Vísir - 03.10.1975, Blaðsíða 11

Vísir - 03.10.1975, Blaðsíða 11
Vlsir. Föstudagur 3. október 1975 n MYNDIR: LÁ TEXTI: EA Eru þær ekki sætar? Þau eru margvisleg áhöldin sem notá þarí viO brtíðuviOgerö. Þessi var illa farin. Hún missti höfuOið. Þaö vantar á þær hend- ur, fætur og hár. Augun eru dottin úr en stundum þó bara annað. Fingurnir eru brotnir af og kannski helmingurinn af öðrum fætinum. Það er komið gat á magann og höfuðið er að því komið að brotna af. Mundir þú geyma brúðu sem hefði einhvern af þessum göll- um? Mundir þú hafa fyrir þvi að rölta upp á Þórsgötu til þess að fá gert við hana? Væri ekki bara betra að kaupa nýja brúðu sem væri sjálfsagt miklu finni en Eftir stuttan tima veröur höfuöiö aftur komið á og svo veröur háriö lagfært llka.... Þær eru orðnar eitthvaö sjón- daprar þessar og þá er bara aö útvega þeim gleraugu. Þau eru mörg hver lagleg brúöuandiitin. Eða hvað finnst ykkur? þessi gamla. Þetta finnst ekki nærri þvi öll- um. Fólk heldur tryggð við brúður og bangsa fram eftir öllu. Kona fer upp á háaloft og grefur úpp brúðu sem hefur leg- ið innan um ryk og gamla muni frá þvi hún var barn. Nú þarf brúðan viðgerð vegna þess að það á að stilla henni upp á hjónarúm eða kannski á að setja hana i glerkassa og geyma hana þar um aldur og ævi. í bakhúsi við Þórsgötuna er brúðugerð. Sú eina á tslandi. Sú sem læknar þar mein allra brúðanna, heitir Magdalena Ás- geirsdóttir og hún hefur sannar- lega nóg að gera. Hún auglýsir aldrei. Hins veg- ar er litið skilti við eitt húsið á Þórsgötunni sem segir til um brúðuviðgerðina. Glugginn þar er einn uppáhaldsgluggi barn- anna i hverfinu. Þar sitja nefni- lega og standa alls kyns brúður, svartar og hvitar, stórar og smáar. Það gerir enginn við brúður án þess að læra það. Slikt má læra i Kaupmannahöfn segir Magdalena okkur. Hún hefur unnið við þetta i mörg ár og hun imynda okkur að það sé lif i þeim! —EA Bak viö þetta furöulega grimu- Annaö augaö var fariö aö gefa andlit er lltið og nett andlit brúö- sig. Svo var hún meö hina unnar sjálfrar. myndarlegustu hárkollu. Undir reyndist stutt og Ijósgult hár. kemur svo vel fram við brúð- urnar, að við erum farin að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.