Vísir - 13.10.1975, Side 12

Vísir - 13.10.1975, Side 12
12 Vísir. Mánudagur 13. október 1975. Vlsir. Mánudagur 13. október 1975. 13 ' Þvt tókstu þa6 ’P ekki?Eflþti gerir þa&| ekki fær einhver I annar þa6! 1 Eg vissi ekki a6 þér haf6i veriö bo5i6 starfi6 Alli! beir geta átl þaB Kg ætla a6 hætta hjá Milford. Y Hann hefur vjc veriB a5 tauta um þa6 vi6 mig!Vy Andrés Kristjánsson heitir þessi ungi piltur i FH-iiOinu. Hann kom upp úr 3. flokki í fyrra og þykir mjög efnilegur linumaöur. Myndina tók Ijósmyndari okkar Einar Karlsson i fþróttahúsinu i Hafnarfiröi á laudagardaginn i leik FH og Vikings — Andrés hefur fengið góða sendingu og flýgur inn i teiginn og skorar örugglega. I I I I Austur-þjóðverjar eiga enn veika von Austur-Þjóöverjar eiga enn veika vonmeðaðná Beigiumönnum aö stig- um 17. riölinum I Evrópukcppni lands- liða I knattspyrnu cftir að þeim tókst að vinna Frakka 2:1 i Leipzig i gær- kvöldi. Sú von er að visu vcik, þvf að þá verða Belgíumenn að tapa fyrir Frökkum i Frakklandi mcð þriggja marka mun i siðari lciknum i riðlin- um. Eftir tiðindaiausan fyrri hálfleik náðu Frakkarnir óvæntri forystu á 50. minútu, þá skoraði Batheney — eftir að tnarkvörður austur-þjóðverja, Jurgen Croy, hafði hálfvarið skot Kosheteau. Austur-þjóðverjar létu samt ekki hugfallast og fimm minútum siðar hafði Streich jafnað eftir aö hafa fengiö góða sendingu inn i vitateig frakkanna frá Vogcl Sigurmarkið skoraði svó Vogel sjálfur úr vita- spyrnu á 78. minúlu, eftir að Guiilot hafði fcllt Haefner innan vitateigs. Siðustu minútur leiksins sóttu frakkarnir stift og varði þá Croy nokkrum sinnum mjög vel. Staðan I 7. riðlinum er nú þessi: Belgia 5 3 1 1 6:3 7 ® A-Þýskaland 6 2 3 1 8:7 7 ® Frakkland 5 1 2 2 7:6 4 SSfc íslánd 6123 3:8 4 -BB. Spánverjar áttu ekki I miklum crfið- leikum með veikt lið dana i 4. riðli Evrópukcppni landsliða I knattspyrnu i gærkvöldi. Leikið var I Barcelona og skoruðu spányerjarnir tvö mörk gegn engu, og hafa nú tekiö afgerandi for- ystu i riölinum. Leikurinn var fremur slakur og léku danirnir lengstum með 9 menn I vörn. Fyrsta márk spánverjanna kom á 40. ininútu, en þá mistókst markvcrðin- um, Bo Larsen, að slá frá fyrirgjöf og Jose Pirri átti ekki i erfiðlcikum mcö að skalla i markið. Fjórum minútum fyrir leikslok skoraði Joes Capon scinna markið af — BB. I Heimsmeistararnir I náðu aðeins jöfnu I | hafði aðeins náð jafntefli I seinni leikn- um gegn grikkjum i Evrópukcppni w landsliða I Dusseldorf á laugardaginn. NN ,,Við áttum okkar marktækifæri, cn SS! við misnotuðum þau herfilcga, en það SSíj er lika staðreynd, að lið okkar.er i lægð „Við vissum svo sein við hverju við mðttum búast eftir jafnteflislcikinn, 2:2 i Grikklandi,” sagði Helmut Scho- cn tandsliðseinvaldur vestur-þjóð- verja i knattspyrnu eftir að lið hans um þessar mundir,” sagði Schoen. Grikkir hafa komið mjög á óvart i 8. riöliuum og eru efstir meö 7 stig, liafa lokið ölium sinuni leikjum. Heims- meistararnir vestur-þjóöverjar eru með 5 stig, en ciga tvo leiki eftir Búlg- Sovétrikin hafa nú tekiö forystuna I IO.riðli Evrópukeppni landsliða i knatt- spyrnu. Dynamo Kicv frá Ukrainu — ^ og næstu