Tíminn - 26.10.1966, Síða 8

Tíminn - 26.10.1966, Síða 8
sem mynduð var 1939. Talið frá vinstri. Jónsson, TÍMiNN MIÐVIKUDAGUR 26. október 1966 Hermann Jónasson, fyrrv. forsætisráðherra í viðtali við Tímann: „Óþarfí að ögra stórþjóð sem gera verður fíest á móti stjórn- arfarslega vegna sannheringar" væri tiL Nú gripu sendiherra- hjónin frammí og studdu kvart anir Walthers og spurningar til mín með talsverðum þykkju svip. Er mér þótti nóg komið, sagði ég með hæfilegri kurteisi að mér hefði skilizt að mér hefði verið boðið þangað til vin samlegrar máltíðar en ekki til yfirheyrslu sem væri tjlgangs- laus með öllu, stóð upp og gerði mig líklegan til að kveðja. Var þá strax snúið við blaðinu tekið upp vinsamlegt hjal og ekki minnzt meira á þetta mál.“ Þetta voru sem sagt viðbrögð- in hjá Þjóðverjum, eftir að rík isstjórnin hefði neitað þeim um alla tilhliðrun hér á ís- landi. í minningum Stefáns Jó- hanns Stefánssonar, er látið að því liggja, að Hermann Jónas son hafi verið töluvert hlynnt ur Þjóðverjum, þegar hann var forsætisráðherra um það bil sem dró til heimsstyrjaldarinn ar ' síðari. Kemur þetta m. a. fram í því, að Stefán segir, en hann var utanríkisráðherra í þjóðstjórninni, að dr. Gerlach sendiherra Þjóðverja hér hafi cinkum viljað snúa sér til for- sætisráðherrans um málefni Þjóðverja. Út af þessum skrifum Stefáns Jóhanns Stefánssonar hefur Tíminn snúið sér til Hermanns Jónassonar og beðið hann að skýra frá því hvernig við- skiptum ríkisstjórnarinnar við Þjóðyerja hafi verið varið á þessum tíma. — Þetta hefur einu sinni ver ið borið á mig áður, sagði Her- mann. Það var Finnur Jóns- son sem kom með þetta á al- þingi þegar Nýsköpunarstjórn in var við lýði. Og ég hélt satt að segja að enginn mundi reyna það aftur. í rauninni er hér um svo lítilfjörlegt nudd að ræða, að það tekur því varia að tala um það, og ekki annað en bergmál af því sem Finnur var að glósa um á sínum tíma. — Kannski Stefáni hafi fundizt þú nokkuð ráðrfkur? — Stefán segir á einum stað að hann sjálfur, Ólafur Thors og Eysteinn Jónsson hafi alltaf verið lýðræðissinnar. En hann minnist ekkert á okkur Jakob Möller. Það er eins og Stefán vilji láta menn halda að við höfum verið öðruvísi. __ Hvernig koma þér þessar minningar Stefáns annars fyr- ir sjónir? — Mér sýnist þetta vera persónusaga, sem tekur aðeins fyrir þá þætti hinnar al- mennu sögu, sem höfundur er þátttakandi í. Með þessu móti verður persónusagan villandi sem saga. Þarna er t. d. sagt frá stríð- inu og tildrögum þess, en al- veg sleppt að minnast á það at- riði, sem er kannski stærsti Stefán Jóhann Stefánsson Hermann Jónasson Eysteinn Jónsson Skúli GuSmundsson Ríkisstjórnin, sem sat að völdum snemma vors 1939, og neitaði Þjóðverjum um fiugleyfi hingað. Þessi neitun íslendinga vakti heimsathygli. þáttur okkar íslendinga í þess- um atburður. en það var þegar Þjóðverjar komu hingað 20. marz 1939 og vildu fá leyfi til að fljúga hingað með farþega og póst. Þjóðverjar sóttu fast á um þetta og höfðu í hótun- um en þeim var neitað. Ég kom náttúrlega ekki einn við sögu af íslands hálfu. Að neituninni stóðu flokkarn- ir sem studdu stjórnina og rnargir stjótrnarandstæðingar. Það var lítið skrifað um það í íslenzku blöðin, að Þjóðverj- um hefði verið neitað um flug- aðstöðu hér á landi- Aftur á móti vakti neitun okkar heims- athygli, og varla mun hafa ver ið skrifað meira um ísland i heimspressuna en einmitt þá. Blöð erlendis bentu á, að ís- lendingar væru fyrsta þjóðin sem þyrði að segja nei við Hitler. Þetta var á þeim tíma þegar Hitler var búinn að ösla yfir töluverðan hluta Evr ópu. Þess vegna var ekki nema von að neitun okkar þætti fréttnæm. Mikilvægt atriði eins og þetta kemur alls ekki fram í, bók Stefáns Jóhanns, af því það kemur ekki mál við persónu- söguna, sem hann er að segja. Hann er ekki kominn 1 stjórn, þegar þetta gerist. — Lítur þú svo á, Hermann, að það hafi átt að vera Mut- verk íslenzkra stjómarvalda á þessum erfiðu tiinum að verka ögrandi á