Vísir


Vísir - 03.10.1975, Qupperneq 12

Vísir - 03.10.1975, Qupperneq 12
/ pari vist ekki að segja ’ lykkur hvernig staöan er. Næsti íeikur ræöur úrslitum hjá okkur/ viö töpum, förum viö niöur í 2. deild og þar niöri eru þaö hrein götuslagsmál miöaö viö hör uppi i 1 deild. Engaráhyggjur, Alli. viö vinnum. [ SCRtPT EdgmA 4BT Hoviile Coivin / Visir. Föstudagur 3. október 1975 t Visir. Föstudagur 3. október 1975 fi. Pólverjar höfnuðu í öðru sœti Sovótrikin sigruðu Danmörku 23:20 f siöasta leiknum i hand- knattleíkskeppninni i Kanada, scm lauk I gærkvöldi. Sigru&u Sovetmenn i öllum leikjum sinum I mótinu — fimm aö tölu — og lögöu in .a. aö velli lands- lið Póllands, scm hér leikur um helgina. Pólverjarnir uröu I ööru sæti, töpuðu aöeins einum leik — gcgn Sovétrikjum — en sigruöu dani, japani, kanada- menn og bandarik jamenn meö nokkrum mun. Danir urðu I þriöja sæti — 2 sigrar, 1 jafntefli og 2 töp, jap- anir i fjóröa sæti meö tvo sigra og fjögur töp, bandaríkja- menn fimmtu meö tvö jafn- tefli, þrjú töp og engan sigur, en kanadamenn ráku iestina mcö fjögur töp, engan sigur og eitt jafntcfii — við Bandarikin 20:20, f gærkvöldi. Skoruðu ó síðustu sekúndu! Bandariska landsliöið i körfuknattle ik sigraöi oly mpiulið Kanada I gær- kvöldi meö aöeins eins stigs mun I hörku-spennandi og skemmtiiegum lcik i Alberta. Staöan var 68:67 fyrir Kan- ada þegar 15 sekúndur voru eftir af leiknum, en þá tökst Bandarikjam önnunum aö skora og sigra i leiknum 69:68. t hálfleik voru Bandarikja- mennirnir yfir 35:31. Stigahæstur þeirra var Ernie Grunfeld meö 15stig, en næstur lionum var Norman Cook meö 11 stig. Stigahæstir Kanadamanna voru þeir Lars Ilansen 20 og Phil Tollestrup meö 17 stig. Þetta var sföari leikur þess- ara þjóöa — I fyrri leiknum sem fram fór á þriöjudaginn sigruöu Bandarikjamenn meö 75 stigum gegn 67. Hann vill ekki keppa við Ali! „Þeir sem haida aö ég muni keppa viö Muhammad Ali eru draumóramenn. Þaö kemur aldreí til, og ég er oröinn þreyttur á aö endurtaka þaö”. Þetta sagöi hinn frægi hnefaleikamaöur frá Kúbu, Teofilo Stevenson, er hann var spuröur áö þvi I gær, hvort hann ætlaöi aö keppa viö heimsmeistarann i þungavigt, Muhammad Ali, cins og sagt hafi vcriö I fréttum frá Man- illa. ,,Ég hef ekki neinn áhuga fyrir aö keppa um peninga”, sagöi þessi fráhæri hnefaleik- ari, sem heldur vill vera rauö- ur en rikur, eins og kom fram I grein hjá okkur um hann fyrir nokkru. Sú saga komst á kreik 1 Manilla eftir aö Ali haföi lagt Joe Frazier aö velli, að næsti mótherji hans yröi Stevenson, og að Fidel Castro heföi gefiö honum leyfi til þess. En þvi er haröneitað á Kúbu og nú hefur Stevenson sjálfur þvertekiö fyrir þaö. Unglingaiandsliöiö I knattspyrnu á æfingu á Melavellinum I gærkvöldi. A efri myndinni eru þjálfararnir tveir, Theodór Guömundsson og Lárus Loftsson, lengst til vinstri aö ræöa viö piltana, en á þeirri neöri eru þeir byrjaöir aö láta þá teygja úr tánum og svitna svolitiö. Ljósmyndir