Vísir - 11.10.1975, Blaðsíða 8

Vísir - 11.10.1975, Blaðsíða 8
VÍSIR. Laugardagur 11. október 1975. nUHam Helgi er búinn að stinga aðra keppendur af Að tveim umferðum óloknum á haustmóti T.R. er Helgi Ólafsson búinn að stinga aðra keppendur af. Hann hef- ur farið einstaklega létt með flesta andstæðinga sina, og það var helst gegn Leifi Jósteinssyni sem hann mátti gæta sin. Þó að Leifur tvifórn- aði drottningunni við mikinn fögnuð áhorf- enda, kom allt fyrir ekki, Helgi varð að fá sinn vinning eins og hann var vanur. Björn Þorsteinsson er eini keppandinn sem einhverja keppni hefur veitt Helga, en ljótt tap gegn Kristjáni Guðmundssyni i 8. umferð setti strik i reikninginn. i skák þeirra lék Kristján af sér manni, en i heiftarlegu timahraki missti Björn annan á móti, og stöðuna með. Margeir Pétursson hefur náð sér vel á strik eftir mjög slaka byrjun, 1/2 vinning úr 4fyrstu skákunum, og hefurhlot- ið 4 vinninga af siðustu 5. Kristján hefur einnig tekið vel við sér i sið- ustu 4 umferðunum, og náð sér i 3 1/2 vinning úr þeim. 1 B-flokki er Guðni Sigurbjörns- son efstur með 6 vinninga af 9 mögulegum, i 2.-3. sæti eru Ágúst Ingimundarson og Torfi Stefáns- son með 5 1/2 vinning og i 4.-5. sæti koma Benedikt Jónasson og Jón Þorvarðarson með 5 vinn- inga. 1 kvennaflokki er Svana Samú- elsdóttir efst með 5 1/2 vinning af 6 og i 2. sæti er Áslaug Kristins- dóttir með 5 vinninga af 5 mögu- legum. Þættinum lýkur með einni af vinningsskákum Helga Ólafsson- ar. Andstæðingurinn teflir byrj- unina ónákvæmt og hegningin lætur ekki á sér standa. Hvitt: Helgi Ólafsson Svart: Ásgeir P. Ásbjörnsson Robatsch-vörn. 2. 3. 4. 5. 6. e4 d4 Rc3 Be3 d4 Bg7 d6 Rc6 e5 Rd4? (Rétt áætlun svarts i þessari byrjun er að sprengja upp með f7- f5. Eftir 6. ... Rc-e7 7. g4 f5 8. gxf5 gxf5 9. Dh5+ Rg6 10. exf5 Dh4 er svarta staðan erfið, en þó vel tefl- andi.) 7. Rg-e2 Rxe2 8. Bxe2 Rf6 (8. ... f5 9. exf5 gxf5 10. Bh5+ Kf8 hefur verið reynt, en svartur hef- ur leiðinda-stöðu.) 9. g4! h5 (Eftir þetta verður svarta staðan mjög þung og hvitur getur stillt liði sinu upp eins og honum best hentar. En raunar er svarta stað- an þegar orðin það slæm, að erfitt er að benda á gott framhald.) 10. g5 Rd7 11. Dd2 a5 12. 