Vísir - 04.10.1975, Side 11

Vísir - 04.10.1975, Side 11
Visir. Laugardagur 4. október 1975 11 MIKIL GRÓSKA HJÁ BRIDGEFÉLÖGUNUM í REYKJAVÍK Spiliö i dag er Ur C-riðli meist- arakeppni Bridgefélags Reykjavlkur. Það er varlegt að mæla mikið með sögnunum, en best er aö láta lesendur dæma um það. Staðan var a-v á hættu og austur gaf. * K-D-6-2 4 D-8-3 * K-G. * 9-6-3-2 4 A-10-3 V K-10-7 o.4 4 9-7-5 4 Á-9-6-5 ♦ 10-8-7-6-4 *G Við eitt borðið, þar sem a-v spiluð Precision sagnkerfið, gengu sagnir á þessa leið: Austur Suður Vestur Norður 1* 24 x) P 24 3f P 3 G Dxx) P 4¥xxx) p D P P r P P x) Makker, ég er með báða rauðu litina. xx) Loksins kom toppur. xxx) Já, en þvl miður fáum viö hann ekki. Austur var ekki sérlega hepp- inn meö Utspilið, en það var spaðaás og meiri spaði. Sagn- hafi drap á kóng og spilaði laufi. Vestur átti slaginn og hann gaf makker riáttUrulega spaöa- stunguna. Norður drap á spaða- drottningu og bæði hann og vestur voru jafn hissa, þegar spaði kom frá austri. NU trompaði sagnhafi lauf, spilaði tigli og svinaði gosanum. Austur drap á ásinn og reyndi hvað hann gat með þvi að spila trompi. En hann var þvi miður sannaður með hjartakóng eftir laufopnunina og sagnhafi hleypti heim á drottningu. NU var lauf trompað, tigull á kónginn og annað lauf trompað. Siðan var tigull trompaður og áttundi slagurinn var trompás- inn. Tveir niður doblaðir, 300 til a-v og lítil sárabót fyrir game-ið sem alltaf stendur. En eins og oft áður, þá sigraði réttlætið, þvi að aðeins eitt par annað komst I þrjU grönd og vann það. N-s björguðu samt einu stigi, þótt stutt hafi verið i nUllið. * G-8-4 4 G-4-2 4 D-5-3 * K-8-7-5 BJÖRN OG ÞÓRÐUR EFSTIR HJÁ TBK Þremur umferðum er nU lokið i tvimenningskeppni Tafl- og bridge klúbbsins og halda Björn og Þórður ennþá forystunni. Röð og stig efstu para er þessi: 1. Björn Kristjánsson — Þórður Eliasson 559 2. Bragi Jónsson — Dagbjartur Grimsson 545 3. Hilmar ólafsson — Ingólfur Böðvarsson 536 4. Helgi Einarsson og Sigurjón Tryggvason 517 5. Baldur Ásgeirsson — Bjarni Jónsson 517 6. Jón Oddsson — Zophonias Benediktsson 510 7. Ólafur Lárusson og Rikarður Sigfússon 510 8. Hannes Ingibergsson — Jónina Halldórsdóttir 509 9. Bragi Björnsson — Guðmundur Aronsson 505 10. Auðunn Guðmundsson — Sigtryggur Sigurðsson 504. Næsta umferð er á fimmtudaginn kemur kl. 20 i Domus Medica. Bútur úr blœvœng Rúggreipur Nýlega kom út hjá Almenna bókafélaginu skáldsagan Bjarg- vætturinn I grasinu sem er þýð- ing Flosa Ólafssonar á The Catcher in the Rye eftir amerikumanninn J. D. Saling- er. Það er ekkert nýtt að Is- lendingar leggi til atlögu við þessa bók, þvi fyrir rúmum fimm árum stundaði Dr. Sigurður Guðmundarson þýðingu á The Catcher in the Rye, og birtust kaflar úr henni i ágætis bókmenntatimariti. Ég rifia betta upp hér, þvi Is- lenska nafnið á þýðingu dr. Sigurðar var Rúggreipur (en ekki Bjargvætturinn i gras- inu). Þýðingin á sjálfum titlin- um, Rúggreipur mun þó kominn frá Þórarni Éldjárn, enda að- stoðaði hann doktorinn við þýðinguna. Þýðing Flosa á skáldsögunni, (töffamálið og slangið) er dé- skoti góð á köflum og textinn fljúgandi lipur en skelfing finnst mér nafnið langsótt og knúsað: Bjargvætturinn i gras- inu. — Ólafur Jónsson reynir að visu að gerast bjargvættur þessarar nafngiftar i Visi 24. sl.m. og stingur upp á þvi að fella niður ákveðna greininn og segir: „Og af hverju nafnið á sög- unni? Bjargvættur i grasinu væri prýðilegt: það er það sem Holden vill verða. Þessi ákveðni greinir er bara til óprýði og auk þess villa samkvæmt skólabók- inni sem heldur þvi fram að vættur skuli endilega vera kvenkynsorð.” En mergur málsins er sá að nafngift Salingers er hugsuð sem hljómfögur málleysa — enda vaxin út úr rangminni á ljóðbút. Þórarinn og Dr. Sigurð- ur hafa skilið þetta fullkomlega og ROGGREIPUR sem þýðing á The Catcher in the Rye, hittir beint I mark. Eftir 25 ár Ég minntist hér að framan á grein Ólafsum þýðingú Flosa. 