Vísir - 10.10.1975, Blaðsíða 23

Vísir - 10.10.1975, Blaðsíða 23
VÍSIR. Föstudagur 10. október 1975. 23 YMISLEGT Skemmtilegur samkomusalur til leigu á skemmtilegum sta&. Uppl. i sima 84735. ® KENNSLA Sniðkennsla. Siðdegisnámskeið tvisvar i viku. Kenni nýjustu tisku. Sigrún Á. Sigurðardóttir. Drápuhlið 48, 2. hæð, simi 19178. Espanol clases particulares o en grupos. 26269 milli kl. 7 Og 8. Simi TILKYNNINGAR Les i bolla og lófa, allan daginn frá kl. 1 og eftir samkomulagi. Blár og gulur páfagaukur tapaðist á sama stað. Uppl. i sima 38091. Er spákona, segi fólki eins og er. Simi 12697 eftir kl. 4. OKUKENNSLA Cortina 1975. Get rni aftur bætt við mig nem- endum. ökuskóli og prófgögn. Simar 19893 og 85475. Ford Cortina ’74. ökukennsla og æfingatimar. ökuskóli og prófgögn. Gylfi Guðjónsson. Simi 66442. ökukennsla — æfingatimar. Mazda 929, árg. ’74. Ökuskóli og prófgögn, Guðjón Jónsson. Simi 73168. Ökukennsla-Æfingatimar. Lærið að aka á bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica sportbill. Sigurður Þormar, öku- kennari. Simar 40769 og 72214. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Volkswagen 1300. 5—6 nemendur geta byrjað strax. Ath. breytt heimilisfang. Sigurður Gislason Vesturbergi 8. Simi 75224. ökukennsla-Æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 ’74. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskirteinið, fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sessiliusson, simi 81349. ökukennsla—Æfingatimar: Kenni á Volkswagen, árgerð ’74. Þorlákur Guðgeirsson, simar 35180 og 83344. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 21 Þjónustuauglýsingar Kominn úr sumarfrii Get bætt við mig málaravinnu. Jón Björnsson, Norðurbrún 20. Simi 32561. i, Sýningarvéla og filmuleiga u Super8 og 8mm. Sýningarvélaleiga |/J Sup^r 8mm. filmuleiga. Nýjar japanskar vélar, einfaldar í notkun. LJÓSMYNDA OG GJAFAVÖRUR Reykjavíkurvegi 64 Hafnarfirði Sími 53460 F’ullkomið Philips verkstæði Sérhæfir viðgerðarmenn i Philips sjónvarpstækjum og öðrum Philips vörum. heimilistæki sf Sætúni 8. Simi 13869. Verkfæraleigan hiti Rauðahjalla 3, Kópavogi. Slmi 40409. Múrhamrar, steypuhrærivélar. hitablásarar, málningar- sprautur. Radióbúðin — verkstæði Þar er gert við Nordmende, Dual, Dynaco, Crown og B&O. Varahlutir og þjónusta. Verkstæði, Sólheimum 35, simi 33550. Húsaviðgerðir. Simi 14429 — 74203. Leggjum járn á þök og veggi, breytum gluggum og setjum I gler, gerum viö steyptar þakrennur, smlðum glugga- karma og opnanleg fög, útvegum vinnupallg, gerum bind- andi tilboð ef óskaö er. GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR * Hellusteypan Stétt Hyrjarhöföa 8. Simi 86211. Smáauglýsingar Vísis Markaðstorg tækifæranna Vísir auglýsingar Hverfisgötu 44 sími 11660 Húsaviðgerðir Tökum að okkur húsaviðgerðir utan húss sem innan, járnklæðum þök, setjum i gler og minniháttar múrverk. Gerum við steyptar þakrennur og berum i þær. Sprunguviðgerðir og margt fleira. Vanir menn. Sími 72488. íbúðarviðgerðir Seljendur fasteigna athugiö: Tökum að okkur allt viðhald og viðgerðir. Föst tilboð. Slmi 71580. ninster . . . annað ekki Fjölbreytt úrval af gólfteppum. islensk — ensk — þýsk — dönsk. Thompson blettahreinsiefni fyrir teppi og áklæöi. Baðmottusett. Seljum einnig ullargarn. Gott verð. AXMINSTER hf. Grensásvegi 8. Simi 30676. Saumastofa Einhildar Alexanders Lauga- vegi 49, 3. hæð er opin alla virka daga vikunnar, frá kl. 1-6. Sniðum og saumum stutta og siða model