Einar... Verðum að vinna Luxem- borg til að komast ófram Búið að velja unglingalandsliðið í knattspyrnu sem tekur þótt í Evrópukeppninni — kjarninn úr Víking og Þrótti „Við gerum okkur góöar vonir um aö sigra i undankeppninni og komast I úrslitakeppnina, sem fram fer I Ungverjalandi I mai á næsta ári,” sögöu þjálfarar ungl- ingalandsliösins I knattspyrnu, Theodór Guðmundsson og Lárus Loftsson, er viö heimsóttum þá og piltana þeirra út á Melavöll I gær- kvöldi. „En til þess aö komast þangaö veröum viö fyrst að sigra Luxem- borg. Fyrri leikurinn verður ytra þann 15. þessa mánaðar,en sá siðari hér heima i april á næsta ári. Við höfum áður leikið við Luxemborg I þessari keppni — það var árið 1973 — og gekk þá ekki allt of vel. Við töpuðum öðrum leiknum en komumst áfram með þvf að sigra I þeim siðari og hafa hagstæðari markatölu. Með þeim sigri kom- umst við I lokakeppnina i Svlþjóö, og stóð liðið sig ágætlega þar. Við erum búnir að velja sextán manna hóp i leikinn viö Luxem- borg siðar i þessum mánuði. Kjarninn er Ur Þrótti og Viking, oger þá af sem áður var aö kjarni unglingalandsliðsins kæmi úr Fram, KR eða Val. Nú eiga þessi félög einn og tvo menn i liðinu. KR átti að visu að hafa tvo, en annar þeirra sem við höfðum augastað á, Halldór Pálsson markvörður, fótbrotnaðiá æfingu I sfðustu viku, og getur þvi ekki verið með. Þetta er mjög samstilltur og Gott lið! Hinn ungi markvöröur Þrótt- ar, Jón Þorbjörnsson, er i ungl- ingalandsliöshópnum.sem leika á viö Luxemborg siöar I þessum mánuöi og svo aftur i aprfl á næsta ári. Þetta er i þriðja sinn sem hann er valinn I liðiö, og er þaö óvenjulegt að unglingur sé eins lengi i liði eins og þessu. Skýr- ingin er sú, aö hann var aöeins 15 ára gamali þegar hann var valinn i fyrsta sinn, enda þá strax afburðamaður i marki. Hann sagöi okkur, aö hann væri mjög ánægöur meö þennan hóp — leikmennirnir jafnir og andrúmsloftiö létt og skemmti- legt. skemmtilegur hópur, og gaman að vinna með honum. Flestir pilt- anna hafa leikið með meistara- flokkum félaga sinna og þegar skapað sér álit eins og t.d. 1. deildar leikmennirnir Albert Guðmundsson Val, Róbert Agnarsson Vikingi og Pétur Ormslev Fram. Einnig eru þarna mjög góðir leikmenn úr 2. og 3. deildarliðunum. Við æfum nú tvisvar i viku og þar fyrir utan erum við með einn æfingaleik i viku fram að leiknum við Luxemborg. Það sem háir okkur núna er að við getum hvergi komist á gras með strák- ana, og er það bagalegt, þvi að margir þeirra eru óvanir gras- völlum og eru að fara I Evrópu- leik á góðan grasvöll á erlendri grund.” Liöið sem fer utan i leikinn við Luxemborg er skipaö þessum piltum: Jón Þorbjörnsson, Þrótti, Þorvaldur Þórðarson, Stjörnunni. Þorvaldur I. Þorvaldsson, Þrótti. Halldór Arason, Þrótti. Stefán Stefánsson, Þrótti. Börkur Ingvarsson, KR. Albert Guðmundsson, Val. Guðmundur Kjartansson, Val. Róbert Agnarsson, Víkingi. Haraldur Haraldsson, Vikingi. Þorgils Arason, Vikingi. Pétur