Tíminn - 26.10.1966, Qupperneq 2

Tíminn - 26.10.1966, Qupperneq 2
1 FINNSKUR KVENNAKOR í AUSTURBÆJARBÍÓI FB—Reykjavík, þriðjudag . Á langardaginn kemur hingað til lamdis fyrsti kvennakórinn, .sem hinigað hefur komið, Kvenna vór alþýðunnar frá Helsing- fors. Kórinn hefur að undanfömu verið á söngferðalagi um Banda- ríkin og Kanada en er nú á heim- ieið. Hingað kemur kórinn á veg- um Finnlandsvinafélagsins Su- omi, og mun hann halda hér eima söngskemmtun í Austurbæjarhí- ói á laugardaginn kl. 7, og verður :i:t NÝR SKATTUR Framhald af Dls. l til þess að setja undirboðstoll á veiðarfærainnflutning, t.d. frá Danmörku fyrst í stað. 7. Innflutnjngur veiðarfæra, sömu tegundar og framleidd eru í landinu, sé um stundarsakjr tek- inn af frílista og háður leyfum og eftirliti, með það sérstaklega fyrir augum að því opinbera gefist tæki færi til þess að ná meirj yfirsýn þessara mála ,enda verðj hggs- muna útvegsins að fullu gætt og fái útvegsmenn að tilnefna sér- staka fulltrúa við framkvæmd þesara tímabundnu leyfisveitinga. 8. Tryggt sé, að sú útgerð, sem nýtur beinna fjárframlaga úr ríkis sjóði, kaupi a.m.k. að öðru jöfnu jnnlend veiðarfæri. 9. Að greitt verði verðjöfnunar- gjald af öllum innfl. veiðarfærum. Að athuguðu máli hefur verið horfið að þvi að leggja til við Al- þingi, að sett verði lög um verð- jöfnunargjald af veiðarfærum, enda eru annmarkar á verulegri hækkun tolla augljósir og höft á innflutnjngi veiðarfæra mjög ó- æs'kileg og hvimleið. Er og full- víst talið, að með leið þessari megi ná þeim tvíþætta tilgangi að tryggð verði framtíg þeirrar veið- arfæragerðar, sem starfandi er landinu, og að verðjöfnunargjald- jð, þegar frá líður, geti orðið lyfti stöng alhliða veiðarfæraiðnaði innlendum. Er þá og að sjálfsögðu við það miðað, að beitt verði þeim aðgerðum, sem að framan eru greindar og framkvæmanlegar eru án aðgerða Alþingis, eftir því sem efni standa til. Ríkisstjórnin mun beita sér fyrir, að veiðarfæraiðn- aði verði tryggð fjárfestingarlán. sbr. tölulið 2. Að veiðarfæraiðnað. ur njóti hagræðingarlána, eftir því, sem við á, sbr. töluljð 3. Að endurskoðaðir verði greiðslufrest- ir á innfluttum hráefnum til veið arfæragerðar annars vegar og geiðslufrestir, á innfluttum veiðar færum liins vegar, sbr. tölulið 4 og 5. Loks, að tryggt sé, sbr. tölulið 8, að útgerð, sem nýtur beinna fjárframlaga úr rikissjóði, kaupi að öðru jöfnu innlend veiðarfæri.” það eina söngskemmtun kórsins hér, þar sem hann heldur áfram til Finnlands aðfaranótt sunnu- dagsins. Kvennakór alþýðunnar í Helsing fors — Helsjngin Työvaen Nais- 'kuoro — er einn af stærstu finnsku kvennakórunum og hef- ur starfað í 46 ár. Kórfélagar eru millf 60 og 70 söngkonur. Kórinn ’hefur farið margar, söngferðir út fyrir höfuðborg- ina,' bæði víðs vegar um Finn- land, til Svíþjóðar, Noregs, Vestur-Þýzkalands og nú til Banda ríkjanna, Kanada og íslands. Kórinn hefur ákveðna tíma í finnska útvarpinu og á hverju sumri, hefur hann samsöngva und ir berum himni, og eru þeir haldnir á vegum Helsingforsborg- ar. Hann hefur alltaf haft færa