Vísir - 10.10.1975, Blaðsíða 16

Vísir - 10.10.1975, Blaðsíða 16
16 VtSIR. Föstudagur 10. október 1975. Sunnan gola, siðar kaldi, dá- lltil rigning ööru hvoru. Hiti kl. 6 i morgun var: 5, 8, 10, 7, 7, Reykjavik Galtarviti Akureyri JSyvindará Dalatangi Höfn I Horna- firði 7, Stórhöfði 6. t Osló var 0, Kaupmanna- höfn 5, Stokk- hólmur 3, Ham- borg 3, Paris 9, L o u d o n 9, Mallorka 14, New Yór.k 12 og Chicago 12. Hollendingarnir Cats og Filarski voru að glima við að hnekkja þremur gröndum i gær i eftirfarandi spili. Staðan var allir á hættu og norður gaf. K-G-10-9 4-2 8-7-4 A-K-G-3 Filarski í G-10-9-8-7 | g.5D'9'4 ♦ K-6-3 J D-2 D-10-9-6-5 * ♦ Cats * 3-2 G-10-9-8-7 K-6-3 4 8-4-2 4 7-6-5 W A-K-D-3 ♦ A-G-10-9-5 * 7- Vestur spilaði út hjartagosa, suður drap á ás og spilaði spaða- fimmi og svinaði spaðatíu. Filarski drap með drottningu, spilaði hjarta, sem suður drap með kóng og spilaði spaða. Filarski gaf spaðagosa og sagn- hafi hélt að létt verk væri fram- undan. Hann spilaði tiguláttu, Filarski lét drottninguna og sagn- hafi drap með ás og spilaði spaða. Honum til mikilla vonbrigða, tók Filarski tvo slagi á spaða og spil- aði tigultvist. Sagnhafi lét tiuna, en Cats lét sexið. Nú átti hann ekki fleiri innkomur á höndina, þvi tók hann hjartadrottningu og spilaði laufasjö. 1 tvo siðustu spaðana hafði Cats gefið hjarta- sjö og laufatvist og hann fylgdi þvi lit með fjarkanum. Suður drap með ás i blindum og Filarski afblokkeraði með tíunni. Suður þurfti að fá þrjá laufslagi, þvi spilaði hann laufaþristi, en Filarski lét sexið og þar með komst Cats inn á laufaáttuna. Hann átti afganginn af slögunum og spilið varð svo niður. Takið eftir þvi, að ekki dugði fyrir suöur að svina iaufasjöinu, þvi Filarski hefði bara gefið og þá var suður nauðbeygður til þess að spila vestri inn. MÍR-salurinn skrifstofa, bókasafn, kvikmynda- safn og sýningarsalur að Lauga- vegi 178. Opið á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17.30-19.30. — MIR. Fundartímar A. A. Fundartimi A.A. deiidanna i Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3 C, mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Símavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Munið frimerkjasöfnun Geðverndar (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Rvk. Fermingarböm Óháði söfnuðurinn: Fermingarbörn 1976, sr. Emil Björnsson biður börn sem ætla að fermast hjá honum 1976 að koma til viðtals i kirkju Óháða safnaðarins sunnudaginn 19. okt. kl. 2 e.h. Hve lengi viltu biöa eftir f réttunum? Mltu fá þærlKÍm til þin samdut^urs? K<Va \iltu hítVa til na-sta moryuns? VÍSIR fl> tur fréttir dausins i daj>! Blakráð Reykjavikur Reykjavikurmeistaramót 1975, karla og kvenna I blaki, fer fram i Iþróttahúsi Hagaskóians dagana 6. nóv., 17. nóv. og 25, nóvember næstkomandi. Þátttökutilkynningar ásamt þátt- tökugjaldi kr. 2.000 skulu berast bréflega til Blakráðs Reykjavik- ur fyrir 15. október 1975. Frá Guðspekifélaginu Hinn dularfulli Bermuda þrihyrn- ingur nefnist erindi sem Karl Sig- urðsson flytur i- Guðspekifélags- húsinu Ingólfsstræti 22 i kvöld, föstudag kl. 9. Ollum heimill að- gangur. Bibliusöfnuður IMMANÚEL: Boðun fagnaðarerindisins næst- komandi sunnudag 12. okt. kl. 20.30 að Fálkagötu 10. Allir vel- komnir. Aðalfundur Lyftingadeildar KR verður i Félagsheimili KR v/Frostaskjól föstudaginn 17. þ.m. Venjuleg aðalfundarstörf. Laugardagur 11. október, kl. 13.30. Gönguferð um Suðurnes og i Gróttu. Lifriki f jörunnar athugað, undir leiðsögn Aðalsteins Sigurðssonar, fiskifræðings. Hafið ilát og spaða meðferðis. Verð kr. 400.