mótherjar Skagamanna i XV Evrópukeppni meistaraliöa — áttu w fullt i fangi meö áhugamannaliö Sviss w sem var vel stutt af 18 þúsund áhorfendum I Zurich. Sviss- w lendingarnir héltu út i 77 minútur, en íví þá tókst Vtadimir Muntyan aö skora sNN fyrir rússana og það dugði þeim til ÍNN sigurs I lciknum. Aður höfðu sviss- ^ lendingarnir átt nieira i leiknum og t.d. fyrstu 30 minúturnar fengu þeir 8 hornspyrnur gegn engri. En þegar lcið á leikinn koni I Ijós að rússarnir voru meö betur þjálfað lið, þvi að völlurinn varmjög erfiöur. blautur og þungur og svisslendingarnir voru orðnir ör- magna i lokin. Staðan i 6. riðlinum er nú þessi: Sovétrlkin trland Tyrkland Sviss 4 3 0 1 6:4 6 5 2 1 2 7:5 5 4 1 2 1 4:6 4 5 1 1 3 4:6 3 — BB. „TRUKKURINN" FEKK AÐ FINNA FYRIR ÞVÍ — Var með tvo menn á bakinu í hvert skipti sem hann fékk boltann í sínum fyrsta leik með KR en skoraði samt 26 stig gegn Val 10 m færi — eftir að Santillana hafði splundrað vörn dananna. Skotar eiga enn smá-möguleika á að ná spánverjum að stigum, en þá verða þeir að vinna báða leiki sina sem þcir ciga eftir, gegn dönum og rúmenum heima, en spánverjar að tapa slðasta leik sinum fyrir rúmenum SS á útivelli. Staðan i 4. riðlinum er nú þcssi: Spánn 5 3 2 0 8:4 8 Rúmenia 4 1 3 0 8:3 5 Skotland 4 I 2 1 4:4 4 Daninörk 5 0 I 4 2:11 1 „Þetta var enginn körfubolti — það var lamið á hendurnar á mér i hvert sinn sem ég fékk boltann, og ég hafði ekki færri en tvo menn á mér, það sjaldan liann kom al- menniiega til min.’sagði banda- rikjamaðurinn Curtiss „Trod Carter, eftir sinn fyrsta leik með KR i Reykjavikurmótinu i körfu- knattleik i gærkvöldi. „Trukkurinn’— eins og KR-ing- arnir kalla hann, fékk heldur bet- ur að finna fyrir Valsmönnunum i þessum leik, og var allt annað en ánægður með það. Æsti hann sig ujjp við dómara leiksins undir lokin, og héldu menn um tima að hann ætlaði að hjóla i þá. Þrátt fyrir þessa ströngu gæslu skoraði „Trukkurinn’ 26 stig i leiknum, og er ekki að efa að hann á eftir að skora enn meir fyrir KR i vetur, þegar samherjar hans eru farnir að læra að gefa á hann. En það kunnu þeir ekki i þessum leik, og heldur ekki að nota sér það að tveir menn voru á honum allan timann. Það var mikill hlátur i þéttsetn- um salnum I Iþróttahúsi 1 I 1 I ari og Möltu — báða á heimavelli, svo að telja verður þá sigurstranglegasta. Markaskorarinn Jupp Heyneckcs skoraði mark vestur-þjóðverja um miðjan hálfleik — cftir sendingu frá jKj Gunter Nctzer, en sú dýrð stóð ekki í; Icndi, aðeins 10 minútum siðar urðu Franz Beckenbauer á herfileg mistök, Gcrogeos Delikaris komst i gegn og w jafnaði. K Staðan i 8. riðlinum er nú þessi: Grikkland 6 2 3 1 12:9 7 NS Vestur-Þýskal. 