stjórnendur, m.a. tónskáldið Eino Linnala, prófessor, söngkonuna Taru Linnala, sem stjórnaði kórn- um í 28 ár. Núverandi stjórnandi er Ossi Elokas, tónskáld. Söngstjórinn hefur þó ekki ver- ið með kórnum á þessu ferðalagi, þar sem hann veiktist skömmu fyrir brottförina í september sl. í stað Elokas er varasöngstjórinn, Maija Liisa Lehtinen m-eð í för- inni og stjórnar söngnum, þannig, að hér er um hreina kvennaheim- sókn að ræða. Á söngskránni á laugardaginn verðk verk eftir Mo-ntevcrdi, Schein, de Wert, Weckerlin, Sibelius, Foster, Linnala, Karja- lainen, Linjama, Luolajan-Mikk- j ola,- Elokas, Sonninen og Kilpin- en, svo sjá má, að efnisvalið er mjög fjölbreytt. Aðgöngumið-ar að sön-gskemmtuninni verða seldir í bókabúðum Lárusar Blöndal á | Skólavörðustíg og í Vesturveri og I kosta 100 krónur. Kvöldmessa í tilefni þess að 25 ár eru liðin frá fyrstu Hallgrímsmessu í Reykjavík Þegar Hallgrímssöfnuður hóf -starf sitt var 27. október valinn kirkjudagur um sinn, enda þótt -kirkjudagur sé í raun og veru vígsludagur kirkju, eða árlegt vígsluafmæli. Söfnuðurinn hafði þá enn guðsþjónustur í annarra húsum. Ástæðan fyrir því, að 27. október varð fyrir v-alinu, er sú, að d-agurinn er dánardagur séra Hallgríms. Fæðingarda-gur hins mikla skálds er öllum ókunnur. Daginn ákváðum við að halda hátíðlegan með kvöldmessu, sem -byggð væri upp með flestum þeim messulið-u-m, er tiðkuðust á þeim tíma, er séra Hallgrímur söng messu fyrir altari kirkju sinn- ar. í þetta sinn e-ru rétt 25 ár síðan Hallgrímsmessan fór fyrst fram, og fengum við þá Dómkirkj una léða. Allmörg ár eru liðin síð an söfnuðurinn fór að hafa Hall- grímsmessuna í Hallgrímskirkju, þó að langt sé í land þan-gað til kirkjan er fullbyggð. Fyrir 25 árum predikaði núver- andi biskup, dr. Sigurbjöm Ein- arsson við Hallgrímsmessuna, og mun hann nú stíga í stólinn á fknmtudagskvöldið í Hallgríms kirkju. Við messuna verður notað sama tónlagið og verið hefur frá upphafi, og sálmurinn Te Deum sunginn af presti og söngflokki. Jafnan hefur nokkur fjársöfn- un farið fram í samb-andi við dag inn. Kirkjugestir bafa skotið fé saman við kirkjudyr, og Kvenfé- lagið hefur haft merkjasölu. Bygging Hallgrímskirkju er ekki málefni Hallgrímssafnaðar eins og því haf-a löngum borizt góðar gjafir og áheit frá utansafn aðarfólki, jafnvel i fjarlægustu landshlutum. Það er tryggð hinna rnörgu einstaklinga við málefnið, sem bezt hefur stuðlað að því, að byggingunni hefur miðað vel áfram. í dag hringai tii mín kon-a, sem hafði verið beðin fyrir 10 þúsund króna áheit til kirkjunn- Framhald á bls. 15. VILJA FA FJAR- HELDA GIRÐINGU Blaðinu hefur borizt eftirfar- andi bréf, sem Framfarafélag Sel áss og. Árbæjarhverfis hefur sent Borgarráði: „Háttvirt Borgarráð. S-tjóm Framfarafélags _ Sel-áss og Árbæjarhverfa (F.SÁ.) lýsir ánægju sinni með ákvörðun borg arráðs, að banna að mestu sauð- fjárhald innan takmarka borgar innar. Á undanförnum árum hafa íbú- ar Árbæjar og Seláshverf-a (eins og fleiri borgarbúar), orðið fyrir miklu tjóni af völd-um sauðkind-ar innar, og eftirlitslausum