Vísir - 08.10.1975, Blaðsíða 22

Vísir - 08.10.1975, Blaðsíða 22
22 VtSIR. Miðvikudagur 8. október 1975. TIL SÖLU Beaver lambaskinnsjakki nr. 38-40 til sölu á kr. 20 þúsund, einnig nýleg frystikista, 275 1. Uppl. i sima 72379 eftir kl. 7 siðdegis. Nýleg kynditæki til sölu, 5 ferm. ketill með innbyggðpm hitaspiral og há- þrýstibrennara og dælu og öllu tilheýrandi. Sanngjarnt verð. Uppl. i sima 51296 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu góð 80 kg. iyftingatæki á hag- stæðu verði. Einnig gott stereo bilsegulband. Uppl. i sima 35762. Snjódekk. Til sölu litið notuð, fullnegld snjö- dekk, stærð 7.45x14 (4 stk. á kr. 30 þús.). Uppl. i sima 81864 eftir kl. 18. Walker Turner útsögunarsög til sölu eða i skipt- um fyrir bandsög. Uppl. i sima 21600 kl. 9-6. Til sölu segulbandstæki Grudig TK 247 de luxe, stereo. Uppl. i sima 12698 eftir kl. 20i kvöld og næstu kvöld. Nýtt Spalding golfsett til sölu. Uppl. i sima 92- 1120 til kl. 3næstu daga. Talið við Pétur. Til sölu miðstöð með öllu tilheyrandi, 3 1/2 ferm. 7 dekk með felgum 700x17 tommu, og toppgrind á sendiferðabil. 2 herbergi til leigu á sama stað. Uppl. i sima 42784. Til sölu er gömul eldhúsinnrétting, með stálvaksi, notuð Rafha eldavél og barnarimlarúm. Til sýnis að Miðtúni 36 eftir kl. 1 i dag. Uppl. i sima 14428. Addo bókhaldsvél til sölu, borð fylgir. Uppl. i sima 31210. Til sölu ritsafn Halldórs Laxness. Uppl. i sima 41069. Sjónvarp og Polariod K Colarpack mynda- vél og siður kjóll no. 40-42 til sölu. Uppl. i sima 20833. Til sölu sem nýtt Philips b i 1 aútvarps t æ k i með kassettubandi. Uppl. i sima 41480. Til sölu rúmgrind undir svampdýnu 2 m x 1,40 m, tveir divanar, hilluuppi- stöður, ásamt hilluefni. Einnig dönsk kvenkápa, brún loðfóðruð niður i mitti, meðalstærð, og brúnir götu kvenskór nr. 39. Simi 30781. Notað bárujárn til sölu eru 80 pl. Simi 15516. Til sölu Kenwood stereo samstæða, Jumbo út- varpsmagnari með trommuheila og Ekko, 2,100 w 8 ohn, hátalarar og vandaður plötuspilari. Skipti á bil eða einhverju öðru kemur til greina. Uppl. i sima 27117 eftir kl. 6. Til sölu lítil loftpressa. Uppl. i sima 92-1868 eftir kl. 6 eh. Gróðurmold. Heimkeyrð gróðurmold. Agúst Skarphéðinsson. Simi 34292. Ódýrar milliveggja plötur til sölu, 5,9 og 10 cm. Mjög hag- stætt verð. Uppl. i sima 52467 á kvöldin. ÓSKAST KIYPT Riffill 222 cal. með kiki og haglabyssa, tvihleypa, óskast keypt. Uppl. i sima 14061. Vil kaupa litið sjónvarp, notað. Uppl. i sima 32201 eftir kl. 6. óska eftir að kaupa notað Farfisa orgel, helst Vip 345+ Lesley. Uppl. i sima 96-41657. 16 mm kvikmyndatökuvél og klippiborð óskast. Kaup á fleiri tækjum til kvikmyndunar koma til greina. Tilboð sendist Visi fyrir laugardag. 11. okt. merkt „2429”. Stór notaður peningaskápur, og gamall óskast til kaups. Uppl. i sima 14513 eftir kl. 6.30. Itafmagnsorgel. Gott rafmagnsorgel óskast til kaups. Nauðsynlegt að hægt sé að nota heyrnartæki við það: Uppl. i sima 14314. Skautabúningur óskast til kaups. Tilboð merkt „Trúnaðarmál 2274” sendist augld. blaðsins. Miðstöðvarketill Óskum eftir að kaupa mið- stöðvarketil u.