Vísir - 08.10.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 08.10.1975, Blaðsíða 15
VISIR. MiOvikudagur 8. október 1975. 15 Hinn 5/7 voru gefin saman I hjónaband af sr. Jóni Þorvarðar- syni i Háteigskirkju Ásgeröur Pálmadóttir og Sigurbjörn Sigurðsson. Heimili þeirra er að Fellsmúla 2, Reykjavík. Ljósm.: Nýja Myndastofan. Hinn 2?/8 voru gefin saman i hjónaband af sr. Þóri Stephensen i DómkirkjunniSigriður Steinars- dóttir og Einar Kr. Þórhallsson. Iieimili þeirra er að Blönduhlið 26, reykjavik. Ljósm.: Nýja Myndastofan. Hinn 6/7 voru gefin saman i hjónaband af sr. Karli Sigur- björnssyni i Hallgrimskirkju Margrét Scheving og Þorvaldur Halldórsson. Heimili þeirra Heimili þeirra er að Vestmanna- braut 57, Vestmannaeyjum. Ljósm.: Nýja Myndastofan. Hinn 21/6 voru gefin saman i hjónaband af sr. Areiiusi Nfels- syni Svanhildur Pálmadóttir og Fanngeir Sigurðsson. Heimili þeirra er að Bauganesi 1, Reykja- vík. Ljósm.: Nýja Myndastofan. Klippingar • Klippingar Hárgreiðslustofan VALHOLL Laugavegi 25. Simi 22138 FÓLKSBILADEKK - VÖRUBÍLADEKK - TRAKTORSDEKK Fyrirliggjandi flestar stærðir af japönskum TOYO hjólbörðum. Einnig mikið úrval af hinum vinsælu HOLLENSKU HEILSÓLUÐU HJÓLBÖRÐUM á hagstæðu verði. Sendum i póstkröfu. HJÓLBARÐASÁLAN BORGARTÚNI 24 Slmi 14925. --- - - - BÓTAGREIÐSLUR Almannatrygginganna í Reykjavík Útborgun ellilífeyris í Reykjavík hefst að þessu sinni fimmtudaginn 9. október Tryggingastofnun ríkisins Verslunar- eða til leigu við Miðbæinn. Stærð um 180 ferm. Tilvalið fyrir heildverslun eða léttan iðn- að. Góðir útstillingargluggar. Þeir sem hafa áhuga á svona húsnæði vinsamlega sendið tilboð tii Visis merkt: Við Miðbæ 5496. ÞJÓÐLEIKHtfSIÐ Stóra sviðið: FIALKA FLOKKURINN Tékkneskur gestaleikur i kvöld kl. 20. fimmtudag kl. 20. föstudag kl. 20 laugardag kl. 15. Siðasta sinn. SPORVAGNINN GIRND Frumsýning laugardag kl. 20. 2. sýn. sunnudag kl. 20. Fastir frumsýningargestir sem eiga ógreidda ársmiða vitji þeirra fyrir fimmtudagskvöld. KARDEMOMMUBÆRINN sunnudag kl. 15. Litla sviðið: RINGULREIÐ i kvöld kl. 20.30. Matur framreiddur fyrir leikhús- gesti kjallarans frá kl. 18. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. A^LÉlkFELÍGÍÍL BÖŒYKjAVÍKDigSj FJÖLSKYLDAN fimmtudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR . föstudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR laugardag kl. 20,30. FJÖLSKYLDAN sunnudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR þriðjudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Viðfræg og framúrskarandi 1 spennandi bandarisk kvikmynd. Leikstjóri: Michael Crichton Aðalhlutverk: Yul Brynner. — ÍSLENSKUR TEXTI — Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Myndin, sem beðið hefur verið eftir: Skytturnar fjórar Ný frönsk-amerisk litmynd Aðalhetjurnar eru leiknar af snillingunum: Oliver Reed, Rich- ard Chamberlain, Michael York og Frank Finley. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÆJARBíP 1 Sími 50184 Bandarisk kvikmynd gerð af Paramount og Sagitarius prod. Leikstjóri Larry Pearce Myndin segir frd konu á miðjum aldri er reyndi að endurheimta fyrri þokka. Aðalhlutverk: Elisabeth Taylor, Helmut Berger, Henry Fonda. Sýnd kl. 8 og 10. Bönnuð börnum. ISLENSKUR TEXTI. To (ítU- A CLOWlJ B, 20,HCENTURY-FOX RLMS ajr*., fiil COLOfí BY DELUXE" Óvenjuleg og spennandi ný bandarisk litmynd um ung hjón sem flýja ys stórborgarinnar i þeirri von að finna frið á einangr- aðri eyju. Aðalhlutverk: Alan Alda. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS B I O Simi 32075 Sugarland atburðurinn Sugarland Express Mynd þessi skýrir frá sönnun at- burði er áttúsér stað i Bandarikj- unum 1969. Leik'stjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Goldie Ha\wn, Ben Johnson, Michael Sacks, William Atherton. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. ISLENZKUR TEXTI. Nafn mitt er Nobody My Name is Nobody Hin heimsfræga og vinsæla kvik- mynd sem fór sigurför um alla Evrópu s.l. ár. Aðalhlutverk: Terence Hill, Henry Fonda. Endursýnd kl. 5 Vandamál lifsins Frábær og vel leikin ný amerisk úrvalskvikmynd i litum. Leikstjóri: Gilbert Cates. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Dorothy Stickney, Melvin Douglas. Mynd þessi hefúr alls staðar fengið frábæra dóma. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Siðustu sýningar. Hammersmith er laus Spennandi og sérstæö, ný banda- risk litmynd um afar hættulegan afbrotamann, sem svifst einskis til að ná takmarki sinu. Leikstjóri: Peter Ustinov. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. TÓNABÍÓ Sími 31182 I Maður laganna „Lawman" Framleiðandi og leikstjóri: Michael Winner Onnur aðalhlutverk: Robert Ry- an, Lce J. Cobb og Sheree North. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum yngri en 16 ára. MUNIÐ RAUÐA KROSSINN I |

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.