Vísir - 10.10.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 10.10.1975, Blaðsíða 12
12 VÍSIR. Föstudagur 10. október 1975. VtSIR. Föstudagur 10. október 1975. 13 í FIMMTA SINN UND W — en œtlar samt ekki að gefast IR HNIFINN! upp í íþróttunum að halda áfram að iðka hand- knattleik. ,,Ég vona að ég verði orðin góð- ur um áramót”, sagði Gisli þegar við heimsóltum hann I gær. ,,Ég get ekki hafið æfingar fyrr en eft- ir mánuð, en þá er ég lika ákveð- inn að byrja aftur”, sagði þessi óheppni íþróttamaður sem m.a. missti af þvi að leika á Olympiu- ieikunum i Munchen af þessum sökum. Þar var hann i handknatt- lcikslandsliðinu, en meiddist i æf- ingaleik fyrir aðalleikina og varð að gera sér að góðu að vera að- eins áhorfandi eftir það. —klp— Lif iþróttamannsins er ekki bara dans á rósum, það hefur Gisli Blöndal handknattleiksleik- maður I Val, svo sannarlega feng- ið að finna fyrir. Þessa dagana liggur hann á Borgarspitalanum þar sem gerð var á honum aðgerð á hné, sú fimmta á nokkrum ár- uin, en hann er samt staðráðinn í Gisli Blöndal sagðist ekki ætla að hætta að stunda iþróttir þrátt fyrir þrálát meiðsli. Ilann ligg- ur nú á Borgarspitalanum eftir enn eina skurðaðgerðina. Matthías Hallgrímsson: EKKI HÆTTUR VIÐ AÐ FARA „Þetta er allt i deiglunni hjá mér ennþá,” sagði Sikagamað- urinn Matthias Hallgrimsson um þann möguleika að hann fari til Bergen i Noregi til fram- haldsnáms og myndi hann þá væntanlega leika með heimalið- inu — Brann sem leikur i 1. deild. ,,Ég hef litið gctað athugað þetta að undanförnu, vegna si- felldra keppnisferðalaga, en nú vona ég að skriður komist á málið. Þegar við komum frá Rússlandi ætla ég að koma við i Bergen og sjá hvernig landið liggur. Eftir þá ferð ætti að verða ljóst hvað verður ofaná”, ,sagði Matthias. —BB EKKI NÓG AÐ GETA BLÁSIÐ „Það er ekki nóg að geta bara blásið i flautuna, maður verður að reyna að halda sér i æfingu ef eitthvað vit á að vcra i þessu,” sagði Vfkingurinn og handknatt- leiksdómarinn kunni, Björn Kristjánsson þegar við rákumst á hann á æfingu hjá Vikingum i gærkvöldi — þar sem hann var löðursveittur við að fylgja hinum yngri eftir. ,,Þvi miður, þá leggja hand- knattleiksdómarar ekki nægilega mikiðuppúr likamsrækt. Ég veit aðeins um einn — Karl Jóhanns- son — sem er i toppþjálfun af dómara að vera Björn sagði að hann væri ekki búinn að fara á margar æfingar, en hann fyndi samt mikinn mun á sér. Næsta verkefni hjá sér væri að dæma i' Færeyjum leik fær- eysku meistaranna Kyndils og þeirra norsku F'redriksborg i Evrópukeppninni og hann vildi vera s o. best undir þá leiki bú- inn. En norðmenn sömdu við fær- eyinga um að leika báða leikina i Færeyjum. Er greinilegt að Björn leggur nokkurn metnað i starf sitt sem handknattleiksdómari og kapp- kostar að vera i iikamlegri þjálf- un. Dómarar þurfa aöhafa meira þrek en að blása bara i flautuna og mættu þeir gjarnan taka Björn sér til fyrirmyndar — og auk þess losa sig við nokkur aukakiló. —BB Þcir cru ekki margir dómararnir sem leggja það á sig að halda sér i æfingu. Björn Kristjánsson liand- knattleiksdómari er einn þeirra sem nennir þvi, og er ekki annað að sjá en að liann skemmli sér konunglcga á meðan. ■ • V. | Einar Magnússon I búningi Hamburgs SV. Við hlið hans stendur þjálfari liðsins, sem er mjög ánægður með islend- inginn stóra. Eins og sjá má auglýsir Hamburg SV Campari — sem er áfengi. Búast má við að heyrst hefði i einhverjum hér á landi ef liðið hefði komið hingað og leikið nieð þessa „forboðnu” auglýsingu á brjóstinu — eða hvað haldið þið?. Deilur um fyrirliða- stöðuna hjá Hamburg Félagar Einars Magnússonar œtluðu ekki að komast að samkomu lagi hver yrði fyrirliði liðsins í vetur og það fór með fyrstu leikina „Við hjá Hamburger SV höfum átt við erfitt vandamál að stiða að und- anförnu, en það var ósamkomulag um val á fyrirliða liðsins og tel ég aö þaö sé megin orsökin hversu illa hef- ur gengið hjá okkur að undanförnu” sagði Einar Magnússon i viðtali við Visi i morgun. „Nokkrir leikmenn vildu ekki velja Hans Jurgen Bode, en liann hefur verið fyrirliði liðsins síðastlið- in (i ár. Sögðu þeir hann liugsa ein- göngu um að aðstoða nýja leikmenn. Sennilcga cr þetta vegna þess, að inargir af eldri leikmönnunum eru hræddir um stööu sina i liðinu — þvi að hér er hart er barist um hvert sæti. Þetta málskapaði mikii leiðindi og það var ekki fyrr en eftir marga og langa fundi að Bode, sem var aðal- markvörður Vestur-Þjóðverja á OL 72, var kosinn fyrirliði áfram. Erum við að vona að þetta leiöindamál sé Icyst og nú fari að ganga betur. V'ið erum þegar búnir að leika tvo leiki — báða á útivelli, gegn Gummersbach og Dankersen og tapaö báðum. Um þessa helgi eigum við að leika gegn Derschlag á heimaVelli, cn það félag kom uppúr 2. deild i fyrra. Er von allra hérna að okkur takist þá að fá okkar fyrstu stig.” Einar sagði að 4 nýir leikmenn væru nú hjá Hamburger SV og þar af væri einn landsliðsmaður — Budkov- ski — sem hefði komið frá Hötten- bers.félagi úr suðurdeildinni. Æfing- arnar hefðu verið erfiðar i byrjun og liefðu þeir nær eingöngu leikið „tak- tik” f æfingaleikjum sinuin, en þetta siðan breyst og hún ekki notuð nema nokkrar minútur i senn. Þá sagði Einar að hann kynni vel við sig i Ilamburg, málið hefði verið erfitt i fyrstu en hann væri búinn að vera i þýskukennslu frá kl. 09:00 til 14:00 á hverjum degi og þetta væri mikið að koma. Félagar hans hefðu verið injög hjálplegir og heimhoðun- *um beinlfnis rignt yfir hann og kon- una. „Annars var verst að við gátum ekki þegið boð um að koma til is- lands um mánaðamótin. V'ið fréttum að ekkert hefði orðiö úr því áð Göpp- ingcn kænii og forráðamenn Ham- burger S.V liöfðu mikinn áliuga — en þvi miður vorum við að leika í deild- arkeppninni á þessuin dögum og þvi gal ekkert orðið úr íslandsferðinni að þessu sinni” sagði Einar að lokum og bað um be/.tu kveðjur heim. —BB Rússarnir vilja ekki semia við Skagamenn Allt útlit fyrir að Skagamenn verði að leika heimaleik sinn við Dinamo Kiev ó Melavellinum í miðri viku því rússarnir vilja ekki hliðra til „Rússarnir eru ekki til viðræðu um breytta leikdaga. Við fengum svarskeyti frá þeim, þar sem þeir segjast þvi miður ekkert geta gert fyrir okkur,” sagði Gunnar Sigurðsson, for- „Ég er latur íþróttamaður" — sagði hlauparinn frœgi, John Walker, r sem í gœr var kosinn Iþróttamaður órsins í sínu heimalandi ,,Ég er latur