Ormslev, Fram. Valdimar Valdimarss., Breiðabl: Stefán Larsen, Selfossi. Agúst Karlsson, Fylki. Hörður Antonsson, Fylki. —klp Rússar vilja breyta Sovétmenn hafa sett á stofn nefnd til að endurskipuleggja keppnisfyrirkomulagið i 1. og 2. deild með það fyrir augum, að bestu lið þeirra séu vel undirbúin þegar fyrsta um- ferðin i Evrópumótunum þrem hefst i byrjun september ár hvert. Sem stendur er keppnis- timabilið hjá sovétmönnum frá mars og fram i nóvember og eru báöar deildirnar mjög stórar og allt þungt i sniðum varðandi þær. Til tals hefur komið að fækka liðunum i 1. deild og leika heldur fjórfalda umferð, eins og viða er farið að gera, og einnig að taka upp sama fyrirkomulag og frakkar — þ.e.a.s. að gefa aukastig fyrir 3:0 sigur eða meir. Ýmsar aðrar hugmyndir hafa einnig komið fram, en ekkert verður gert fyrr en nefndin sem skipuð er mörg- um sérfræöingum hefur skilað áliti. Besti markvörður heims Þœr vaða í höllinni um helgina! m ■ Gaman að sjú hvernig okkar bestu handknattleiksmönnum vegnar í viðskiptum við hann og hina leiknu leikmenn Póllands I pólska landsliöinu í handknattleik, sem hér leikur um helgina, er mað- ur að nafni Andrés Szymczak. Hann er mark- vörður liðsins og er talinn einn besti markvörður heims um þessar mundir. Hann hefur leikið yfir 100 lands- leiki fyrir Pólland, en það er ekki fyrr en nú siðari ár, að virkilega var farið að taka eftir honum. Þykja staðsetningar hans með af- brigðum góðar og auk þess er hann eldsnöggur i hreyfingum. Hann er samt nær tveir metrar á hæð, og er einn stærsti maður liðsins. Þennan mann ásamt hinum skemmtilegu félögum hans fáum við að sjá i Laugardalshöllinni á morgun og á sunnudagskvöldið. Koma Pólverjarnir hingað beint frá Kanada, þar sem þeir hafa tekið þátt I undirbúningsmóti fyrir olypiuleikana á næsta ári. Liðið er að mestu skipað sömu mönnum og i siðustu heims- meistarakeppni, en þar vakti það mesta athygli allra liða fyrir hug- myndarikan og skemmtilegan handknattleik. Komst liðið i fjórða sæti, og var það mun betri árangur en nokkur bjóst við fyrir- fram. Ýmsar leikfléttur liðsins þóttu með afbrigðum skemmti- legar og var liðinu klappað lof i lófa i öllum leikjum þess. Mikill hraði er i leik liðsins og þar er harkan ekki látin sitja i fyrirrúmi eins og hjá flestum öðrum. Þetta kunnu áhorfendur á heimsmeistarakeppninni vel að meta, og einnig þeir sem hafa séð til liðsins siðar. En nú gefst is- lenskum áhorfendum kostur á að Nú fer karfan að taka víð! Fyrstu leikir Reykjavíkurmótsins í körfuknattleik um helgina — þar á meðal verður leikur KR-Ármanns, þar sem nýju atvinnumennirnir verða búðir ú vellinum í einu Fyrstu leikirnir I Reykjavikur- mótinu í körfuknattleik veröa i iþróttahúsi Kennaraskólans á morgun. Verða þaö þrir leikir, en daginn eftir veröa aörir þrir á sama staö — þar á meðal leikur KR og Armanns, sem búast má viö að veröi mesti leikur helgar- innar, þaö er aö segja ef hinn nýi Vilja kaupa liðið! Mikiö fjaðrafok er nú