Vísir - 10.10.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 10.10.1975, Blaðsíða 15
VtSIR. Föstudagur 10. oKtóber 1975. 15 ÁRNAÐ HEILLA 28. júni voru gefin saman i Há- teigskirkju af séra Arngrimi Jónssyni Laughciður Bjarnad. og Ketill Rúoar Tryggvason. Heimiii þeiriy er að Mimis- vegi 8. Stúdió Guðmundar 6. sept. voru gefin saman i Bú- staðakirkju af séra Ólafi Skúlasyni Anna Lydia Hail- grimsd. og Kristán Þóröarson. Heimili þeirra er að Arahóium 2. Stúdió Guömundar 13. sept. voru gefin saman I Langholtskirkju af séra Sig- urði H. Guðjónss. Anna Mar- geirsd. og Þórir Lúðvfksson. Heimili þeirra er að Eikjuvogi 26. Stúdió Guðmundar 29. ágúst voru gefin saman i Dómkirkjunni af séra óskari J. Þorlákssyni Sigrún Jó- hanna Hauksdóttir og Sigurð- ur Sigurpálson.Heimiii þeirra er Skúlagötu 54. Stúdió Guðmundar Kaupmenn athugið Félag matvörukaupmanna og félag kjöt- verslana boða til sameiginlegs félags- fundar að Hótel Sögu (Átthagasal) laugardaginn 11. okt. kl. 15. Fundarefni: Verðlagsmál. Stjórnin. Vorum aö fá ® glæsilegt úrval af kjólskyrtum í öllum stærðum og ermalengdum Félag íslenskra bifreiðaeigenda Skrifstofan verður lokuð i dag vegna setn- ingar landsþings. Brettum upp ermarnar 0g tökumst á við vandamálin Nú geta stjórnendur fyrirtækja og stofnana skipulagt menntun sina og starfsmanna sinna. Kynnið ykkur 26 mis- munandi nám skeið Stjórnunarfélagsins. Bæklingur sendur yður að kostnaðarlausu. Nónari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins að Skipholti 37 simi 82930 Þekking er góð fjárfesting STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS WÓÐLEÍKHÚSIÐ FIALKA FLOKKURINN Tékkneskur gestaleikur i kvöld kl. 20. laugardag kl. 15. Siðasta sinn. SPORVAGNINN GIRND Frumsýning laugardag kl. 20 2. sýning sunnudag kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN sunnudag kl. 15 Litla sviðið: Barnaleikritið MILLI HIMINS OG JARÐAR Frumsýning sunnudag kl. 11 f.h. RINGULREIÐ sunnudag kl. 20,30 Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. SKJALDHAMRAR i kvöld. — Uppselt. SKJALDHAMRAR laugardag — Uppselt. FJÖLSKYLDAN sunnudag kl. 20,30. SKJALDILAMRAR laugardag — Uppselt. FJÖLSKYLDAN sunnudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR þriðjudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR miðvikudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. ISLENSKUR TEXTI Leigumorðinginn (The Marseille Contract) kvikmynd i litum með úrvals leikurum. Aðalhlutverk: Michael Caine, Anthony Quinn, James Mason. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS B I O Simi 32075 Dráparinn JEAN GABIN som politiinspektar LeGuen Spennandi ný frönsk sakamála- mynd i litum er sýnir eltingaleik lögreglu við morðingja. Mynd þessi hlaut mjög góða gagnrýni erlendis, og er með islenskum texta. Aðalhlutverk: Jean Cabin og Kabio Testi. Sýnd kl. 5, 7 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sugarland atburðurinn Sugarland Express Mynd þessi skýrir frá sönnun at- burði er átti sér stað i Bandarikj- unum 1969. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Ben Johnson, Michael Sacks, William Atherton. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 To Kjli- A OOWid MWM », 20'» CENTURY-FOX RLMS röl CaOR BY DELUXE- óvenjuleg og spennandi ný bandarisk litmynd um ung hjón sem flýja ys stórborgarinnar i þeirri von að finna frið á einangr- aðri eyju. Aðalhlutverk: Alan Alda. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Myndin, sem beðið hefur verið eftir: Skytturnar fjórar Ný frönsk-amerisk litmynd Aðalhetjurnar eru leiknar af snillingunum: Oliver Reed, Rich ard Chamberlain, Michael York og Frank Finley. ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. iÆjpnP Sími 50184 Öskudagur Bandarisk kvikmynd gerð af Paramount og Sagitarius prod. Leikstjóri Larry Pearce Myndin segir frá konu á miðjum aldri er reyndi að endurheimta fyrri þokka. Áðalhlutverk: Elisabeth Taylor, Helmut Berger, Henry Fonda. Sýnd kl. 8 og 10. Bönnuð börnum. ÍSLENSKUR TEXTI. ÍSLENSKUR TEXTI. Ofsaspennandi, ný itölsk—amer- isk sakamálakvikmynd sem likt er við myndir Hitchcocks tekin i litum og Cinema Scope. Leik- stjóri Darie Argento. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum. Hammersmith er laus Spennandi og sérstæð, ný banda- risk litmynd um afar hættulegan afbrotamann, sem svifst einskis til að ná takmarki sinu. Leikstjóri: Pcter Ustinov. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. TÓNABÍÓ Sími31182 „Midnight cowboy" Sérstaklega vel gerð og leikin, bandarisk kvikmynd. Leikstjóri: John Schlesinger. Abalhlutverk: Dustin Hoffman, Jon Yoiglit. íslé'nskur texti. Endursýnd.kl. 5, 7 og 9.15. IBönnuð börnum ýngri en 16 ára.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.