iþróttamaður, og ég á það einungis kunningjum minum og þjálfara að þakka hvað ég hef náð langt, því að þeir hafa beinlinis dregið mig út úr rúminu á morgnana til æfinga” sagði ný- sjálendingurinn John Walker þegar hann var kosinn fþrótta- maður ársins á Nýja-Sjálandi i gær. Walkcr setti eins og kunnugt er heimsmet i miluhlaupi i Sviþjóð i sumar 3:49.4 min., sem er ótrú- Iega góður timi. Til tuarks n það, þá hefur engum i.sieiidingi tekist enn að brjóta 4 i linútna múrinn. Rúmlega 500 gestir sátu veizl- una þar sem Walker voru afhent sigurlaunin og var honum fagnað lengi og innilega. Meðal gesta voru margir frægir iþróttakapp- ar, Ilick Taylor, sá er hlaut þessa útncfningu i fyrra, Murray Ifal- berg, Ivftinga kappinn Precious McKenzie og fyrrverandi heims- methafi i kappakstri, Graliam Hill. —BB Blakið byrjar ó morgun Haustmót Blaksambandsins liefst á morgun i Iþróttahúsinu á Seltjarnarnesi og verður keppt bæði i karla- og kvennaflokki. Þátttökuliðunum er skipt I tvo riðla. í karlaflokki eru i A-riðli: 1S A-lið, Þróttur A-lið, Vikingur B-lið og KHl. 1 B-riðli eru Viking- ur A-lið, ÍS B-lið Þróttur B-lið og- ML. Kvennaliðin eru tvö, Vikingur og Þróttur. A sunnudaginn verður svo leik- ið til úrslita og þá fer keppnin fram i iþróttahúsi Kennarahá- skólans. Á morgun hefst keppnin kl. 14:00, en á sunnudaginn kl. 13:30. r Fram og Armann unnu 8:4 Nokkrir leikir fóru frarn i Reykjavikurmótinu i handknatt- leik i gærkvöldi. 1 meistaraflokki kvenna vann Fram Viking nokk- uð auðveldlega 8:4 og Ármann átti heldur ekki i erfiðleikum með KR — þar urðu úrslitin eins 8:4 fyrir Ármann. Þá fóru fram tveir leikir i 2. flokki karla, Fram vann Fylki 15:4 og Valur vann KR 9:8 i spennandi leik. —BB maður Knattspyrnuráðs íþróttabandalags Akra- ness, i viðtali við Visi i morgun. Eins og kunnugt er drógust Akurnesingar gegn sovésku meisturunum Dynamo Kiev i Evrópukeppni meistaraliða i annarri umferð og eiga Rússarnir réttinn á heimaleiknum fyrst. ,,Við sendum þeim skeyti um að við óskuðum að breyta leikdögun- um — fengjum að leika heima fyrst, og höfðu þá i huga að leika um helgi á grasvellinum á Akra- nesi. En fyrst þeir taka svona i óskir okkar á ég ekki von á að við náum nokkrum samningum við þá. Við erum að visu búnir að senda annað skeyti út, þar sem við óskum eftir þviaðþeir leiki þá seinni leikinn hér um helgi, og höfum þá dagana 1. og 2, nóvem- ber i huga — en það er kannski of mikil bjartsýni hjá okkur.” Þá sagði Gunnar að þeir hefðu verið búnir að fá samþykki bæj- arstjórnarinnar til að fella niður vallarleiguna á Akranesi og þýddi þetta ný vandamál. Það væri ó- hugsandi að leika i miðri viku á Akranesi og ef engir samningar næðust við Rússana eins og allar iikur væru á. þá yrðu þeir að leika á Melavellinum miðvikudaginn 5. nóvember. —BB John Walker frá Nýja-Sjálandi setti heinismet i miluhlaupi i sumar — og var i gær kosinn iþróttamaður ársins i heimalandi sinu. 4fsaka5u okkur, herra Jackson, við erum að fara. Eg hef séð hvað þú hefur gerf við Ge„rg herra Jackson. eí þi hræðir mig ekki: ’ ’ Þetta er i annað sinn sem þú móðgar mig. 411i. Gætfu , þin ú að gcra það \ ekki oflar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.