Vísir - 10.10.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 10.10.1975, Blaðsíða 14
14 VtSIR. Föstudagur lð. október 1975, Þrlr saman á fullri ferö. Sá fremsti á myndinni á ólikt betri möguieika en hinir, þvihjól hans er meö stórum dekkjum. Þaö lætur vel aö stjórn, miöaö viöhjólin meö litlu dekkin. Þau hjól eru af mörgum talin óheppileg farartæki á landi eins og isiandi. Æ, æ, þarna fór illa. Hann kom hjólandi á fullri ferö, og ætlaöi al- deilis að sýna Ijósmyndaranum listir sínar I moldarhólunum. En kappiö var bara aöeins of mikiö... ,...og þvi fór sem fór. Við byltuna brotnaði stýriö af hjólinu. Að von- um eru strákarnir svekktir yfir þessu. En það er vlst ekkert að gera nema tala við hann pabba, og sjá hvort hann getur ekki „reddað” þessu. Myndirnar tók Loftur Ásgeirsson. Þegar maöur getur ekki hjól- aö sjálfur, leyfir stóri bróöir aö taka I stýriö viö og viö. Glæsilegar aðfarir I vatninu. Þetta gætu kapparnir á stóru mót- orhjólunum tæplega leikiö eftir. Þeir mundu llka varla þora þaö af ótta við aö bleyta vélina. Hér gerir ekkert til þótt „vélin” blotni örlltiö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.