Vísir - 11.10.1975, Side 12

Vísir - 11.10.1975, Side 12
VÍSIR. Laugardagur 11. október 1975, ÍÞRÓTTIR UM HELGINA Láugardagur Körfuknattleikur: tþróttahús Kennaraskólans kl. 17.00. Reykjavikurmótið. ÍR-IS. Kl. 18.45. Valur-Fram. Blak: tþrottahúsið á Seltjarnarnesi kl. 14.00. Haustmóti BLt. Sex leikir i a og b riðli. Otsláttar- keppni. Blak: tþróttahús Kennaraskólans kl. 13.30. Haustmót BLt. tJrslit i kvennaflokki og strax á eftir úr- slit i karlaflokki. _ Handknattleikur: Laugardalshöll kl. 19.00. Reykja- vikurmótið. Fjórir leikir i 1. flokki karla og tveir i 2. flokki karla. tþróttahúsið Hafnarfirði kl. 14.00. Reykjanesmótið. Fjórir leikir... FH-Viöir, Breiðablik-Aftúrelding, Haukar-Keflavik og Stjarnan - Akranes. Golf: Silfurnesvöllur Hornafirði kl. 10:00. Opin keppni. Siðari 18 holurnar af 36. Stangveiðimenn kasta áfram — en nú inni! Handknattleikur: lþróttahúsið Hafnarfirði kl. 15.00. Meistarakeppni HSl. Vikingur- FH. Einnig leikir i öðrum flokkum og ,,01d Boys flokki’’. Laugardalshöll kl. 15.30. Reykja- vikurmótið. Tiu leikir — þar á meðal einn leikur i Meistara- flokki kvenna. Golf: Silfurnesvöllur Hornafirði kl. 10.00: Opin keppni. Fyrri 18 holurnar af 36. Sunnudagur: Körfuknattleikur Iþróttahús Kennaraskólans kl. 20.00. Reykjavikurmótið. Ar- mann-Fram kl. 21.30. Valur-KR. KR. Vetrarstarfsem i Stanga- veiðifélags Reykjavikur, Stangaveiðifélags Hafnarfjarðar og Kastkiúbbs Reykjavikur er nú hafin. Hinar vinsælu kastæfingar sem einnig eru opnar utanfélags- mönnum, hefjast i iþróttahöllinni næstkomandi sunnudagsmorgun, 12. október kl. 10.20. Eins og á undanförnum 'árum verður aðaláhersla lögð á kennslu i fluguköstum, en einnig mun fara fram tilsögn i meðferð léttrar spinnstanga. Það eru allir velkomnir á námskeiðin og ekki þarf að hafa fyrir þvi að innrita sig,aðeins mæta næstkomandi sunnudag með inniskó, þvi félögin láta i té öll nauðsynleg tæki. Vornámskeiðin eru að jafnaði fullsetin og komast þvi færri aö en vilja og ættu þvi utanfélagsmenn að notfæra sér haustnámskeiðin. Það er bæði frami og fé i þvi að vera iþróttamaður úti i hinum stóra heimi. Þcssar tvær myndir sýna það og sanna svo um munar. A myndinni hér til hliðar er daninn Olc Olsen — sá i miðjunni — sem varð heimsmeistari I kappakstri á mótorhjóli á VVembley leikvang- inum i Lundúnum fyrir nokkru. Hann er nú dýrlingur i augum dana, og maður opnar varla þaö danskt blað, að ekki sé mynd eða grcin um hann þessa dagana. Hann „halar’lika vel inn af aurum i akstrin- um — bæði fyrir auglýsingar og keppni. Hann nær þó ckki inn eins miklu og þeir sem eru að slá tennisboltann út um alian heiin — og kunna eitthvaö fyrir sér í þvi. Þessi á efri myndinni er einn þeirra, en það er John Newcombe — til hægri — sem hér cr með verðlaun, scm hann hlaut i keppni I Pallas á dögunum. Þar varö hann i fyrsta sæti og fékk 25 þúsund dollara — allt i eins dollara seðlum. Sjálfsagt hefur hann átt erfitt með að koma þcim öllum fyrir f veskinu, cn varla átt I vandræöum meö að koma þeim í lóg frekar en aðrir. Stórvel! 1 fyrsta sinn sem ég gekk i gegnum þetta leið mér ekki sem best. Þetta er i þriðja sinn sem ég / er endurvakinn. ( Nú, þegar þú ert endurvakinn til lifsins, hvemig liður þér? Langt úti i geimnum -----------------ij Hérna er „dauði maöurinn” sem þú sást fariö með hér i gegn rétt óðan. Hvað létu þeir þig fá, Maxo? Hmm, ég fékk nýtt hjarta og lifur, eitt auga og nýjan fót... (íwuiJ & TEITUR TÖFRAMAÐUR Við gleymum alltaf að þetta fólk er 50 þúsund árum á undan okkur. Húrra, ég Þetta er er kominn aftur. ótrúlegt. Eftir 50 þús. ár gerum við þel sama ef einhver okkar verði þá eftir. Eru fleiri vanda- mál framundan, Rodon hershöfðingi? Nei, við erum sloppin inn i sólkerfi plánet unnar Mögnu. Einkafloti keisarans biöur eftir aö . fylgja okkur. /

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.