Vísir - 03.10.1975, Page 3

Vísir - 03.10.1975, Page 3
Vísir. Föstudagur 3. október 1975 3 Krefjast rétt- lótari skatta Starfsmannafélag Reykjavlk- trilaráö hvetur nú launþega I urborgar hefur krafist réttlátara landinu til þess, að þeir láti þetta skattakerfis. Þetta kemur fram i þýBingarmikla hagsmuna- og áiyktun stjórnar og fulltrúaráðs. kjaramál til sin taka. Þar er fagnað frumkvæði 50 Sú krafa er gerð til stjórn- skattgreiðenda i Boiungarvik, valda og Alþingis, að sköttum þar sem borin eru fram mótmæli verði jafnan i hóf stillt. Ennfrem- gegn gildandi skattalöggjöf. ur, að nú þegar'verði gerðar A aðalfundi 8. mars samþykkti raunhæfar úrbætur i' þvi skyni, að Starfsmannafélag Reykjavikur- framlag þegna þjóðfélagsins borgar, að óska eftir bættri og verði i sem réttustu hlutfalli við endurskipulagðri skattálagningu raunverulegar tekjur hvers og og skattheimtu. Stjórn og full- eins. Reykjovíkurborg kaupir hálku- eyðingartœki „Gatnamáladeiid Reykjavik- 90.000 norskar krónur eða um 2,6 urborgar er nú að búa sig undir milljónir islenskra króna. snjó-og frosthörkur vetrarins,” Nú sem stendur á Reykjavfkur- sagöi Ingi Ú. Magnússon, gatna- borg 2 hálkueyðingartæki. Nýja málastjóri, isamtali við Vísi I til- tækið verður mjög fullkomið og efni kaupa Reykjavikurborgar á dreifir saltinu jafnt um göturnar. snjóblásara og hálkueyðingar- Að öllum llkindum kemur snjó- tæki. blásarinn og hálkueyðingartækin Snjóblásarinn, sem er norskuij til landsins á næstu mánuðum, leysir brýnan vanda þvi borgin svo þau verða tilbúin til notkunar hefur ekki átt sUkt tæki áður. fyrir veturinn. Blásari af þessari gerð kostar um EKG Skipulagning and- heimsvaldasinnaðrar baráttu á Islandi er á dagskrá ráðstefnu Víetnam-nefndarinnar 1 dag hefst i Norræna húsinu trúum aðildarsamtaka Vietnam- ráöstefna, sem Vietnam-nefndin nefndarinnar og einnig er hún op- á islandi gengst fyrir. — Heistu in áhugafólki. viðfangsefni hennar veröa: t tilefni ráðstefnunnar hefur Framhald stuðnings við þjóö- nefndin boðið hingað til lands freisisbaráttuna i Indókina, sendifulltrúa Bráðabirgða-bylt- skipulagning aimennrar and- ingarstjórnarinnar, en hann hef- heimsvaldasinnaðrar baráttu á ur aðsetur i Osló. Hann ávarpar ísiandi og barátta fyrir afnámi ráöstefnuna i kvöld og svarar bandariskra herstööva á tslandi spumingum. Fulltrúinn heitir Le og úrsögn islands úr NATO. Van Ky, og flytur hann ræðu á Til ráðstefnunnar, sem hefst opinberum fundi i Tjarnarbiói við klukkan 20 i kvöld, er boðið full- Tjömina á sunnudagskvöld. Sumarstarf Æskulýðsráðs Reykjavíkur: Hestamennsk- an vinsœl Hestamennskan nýtur stöðugra sem áður hefur verið. Einnig hef- vinsælda I sumarstarfi Æskulýðs- ur þeim sem áótt hafa Tónabæ ráös Reykjavíkur. t sumar sóttu fjölgað mikið. um 3300 þátttakendur reiðskóla Þátttaka i starfsemi Sigluness Æ.R. og Fáks, scin er veruleg hefur minnkaö verulega nú i aukning frá sumrinu á undan. sumar frá þvi sem var 1973 og Annars vekur það athygli aö 1974. A þetta bæði við um yngri starfsemi sú sem fram fer á og eldri deildir. Frikirkjuvegi 11 nýtur mjög Fellahellir i Breiðholti hefur stöðugra vinsælda. Litii breyting aðeins starfað á árinu 1975. Þar er á fjölda þátttakenda frá ári til viröist ætla að blómgast þrótt- árs. mikil starfsemi sem dæma má af Oðru máli gegnir um Tónabæ. þátttök’unni, það sem af er árinu. Bæði samkomum á vegum Það vekur ekki hvað sist athygii, Æskulýösráðs og annarra hefur hye útistarf virðist njóta mikilla fjölgað verulega á árinu frá þvi vinsælda. -EKG. Deilur í hvers- dagsleikanum Hver má reisa skúr og hver ekki? Kofar grásleppukarlanna