Vísir - 13.10.1975, Síða 15

Vísir - 13.10.1975, Síða 15
Visir. Mánudagur 13. október 1975. - 15 WÓÐLEIKHÚSIÐ Stóra sviðið ÞJÓÐNÍÐINGUR miðvikudag kl. 20 SPORVAGNINN GIRNP 3. sýning föstudag kl. 20. Litla sviðiö RINGULREIÐ miðvikudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200 IKFÉUfi YKJAVÍKUR SKJ ALPHAMRAR þriðjudag kl. 20.30 SKJ ALPHAMRAR miðvikudag kl. 20.30 FJÖLSKYLPAN fimmtudag kl. 20.30 SKJ ALPHAMRAR föstudag kl. 20.30 SKJ ALPHAMRAR laugardag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er op- in frá kl. 14. Simi 16620. HASKOLABIO Simi 22/VO óhugnanleg örlög to Ifili. A OOWM ReteaseO By 20™ CENTURY- FOX HLMS C0L0R BY OELUXE'* R Óvenjuleg og spennandi ný bandarisk litmynd um ung hjón sem flýja ys stórborgarinnar i þeirri von að finna frið á einangr- aðri eyju. Aðalhlutverk: Alan Alda. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími50184 ÍSLENSKUR TEXTI. UTSÖLUSTAÐIR: Reykjavík: Kristján Siggeirsson hf. J L Húsið Híbýlaprýði Dúna Akranes: Verzl. Bjarg Borgarnes: Verzl. Stjarnan Bolungarvík: Verzl. Virkinn, Bernódus Halldórsson Siglufjörður: Bólsturgerðin Akureyri: Augsýn hf. Húsavík: Hlynur sf. Selfoss: Kjörhúsgögn Keflavík: Garðarshólmi hf. FRAMLEIÐANDI: KRISTJÁN SIGGEIRSSON HF. HUSGAGNAVERKSMIÐJA Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. TÓNABÍÓ Sími31182 „Midnight cowboy" Sérstaklega vel gerð og leikin, bandarisk kvikmynd. Leikstjóri: John Schlesinger. Aðalhlutverk: Pustin Hoffman, Jon Voight. tslenskur texti. Endursýnd kl. 5, 7 og 9.15. Eö'.muð börnum'yngri en 16 ára. Spennandi ný frönsk sakamála- mynd i litum er sýnir eltingaleik lögreglu við morðingja. Mynd þessi hlaut mjög góða gagnrýni erlendis, og er með islenskum texta. Aðalhlutverk: Jean Cabin og Fabio Testi. Sýnd kl. 5, 7 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sugarland atburðurinn Sugarland Express Mynd þessi skýrir frá sönnun at- burði er átti sér stað i Bandarikj- unum 1969. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Ben Johnson, Michael Sacks, VViliiam Atherton. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 . ■ Heimboðið Snilldarlega samnin og leikin, svissnesk verðlaunamynd i litum. Leikstjóri: Claude Goretta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. AIISTURBÆJARRÍÍI ISLENSKUR TEXTI Leigumorðinginn (The Marseille Contract) Endursýnum hina óvenjulega djörfu og raunsæju sænsk-ame- risku mynd kl. 8 og 10. ÍSLENSKUR TEXTl. Skritnir feðgar enn á ferð Spennandi, ný ensk litmynd um furðuleg uppátæki hinna stór- skritnu Steptoe-feðga. Wilfrid Brambell Harry H. Corbett Hver er morðinginn Ofsaspennandi, ný itölsk—amer- isk sakamálakvikmynd sem likt er við myndir Hitchcocks tekin i litum og Cinema Scope. Leik- stjóri Darie Argento. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum. kvikmynd i litum með úrvals leikurum. Aðalhlutverk: Michael Caine, Anthony Quinn, James Mason. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Rangers tapaði óvœnt! — og Celtic hefur nó tekið forustuna í Skotlandi STAÐAN Rangers tapaði mjög óvænt i Skotlandi á laugardaginn og missti af efsta sætinu til Celtic, sem vann góðan sigur á Aberdeen 2:1. Mörk Celtic skoruðu Kenny Dalglish og Dixe Dins. Paul Wilson var rekinn af leikvelli i siðari hálfleik og þá tókst Aber- deen að skora eitt mark, þegar leikmenn Celtic voru orðnir ein- um færri. Orslitin i „efstu” deildinni skosku urðu annars þessi: Aberdeen-Celtic 1:2 Ayr-Rangers 3:0 Dundee-St. Johnstone 4:3 Hearts-Dundee Utd. 1:0 Motherwell-Hibernian 2:1 Mesta athygli vekur tap Rangers fyrir Ayr og átti Glasogw-liðið sér aldrei viðreisnar von og svona til að kóróna allt þá skoraði gamli kappinn John Greig sjálfsmark seint i leiknum. En besti leikurinn var viðureign Motherwell og Hibernian, Joe Harper skoraði fljótlega fyrir Hibs, en Pettygrew jafnaði i byrjun siðari hálfleiks og þannig stóðu leikar þar til á siðustu sekúndum leiksins að Gregor Stevens skoraði sigur- markið fyrir Motherwell, sem þar vann sinn fyrsta sigur i „efstu” deildinni. Celtic 7 5 1 1 15:7 11 Rangers 7 4 2 1 8:5 10 Hibernian 7 3 2 2 9:7 8 Dundee Utd. 7 3 1 3 9:8 7 Ayr 6 3 1 3 10:9 7 Motherwell 7 1 5 1 9:9 7 Dundee 7 2 2 3 11:15 6 Hearts 7 2 2 3 8:11 6 Aberdeen 7 1 2 4 11:14 4 St. Johnstone 7 2 0 5 9:14 4 -BB. FYRIR VIÐRAÐANLEGT VERÐ Nýja Novis samstæðan er ætluð ungu fólki d öllum aldri. Novis er skemmtilega einföld og hagkvæm lausn fyrir þd, sem leita að litríkum hillu- og skdpasamstæðum, sem byggja md upp í einingum, eftir hendinni. Tlovis er nýtt kerfi með nýtízkulegum blæ.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.