Vísir - 11.10.1975, Blaðsíða 22

Vísir - 11.10.1975, Blaðsíða 22
22 VtSIR. Laugardagur 11. október 1975. TIL SÖLU Málverk eftir Jón Þorleifsson til sölu. Stærð 60x80. Uppl. i sima 42464. Stereo radiófónn til sölu, þýskur með auka hátalara, fallegt húsgagn, litur út sem nýr. Verð kr. 65 þús. Simi 25499 eftir kl. 13. Ruggustóll, hár barnastóll, lágur barnastóll, vagga, svalavagn og göngugrind til sölu. Uppl. i sima 43518. Litið sjónvarp til sölu, ameriskur brúðarkjóll blár nr. 40 og Polaroid Colarpack II, framkallar sjálf. Á sama stað prjónaðar lopapeysur. Uppl. i sima 20833. Sctubaðker til sölu. Uppl. i sima 12805 milli kl. 4 og 6 og 8 og 9. Timbur til sölu 2x4 og 1 1/2x4, litið. notað. Uppl. i sima 66231 eftir hádegi á sunnu- dag. Amerisk eldavél. Ónotuð Frigidaire eldavél með sjálfhreinsandi ofni, tekk borð- stofuborð og sex stólar til sölu. Simi 86346. Ónotað þakjárn til sölu um 200 fet i 6 og 12 feta lengdum. Uppl. i sima 75972. Til sölu Volvo Penta 200 ha. bátavél, með oliuskiptum gir, árg. 64. Einnig óskast á sama stað keyptur kolakyntur þvotta- pottur. Uppl. i sima 84264. Til sölu nýirsumarhjólbarðar 4 stk.,stærð 5.60x15 og 6strigalaga nylon fyrir VW, Saab, Citroen og fleiri teg. Uppl. i sima 37919. Til sölu 4 negld snjódekk, stærð 5.60x13, verðkr. 20 þús. Uppl. i sima 75444. Til sölu Ignis isskápur, sem nýr, dökk framhlið st. 142x50 cm, verð kr. 50 þús. Einnig sófasett, dökkgrænt, (2ja og 3ja sæta sófar), verð kr. 70 þús. Nánari uppl. i síma 13223 frá kl. 5-7 á kvöldin. Sjálfvirk Philco þvottavél 5 ára og Mjöll með raf- magnsvindu til sölu, einnig borð- stofuborð og 4 stólar og frysti- kista 280 1. Uppl. gefur R. Bjarna- son, sima 86475. Til sölu vel með farið, notað gólfteppi 3x3.70, einnig litið stofuorgel og plötuspilari, Philips 504. Simi 41076. Baðsetukar til sölu. Uppl. i sima 12805 milli kl. 4 og 6. ’ Pioneer stereomagnari SA 500A til sölu. Uppl. isima 83791 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu 4ra ferm. miðstöðvarketill, ásamt öllu til- heyrandi. Tækin eru nýleg og i góðu lagi. Uppl. i sima 52973 i dag og næstu daga. Til sölu er Shestafla loftkæld Listerljósa- vél með 3 kw. rafal ásamt töflu, rofa, startgeymi og olfugeymi. Vélin er óslitin, keyrð um 1800 klukkustundir. Simi 92-2353 eftir kl. 20. Gróðurmold. Heimkeyrð gróöurmold. Agúst Skarphéðinsson. Simi 34292. Ódvrar milliveggja plötur til sölu, 5,9 og 10 cm. Mjög hag- stætt verð. Uppl. i sima 52467 á kvöldin. ÓSKAST KEYPT Discl rafsuðuvél eða bensin rafsuðuvél óskast keyptar, einnig raf- suðu-generator. Uppl. i sima 72087 eða 28616. Óska eftir að kaupa notaðan isskáp, breidd u.þ.b. 55 cm. Simi 27528. Óska eftir að kaupa notað sjónvarpstæki. Uppl. i sima 84450 kl. 1-6 á daginn. Spiral miðstöðvarketill, stærð 2,5-3 ferm. ásamt fylgitækj- um. Uppl. i sima 92-1610. Kaupi íslenskar bækur, skemmtirit og erlendar pocket bækur, póstkort, erlend sögublöð. Tek hljómplötur i um- boðssölu. Hringið i sima 21334. Bókaverslunin Njálsgötu 23. Gólfteppi Óskum eftir að kaupa vel með fariðgólfteppiu.þ.b.2x3m Uppl.i sima 14534 eftir kl. 19. VERZLUN Skermar og lampar i miklu úrvali, vandaðar gjafa- vörur. Allar rafmagnsvörur. Lampar teknir til breytinga Raftækjaverslun H. G. Guðjóns- sonar, 'Suðurveri. Simi 37637. Nestistöskur, iþróttatöskur, hliðartöskur, fót- boltaspil, spilaklukkur, Suzy sjó ræningjadúkka, brúðukerrur, brúðuvagnar, Brio-brúðuhús, ljós i brúðuhús, Barbie dúkkur, Ken, hjólbörur, þrihjól með færanlegu sæti, stignir traktorar, bilabraut- ir, 8 teg. regnhlifakerrur, Sindy húsgögn, D.V.P. dúkkur og föt, nýir svissneskir raðkubbar. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skóla- vörðustig 10, simi 14806. Hestamenn-Hestamenn. Allt fyrir reiðmennskuna, Hessian ábreiður á kr. 2.500/-, hóffeiti — leðurfeiti — leðursápa frá kr. 150.- Shampo kr. 950/- ameriskar hóffjaðrir kr. 3.260/- 2 1/2 kg. Hnikkingatengur kr. 3.195/-, skeifur kr. 1250/-, stallmúlar kr. 1600/- Vitamin 1 kg. kr. 295- og m. fl. Póstsendum. Útilif Glæsibæ. Simi 30350. Körfur. Bjóðum vinsælu, ódýru brúðu- og barnakörfurnar, á óbreyttu verði' þennan mánuð. Heildsöluverð. Sendum i póstkröfu. Körfugerð, Hamrahlið 17, simi 82250. Winchester haglabyssur. og rifflar. Haglabyssur: 2 3/4”, fimm skota pumpa án lista á kr. 36.775/- með lista á kr. 41.950/-, 3” án lista kr. 39.700/- 3” með lista kr. 44.990, 2 3/4” 3ja skota sjálf- virk á kr. 51.750/- Rifflar: 22 cal. sjálfvirkir með kiki kr. 21.750/- án kfkis 16.475/- 222 5 skota kr. 49.000,- 30-30 6 skota kr. 39.750. Póstsendum. Útilif, Glæsibæ. Simi 30350. FATNAÐUR llöfum fengið falleg pilsefni. Seljum efni, snið- um eða saumum, ef þess er ósk- að. Einnig reiðbuxnaefni, saum- um eftir máli. Hagstætt verð, fljót afgreiðsla. Drengjafatastofan, Klapparstig 11. Simi 16238. HJÓL-VAGNAR Óska eftir að kaupa vel með farinn svala- vagn. Uppl. i sima 33866. Suzuki 50, árg. ’75 til sölu, litið ekin. Uppl. I sima 86384. Kerruvagn. Vel með farinn kerruvagn til sölu. Uppl. i sima 33773 eftir kl. 7. Nýlegur kerruvagn óskast. Uppl. i sima 50755. Suzuki 50 árg. ’75 til sölu, litið ekin. Uppl. i sima 86384. HÚSGÖGN Svefnbekkur til sölu. Uppl. I sima 5Í054. Svefnsófar. Til sölu tveir svefnsófar, einn sem nýr tvibreiður, annar vel með farinn. Uppl. i Skipholti 17A. Simi 12363 kl. 9-6 daglega. Til sölu sem nýr Rokkoko'sófi með rauðu áklæði. „Stærri gerð! Verð kr. 70 þús. Uppl. i síma 17690. Sem nýrbarskápur i Hansahillur til sölu. Uppl. i sima 82721. Dómukápa, stærð 38, til sölu, tiskulitur og snið, verð kr. 10 þús. Frúar ryk- frakki, dökkbrúnn, loðfóðraður niður I mitti, verð kr. 6 þús. Brúnir kvengötuskór, verð kl. 3 þús. Uppl. I sima 30781. Borðstofusett skenkur, borð og 6 stólar til sölu. Uppl. I sima 35223. Svcfnhúsgögn Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr 28.800,- Suðurnesjamenn, Selfoss- búar og nágrenni, heimsendum einu sinni i viku. Sendum i póst- kröfu um allt land. OPIÐ kl. 1-7 e.h. Húsgagnaþjónustan, Lang- holtsvegi 126. Simi 34848. Hjónarúm — Springdýnur. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagöfl- um og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og ungl- inga. Framleiðum nýjar spring- dýnur. Gerum við notaðar spring- dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1. K.M. springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. HEIMILISTÆKI Til sölu Rafha eldavél og strauvél. Uppl. i sima 18298. BÍLAVIÐSKIPTI Vörubill óskast. Volvo af stærri gerðunum eða Scania 110. Uppl. i sima-71289 um helgina og á kvöldin. Fastback ’73. VW Fastback, árg. ’73, sjálfskipt- ur, með bensínmiðstöð til sölu. Uppl. i sima 34953. Til sölu Skoda 100 S, árg. 1970. Uppl. i sima 83357 eftir kl. 14. Bill óskast. gegn 