kringum bandariska baseball liöiö fræga, San Francisco Gi ant, eftir aö fréttist aö jap anskir kaupsýslumenn vilji kaupa liðið meö öllu sem þv tilheyrir. Eigandi liðsins er sagöur vera i peningavandræöum og hafi enginn viljaö kaupa hann út úr fyrirtækinu i Bandarikj- unum. Hafi þá tilboö komiö frá Japan, og séu bak viö þaö mjög fjársterkir menn. Um þetta hafa orðiö mikil skrif, og eru San Francisco- búar, mjög á móti þessu, enda hefur liöiö verið stolt þeirra i mörg ár. leikmaður KR verður kominn frá Bandarikjunum. Fyrsti leikurinn á morgun hefst kl. 17 og er hann á milli Fram og KR. Strax á eftir leika Valur—ÍR en þriðji leikurinn, sem hefst kl. 20.30 verður á milli Armanns og IS. A sunnudaginn byrjar fyrsti leikurinn kl. 13. leikur KR og Fram i kvennaflokki. Að honum loknum, eða um kl. 14.30 hefst svo leikur KR og Armanns i meistaraflokki karla, en búist er við að það verði leikur helgarinn- ar. Að honum loknum leika Fram—1R og siðan IS—Valur. Tvær fyrstu umferðirnar verða leiknar i íþróttahúsi Kennara- skólans, en siðan verður leikið i hinu nýja iþróttahúsi Hagaskól- ans, sem reiknað er með að verði orðið tilbúið til notkunar um miðjan þennan mánuð. — klp — sjá þetta umtalaða lið og er ekki að efa að þeir kunna að meta það eins og aðrir. Fyrri leikurinn verður i Laugardalshöllinni kl. 15 á morg- un, en sá siðari á sunnudags- kvöldið kl. 20.30. Báða leikina dæma danskir dómarar — Palle Thomsen og Paul Wölk — og eru þeir tiltölulega nýbyrjaðir að dæma millirikjaleiki. Fyrir báða leikina og i leikhléi mun hin vinsæla skólahljómsveit Kópavogs leika, og er ekki að efa að hún mun koma áhorfendum i hið rétta „landsleikjastuð” eins og svo oft áður. — klp — Sú litla fór í múl? Niu ára gömul stúlka i San Francisco i Bandarikjunum, Amy Love, hefur höfðað mál fyrir alrikisdómstól, vegna þess að hún hefur ekki fengið leyfi til aö leika meö unglinga- liöi i baseball. Hún var valin til aö leika meö liði sinu, Danvill-Almo i „Litlu deildinni” svokölluöu, en hún er aðeins fyrir krakka yngri en tiu ára. Þegar til kom bönnuðu for- ráðamenn deildarinnar henni að leika, þar sem hún væri stúlka. Sú litla var ekki á þvi að gefast upp og höföaöi mál til aö fá úr þvi skoriö hvort hún mætti ekki vera með. Talið er að hún vinni þaö, þvi aö I lögunum stendur hvergi aö keppnin sé aðeins fyrir stráka. Máliö hefur vakiö mikla athygli I San Francisco, þar sem Amy er vcl studd m.a. af öllum strákunum i liö- inu. Þaö getur orðiö gaman aö fylgj- ast meö körfuboltanum i vetur. Tveir útlendingar veröa meö tveim af bestu liðum Reykja- vikur — KR og Ármanni — og þeir eiga báðir að leika um helg- ina i Reykjavikurmótinu. a Töðugjöld i golfinu í seðlum! Það erekki amalegt fyrir blanka karlmenn að komast I kynni viö þær konur, sem eru í fremstu röð i atvinnukvennakeppninni i tenn- is. Þar cru geysilegir peningar I verölaun.og vaöa þær i þeim i ökla, eftir þvi sem frétta- menn segja. Súsem er tekjuhæst I þessum mótum I ár — Chris Evert frá Bandarfkjunum — hefur t.d. unnið sér inn yfir 278 þúsund dollara — reikni núhver sem betur getur —-og er þaö fyrir þau mót sem lokið er i ár. Hefur hún fengiö yfir 100 þúsund dollurum meira en sú næsta sem er tékknesk stúlka. Og enn eru mörg mót eftir fram aö áramót- um. Þær sem cru tekjuhæstar — þar eru aöeins talin verölaun fyrir mót en ekki auglýsingar og ýmislegt annaö — eru þessar: Chris Evert, Bandarikjunum 278,050$ Martina Navratilova, Tékkósl. 151,213$ Virginia Wade, Bretlandi 113,663$ Evonne Goolagong, Astraliu 86,485$ Margaret Court, Astraliu 83,538$ Biilie Jean King, Bandar. 77,640$ Francoise Durr, Frakklandi 52,450$ Betty Stove, Hollandi 51,525$ Olga Morozova, Sovétrikjunum 50,538$ Jule Heldman Bandarikjunum 38.150$ Nú fer senn aö Höa aö þvi aö golfmenn, karlar og konur, fari aö taka inn kylfur sínar og kúlur, þvi að vertíö þeirra cr aö Ijúka. Siöustu mótin i ár veröa um þessa helgi og næstu, en siöan kernur hlé fram á næsta vor. A morgun veröur hjá flcstuin golfklúbbum landsins hin svonefnda Bændaglima, en þaö cr lokamótið I flestum klúbbunum. Klúbb- arnir hér i Reykjavik og nágrcnni eru t.d. meö sina bændaglimu á morgun og á eftir lokahóf. Golfklúbhur Reykjavikur er t.d. meö lokahóf i skálanum hjá sér, en Golfklúbbur Ness og Golfklúbburinn Keilir veröa meö sameiginlegt lokahóf i Félagsheimilinu á Sel- tjarnarnesi frá klukkan 10 um kvöldiö fram til 3 um nóttina. Erþaööllum kylfingum opiö. Um aðra helgi veröur síöasta golfmótiö sem við vitum um i ár — opið mót hjá Golf- klúbbi Hornafjaröar. Er þaö 36 holu keppni, sem hefst á laugardaginn en lýkur á sunnu- dag. Fariö veröur frá Reykjavik eftir hádegi á föstudag og til baka á sunnudag með Flug- félagi lslands en búiö á Hótel Höfn. Bæöi hóteliö og Flugfélagiö veita þeim sem ætla austur I mótiö, góöan afslátt, en búast má viö aö þaö veröi margir, þvi aö völlurinn á Hornafirði er bráöskemmtilegur. Þeir sem hafa hug á aö taka þátt i þessu siðasta golf- móti ársins geta pantað far og hótel á af- greiöslu Flugfélagsins á Reykjavikurflug- velli. meistari í „Snóker" Stefán Aöalstemsson varö islandsmeistari i 1. flokki i billiard — „Snóker” — er hann sigraði Kolbein Kristinsson, körfuknattleiks- kappa úr IR, i úrslitaleiknum i þessum flokki i fyrradag. Var það hörö og skemmtíleg barátta þar scm Stefán rétt maröi sigur. Stefán cr 19 ára gamall og er einn af efnilegustu billiard- mönnum landsins. Hefur hann sigraö i sex mótum, sem hann hefur tekiö þátt i.og er ekki annaö hægt aö segja en þaö sé góö út- koma hjá svo unguin manni. Meö sigri I þessum flokki fær Stefán rétt til aö leika i meistaraflokki, en keppnin þar, sem veröur aö vanda á Billiardstofunni viö Klapparstig, hefst þann 20. þ.m. og mun standa yfir i tvo daga. Fyrir utan keppnina i 1. flokki er einnig lokið keppni i 2. flokki, en þar sigraði Gunn- laugur Magnússon meö iniklum yfirburöum, —klp— vý—..

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.