þ.b. 25 ferm. með kynditækjum og hitaspiral. Uppl. I sima 36661 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Kaupi íslenskar bækur, skemmtirit og erlendar pocket bækur, póstkort, erlend sögublöð. Tek hljómplötur i um- boðssölu. Hringið i sima 21334. Bókaverslunin Njálsgötu 23. Er ekki einhver sem vill gefa eða selja baðker, ódýrt. Uppl. í sima 20331. Pianó. Söngskólinn i Reykjavik óskar eftir að taka á leigu nokkur pianó I vetur. Kaup koma einnig til greina. Uppl-gefnar i sima 21942 á daginn og 83670 á kvöldin. VERZLUN Ódýrar barnapeysur i miklu úrvali, mjög fallegar, seldar þessa viku. Ódýri skó- og fatamarkaðurinn Laugarnesvegi 112. Kaupum af lager alls konar fatnað og skófatnað. Simi 30220. Höfum opnað verslun að Hverfisgötu 50 v/Vatnsstig. Erum með bækur hljómplötur og timarit frá Sovét- rikjunum. Erlend Timarit. Simi 28035. Skermar og lampar i miklu úrvali, vandaðar gjafa- vörur. Allar rafmagnsvörur. Lampar teknir til breytinga Raftækjaverslun H. G. Guðjóns- sonar, Suðurveri. Simi 37637. Nestistöskur, iþróttatöskur, hliðartöskur, fót- boltaspil, spilaklukkur, Suzy sjó ræningjadúkka, brúðukerrur, brúðuvagnar, Brio-brúðuhús, ljós i brúðuhús, Barbie dúkkur, Ken, hjólbörur, þrihjól með færanlegu sæti, stignir traktorar, bilabraut- ir, 8 teg. regnhlifakerrur, Sindy húsgögn, D.V.P. dúkkur og föt, nýir svissneskir raðkubbar. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skóla- vörðustig 10, simi 14806. Hestamenn-Hestamenn. Allt fyrir reiðmennskuna, Hessian ábreiður á kr. 2.500/-, hóffeiti — leðurfeiti — leðursápa frá kr. 150.- Shampo kr. 950/- ameriskar hóffjaðrir kr. 3.260/- 2 1/2 kg. Hnikkingatengur kr. 3.195/-, skeifur kr. 1250/-, stallmúlar kr. 1600/- Vitamin 1 kg. kr. 295- og m. fl. Póstsendum. tJtilif Glæsibæ. Simi 30350. Körfur. Bjóðum vinsælu, ódýru brúðu- og barnakörfurnar, á óbreyttu verði þennan mánuð. Heildsöluverð. Sendum i póstkröfu. Körfugerð, Hamrahlið 17, simi 82250. 8 mm Sýningarvélaleigan. Polariod 1 jósmyndavélar, lit- myndir á einni minútu. Einnig sýningarvélar fyrir slides. Simi 23479 (Ægir). Winchester haglabyssur. og rifflar. Haglabyssur: 2 3/4”, fimm skota pumpa án lista á kr. 36.775/-með listaá kr. 41.950/-, 3” án lista kr. 39.700/- 3” með lista kr. 44.990, 2 3/4” 3ja skota sjálf- virk á kr. 51.750/-Rifflar: 22 cal. sjálfvirkir með kiki kr. 21.750/- án kfkis 16.475/- 222 5 skota kr. 49.000,- 30-30 6 skota kr. 39.750. Póstsendum. Útilif, Glæsibæ. Simi 30350. FATNAÐUR Höfum fengið falleg pilsefni. Seljum efni, snið- um eða saumum, ef þess er ósk- að. Einnig reiðbuxnaefni, saum- um eftir máli. Hagstætt verð, fljót afgreiðsla. Drengjafatastofan, Klapparstig 11. Simi 16238. Ódýrar barnapeysur i miklu úr.vali, mjög fallegar, seldar þessa viku. Ódýri skó- og fatamarkaðurinn Laugarnesvegi 112. Kaupum af lager alls konar fatnað og skófatnað. Simi 30220. HJÓL-VAGNAR Dökkblár Silver-Cross kerruvagn til sölu. Uppl. i sima 72731. Til sölu Yamaha Trail 360 cub. ’75. Uppl. i sima 37004. Barnavagn til sölu. Tan-sad. Góður vetrarvagn.Uppl. I sima 41616. HUSGOGN Til sölu sem nýr Rokkokosófi með rauöu áklæði. „Stærrigerð”. Verð kr. 70 þús. Uppl. í sima 17690 milli kl. 6 og 8. Af sérstökum ástæðum er til sölu palesander boröstofuborð með 10 stólum. Rokkokosófi með tveimur stólum, sófasett með tekkborði og tekk borðstofuborð með 6 stólum. Uppl. íslma 14564eftir kl.6i dag. Svefnsófasett til sölu. Simi 26507. Uppl. eftir kl. 4. Svefnhúsgögn Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr 28.800.