. Frambretti á Chevrolet, girkassi, drifskaftog kúplingshús til sölu. Á sama stað er til sölu 6 cyl. 200 cub. Ford-vél. Uppl. i sima 22678 eftir kl. 6. Til sölu Bronco '66 fallegur bill og vel með farinn. Klæddur og teppalagður, einnig bilasegulband Sonye, verð kr. 25 þús. Uppl. i sima 42623. Vantar Bronco eða Scout ’72—’74 i skiptum fyrir Marinu ’74, milligjöf staðgreidd. Uppl. i sima 35760 eftir kl. 18. Framleiðum áklæöi á sæti I allar tegundir bila. Send- um i póstkröfu um allt land. Vals- hamar, h/f, Lækjargötu 20, Hafn- arfirði. Simi 51511. Bilapartasalan Höfðatúni 10. Yfir vetrarmánuð- ina er Bilapartasalan opin frá kl. 1—6 e.h. Uppl. I sima frá kl. 9—10 f.h. og 1—6 e.h. Varahlutir I flest- ar gerðir eldri bila. Bilapartasal- an Höfðatúni 10. Simi 11397. Bifreiðaeigendur. Útvegum varahluti i flestar. gerðir bandariskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor,. umboðs-og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna) HÚSNÆÐI í BOÐJ 3ja herbergja Ibúð I Hraunbæ til Leigu til 1. febrúar 1976. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Uppl. i sima 34436. Hafnarfjörður. 2ja herbergja Ibúð til leigu. Uppl. um fjölskyldustærð og greiðslu- getu sendist augld. blaðsins strax, merkt „Fyrirframgreiðsla 2186”. tbúö í Breiðholti. 4ra herbergja ibúð i Breiðholti er til leigu nú þegar. Einhver fyrir- framgreiðsla æskileg. Tilboð merkt „250” leggist inn á VIsi fyrir kl. 18 fyrir 2. okt. Húsráöendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. ibúöaleigumiöstnöin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. '12 til 4 og i sima 10059. HÚSNÆÐI ÓSKAST Óska að taka á leigu 3ja—4ra herbergja ibuð. Fyrirframgreiðsla, Uppl. i sima 19703. Óskast á leigu. Reglusöm, ung stúlka óskar eftir lltilli Ibúð eða rúmgóðu herbergi með sérinngangi, helst i nágrenni Háskólans. Vinsamlegast hringið ' i sima 83196. Rólegur, prúöur miðaldra maður óskar eftir herbergi, helzt með eldunaraðstöðu, ekki skil- yrði, i rólegu umhverfi, helzt um n.k. mánaðamót eða þar næstu. 'Uppl. I sima 27057 i kvöld og næstu kvöld milli kl. 6 og 8. Erlend, einhieyp kona óskar eftir góðri ibúð með sima og húsgögnum nú þegar. Uppl. i sima 20600 herbergi nr. 623. Óska að taka á leigu 3ja-4ra herbergja ibúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 19703. 2ja-3ja herbergja Ibúð óskast til leigu. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 25715. Utanbæjarmaður óskar eftirherbergi. Uppl. milli kl. 8 og 9 í sima 86054. 3ja herbergja Ibúð i Hraunbæ til leigu til 1. febrúar 1976. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Uppl. I sima 34436. Eldri konu vantar 2ja herb. ibúð, helzt á jarðhæð eða I háhýsi. Uppl. i sima 99-4452. Ungt par óskar eftiribúð sem fyrst. Helzt i gamla bænum. Vinsamlegast- hringið i sima 36847 eftir kl. 19. Keflavik. íbúðóskast til leigu. Uppl. i sima 92-1946 eftir ki. 5. Fyrir búslóö oskast nú þegar herbergi til leigu.' Vinsamlegast hringið i sima 86787. A sama stað óskar 25 ára stúlka með 3 ára barn eftir her- bergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Fulloröin kona óskar nú þegar eftir herbergi með eldunaraðstöðu. Reglusemi og góöumgengni. Uppl. isima 21672. ATVINNA í Stúlka óskast I isbúð I Breiðholti. Uppl. i sima 81105. Tveir smiðir óskast nú þegar i mótauppslátt i Vesturbænum. Mikil vinna. Að- eins góðir menn koma til greina. Uppl. i sima 86224 eftir kl. 5. ATVINNA ÓSKAST Ungur maöur, vanur sendibilaakstri óskar eftir fastri atvinnu. Uppl. I sima 71484. 4 viðskiptanemar óska eftir atvinnu hálfan daginn eða hluta úr degi. Viðtæk starfs- reynsla. Uppl. I sima 15815. 22 ára stúlka óskar eftir vinnu um helgar. Uppl. I sima 15040 frá kl. 9—6 næstu daga. Ungan mann vantar atvinnu nú þegar. Hefur bílpróf og góða tungumálakunn- áttu. Flest kemur til greina. Uppl. milli kl. 14 og 17 i dag og 10—13 fimmtudag I sima 50546. Húsasmiöanemi á 3. ári óskar eftir atvinnu til nóvemberloka, margt kemur til greina.Uppl.isima 23064 milli kl. 8 og 9 á kvöldin. Ung stúlka i 4. bekk Verzlunarskólans ósk- ar eftir vinnu á kvöldin. