Vísir - 11.10.1975, Síða 7

Vísir - 11.10.1975, Síða 7
VÍSIR. Laugardagur 11. október 1975. 7 „EF DAGURINN TEKST VEL, ÞÁ VERÐUR ÞETTA HEIMSFRÉTT" — erlendir fréttomenn koma til landsins og fylgjast með kvennafríinu — rœtt við Aðalheiði Bjarnfreðsdóttur í Framkvœmdanefnd um kvennafríið „Hér er engin iliska á ferðinni, og við ætluni ekki að steyta henfann Iraman i einn eða neinn,” — Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir. Kvennafriið hefur vakið mikla athygli viðar en á tsiandi. Erlendir fréttamenn munu koma til landsins þegar að þess- um degi kemur og sumir munu jafnvel fylgjast með framgangi máia siðustu vikuna. Þeir munu þá ef til vill fara á vinnustaði og kanna samstöðuna. Þetta kom meðal annars fram I viðtali við Aðalheiði Bjam- freðsdóttur, sem á sæti i fram- kvæmdanefndinni. Við spjölluð- um við hana um undirbúning þessa dags, hvernig hann fer fram, samstöðu kvenna, hótanir um uppsagnir, peningamálin og fleira. „Hér er engin illska á ferð” „Ég hef ekki trú á þvi að það sé nein alvarleg hætta á ferðum,” sagði Aöalheiður i sambandi við hótanir um uppsagnir. „Það er ekki hægt að ábyrgjast það, en bak við þennan dag er svo sterk sam- staða að ég á bágt með að trúa þvi. Hér er heldur ekki um venjulegt verkfall að ræða. Við þekkjum öll verkföll en hér er engin illska á ferðinni og við ætlum ekki að steyta hnefann framan i einn eða neinn.” — Hvemig verður staðið að þessum degi? „Upphaflega var kallaður samam fundur þar sem voru saman komnar áhugasamar konur. Frá byrjun var ákveðið að hafa þetta ópólitisk samtök. Við vorum ákveðnar i að spyrja aðeins einn húsbónda, sem er okkar eigin samviska.” „Þessi hópur kaus siðan framkvæmdanefnd. Siðan voru myndaðir ýmsir starfshópar.” ,,Við þyrftum að hafa að minnsta kosti þrjú hús opin A mánudaginn heidur Háskóiabió áfram sýningum á myndinni „Heimboðið”, sem það hóf sýningar á i siðustu viku. Hún er svissnesk með frönsku tali (tekin i nágrenni Genfar) og gerð af Claude Coretta. Hún fjallar um fólk á fremur leiðinlegum kontór þar sem lifið er alltaf ákaflega hversdags- legt. Einn daginn kemur þó að þvi að einn starfsmannanna missir móðursina, kaupir sér stórt set- ur rétt fyrir utan borgina fyrir arfinn, til þess að geta sinnt áhugamáli sinu, blómarækt. Þegar hann hefur jafnað sig eftir móðurmissinn býður hann til sin starfsfélögum sinum i veislu sem hann lætur þjón nokkurn undirbúa fyrir sig. Þjónninn kemur fram i mynd- þennan dag. Þar yrði sama- staður fyrir konurnar, og ekki sist þær sem koma utan af landi. Húsin væru opin frá morgni og fram á kvöld.” — Einhver sérstök hús? ,,Ég bind miklar vonir við Lindarbæ og Norræna húsið. En þetta er allt i athugun. ,,Ef við fáum hús þá viljum við gjarnan fá karlmenn i sjálf- boðavinnu til þess að hella upp á könnuna þennan dag. Við ætlum að reyna að hafa eitthvað i gangi allan daginn.” „Ég legg til dæmis áherslu á, að fá aldrað fólk úr ve 'kalýðs- hreyfingunni til þess að segja frá liðnum dögum. Þá væri gaman að fá ungt fólk með nýjar hugmyndir, fólk sem hef- ur komið auga á þjóðfélagslegt misrétti og við sem erum orðin eldri erum svo vön, að við sjá- um það ekki. En okkur finnst það afar mikils virði að fólk á öllum aldri setji svip sinn á daginn. „Hápunktur dagsins er svo fundurinn á Lækjartoorgi klukkan tvö. Sú hugmynd hefur komið fram að konurnar hittust allar og gengju saman á fund- inn. Þar verður svo dagskrá, þrjár stuttar ræður, skemmtiat- riði og fleira. „Við höldum siðan áfram i húsunum allan daginn og stefn- um að þvi aðefla kynni á milli kvenna i hinum ýmsu