- Suðurnesjamenn, Selfoss- búar og nágrenni, heimsendum einu sinni i viku. Sendum i póstJ kröfu um allt land. OPIÐ kl. 1-7 e.h. Húsgagnaþjónustan, Lang- holtsvegi 126. Simi 34848. Hjónarúm — Springdýnur. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum hofðagöfl- um og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og ungl- inga. Framleiðum nýjar spring- dýnur. Gerum við notaðar spring- dýnur samdægurs. Opið frá ki. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1. K.M. springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. HEIMILISTÆKI Til sölu Electrolux frystiskápur, Westinghouse kæliskápur. Uppl. i sima 41914. BÍLAVIÐSKIPTI til sölu Mustang Mach 1, 8 cyl, beinskipt- ur. Til sýnis á Bilasölu Guðfinns bakvið Hótel Esju. Uppl. eftir kl. 7 i sima 51985. Ýmsir vel nothæfir hlutir úr eftirfarandi bif- reiðum til sölu: M.Benz ’62, Vux- hall ’64, Cortina ’66, Cortinu ’64, Volvo Amason ’64, VW ’62, Mosk- vitch ’63. Uppl. i Sl'ma 37928. Ný frambretti á Ford Taunus 17M, árg. ’69-’71, til sölu hagstætt verð. Uppl. i sima 16247 Og 19867. Til sölu Volvo Amason ’62, 4ra dyra, 2 blöndunga. Uppl. i sima 40833. Fiat 127 eða 128 vel með farinn óskast keyptur. Útborgun 250 þús. Afgangur greiðistmeð jöfnum afborgunum. Uppl. i sima 24321 á vinnutima. Disel vélar. Layland 110 hö„ Ford Trader 70 hö með grlkössum einnig Ford Trader startarar, og vibra roller varahlutir. Anglia 1966 til niður- rifs, óskat á sama stað. Simi 83255-25652 eftir vinnu 17642. Tilboð óskast i Ford Cortinu árg. 1968, skemmda eftir árekstur. Uppl. i sima 44919. Til sölu 4 stk. dekk 900x16, Bandag sóluð, á Weapon felgum, einnig ýmsir varahlutir I Weapon. Simi 41907 og 44229. Til sölu skoda 100 L ág. ’71 með nýrri vél ekin 2000 km. Góð dekk. A sama stað Skoda, árg. ’68. Hagstætt verð. Uppl. Asparfelli 6, 3C. Skoda 110 árg. 1973. Vantar „head” á vél i Skoda 110 árg. 1972. Uppl. i sima 34932 eða 86076. Tilboð óskast i Ford Taunus 17M ’67, þarfnast smá viðgerðar, óskráður. Uppl. i slma 15588 eftir kl. 19. Vil kaupa Buick v6 vél og Chevrolet v8 vél einnig nýlega bila eftir tjón. Uppl. I sima 84385 og 53318. Citroen GS ’72 góður bill, skoðaður ’75 til sölu. Uppl. i sima 83786. Toyota Corona mk 2, árg. ’72 til sölu. Ekinn 46 þús. km. Uppl. i sima 82887 eftir kl 6 s.d. Til sölu Fiat 128, árg. ’70. simi 40668. milli kl. 7 og 8 Til sölu Bedford sendibill, stærri gerð, árg. ’71. Gott gangverk, skoðaður ’75. Verð 600-650 þús. Uppl. I sima 75117 eftir kl. 7. Til sölu Chevrolet Bickay ’65, góður bill og fallegur, vel dekkjaður fýrir veturinn, fæstá tombóluverði, kr. 200 þús. Uppl. I sima 75117 eftir kl. 7. Toyota Corona Mark II, árg. ’73 til sölu. Vel með farinn. Uppl. i sima 92-2513 eftir kl. 5 sið- degis. Til sölu Volvo Amason ’62, 4ra dyra, 2 blöndunga. Uppl.i sima 40833. Til sölu Volkswagen Variant 1968, vel útlitandi, léleg vél, snjódekk fylgja, nýskoðaður. líppl. s. 66533, Mosfellssveit. Til sölu Skoda 100 S árg. 1970. Uppl. í sima 83357 eftir kl. 14. Til sölu Hanoniag disel ’65, mælir og stöðvarleyfi fylgja. Si'mi 99-4168 milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Bilapartasalan Höfðatúni 10. Yfir vetrarmánuð- ina er Bilapartasalan opin frá kl. 1—6 e.h. Uppl. i sima frá kl. 9—10 f.h. og 1—6 e.h. Varahlutir I flest- ar gerðir eldri bila. Bilapartasal- an Höfðatúni 10. Simi 11397. Bifreiðaeigendur. Útvegum varahluti I