Vísir - 03.10.1975, Page 9

Vísir - 03.10.1975, Page 9
Vísir. Föstudagur 3. október 1975 9 BRESKIR FJOLMIÐLAR OG LANDHELGISMÁLIÐ BA*5« strlöi vestur á Halamiöum. Ljósm. VIsis Bragi. Bjarnesen. Takiö eftir nafninu og stafsetningunni. Við hverja er að sakast? Þessar óáreiöanlegu frásagn- ir berast frá einu blaöinu til annars og þar sem þessi blöö eru talin „sjálfstæö” heimilda- blöö, varöa allir til aö trúa þeim. Síöan koma þær I sjónvarp- inu, þar sem stjórnmálamenn, sem vilja afla sér aukatekna meö því aö koma fram i um- ræöuþáttum, stilfæra þær. Þannig fæöist áróöur i Bret- landi. En áöur en einhverjum verð- ur þaö á, aö fella þann sleggju- dóm, aö allir breskir fjölmiðlar séu siljUgandi, er rétt aö taka fram, að hópur heiöarlegra blaöamanna er all-stór. Heiðarlegur blaðamaður reynir aö afla allra staðreynda. Hann getur hins vegar lent i gildru rangra frétta sem áður hafa verið birtar. Hann hefur samband viö fólk, sem á að vita og kemst þá að þvi, að þetta sama fólk hefur einnig lesið óáreiðanlegu fréttirnar og endurtekur þær. Það er þvi' ekki hægt aö öllu leyti aö ásaka blaðamanninn fyrir að vita ekki betur. Heiöarlegi blaðamaöurinn verður einnig að byggja greinar sinar á þvi efni sem fréttastofur og einstakir fréttaritarar senda frá sér. Þessir fréttaritarar veröa stundum að taka á sig hluta af sökinni. Ef þeir senda ekki tiðar fréttir, nýjustu upplýsingar og greina ekki frá siöustu ræðum stjórnmála- manna, þá getur blaöamaöur I London ekki unnið starf sitt sómasamlega. í starfi minu sem fréttastjóri i London hef ég veitt þvi eftirtekt aö mjög fábreyttar upplýsingar berast frá Islandi um fréttastof- ur. — 1 þessu felst hluti af sök- inni. Við hverju má þá búast? Ef breskir fjölmiðlar eiga aö flytja réttar fréttir af fiskveiði- deilunni, veröa aö berast fleiri fréttir frá íslandi. — Þaö veröur aö vera hægt að leiðrétta ræö- urnar, sem fluttar eru I Hum- berside, þar sem ræðumennim- ir fara frjálslega með sannleik- ann. tslendir forystumenn eru framtakssamir. Ummæli þeirra birtast daglega á íslandi. Þótt þeir hafi ekki alltaf veriö mér hjálplegir, þegar ég hefi neðiö um viötöl eöa upplýsingar, heyrast örö þeirra mjög sjaldan erlendis. Ef fréttaritarar erlendra fréttastofa á íslandi senda ekki meiri fréttir og upplýsingar, þá heyrast engar fréttir I Bretlandi og Vestur-Þýskalandi, nema þær sem þar verða til. Lygunum og hálfum sannleikanum verður þvi ósvaraö. Sel brotaharðfisk og mylsnu með afslætti næstu daga. Opið frá kl. 8-5 virka daga og kl. 1-5 laug- ardaga. Hjallur hf. Hafnarbraut 6. Kópavogi Verkamenn óskast helzt úr Hafnarfirði. Ýtutœkni hf. - Sími 53480 eftir kl. 8 Laus staða Staða ljósmóður við heilsugæslustöðina á Þórshöfn er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu fyrir 20. októ- ber 1975. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 1. október 1975. Múrarar Nokkrir múrarar óskast til Vestmanna- eyja. Breiðholt hf. Simi 81550. PÍANÓ ÓSKAST Söngskólinn í Reykjavík óskar eftir að kaupa eða taka ó leigu nokkur píanó í vetur. Uppl. gefnar í síma 21942 ó daginn og 83670 ó kvöldin. 6. leikvika — leikir 27. sept. 1975. Vinningsröð :12X — 22X —121 — X21 1. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 92.000.00 1283 6447 37522 2. VINNINGUR: 10 réttir - - kr. 5.900.00 1875 4377 10302 36475 + 37312+ 37522 37563 1917 9210 35953 36665 37493 37522 37616 2328 10300 36451 37027 37522 37541 + nafnlaus Kærufrestur er til 20. okt. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö hjá umboðsmönnum og aöalskrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kær- ur veröa teknar til greina. Vinningar fyrir 6. leikviku verða póstlagðir eftir 21. okt. Handhafar nafnlausra seöla veröa aö framvisa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiösludag vinninga. GETRAUNIR — Iþróttamiöstööin — REYKJAVIK.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.