200-250 þús. kr. staðgreiðslu. Uppl. i sima 72847 e.h. i dag. Fíat 1500 station, árg. 1966 til sölu til niður- rifs. Uppl. i sima 51563. Cortina ’71 i góðu lagi til sölu. Uppl. i sima 53265. Sendiferðabill óskast má vera ógangfær. Ford Trader eða aðrar tegundir koma til greina. Uppl. i sima 72087 eða 28616. Til sölu Chevrolet Vega árg. ’74, ekinn 21 þús. km. Uppl. I sima 73283. Óska eftir að kaupa bil, ekki austurevrópu bil. Uppl. i sima 72527. Óska eftir að kaupa góðan, japanskan smá- bil, árg. ’68, góð útborgun, eða staðgreiðsla. Uppl. i sima 72139. Willys, Transit. Til sölu Willys ’42 og ’46 á kr. 80 þús. og Ford Transit disel ’67 á 100 þús. kr. Rambler American '65 á 100 þús. Til sýnis að Rauða- gerði 52. Til sölu sem ónotaðir, negldir snjóhjólbarðar sem passa undir VW (15”), verð kr. 15 þús. Uppl. i sima 36200. Ýmsir vel nothæfir hlutir úr eftirfarandi bif- reiðum til sölu: M. Benz '62, Vauxhall ’64, Cortina ’66, Cortina1 ’64, Volvo Amason ’64, VW ’62, Moskvitch ’63. Uppl. i sima 37928. Girkassi i VW ’67 eðayngri óskast. Uppl. i sima 51786. Disel vélar. Layland 110 hö., Ford Trader 70 hö með girkössum, einnig Ford Trader startarar og vibra roller valtarar. Anglia 1966 til niðurrifs óskast á sama stað. Uppl. i sima 83255—25652 eftir vinnu 17642. Willys^Transit. Til sölu Willys ’42 og ’46 á kr. 80 þús. og Ford Transit disel ’67 á 100 þús. kr. Rambler American ’65 á 100 þús. Til sýnis að Rauða- gerði 52! Bflapartasalan Höfðatúni 10. Yfir vetrarmánuð- ina er Bilapartasalan opin frá kl. 1—6 e.h. Uppl. I sima frá kl. 9—10 f.h. og 1—6 e.h. Varahlutir I flest- ar gerðir eldri bila. Bilapartasal- an Höfðatúni 10. Simi 11397. HÚSNÆÐI í BOÐI 4ra herbergja íbúð til leigu, góð umgengni áskilin. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 83862. Húsráðendur—Leigutakar. Þér sem hafið ibúðir eða atvinnu- húsnæði til leigu. Yður sem vant- ar húsnæði, sparið tíma, fé og fyrirhöfn. Simi 10080. Opið alla daga vikunnar frá kl. 9-22. Ibúða- leigan, Njálsgötu 5b. 1 herbergi og eldhús til leigu i risi við Lang- holtsveg. Uppl. i sima 34386 eftir kl. 1. Rúmgott herbergi til leigu við miðbæinn. Uppl. laugardagskvöld kl. 7-10 sima 17948. - Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I sima 16121. Opið 10- 5. ibúðaleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittará Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og i sima 10059. HÚSNÆÐI ÓSKAST \ Hjúkrunarkona með 5 ára gamalt barn óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð sem fyrst. Helst i Kópavogi. Uppl. i sima 41733. Húsráðendur—Þjónusta. Reglusamt og skilvist fólk á öll- um aldri vantar eins, tveggja, þriggja og fjögurra herbergja ibúðir. Gerum leigusamninga yður að kostnaðarlausu. Sparið tima, fé og fyrirhöfn. Simi 10080. Opið frá kl« 9-22 alla daga vikunn- ar. lbúðaleigan,Njálsgötu 5b. Hjón með 5 ára barn óska eftir 3ja herbergja Ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 20453. l-2ja herbergja ibúð óskast á leigu. Góð umgengni og öruggar greiðslur. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 24378. Óska eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð nú þegar. Góð um- gengni og öruggar greiðslur. Uppl. i sima 25715 i dag og næstu daga. 3ja-4ra herbergja Ibúð óskast á leigu strax. Góð um- gengni, einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. i sima 24690 um helgina. 