flestar gerðir bandariskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor,. umboðs-og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna) Framleiðum áklæði á sæti i allar tegundir bila. Send- um I póstkröfu um allt land. Vals- hamar, h/f, Lækjargötu 20, Hafn- arfiröi. Simi 51511. HÚSNÆÐI í BOÐI Til leigu 5 herbergja ný ibúð i Kópavogi. Ibúðin leigist með teppum og ein- hverju af húsgögnum. Tilboð sendist Visi merkt „2480”. Nálægt miðbænum. Reglusöm, prúð stúlka, getur fengið herbergi. Simi 25876 milli kl. 4 og 6. Miög góð íbúð 3ja-4ra herbergja til leigu i Háa- leitishverfi. Tilboð merkt „2428” sendist blaðinu. 2 samliggjandi hanabjálkaherbergi til leigu. Simi 51241. Litið einbýlishús til leigu i miðborginni 2 herbergi, eldhús og bað, hálfsárs fyrir- framgreiðsla. Uppl. i Fasteigna- sölunni^Óðinsgötu 4, ekki i sima. Til leigu rúmgott forstofuherbergi i austurbænum i Kópavogi. Tilboð sendist Visis fyrir kl. 3 á föstudag merkt „Reglusemi 2469”. 2 stofur samliggjandi til leigu á 1. hæð. nálægt miðbænum ca. 36 ferm. Aðgangur að eldhúsi og baði. Leigist helst reglusömum einstaklingi. Sendið verðtilboð til auglýsingadeildar Visis merkt „2369.” Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja Ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I slma 16121. Opið 10- 5. ibúðaleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og i sima 10059. HÚSNÆÐI ÓSKAST Reglusamt par óskar eftir herbergi með eldunar- aðstöðu, fyrirframgreiðslr. mögu- leg. Uppl. i sima 18379 eftir kl. 5. Sjómaður á besta aldri óskar eftir herbergi. Uppl. I sima 73387. Vantar herbergi strax, má vera i Reykjavik, Hafnarfirði eða Kópavogi. Gæti innréttað i risi eða kjallara. Tilboð sendist Visis merkt „2479”. Óska að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 71016 Vinnuhúsnæði fyrir hljóðláta og hreinlega starfsemi óskast á leigu, helst i austurbæ, t.d. upphitaður bilskúr eða annað húsnæði með sæmilegri lofthæð. Mætti þarfnast nokkurrar stand- setningar. Tilboð sendist Visi fyrir laugard. 11. okt. merkt „2430”. Reglusaman eldri mann vantar herbergi með eða án eldunaraðstöðu. Simi 21567. Keflavik—Njarðvik. Ungt, reglusamt par óskar eftir litilli ibúð á leigu. Uppl. i sima 92- 3384 eftir kl. 6. Reglusamur maður utan af landi óskar eftir herbergi eða litilli ibúð. Tilboð óskast send augld. Visis merkt „Herbergi 2463”. Litil ibúð (l-2ja herb) óskast á leigu fyrir erlenda hjúkrunarkonu. Helst i Vesturbæ. Algjör reglusemi. örugg greiðsla. Uppl. i sima 75542 eftir 1^1. 19. Vantar 2ja-3ja herbergja ibúð á leigu strax, þrennt i heimili. Algjör reglu- semi. Uppl. i sima 35088. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast nú þegar, fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. i sima 19475. ATVINNA í BOÐI Nokkrir verkamenn óskast I byggingavinnu. Uppl. i sima 71544, 32976 og 32871. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa á Pylsubar i Reykjavik. Aldur 20-35 ára. Dag- vinna. Uppl. I sima 15368. Maður óskast i almenna vinnu úti á landi. Uppl. I sima 20032 milli kl. 5 og 6 i dag. Sölumaður. Heildverslun óskar að ráða sölumann eða konu til sölu á kven- og barnafatnaði, þarf að geta hafið störf strax. Umsóknir ásamt uppl. sendist augld. Visis merkt „Sölumaður 2451” fyrir föstudagskvöld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.