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 28094 eftir kl. 5 i dag og næstu daga. Tvær 18 ára stúlkur óska eftir atvinnu frá og með næstu mánaðamótum. Allt kemur til greina. (Vanar af- greiðslu). Uppl. i sima 83014 milli kl. 8 og 10 e.h. I dag og næstu daga. Umboö. Traustur maður á góðum aldri, vanur viðskiptum og sölu- mennsku, vill taka að sér umboð fyrir fyrirtæki á Reykjavikur- svæðinu. Umboðssvæði yrði Akureyri og nágrenni. Uppl. i sima 11373, Akureyri. 20 ára piltur óskar eftir vinnu, hefur bil til um- ráða. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 26408. Stúlka utan af landi óskar eftirvinnu. Margtkemur til greina. Uppl. i si'ma 10789. BÍLALEIGA Akiö sjálf. Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. SAFNARINN Ný frimerki útgefin 18. sept. Kaupið umslögin meðan úrvalið fæst. Áskrifendur af fyrstadagsumslögum greiði fyrirfram. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A, slmi 11814. Örfáir F.Í.B. rally minnispeningar og nokkur sérprentuð og frimerkt póstkort rallý 1975, verða seld á Skrifstofu F.í .B. næstudaga. Simar 33614 og 38355. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. Nýir vcrðlistar 1976: AFA Norðurlönd, islenzk frl- merki, Welt Munz Katalog 20. öldin, Siegs Norðurlönd, Michel V. Evrópa. Kaupum Islenzk frl- merki, fdc og mynt. Frimerkja- húsið, Lækjargötu 6, simi 11814. FASTEIGNIR Litið einbýlishús nýuppgert til sölu. Er i úthverfi Akureyrar. Simi 96-21633. TAPAÐ - FUNDIÐ Gulihringur tapaðist nýlega, sennilega I Breiðholti. Finnandi vinsamleg- ast hringi I sima 75268. Fundarlaun. Giftingahringur tapaöist fyrir um það bil viku I Goðheim- um, Glaðheimum eða nágrenni. Skilvis finnandi vinsamlegast hringi I sima 73304 eftir kl. 5. Á laugardaginn milli kl. 11 og 12 f.h. töpuðust 2 biiiyklar i brúnu hylki fyrir framan auglýsingaskrifstofu VIsis á Hverfisgötunni. Finnandi hringi vinsamlegast i sima 32842. Svört læða (heimilisköttur) I óskilum. Simi 81313. BARNAGÆZLA Óska eftir stúlku, 14—16 ára, til að gæta tvl- bura og aðstoða við heimilisstörf nokkra daga i viku. Uppl. I sima 72998, Hólahverfi. Unglingstúlka óskast til að gæta barns á kvöldin aðra hvora viku. Uppl. i sima 73710. Kona óskast. Barngóðog reynslurlk kona óskat til gæslu heimilis, smábarns og tveggja eldri barna frá kl. 8 til 17, fimm daga vikunnar. Uppl. I sima 31215 milli kl. 18 og 21. Tek börn i gæslu, bý i Arbæjarhverfi. Simi 85676. EINKAMÁL 25 ára gömul kona óskar eftir að kynnast vel stæðum manni, helzt giftum með fjárhagsaðstoð i huga og skemmtun fyrir bæði. Vinsam- legastsendið tilboð merkt „2136”. Algerri þagmælsku heitið. ÝMISLEGT Úrsmiðir, umboðsmenn óskast fyrir einn stærsta og virtasta úraframleið- anda I Japan. Hljómkaup sf„ heildverzlun. Box 553, Akureyri. Slmi 96-22528. KENNSLA 'o Pianókennsla. Ásdis Ríkarðsdóttir. Simi 12020, Grundarstig 15. Kenni ensku, frönsku, itölsku, spænsku, sænsku, þýzku. Bý ferðafólk og námsfók undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á erl. málum. Arnór Hinriksson. Simi 20338. ÖKUKENNSLA ökukennsia — æfingatimar. Mazda 929, árg. ’74. ökuskóii og prófgögn, Guðjón Jónsson. Simi 73168. Ökukennsla-Æfingatimar. Lærið að aka á bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica sportbill. Sigurður Þormar, öku- kennari. Simar 40769 og 72214. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Volkswagen 1300. 5—6 nemendur geta byrjað strax. Ath. breytt heimilisfang. Sigurður Gislason Vesturbergi 8. Simi 75224,______________________ Ökukennsla — Æfingatímar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns Ó. Hans- sonar. Simi 27716. ökukcnnsia-Æfingatímar. Kenni aksturog meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 ’74. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskirteinið, fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sessiliusson, simi 81349. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 34, 37.og 39 tbi.Lögbirtingablaös 1975 á Rjúpufelli 36, þingl. eign Kristjáns Oddgeirssonar, fer fram eftir kröfu Kristins Sigurjónssonar hrl. og Gjald- heimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri, föstudag 3.okt. 1975 kl.1690. Borgarfógetaembættið IReykjavik. Nauðungaruppboð ■ sem auglýst var i 34, 37.og 39.tbl.Lögbirtingablaös 1975 á Laugavegi 32, þingl.eign Björgvins Hermannssonar, fer fram eftir kröfu Páls S.Pálssonar hrl.ofl.á eigninni sjálfri. föstudag 3.október 1975 kl. 1500. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.