1 rauninni var ekki ætlunin að fjalla i svo löngu máli um nafn- gift The Catcher in the Rye, heldur vakti niðurlag greinar Ólafs athygli mina. Þau orð eru vissulega i tima töluð: ,,Það er gaman að athygli skuli nú hafa beinst að J.D. Salinger hér á landi eftir 25 ár. Fyrr en þetta hefur ekki verið þýtt eftir hann nema ein eða tvær sögur i tlmaritum svo ég viti. Er það samt ekki nokkuð seint: einkennilega oft virðist þýðing og útgáfa nýlegri er- lendra bókmennta hér á landi ráðast af tiskunni frá þvi i gær eða fyrragær. En eftir aldar- fjórðung verður kannski ráðist i að þýða einhverja þá bók sem þessa dagana ber hæst á bók- menntamarkaðnum úti i' lönd- um.” Bútur af þvi sem ber hæst Meðal ameriskra skáldsagna- höfunda sem lært hafa af Salingers eða eru honum tengd- ir, og ber hvað hæst þessa dag- ana, verður hér drepið litillega á þrjú nöfn: Richard Neville, Anthony Burgess og Carlos Castaneda. Nafn Burgess mun liklega einhverjum kunnugt, þvi hér hefur verið sýnd kvikmynd byggð á skáldsögu hans A CLOCKWORK ORANGE, sem bar sama nafn og Stanley Ku- brick stjórnaði. Aðrar bækur eftir Burgess sem hafa vakið óslcipta athygli eru td: Inside Mr. Enderby, Tremor of Intent og frábær hugarflugs skáldsaga um ástarlif Shakespeare, sem nefnist Nothing Like the Sun. Varðandi Richard Neville er nærtækast að benda á skáldsög- una PLAYPOWER, sem Rees Millington hefur kallað „Mein kampf” allra neðanjarðarbók- mennta frá upphafi. Kenneth Tynan hefur tekið i svipaðan streng, likt henni við striðslúður nýs tima. Carlos Castaneda hóf feril sinn sem þjóðháttar og mann- fræðingur. Rannsóknir hans beindust að gamalli indiána- menningu og hátterni indiána. Kynni hans af ákveðnum indíána i Mexikó (Don Juan) fæddu af sér ritgerðir sem hann gaf sfðan út sem skáldsögur. Hvort þessi indiáni, sem allar bækur Castaneda fjalla um, er raunverulega til eða hans eigið hugarfóstur, liggur ekki ljóst fyrir. Sjálfur er Castaneda fá- máll um hvar hafa megi upp á Dön Juan, og þó heil herfylki blaðamanna hafi leitað hans um þvert og endilangt Mexikó, er hann enn ófundinn. Castaneda hefur trúlega haft meiri áhrif á þá kynslóð sem nú er að vaxa úr grasi, heldur en nokkurn órar fyrir. Áhrifin eiga eftir að koma enn skýrar i ljós. Bækur Castaneda eru hver annarri magnaðri. Þær eru m.a.: I. The Teachings of Don Juan: A Yaqui Way og Know- ledge, II. A Sparate Reality: Further Conversations with Don Juan, III. Jorny to Ixtlan: The Lessons of Don Juan. Vonandi verður eitthvað þýtt eftir þessa höfunda (áður en 25 ár eru liðin) i stað þess að kröftunum sé eytt I að þýða staðlaða speki frá Skandinaviu, eingöngu vegna norrænnar samvinnu. Hversu langt á sú uppljómun að ganga!? Skandi- navia er naflastrengur i bók- menntum dagsins! — landsbýr. sem langskólagengnar vits- munaverur þaðan komnar hafa blessast við að hefja á loft, og haldið sig þekkja allan heiminn eins og flata pönnuköku. Hrafn o mm Gunnlaugsson skrifar WL\ • jé SELFYSSINGAR EFSTIR HJÁ BR Nú er lokið þremur umferöum i meistaratvimenning Bridgefé- lags Reykjavikur og hafa Sigfús Þórðarson og Vilhjálmur Páls- son tekið örugga forystu. Röð og stig efstu para er þessi: 1. Sigfús Þórðarson — Vilhjálmur Pálsson 2. Guðmundur Pétursson — Karl Sigurhjartarson 557 3. Hjalti Eliasson — örn Arnþórsson 555 4. Hörður Arnþórsson — Þórarinn Sigþórsson 548 5. Halla Bergþórsdóttir — Kristjana Steingrimsd. 539 6. Einar Þórfinnsson — Páll Bergsson 536 7. Jakob Armannsson — Páll Hjaltason 536 8. Daniel Gunnarsson — Steinberg Rikarðsson 535 9. Jón Baldursson — Guðmundur Arnarson 528 10. Gylfi Baldursson — Sveinn Helgason 525 Næsta umferð verður spiluð i Domus Medica og hefst kl. 20 nk. miðvikudagskvöld. Böðvor og Kristjún langefstir hjú BDB Bridgedeild Breiðfirðinga hóf vetrarstarfið fyrir stuttu og er að þessu sinni spilað I nýju húsnæði — Hreyfilshúsinu — á fimmtudögum. Keppni hófst með tvimenningskeppni og er tveimur umferöum af fimm lokið. Staða efstu para er þessi: 1. Böðvar Guðmundsson — Kristján Andrésson 536 2. Gisli Stefánsson — Jón Stefánsson 517 3. Oliver Kristófersson — Ólafur Ingimundarson 502 4. Magnús Björnsson — Benedikt Björnsson 480 5. Þorvaldur — Jósep 460 6. Hans Nielsen — Þorsteinn Laufdal 460 7. Magnús Halldórsson — Magnús Oddsson 459 8. Jón Þorleifsson — Gissur Guðmundsson 452 9. Guðrún Jónsdóttir — Guðrún Jónsdóttir 446 10. Björn Gislason — Ólafur Guttormsson 440. Bridgedeild Breiöfiröinga hefur fengiö inni fyrir vetrarstarf sitt i Hreyfilshúsinu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.