hafa um áraraðir staðið i fjör- unni við Ægissíðuna. Það hefur verið iitið á þá sem sjálfsagðan hlut, en mitt i gráum hvers- dagsleikanum verður einn slik- ur skúr tiiefni deiina og sundur- þykkis. „Erum þeir einu, sem höfum leyfi frá borgar- yfirvöldum” ,,Ég hef lengi verið við þetta og átti skúr hér með öðrum,” segir Jón Katarínusson ‘ sem ásamt Vilmundi Jónssyni er að koma sér upp netaskúr við Ægissfðuna. „Þegar við vildum koma okkur upp aðstöðu til þess að stunda grásleppu skrifuðum við til borgaryfirvalda og fengum skriflegt leyfi frá borgarst jóra. Við erum þvi i fullum rétti.” Þvi til staðfestingar dregur Jón bréf úr vasa sinum. Efni bréfsins er, að honum er veitt. leyfi til að byggja netaskúr. „Þrátt fyrir þetta höfum við orðið fyrir óþægindum. Braut sem við notuðum til þess að setja bátana hefur tvivegis ver- ið rifin upp af mönnum sem ekkert leyfi höfðu til þess. Að lokum fór þetta i rannsóknar- lögregluna og þeim var skipað að lagfæra brautina að nýju en það hafa þeir enn ekki gert.” „Mér er illa við að standa i íil- deilum og ég er viss um að það eru ekki Ibúarnir sem hafa kvartað yfir skúrnum, heldur aðrir sem sjá ofsjónum yfir þvi sem við erum að gera,” segir Jón Katarinusson að lokum. „Það sem einum er bannað er öðrum leyft”. „Ég trúi þvi ekki að borgar- stjórinn hafi veitt leyfi til þess að þessir menn reistu þennan skúr,” segir Guðrún Guðjóns- dóttir, Ægissiðu 64. „I mörg ár hefur enginn nýr skúr verið byggður hér. Oft hafa menn komið og rekið mig i burtu með fuglana mina. Þetta er óskiljan- legt,” heldur Guðrún áfram. „Það eru margir sem hefðu viljað koma sér upp aðstöðu fyrir grásleppuna hér við Ægis- siöuna,” segir Björn Guðjóns- son. „En það hefur öllum verið bannað að byggja hér nýja skúra nema þessum tveimur mönnum. Það er búið að rifa hér margar gamlar byggingar i Grimsvörinni hér fyrir neðan, engum hefur verið leyft að byggja nytt fyrr en þessum tveimur mönnum sem ekki eru einu sinni héðan úr hverfinu.” „Viljum halda svip Grimsstaðavararinn- ar”. „Fæstir þeirra sem hafa reist sér skúr þarna við Ægissiðuna fengu til þess leyfi hjá borginni, það hefur hins vegar verið látið liggja á milli hluta,” sagði Birg- ir ísleifur Gunnarsson er viö spurðum hann álits um fyrr- greint deilumál. „Forsaga málsins er sú að Jpn Katarinusson sótti um til borgarráðs að koma sér upp netaskúr við Ægissíðu. Þar sem málið fór hina réttu boðleið fannst okkur rétt að verða við erindinu, auk þess sem viö vilj- um halda svip Grimsstaðavar- arinnar, með þvi að leyfa neta- skúrunum að standa þarna áfram.” „Fóvitalegt að ímynda sér að við séum einu vitsmunaverurnar í himingeimnum" Stjörnuskipið eftir Kristmann Guðmundsson kemur á markaðinn í vikunni það eru miiljónir hnatta aðeins i okkar sólkerfi”, sagði Krist- mann Guðmundsson i viðtaii við Visi. „Þetta er skáldsaga er greinir frá ferð um himingeiminn, skáldsaga byggð á vissum stjamfræðilegum staðreyndum og likum, en i alla staði unnin á bókmenntalegan hátt. Visinda- skáldskapur, hefur þetta verið kallað á islensku, en það er e.t.v. ekki nógu gott orð.” „Annars er ég mest að vinna i þýðingum núna, ég hef verið að þýða bækurnar minar úr norsku, nú þegar ég loksins kann Islensku. Stjörnuskipið skrifa ég eiginlega mest mér til skemmtunar og hvildar frá þvi starfi.” Að lokum sagði Kristmann að i ráöi væri að gefa út heildarút- gáfu skáldverka hans á næsta ári, i tilefni sjötiu og fimm ára afmælis hans. EB „Það liggur iaugum uppi að það hljóta aö vera fleiri vitsmuna- verur i geimnum en við, þegar

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.