Vísir - 08.10.1975, Blaðsíða 23

Vísir - 08.10.1975, Blaðsíða 23
VtSIR. Miövikudagur 8. október 1975. 23 Heimilisstörf. Stúlka óskast strax til heimilis- starfa. Uppl. á Laugavegi 11, efstu hæð. Verkamenn og sandsparslarar óskast. Nokkrir verkamenn óskast strax i byggingavinnu, vaktamenn koma einnig til greina. Mikil vinna. Menn óskast til að sandsparsla hús að utan. Slmar 34472 og 38424 kl. 18-20. Járniðnaöarmenn og aðstoðarmenn i járniðnaði óskast til starfa. Uppl. hjá verkstjóra Borgartúni 28 og starfsmanna- stjóra Hverfisgötu 42. Sindra-Stál hf. ______ ATVINNA OSKAST 17 ára piltur óskar eftirkvöld- og helgarvinnu, hefur bilpróf. Uppl. i sima 18164 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Kona óskar eftir hálfdsdags vinnu, er vön al- mennri skrifstofuvinnu, og af- greiðslustörfum. Hefur bil til umráða. Uppl. i sima 74342. Gagnfræðaskólakennari óskar eftir vinnu frá kl. 14:00 til 20:00 i vetur. Margt kemur til greina. Tilboð sendist augld. Visis fyrir n.k. föstudag merkt: „Aukavinna 2475”. Atvinnurekendur — Athugiö Ungur og reglusamur maður ósk- ar eftir dag- eða næturvinnu. Er vanur bilstjóri og með rútupróf. Uppl. i sima 22703 á kvöldin. Tvitug stúlka óskpr eftir afgreiðslustarfi helst sem fyrst. Uppl. i sima 35681 kl. 8- 10 e.h. 16 ára stúlka óskar eftiratvinnu i vetur. Uppl. i sima 85698 eftir kl. 8 e.h. Óska eftir atvinnu nú þegar. Hef réttindi úr 3. stigi Vélskóla Islands, hef unnið sem vélstjóri á skipum, einnig verk- stæðis og lagerstörf. öll störf i landi koma til greina, helst ein- hverskonar sölumannsstaða. Uppl. i sima 34112. SAFNARINN Nýir verðlistar 1976: AFA Norðurlönd, islenzk fri- merki, Welt Munz Katalog 20. öldin, Siegs Norðurlönd, Michel V. Evrópa. Kaupum Islenzk fri- merki, fdc og mynt. Frimerkja- húsið, Lækjargötu 6, simi 11814. Ný frímerki útgefin 18. sept. Kaupið umslögin meðan úrvalið fæst. Askrifendur af fyrstadagsumslögum greiði fyrirfram. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A, simi 11814. .Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseöla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. TAPAÐ — FUNDIÐ Tapast hefur blágrár páfagaukur I smáibúða- hverfinu. Vinsamlegast hringið I sima 86504 eftir kl. 6. Stúlkan sem fann giillarmbandið i tösku sinni á Hótel Sögu sl. laugardagskvöld vinsamlegast hringi i sima 72162 eftir kl. 6. Breitt gullarmband tapaðist á Hótel Sögu s.l. laugar- dagkvöld. Finnandi vinsamleg- ast hringið i sima 85114 eftir kl. 5.30. Fundarlaun. Tapast hefur móstrútóttur tikarhvolpur. Uppl. i sima 34813. EINKAMAL Bréfaviðskipti óskast við stúlkur á aldrinum 18-25 ára. Skrifið til fanga á herbergi 42 Vinnuhælinu Litlahrauni. BÍLALEIGA Akiö sjálf. Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 21 Þjónustuauglýsingar Verkfæraleigan hiti Rauðahjalla 3, Kópavogi. Simi 40409. Múrhamrar, steypuhrærivélar. hitablásarar, málningar- sprautur. Radióbúðin — verkstæði Þar er gert við Nordmende, Dual, Dynaco, Crown og B&O. Varahlutir og þjónusta. Verkstæði, Sólheimum 35, simi 33550. Húsaviðgerðir. Simi 14429 — 74203. Leggjum járn á þök og veggi, breytum gluggum og setjum i gler, gerum við steyptar þakrennur, smiðum glugga- karma og opnanleg fög, útvegum vinnupalla,gerum bind- andi tilboð éf óskað er. GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR * Hellusteypan Stétt Hyrjarhöföa 8. Simi 86211. | Sýningarvéla og filmuleiga Super8og 8mm. Sýningarvélaleiga fj Super 8mm. filmuleiga. Nýjar japanskar vélar, einfaldar í notkun. LJÖSMYNDA OG GJAFAVÖRUR Reykjavíkurvegi 64 Hafnarfirði Sími 53460 Húsaviðgerðir Tökum að okkur húsaviðgerðir utan húss sem innan, járnklæðum þök, setjum i gler og minniháttar múrverk. Gerum við steyptar þakrennur og berum i þær. Sprunguviðgerðir og margt fleira. Vanir menn. Simi 72488. íbúðarviðgerðir Seljendur fasteigna athugið: Tökum að okkur allt viðhald og viðgeröir. Föst tilboð. Simi 71580. Saumastofa Einhildar Alexanders Lauga- vegi 49, 