kjóla, einnig káp- ur og dragtir. Uppl. I síma 14121. Sjónvarpsviðgerðir Gerum við allar geröir sjón- varpstækja. Sérhæföir i ARENA, OLYMPIC, SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góð þjónusta. UTVÁRPSVIRKJA P9r6líl(59f9Bkl mfistari Suöurveri, Stigahliö 45-47. Slmi 31315. Sprunguviðgerðir, simi 10382, auglýsa: Þéttum sprungur i steyptum veggjum og þökum með Þan-þéttiefni. Látið þétta húseign yðar fyrir veturinn. Gerum einnig tilboð, ef óskað er. Leitið upplýsinga I sima 10382. Kjartan Halldórsson. eliaswestisi STUDIOlU Auglýsingateiknun BræÓraborgarstíg 10 Reykjavík Sími 17949 KDTHREIQ Eigum fyrirliggjandi allar gerðir sjónvarpsloftneta, koax kapal og annað loftnetsefni og loftnets- magnara fyrir fjölbýlishus. Er stiflað Fjarlægi stiflu úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Stifluþjónustan Anton Aðalsteinsson Traktorsgrafa til leigu. Tökum að okkur að skipta um jarðveg I bila- stæðum o. fl. önnumst hvers konar skurögröft, timavinna eða föst tilboð. Otvegum fyllingarefni: grús-hraun-mold. JAROVERK HF. * 52274 ItCii Sjónvarpslampar, myndlampar og transistorar fyrirliggjandi. Tökum einnig til viðgerðar allar gerðir sjónvarpstækja. Georg Asmundsson & Co. Suðurlandsbraut 10. simar 81180-35277. ifí&M Traktorsgrafa Leigi út traktorsgröfu til alls konar starfa. Hafberg Þórisson. Simi 74919. GRÖFUVÉLAR S/F. M.F.50.B. traktorsgrafa til leigu I stór og smá verk. Tek að mér ýmis- konar grunna og allskon- ar verk. Simi 72224. Pipulagnir Hilmars J.H. Lútherssonar. Simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Þétti krana og WC-kassa. wesT W i Vaskar— Baðker — WC. Hreinsum upp gamalt og gerum sem nýtt með bestu efnum og þjónustu sem völ er á. Sótthreinsum, lykteyðum. Hreinlætisþjónustan, Laugavegi 22. Simi 27490. „STING”-lampar Lampar i mörgum stærðum, litum og gerðum. Erum að taka upp nýjar sendingar. Raftækjaverzlun H.G. Guð- jónssonar Suðurveri Stigahlið 37. S. 37637 og 82088 SJÓNVARPS- og LOFTNETSVIÐGERÐIR Sjónvarpsviðgerðir i heimahúsum. Kvöld- og helgarþjónusta. Fljót og góð þjónusta. Uppl. I slma 43564. I.T.A. & co. útvarpsvirkjar. Loftpressur Tökum aö okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu i hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Kriuhólum 6, simi 74422. Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun alla daga, öll kvöld. Simi 72062. Sjónvarpsviðgerðir i heimahúsum V kl. 10 f.h. — 10 e.h. sérgr. Nord- mende og Eltra. Hermann G. Karlsson, útvarpsvirkjameistari. Slmi 42608. Traktorsgrafa — Sandur — Fyllingaefni Traktorsgrafa til leigu I stór og smá verk. Slétta lóðir, gref skurði, grunna og fl. Föst tilboð eða tlmavinna. Sandur og fyllingaefni til sölu. Slmi 83296. Er stiflað? Fiarlægi stiflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loft- þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Simi 43501. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niðurföllum, vöskum, wc-rörum og baðkerum, nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson. Slmi 42932. Húsaviðgerðir Takið eftir! Tökum að okkur múrviðgerðir úti sem inni, lika stein- steyptar tröppur, skeljasönduð hús án þess að skemma út- litið, ásamt sprunguviögerðum. Gjörið svo vei og leitið upplýsinga Isima 25030eftir kl. 7á kvöldin. Sjónvarpsviðgerðir Förum i hús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir i sima' 71745 og ! 20752 til ki ‘%fi á kvöldin. Geymið auglýsinguna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.