4 1 3 0 5:4 5 SX Búlgarla 4 1 2 1 10:6 4 Sð Malta 1 0 3 2 2:10 2 - bb I Kennaraháskólans þegar leikur- inn byrjaði — hlaupalag „trukks- ins” og tiltektir á vellinum voru þess valdandi. En menn dáðust lika af krafti hans og hörku og skemmtu sér konunglega við að sjá hann „troða” knettinum niður i gegnum hringinn — aftur fyrir sig og út á hlið — i upphituninni. KR-ingarnir voru i mesta basli með Valsmennina — voru undir 63:61 þegar nokkrar minútur voru eftir, en þá kom „trukkurinn’aft- ur inn á og skoraði 12 stig i lokin. Það nægði KR-ingunum til að sigra i leiknum 89:81. Hann var samt ekki stigahæstur i leiknum — Bjarni Jóhannesson skoraði 6 stigum meira en hann — eða sam- tals 32 stig. Hinn bandarikjamaðurinn var heldur ekki ánægður með dómgæsluna eða meðferðina sem hann fékk i leik Armanns og Fram og hljóp fussandi og svei- andi um völlinn. Þar gekk samt Ármenningunum mun betur en KR-ingunum i sinum leik — sigr- uðu 83:41. Virðast Armenning- arnir ætla að vera sterkir i vetur, sérstaklega þó þeir Jón Sigurðs- son og Birgir örn Birgis. 1R fór létt með 1S i sinum leik — sigraði 82:53, og er allt útlit fyrri að baráttan um Reykjavíkur- meistaratitilinn komi til með að standa á milli ÍR og Ármanns i þetta sinn. Valsmenn eru aftur á móti mjög slakir — enda misst mikið af mönnum. Þeir töpuðu fyrir Fram 67:62, og þyrftu þeir svo sannarlega að fara að ná sér i einn eða tvo „svarta’til að hressa upp á hlutina. — klp — Verða stúdentarnir ósigrandi í vetur? Það er allt útlit fyrir að stúdentaliðiðí blaki ætli að verða eins sterkt á þessu keppnistima- bili og það var I fyrra. Það hóf timabilið I ár með þvi að sigra i haustmótinu i blaki, sem háð var um helgina, og var það sjöundi sigur liðsins i blakmóti hér á landi i röð. Liðið tapaðiaðeinseinni hrinu i öllu mótinu — gegn Þrótti i úr- slitakeppninni i gær, en sigraði i öllum hinum, þar af Viking i siðari leiknum 12:5 og 15:5. Fjögur lið komust i úrslita- keppnina, IS, Þróttur, Vikingur og Menntaskólinn á Laugarvatni, en i forkeppninni féllu út B-lið IS, Þróttar og Vikings svo og lið Kennaraháskólans. Stórar tölur Fjórir lcikir fóru fram i Reykjanesmótinu I handknattleik i iþróttahúsinu i Hafnarfirði I gær og sáust þar stórar tölur I meistaraflokki karla. Engin óvænt úrslit urðu — allt fór sam- kvæmt uppskriftinni. Crslit leikjanna i gær urðu þessi: FH—Viðir 44:18 Breiðabl — Afturelding 19:27 Haukar — tBK 31:16 Stjarnan — ÍA 12:18 Næstu leikir eru á sunnudaginn i Hafnarfirði, þá leika Grótta — Víðir, FH — Afturelding, HK — tBK og Haukar — Akranes. (HK stendur fyrir Handknattleiksfélag Kópavogs.) —BB „Trukkurinn” Curtiss Carter var iðinn við að skora fyrir KR- inga i' leiknum gegn Val i gær- kvöldi og ef hans hefði ekki notið við hefði ekki þurft að spyrja að leikslokum. Hann var mjög óhress yfir dómurunum og sagði, að í nær hvert skipti sem hann hefði fengið boltann, hefði verið brotið á sér. Mynd Einar Karl Leikirnir i úrslitakeppninni voru margir hverjir skemmti- legir og spennandi, og þurfti t.d. i þrem af fimm að leika auka- hrinu. I fyrsta leiknum i úrslita- keppninni sigraði Vikingur Þrótt 2:1 , og siðan sigraði IS hið unga lið ML 2:0. Þá léku Þróttur og IS. Þar sigruðu Þróttararnir I fyrstu hrinunni, en siðan vann IS næstu tvær og þar með i leiknum. Vikingarnir áttu í mestu vand- ræðum með ML I næst-siðasta leiknum. Laugvetningarnir unnu fyrstu hrinuna en siðan rétt mörðu Vikingarnir tvær næstu. I siðasta leiknum áttust við Vlkingur og IS. Fór þar ekki á milli mála, hvort liðið væri betra — stúdentarnir báru af eins og i öllum leikjum sinum s.l. vetur og unnu 2:0. I