Þjóðverja? — Auðvitað var slíkt eins óhyggilegt og mest mátti fyrir þjóðina að espa Þjóðverja á móti rér með smáatriðum, held ur varð að gera það, sem var rétt, hvað sem það kostaði, án allra óþarfa ögrana. — Mér sýnist að í minning- um sínum hæli Stefán Jóhann sér af því óbeint að hafa ögrað Þjóðverjum sem utanrfkisráð- herra. Var það ekki varhuga- vert á slíkum tíma? — Áreiðaniega var það ekki hyggilegt eins og á stóð. — — Þjóðverjar hafa sótt fast að fá hér aðstöðu? — Já. Það kemur m. a. fram í ævisögu Sveins Björnssonar, forseta, hvað þeir töldu þetta brýnt mál. Nefndin, sem kom hingað, var ekki fyrr komin aftur til Danmerkur en hún byrjaði að yfirheyra hann og sýna honum frekju. Orðrétt seg ir x æviminningum Sveins: „Er nefndin hafði verið nokkurn tkna í Reykjavík, kom þýzki sendiherrann til mín, kvaðst hafa frétt að nefndinni hefði verið tekið stirðlega af hélt áfram að nudda við mig. Lauk svo að ég kvaðst mundu segja forsætisráðherra frá þessu í símtali sem ég mundi eiga við hann þá um daginn eða næstu daga um annað mál. Eins og kunnugt er fengu þessir þýzku sendimenn ákveðið afsvar hjá íslenzku ríkisstjórn- inni. Er von var á þeim aftur til Kaupmannahafnar bauð þýzki sendiherrann mér í há- degisverð sama daginn, eða dag inn eftir að þeir komu. Við tókum tal saman áður en gengið var að borði. Taldi Walther þá — Hvernig gátu þeir ^ farið svona erindisleysu tO íslands ef forsætisráðherrann hefði ver ið þeim ákaflega vinveittur? — Ég veit það ekki. Ég var eini maðurinn sem talaði við þá ásamt skrifstofustjóranum í utanríkisr áðuneytinu. — En hvað er að segja um samskiptin við dr. Gerlach? — Stefán Jóhann Stefánsson var að vísu utanríkisráðherra þegar þetta var. En þegar How ard Smith, sendiherra Breta kom hingað til að ræða skiptin á her Breta og Bandarikjalier þá sneri hann sér etoki til utan rfkisráðherra, heldur til forsæt isráðherra, eins og dr. Geriach. — Hvemig tók þýzka nefnd in því meðan hún stóð hér við, að hafa farið erindisleysu hing að? — Ég get sagt þér það um andrúmsloftið, að Stefán Þor- varðarson, sem stóð fyrir kvöld verði sem nefndinni var boðið til, sagðist aldrei hafa tekið eins nærri sér að vera í kvöld- verðarboði og £ það skiptið. Svona var spennan í andrúms- loftinu. — Þetta hefur ekki verið neinh vinafagnaður? — Öðru nær. Okkur var meiri aufúsa í öðrum mönnum á þessum tíma. í ræðu sem ég flutti, þegar Bretar höfðu hemumið landið, sagði ég að I Möller, fjármálaráðherra, Hermann Jónasson, forsætisrá'öherra, Stefán ráSherra og Ólafur Thors, atvinnumálaráSherra. Fyrir enda borSsins stofustjóri. Jóhann Stefánsson, félagsmála. stendur Vigfús Einarsson, skif- íslenzkum stjórnarvöldum, og vildi segja mér, að þýzka ríkis stjórnin hefði áhuga á því að þeir fengju leyfi það, er þeir fóm fram á. Hvort ég vildi riá ríkisstjórn minni þetta? Eg taldi málið mér óviðkom- andi, taldi eðlilegt ef þýzka stjórnin vildi koma slíkum boð um til íslenzku ríkisstiórnarinn ar, að hún gerði það venjulega stjórnarleið, t. d. með milli- göngu þýzka aðalræðismanns- ins í Reykjavík. Sendiherrann raunir sínar. Kvaðst jafnan áð- ur hafa _ átt vinsældum að fagna á fslandi, og margir fs- lendingar væru góðir vinir sín- ir. Nú hefði sér verið kulda- lega tekið og engar undirtektir fengizt undir erindi sitt. Hvort ég gæti sagt sér hvernig á þessu stæði? Ég kvaðst verða að hryggja hann með því, að ég hefði enga hugmynd um það, enda væri hann hér einn til frásagnar, og hann gerði ef til vill meira úr þessu en ástæða þeir væru komnir hingað sem gestir. Það er aðeins hægt að gera sér í hugarlund hve miklu var borgið með því að málin skildu skipast svona. Churchill sagði við mig niður i þinghúsi, að hefðu Þjóðverjar verið komn ir hér á undan, þá hefðu BretaT orðið að taba landið hvað sem það kostaði. „Þið voruð heppn- ir að leyfa ekki Þjóðverjum að fljúga hingað“, sagði Churehill. — Kom landganga Breta hér íslenzíku stjóminni alveg eins L

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.