3. hæð er opin alla virka daga vikunnar, frá kl. 1-6. Sniðum og saumum stutta og siða model kjóla, einnig káp- ur og dragtir. Uppl. i slma 14121. UTVARPSVIRK.IA MFISTARI Sjónvarpsviðgerðir Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Sérhæföir i ARENA, OLYMPIC. SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góð þjónusta. PsreindstæM Suöurveri, Stigahlið 45-47. Simi 31315. Er stifiað? Fjarlægi stiflur úr niðunföllum, vöskum, wc-rörum og baökerum, nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson. Simi 42932. Sprunguviðgerðir, simi 10382, auglýsa: Þéttum sprungur I steyptum veggjum og þökum með Þan-þéttiefni. Látið þétta húseign yðar fyrir veturinn. Gerum einnig tilboö, ef óskað er. Leitið upplýsinga I sima 10382. Kjartan Halldórsson. eliaswest STUDIO Auglýsingateiknun BræÓraborgarstíg 10 Reykjavík Sími 17949 KRTHREin Eigum fyrirliggjandi allar gerðir sjónvarpsloftneta, koax kapal og annað loftnetsefni og loftnets- magnara fyrir fjölbýlishús. Er stiflað Fjarlægi stiflu úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Stifluþjónustan Anton Aðalsteinsson Traktorsgrafa til leigu. Tökum að okkur að skipta um jaröveg i bila- stæöum o. fl. önnumst hvers konar skurðgröft, timavinna eöa föst tilboð. Útvegum fyllingarefni: grús-hraun-mold. JAROVERKHF. »52274 flýSjljf! Sjónvarpslampar, myndlampar og transistorar fyrirliggjandi. Tökum einnig til viðgerðar allar gerðir sjónvarpstækja. Georg Ásmundsson & Co. Suðurlandsbraut 10. simar 81180-35277. zm - - m í r - J Traktorsgrafa Leigi út traktorsgröfu til alls konar starfa. Hafberg Þórisson. Simi 74919. GRÖFUVÉLAR S/F. M.F.50.B. traktorsgrafa til leigu I stór og smá verk. Tek að mér ýmis- konar grunna og allskon- ar verk. Simi 72224. Pipulagnir Hilmars J.H. Lútherssonar. Simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auöveldlega á hvaöa stað sem er I húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og minni hitakostnaöur. Set á kerfiö Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Þétti krana og WC-kassa. wesT W Vaskar— Baðker — WC. Hreinsum upp gamalt og gerum sem nýtt meö bestu efnum og þjónustu sem völ er á. Sótthreinsum, lykteyðum. Hreinlætisþjónustan, Laugavegi 22. Simi 27490. „STING”-lampar Lampar i mörgum stæröum, litum og gerðum. Erum að taka upp nýjar sendingar. Raftækjaverzlun H.G. Guð- jónssonar Suðurveri Stigahlið 37. S. 37637 og 82088 *f&a* SJÓNVARPS- og LOFTNETSVIÐGERÐIR Sjónvarpsviðgerðir I heimahúsum. Kvöld- og helgarþjónusta. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sima 43564. I.T.A. & co. útvarpsvirkjar. Loftpressur Tökum aö okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu I hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboö. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Kriuhólum 6, simi 74422. Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot. fleygun og borun alla daga, öll kvöld. Simi 72062. Sjónvarpsviðgerðir í heimahúsum ^ kl. 10 f.h. — 10 e.h. sérgr. Nord- mende og Eltra. Hermann G. Karlsson, útvarpsvirkjameistari. Simi 42608. Traktorsgrafa — Sandur — Fyllingaefni Traktorsgrafa til leigu I stór og smá verk. Slétta lóðir, gref skurði, grunna og fl. Föst tilboð eða timavinna. Sandur og fyllingaefni til sölu. Simi 83296. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niöurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loft- þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Simi 43501. Smáauglýsingar Vísis Markaðstorg tækifæranna Vísir auglýsingar Hverfiscötu 44 sími 11660 Húsaviðgerðir Takið eftir! Tökum að okkur múrviðgerðir úti sem inni, lika stein- steyptar tröppur, skeljasönduð hús án þess að skemma út- litiö, ásamt sprunguviögerðum. Gjörið svo vel og leitið upplýsinga I sima 25030eftir kl. 7 á kvöldin. Sjónvarpsviðgerðir Förum i hús. Gerum við flestar geröir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir i sima 71745 og 20752 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.