- Brottfararstaður: Umferðar- miðstöðin (að austaverðu). Föstudag 10/10. kl. 20 Haustlitir i Borgarfirði, farið á Baulu ofl. Gist i Munaðarnesi. Fararstjóri Þorleifur Guðmunds- son. Farseðlar á skrifstofunni. Otivist Lækjargötu 6, simi 14606. Húsmæðrafélag Reykjavíkur: Dag- og kvöldnámskeið I fata- saum hefjast mánudaginn 13. október. Upplýsingar i síma 23630. Innritun þriðjudaginn 6. október frá kl. 2—5 að Baldurs- götu 9, simi 11410. Skrifstofa félags einstæðra föreldra Traöarkotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h. þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. Á fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð- ingur FEF til viðtals á skrifstof- unni fyrir félagsmenn. Mænusóttarbóiusetning: Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16:30—17:30. Vin- samlegast hafið með ónæmisskir- teini. „Samúðarkort Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitis- braut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egils- götu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, slmi 51515.” | í PAG j í KVÖLÍdI í dag er föstudagurinn 10. október, 283. dagur ársins. Ár- degisflæði i Reykjavík er kl. 09:47 og síðdegisflæði er kl. 22:15. ; GUÐSORÐ DAGSINS: ; ■••• „Kærleikurinn er lang- ■ Jlyndur, góðviljaöur, kær-S ■ Ieikurinn öfundar ekki. Kær " J leikurinn er ekki raupsamur.í ■ hreykir sér ekki upp.” Kor." ; i3.4. ■ !»■■■■■■ ■ Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18, simi 22411. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00' mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudags-, gimi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- 'ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Vikuna 10,—16. okt. er nætur- og helgidagavarsla i Laugarnes Apóteki og Holts Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl, 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum .fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slokkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavog'Ur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166,, sjökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. * Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi í sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabiianir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hrigninn. Tekiö við tilkynningum um bil- anir I veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minnihgarspjöld Barna- spitalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bóka- verzlun tsafoldar, Austur- stræti 8, Skartgripaverzlun JÓhannesar Norðfjörð, Lauga- vegi 5, og Hverfisgötu 49. Þor- steinsbúð Snorrabraut 60, Vesturbæjar-apótek, Garðs-- Apótek, Háaleitis-Apótek, Kópavogs-Apótek. Lyfjabúð Breiðholts; Arnarbakka 4-6. , Bókabúð Olivers Steins. Minningarspjöld Káteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32, simi 22051, Gróu Guðjónsdóttur Háa- leitisbraut 47, simi 31339, Sigriði Benónýsdóttur, Stigahlið 49, simi 82959 og i bókabúðinni Hliðar, Miklubraut 68. Minningarkort Syrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Snæ- bjarnar iiafnarstræti, Bóka- búð Braga Hafnarstræti, Verzluninni Hlin, Skólavörðu- stig, Bókacúð Æskunnar, Laugavegi og á skrifstofu félagsins að Laugavegi 11, R, simi 15941. Minningarspjöid Dómkirkjunnar fást á eftirtöldum stöðum: Kirkjuverði Dómkirkjunnar. Verzluninni Aldan öldugötu 29. Verzluninni Emma Skólavörðu- stig 5. Og hjá prestskonunum. Hér er Tartakower með hvitt i fjöltefli 1923. £ 4#X i i i 11 4 £ i i i i t & ± i £ £ s A#a F o H 1. g4 Dxf6 (Ekki 14....Dxg4+ 15.Dxg4 Bxg4 16. f7 mát) 2. Hxe6 Dd8 3. Df3 Dd7 4. He7 Re5 (ef 17..Dxe7 18. Dd5+ og mát- ar) 5. Hxe5 h6 6. He7 Gefið — Meinarðu sem sagt, að véli: segi til sjálf og fari að hafa hátt þegar ekki er meiri olia á þessun prjóni?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.