2ja herbergja ibúð óskast á leigu sem fyrst fyrir ungt par, góðri umgengni og skilvisum greiðslum heitið. Uppl. i sima 35084. Þritugan mann vantar litla ibúð strax, helst i risi eða á hæð. Góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 13694 milli kl. 18 og 22. Óska að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð sem næst Landakoti. Uppl. i sima 50177. Ung kona með 2 börn óskar eftir húsnæði strax. Uppl. i sima 44559. Þroskaþjálfi óskar eftir 2ja herbergja ibúð, sem fyrst. Uppl. i sima 16649. Litil ibúð óskast strax. Æskilegur staður vesturbær. Uppl. i sima 21091. Eldri kona óskar eftir að taka á leigu gott herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði, helst nálægt miðbænum. Uppl. i sima 52011. Óska að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 71016. Hjdn með barn óska eftir að taka á leigu litla ibúð i 6 mánuði i Hafnarfirði eða Kópavogi. Uppl. i sima 53503. Reglusamt par óskar eftir herbergi með eldunar- aðstöðu, fyrirframgreiðsla mögu- leg. Uppl. i sima 18379 eftir kl. 5. Óska eftir eins til tveggja herbergja ibúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 20775 og 84050. Ung hjón utan af landi, óska að taka á leigu Ibúð sem fyrst. Helst i miðbæn- um. Skipti á ibúð i Grundarfirði koma til greina. Uppl. i sima 18147. ATVINNA í BOÐí Stúlka óskast til afgreiðslustarfa og fatabreyt- inga. Herradeild J.M.J. við Hlemm. Simi 16930. Afgreiðslumaður óskast i Herrafataverslun. Uppl. i sima 12303. Stúlkur vantar til afgreiðslu i sal. Uppl. á skrif- stofunni milli kl. 2 og 4 i dag og næstu daga. Einnig isima 71355, á sama tlma. Veitingastofan Nýgrill, Völvufelli 17. Trésmiður vanur mótauppslætti óskast nú þegar. Mikil vinna. Uppl. i sima 86224. Hljóðfæraleikarar athugið. Pfanó- eða gitarleikara vantar i hljómsveit, þarf að geta raddað. Uppl. i sima 24998. Járniðnaðarmenn og aðstoðarmenn i járniðnaði óskast til starfa. Uppl. hjá verkstjóra Borgartúni 28 og starfsmanna- stjóra Hverfisgötu 42. Sindra-Stál hf. ATVINNA ÓSKAST 17 ára piltur óskar eftir vinnu frá kl. 4 á daginn og um helgar, hefur bilpróf. Uppl. i sima 18164. 20 ára stúlka óskar eftir vinnu sem fyrst, er vön afgreiðslu en margt annað kemur til greina. Vinsamlegast hringið i sima 17813. Atvinnurekendur. 23ja ára maður óskar eftir at- vinnu. Hefur meirapróf, verslunarmenntun og verkstjóra- réttindi. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 34670. 25 ára, reglusamur piltur óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Vanur lagerstörfum og útkeyrslu. Margt kemur til greina. Ný springdýna 90x190 sm verð kr. 7 þús. til sölu á sama stað. Simi 72076. Ung, regiusöm kona óskar eftir góðri heilsdags vinnu. Uppl. I sima 75289. Stúlka sem er að hefja flugnám óskar eftir vinnu allan daginn, er vön af- greiðslustörfum. Meðmæli ef ósk- að er. Uppl. Isíma 36393 á milli kl. 4 og 6 á daginn. Húsbyggjendur ath. Tökum að okkur mótarif i akk- orði, til greina kemur að taka timbur upp i vinnulaun. Uppl. i sima 27117 eða 75886 eftir kl. 6. 8 mm Sýningarvélaleigan. Polariod ljósmyndavélar, lit- myndir á einni minútu. Einnig S sýningarvélar fyrir slides. Simi 23479 (Ægir). Bíll óskast. Óska eftir góðum bil, skoðuðum ’75, gegn 100 þúsund kr. stað- greiðslu. Simi 38780 eftir kl. 13 i dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.