kvennaflokki léku til úrslita Vikingur og Þróttur og þar urðu úrslitin þau, að Vikings- stúlkurnar sigruðu 2:0 og urðu þar með haustmeistarar. LITIL „MULNINGSVÉL" AÐ FARAI GANG í FIRÐINUM! Bikarmeistara FH „möluðu" íslandsmeistara Víkings í meistarakeppninni „Það er kominn ný „mulnings- vél” i Fjörðinn”, varð einum Hafnfirðingnum að orði sem sá leik FH og Vikings i Meistara- keppni meistaraliðanna I hand- knattleik á laugardaginn. „Hún er að visu ekki stór ennþá”, sagði maðurinn, „en hún á örugglega eftir að verða stærri”. Hann hafði nokkuð til sins máls, þvi að FH-Iiðið sýndi á sér nýjar hliðar I þessum leik, oft ágætan varnarleik og er greinilegt að áhrifa Reynis Ólafssonar er farið að gæta hjá liðinu. FH-ingar sigruðu þá áhuga- lausa Vikinga frekar auðveldlega 32:24, eftir að staðan i hálfleik hafði verið 15:11 fyrir þá. Viðar Simonarson FH átti stórleik og var að öðrum ólöstuðum besti maðurinn á vellinum og er synd að hann skuli ekki eiga tækifæri á að leika með landsliðinu, en það fer vist ekki saman að vera þjálf- ari þess, einvaldur og leik- maður!.... Þá komu fram ungir leikmenn með liði FH sem ekki hafa leikið með þvi áður og er greinilegt að þar eru mikil efni á ferðinni, sem eiga örugglega eftir að láta mikið að sér kveða i fram- tiðinni. Vikingarnir voru eins og áður STRÁKURINN STÓÐ í GÖMLU STJÖRNUNUM Gary Player frá Suður Afríku varð sex höggum á undan næsta manni I Lancome golfkeppninni i Frakklandi — mestu golfkeppni frakka — sem lauk i gær. Player, sem hefur gengið mjög illa i sum- ar eftir frábæran árangur i fyrra, lék 72 holurnar I þessari keppni á samtals 278 höggum, og var alls tiu höggum undir pari. Hann setti vallarmet á vellin- um sem keppt var á — La Breteche — annan dag keppninn- ar er hann kom inn á 65 höggum, sjö höggum undir pari vallarins. Hann náði þó ekki forustunni, hana haföi Tony Jacklin eftir annan daginn, en siðan hrundi allt hjá honum eins og venjulega. 1 öðru sæti i keppninni kom Lanny WadkinsBandarikjunum á samtals 284 höggum, en þriðji varð 18 ára gamall spánverji, Severiano Ballesteros, sem var algjörlega óþekkt nafn áður en mótið hófst — a.m.k. meðal þeirra stóru, sem þarna voru. Hann skaut aftur fyrir sig mörgum frægum köppum, þar á meðal Tony Jacklin, sem varð fjórði á 287 höggum, Arnold Palmer sem var á 288 og Billy Casper, sem var á 290 höggum. Ballesteros fékk 5000 banda- rikjadollara fyrir þriðja sætið — og verður vist ekki kallaður áhugamaður i iþróttinni eftir það — Wadkins fékk 9000 fyrir annað sætið og Gary Pleyer 17.000 doll- ara fyrir fyrsta sætið. — klp — SIGURLEIÐIN. Hugh Jackson, formaBur Milford FC, er orBinn þreyttur á framkvæmda stjóranum, og vill a& AUi, sem er a6- stoBarframkvæmdastjóri taki vi6 starfi hans, en hann hefur engan áhuga... sagði óvenju-daufir, enda staðið i stórræðum að undanförnu og virt- istþá vanta þann neista sem þarf til að hafa gaman að leiknum. A undan leik meistaranna léku „Old-Boys” liðanna og þar sigr- uðu Hafnfirðingarnir einnig eftir skemmtilega keppni. —BB Vorum að fá glæsilegt úrval af kjólskyrtum í öllum stærðum og ermalengdum

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.