hross- um. Eftirlitsmanni hefur verið um megn, að gegna þeirn skyldustörf um, að halda stórum hópum; frá lóðum okkar. En um þverbak hefur keyrt, síð an byggingaframkvæmdir hófust hér, allar girðingar tættar niður og fjárhópar ganga um allt. Við leyfum okkur því að fara fram á að örugg fjárheld girðing, verði gerð til verndar öllu lög- sagnarumdæmi Reykjavíkur." Dagskrá sjónv-arpsins er und ir smásjánni hjá alm-enningi og fær fremur gott orð en hitt. V-e-gna þe-ss, hve tæki eru fá- brotin í sjónvarpinu verður allt af að sníða dagskrá eftir því, hvort þátturinn er sýndur á segulbandi eða kvikmynd, því að aldrei er hægt að sýna tvær kvi-kmyndir í röð nema með Mai Zetterling og íslentkjr hestar því að hafa hlé á d-agskránni, vegna þess, að aðeins ein kvik myndavél er í eigu sjónvarps- ins. Afleiðingin er því oft sú, að niðurröðun efnisins verður ef til vill ekki sú, sem bezt v-erður á kosið. Verður svo ef 1-aust þar til önnur kvikmynda vél hefur verið fengin, en reyndar mun það ekki vera eina tæ-kið, s-em tvenn-t þyrfti að, vera til af, ein-s og sjónvarps- menn hafa skýrt frá. Dagskrárliðirnir í sjónvarp inu í kvöld verða fimm. Fyrst verður þátturinn „Frá liðinni viku,‘‘ frétta-myndir utan úr heimi, sem teknar voru í síð- u-stu viku. Þá næst á eftir koma Steinaldarmennirnir, og nefn -ist þáitturinn „Ekki hjálpar þurfi“, en íslenz-ka textann gerði Pétur H- Snæland, en Hanna og Barbara g-erðu teikni myndina. Kvikmynd um lif og hætti hins ástralska- Brolgafugls er þriðji þátturinn á dagskrá kvöldsins. Markús Örn Antons- son sá um þýðinguna og er hann jafnframt þulur í mynd- inni. Mun sjónvarpið hafa í hyggju að sýn-a töluvert af myndum sem þessari, sem í senn eru tii fræðslu og skemmt un-ar. Verða þær jöfnum hönd um um dýr og menn, landa- fræði og annað merkilegt frá fjarlægum stöðum, og má, vænta þess, að slí-kar myndir hafi mikið fræðslugildi fyrir börn jafnt sem fullorðna. Kvöldstund með Ingelu Brander hefst kl. 21.15- Stjórn- andi þáttarin-s er Tage Arnrn- endnip, en kynnir er Árni Johnsen, sem m-argir munu þekkja úr fréttum bl-aða og útvarps nýliðins sumars, en hann var bóndi í Surtsey og hefur lent þar í mörgu, sem frá þpfur verið skýrt áður. In-g ela Brander er sænsk að ætt, og skemmti hún gestum Lídós um tíma nú í haust. Mesta at- hy-gli m-un Ingela h-afa vakið, þe-g-ar hún kvold eitt gekk aft ur af sviðinu í Lídó og brák- aði við það hnéskel sín-a, svo að hún varð að liggja rúmföst í nokkra daga eins og menn fengu óspart að sjá á myndum Ingela Brander KvlKmynaavei í no-kkrum blöðum borgarinn- ar. Annars spil-ar Ingela á saxó fón, og það víst nokkuð vel, eftir því sem kunnáttumenn segja. Síðast á dagskránnj er hin umdeilda kvikmynd sænsku leik konunnar Mai Zetterling „ís- land í augum útlendinga“ eða Do it yourself, Democrary. ís- lendingar,sem sáu þessa mynd í sænska sjónvarpinu höfð-u um hana mörg orð, og ekki öll sem fegurst, en nú getum við sem heima sitjum, dæmt um ágæti myndarinnar í kvöld. MIÐVIKUDAGUR 26. október 1966

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.