stéttum.” „Konur úr nágrenni Reykjavikur koma til borgarinnar” — Hvað um konur úti á landi? „Landsbyggðahópurinn hefur skrifað konum um allt land, kynnt málið og hvatt til sam stöðu. Undirtektir eru viða góðar, en ég held þó að margar inni sem hrein ráðgáta, heims- maður i húð og hár með viðtæka þekkingu á kokteilum og áhrif- um þeirra. Hann hreinlega stjórnar veislunni og sker sig út úr smáborgaralegu yfirbragði hennar. Menn gerast brátt drukknir og ýmsir „komplexar” brjótast upp á yfirborðið. Skrifstofufiflið fer út yfir öll takmörk i asnalát- um sinum og hættir að vera skemmtilegt, mönnum fer að sárna. Skrifstofujóm frúin drekkur of mikið, föðurlands- kennd eins er ofboðið ferlega. Einni stúlkunni verður svo heitt að hún finnur þörf hjá sér að af- klæðast. Að lokum er gestgjaf- inn sleginn i rot. t raun og veru er þetta ósköp venjulegt heimboð og efalaust eru ýmsir sem sjá sjálfa sig i þessari mynd. En aðalinntak konur hafi ekki áttað sig fylli- lega á þessu ennþá.” „Nú við vitum að konur úr ná- grenni Reykjavikur, til dæmis úr Borgarfirði, Suðurnesjum og frá fleiri stöðum ætla að koma hingað og vera með konunum hér i Reykjavik. Og Aðalheiður bætti við: „Það er ekkert vafamál að takist þessi dagur vel, þá verður þetta heimsfrétt.” „ Verkalýðsfélögin geta veitt ýmsan stuðning.” „ASt og BSRB hafa gefið stuðningsyfirlýsingu, og þó að verkalýðsfélögin séu bundin af vinnulöggjöfinni, þá geta þau samt veitt þessu ýmsan stuðning,” sagði Aðalheiður. „Það verður afar slæmt ef vissir vinnustaðir taka engan þátt i þessu og það verður tekið fyrir á eftir hvað veldur þvi.” „Það er gefið mál að þær konur sem vinna timavinnu megá eiga von á þvi að dregið verði af launum þeirra. Lág- launahópar mega illa við þvi að missa einn dag, en hvað um verkföllin? Ef við förum i verk- fall, þá fáum við ekki greitt, og i versta tilfelli er hér aðeins um einn dag að ræða. Verkföll geta staðið um óákveðinn tima. Hér er meðal annars verið að berjast gegn almennu launa- misrétti og það væri glapræði ef verkalýðshreyfingin gluprar þessu út úr höndunum á sér.” „Það sem leita þarf til annarra— kostar...” „Við erum auðvitað fjár- þurfi,” sagði Aðalheiður. „Við hennar er það að þrátt fyrir að menn hafi unnið saman i ára- tugi, þá þekkjast þeir nákvæm- lega ekkert og kannski, þótt starfsfélagarnir séu þeirra önn- ur fjölskylda og skrifstofan þeirra annað heimili,þá.er ekki vist að þeir vilji þekkjast neitt öðruvisi en þeir gera á skrifstof- unni. KVIKMYNDIR Umsjón: Rofn Jénsson höfum veriðspurðar að þvi hvað við gerum við peningana. Fyrst vil ég segja að engin kona hefur tekið eyri fyrir það starf sem unniðhefur veriðisambandi við þetta og mun ekki gera. Nokkrar nota bifreiðar sinar en hafa aldrei ifengið styrk.” „Peningana þurfum við til þess að greiða kostnað við húsnæði, simakostnað, merki og allt það sem leita þarf til annarra,kostar. Ég vil beina þvi til verkalýðsfélaganna, að Myndinni svipar litið eitt til myndar sem Háskólabió sýndi i fyrra og nefndist „Skrifstofu- fylleriið” þó þessi sé öll miklu stuðingur er vel þeginn. Og hversu litil sem upphæðin er, er hún vel þegin.” Þær konur sem starfa að undirbúningi þessa dags eru fúsar til þess að koma á vinnustaði og veita yfirleitt allar þær upplýsingar, sem hægt er i sambandi við þennan dag. Og að siðustu sagði Aðal- heiður: „Ég get ekki annað en verið bjartsýn á þátttöku.” -EA. settlegri. Ég gef myndinni min bestu meðmæli og tel þeim tima vel varið sem fer i að skoða hana. Hin hliðin - ó vinnufélögunum

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.