Tíminn - 26.10.1966, Qupperneq 4

Tíminn - 26.10.1966, Qupperneq 4
4 TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 26. október 1966 Námskeið í sjúkrahjálp í Borgarspítalanum i Námskeið í sjúkrahjálp á vegum Borgarspítaláns hefst þann 6. janúar 1967. Námskeiðið, sem stendur í 8 mánuði, byrjar með 4ja vikna forskóla, en síðan fer starfsþjálfun fram á sjúkrahúsum, og lýkur með prófi. Laun sjúkraliða eru' samkv. reglum um laun opinberra starfsmanna. Nemendur í sjúkrahjálp fá 60% af launum sjúkraliða. Umsækjendur skulu hafa lokið prófi skyldunáms- stigans og vera ekki yngri en 17 og ekki eldri en 50 ára. Umsóknareyðublöð fást í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur og hjá forstöðukonu Borgarspítalans í Fossvogi, sem lætur í té frekari upplýsingar/ sími 41520. Umsóknir skulu hafa borizt Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Heilsuverndar- stöðinni, fyrir 18. nóvember 1966. Reykjavík 24, 10 1966. , Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur Vörubílstjörafélagið Þróttur Félagið hefur ákveðið, að allsherjaratkvæða- greiðsla skuli viðhöfð við kjör fulltrúa og vara- fulltrúa á 7. þing Landsambands vörubifreiðar- lögu mum 5 aðalfulltrúa og 5 til vara og skal til- lögum um 5 aðalfultrúa og 5 til vara og skal til- lögum skilað á skrifstofu félagsins ekki síðar en föstudaginn 28. október n.k. kl- 17, og er þá fram- boðsfrestur útrunninn. Hverri tillögu skulu fylgja meðmæli minnst 22ja fullgildra félagsmanna. Kjörstjórnin. BYGGINGAVÖRUSALA Ráðstefna Herferðar gegn hungri * ' •. ■ . '• 'xW-Y■ Fræðslunámskeið og ráðstefna HGH hefst í Þjóðleikhúskjallaranum kl. 1,30, laugardagmn 29.10- Sigurður Guðmundsson setur ráðstefnuna Gísli Gunnarsson flytur erindi um sögu van- þróaðra ríkja. Pétur Eiríksson flytur erindi um alvmnuvegi í vanþróuðum ríkjum Kaffihlé og umræður um ofangreind efni. Björgvin Guðmundsson.flytur erindi um utan ríkisverzlun vanþróaðra ríkja. Ragnar Kjartansson flytur erindi um alþjóð- lega aðstoð. Sunnudaginn 30.10 heldur ráðstefnan áfram kl. 2 Andri ísaksson flytur erindi um félagsmál vanþróaðra ríkja. Sigurður Guðmundsson ræðir afstöðu ís- lendinga og starf HGH á íslandi. Kaffihlé og umræður um erindi- Eftir kaffihlé verða almennar umræður um starf HGH á íslandi. Ráðstefnunni slitið kl. 6.30 Þátttakendur eru beðnir um að staðfesta þátttöku sína sem fyrst og verður skrifstofa HGH opin frá 10 til 12 og 5 til 7 þesa viku. Sími 14053. Áhugafólk er velkomið á ráðstefnuna meðan húsrúm leyfir. , NÆNSNABÚ I KEFLAVÍK Stórt hænsnabú til sölu í Keflavík, í fullri starf- rækslu, ásamt miklum húseignum. Öruggur markaður fyrir framleiðsluna. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420, heimasími 147*7. HESTA- EIGENDUR Þann 23. 10. s. 1. var ekið á rauðjarpskjóttan hest á Reykjanesbraut. Mark stíft eða illa gerður biti frgman hægra.Eigandi hestsins tali við lögregluna í Hafnar- firði. BÆNDUR gefið búfé yðar | EWOMIN F. vítamín og steinefna- blöndu. SKÓR- INNLEGG Smíða Orthop-skó og inn- legg eftir máli. Hef einnig tilbúna barnaskó, með og án innleggs. Davíð Garðarsson, Orthop-skósmiður, Bergstaðastræti 48, Sími 18893. Látið okkur stilla og herða upp nýju bifreiðina. Fylg- izt vel með bifreiðinni. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32, simi 13100. Skúli J. Pálmason, héraðsdómslögmaður Sölvhólsgötu 4, Sambandshúsinu 3. hæð Simar 12343 og 23338. VIÐ GRANDAVEG Til sölu nokkur gölluð baðker. Stærð 1,68 og 1,55- SÍMI 22-6-48- SKRIFSTOFUMAÐUR Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða ung- an mann með Samvinnuskóla- eða Verzlunarskóla- menntun til skrifstofustarfa. Tilboð, er greini aldur og fyrri störf, sendist af- greiðslu blaðsins fyrir föstudagskvöld, merkt I “Ungur“. NJARÐVIKUR Það tilkynnist hér með að Guðmundur Finnboga- son, Tjarnargötu 6, hefur tekið við umboði Bruna bótafélags íslands í Njarðvíkum. Sími umboðs nianns er 6030. Brunabótafélag fslands I Tapaður hestur Tapazt hefur sótrauður blesóttur hestur frá Reykjavík, ómarkaður en klippt í vinstri síðu F &5. Vinsamlegast látið vita í síma 37316.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.