0-0-0 Bf8 (Ekki er leikurinn fagur, en svartur vill leika c7-c5, og þá verður d6 -peðið að vera valdað.) c5 bxc6 Dc7 Rc5 Be7 fxg6 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. Kbl dxc6 f4 f5 Hh-fl fxg6 Bxc5 Og svartur 1. c4 g6 gafst upp. Eftir 19. ... dxc5 20. Rd5 cxd5 21. Dxd5 hótar hvitur máti á f7 og hróknum á a8. Eða 20. ... Db7 21. Rxe7 Dxe7 22. Dd6 og svarta staðan er i rúst. 1 2 3 H s b 1 & 10 II 12 Vl ð/v. 1. LEIFUI? lósTEÍNSSOAj 1 0 1 ■u 0 0 0 0 1 3’Ai 2. ’ASGEÍR. P. 'ARHASOfí 0 Va 'I2 1 ’/z 0 0 0 0 Z'/z Y BHÓR N +ORSTEÍNSSON 1 'h l 1 0 1 1 1 0 fe'/z H BDÖRN «ALLZ>ÓRSSOA) 0 'lz 0 ’/z 0 •k Iz 0 '/z S-'lz k 0ÓNAS V- ERLÍ AIG SSoaJ '/z 0 0 1z 0 0 1 1 0 5 Ir, KRÍSTÚAN GUÍMUdhSSOAj 1 '/z 1 1 'lz 0 1z 0 0 H'/z GVLFÍ MAGNÚSSoN 1 1 0 '/z 0 1 1 0 1 5/2 t WELGÍ 'OLAFSSON 1 1 1 1 1 1 1 1 '/z S'/z. 'ASGEÍR P 'ASBUÖRNSSoN 1 'lz 1 '/2 0 0 1 'lz 1 5'h. lt> '0MAR ÓÓNSSON 0 Iz 0 1 0 0 0 l '/2 3 II. 6 U NNAI? FÍNNl-AUGSSoN 1 0 1 0 1 1 0 'lz 0 H/z n. MARGEÍie ÍÉTURSSOAl 0 1 1 'k 1 0 ‘lz 0 '/2 m h/z Hve lengi viltu bíða eftir fréttunum? Mhu fá þærheim til1 þín samdægurs? Eða viltu bíöa til næsta morguns? VÍSIR flytur fréttir dagsins í dag! Fyrstur meó fréttimar vism KROSSGATAN fAPTTfíR T/Íliúrf IMGUR /Nb/ HéFuR HfíTT SYDuR L't F F/S.R/ Wl<T /IfíttKl, ST£F TflLq l£tNS ftETtr/ GftGHR H'/bllt Hlj’oD Kopir r mi ^,7U GELT GEFIIZ HoluR SPOR! GEF/ST upp RftUS/ MfíLFR. SK-ST. 5H EyDD IOF/Ð 3o 55 75 HÓF L£ys/ 66 76 FÆ 7 SvFFHl 26 7o FLUQ VÖLLU/? (.LU5KH) PL&GJfí /9 FoRSE LfíS- rjuRDfí 39 5g 5/ HX O) v» to o im. o w 9 xo *■■■ tn 'O tn a vr> 'Q y Vtí 4 u o: 'ó /v 38 HROGN K£LS/ L’fíG FÓTfí 50 GERV/ ELUufí 6/ VIL. ULF/ Sfí-ÐH HV<ú OStV u !LL m/E.LC>t 76 fíLtrz T/l fíRFí /b TfíLfí HLUTt /5 EtNS Utfífí HÖFWÐ' FfíTINU HhríÐt. 23 V3 SloD/ deplrr 63 n VE/ZHR OHLJOÐ H9 Þm< LO/jfí FoRfíD 37 F/SKR SUN7> F/ER/ RodD -+ s/ n 3 H EPF/Z) SL'fí 68 72 HRY66 /R Hl SERHL. KYKRÐ SKIPRR 69 S ULL* R/tFtL . FBR'fí SJO R/SPfí H5 Rum - 3/Ll/ XI ZOfíLftR SÓNSLft 77 3/ 62 KLftR/ V£/Ðft VEL /8 6 7 25 Prutt þVER HNÝT/D 7 8 /3 GULL. MY/vt 56 29 77 HO MftTTuR SJO KLfEV/ 2 H SPYju SK-ST. & s ' Ov 5^ *>. vt- Sltu enD. 65 W66UR ftfíTuR GRlP 6 O fíTT FoRSE. SKOL/ 3X Sft/ftTE. HE/BUR^ drykk 36 53 // K//ZDUR SKftN 67 33 /o 59 GftURft GRIDuq FlSKft VFlR STÉTT 73 2o 22 5 l<OR D'ÝR 57 52 35 27 hr/GD. 7/ SKom 77 V7 -P- Uj vD Cg VÐ * Cv >, .0 vn 4 q: K 5Ó U y- VT) G3 vs -4 V3 CQ u) Qí tn v R4 sO vo vd 4 vl 'Q Nj -I U Q ft VÐ VD K VD q: VD u (U cg Q> V) U o: -i cv V V) •4 4 4 vn •x 4 4 R) vo u.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.