Tíminn - 26.10.1966, Síða 12

Tíminn - 26.10.1966, Síða 12
MIÐVIKUDAGUR 26. október 1966 12 TIMINN 1» Malbikuri Nú er síðustu forvöð að malbika í haust. Undir búningsvinnu að malbikun næsta ár er heppilegt að vinna í vetur. Upplýsingar í síma 36454 allan daginn. Malbikun h. f. Suðurlandsbraut 6. MÚRARAR Svo sem áður hefur verið auglýst komu eftirfarandi nýir söluskilmálar hjá öllum olíufélögunum til framkvæmda hinn 1. október s. 1. Tveir vanir múrarar óska að taka að sér verk, helzt úti á landi. — Upplýsingar í síma 1418, Akranesi. .1 011 smásala frá benzínstöðvum skal fara fram gegn staðgreiðslu. Ef um félög eða firmu er að ræða er heimilt að selja gegn mánaðarviðskiptum, enda sé greitt aukagjald kr. 25.00 fyrir hverja afgreiðslu vegna vinnu við bókhald og innheimtu, sbr. þó 4. grein. 2. 011 sala til húsakyndinga skal fara fram gegn staðgreiðslu. Ef viðskipta- maður af einhverjum ástæðum greiðir ekki við afhendingu vörunnar, skal reikna sérstakt aukagjald kr. 100.00 fyrir hverja afhendingu vegna vinnu við bókhald og innheimtu, sbr. þó 4. grein. TILKYNNING UM ÚTBOÐ 3. Onnur vörusala beint til notenda skal að jafhaði vera gegn staðgreiðslu. Þó skal heimilt að semja við stóra viðskiptamenn um mánaðarviðskipti, enda greiði þeir sömu aukagjöld og um getur í 1. og 2. grein. Skulu þeir greiða úttektir sínar fyrir 15. dag næsta mánaðar eftir úttektarmánuð. 4. Viðskiptamenn, sem eru í reikningsviðskiptum, geta leyst sig undan greiðslu innheimtugjalda með því að greiða fyrirfram andvirði áætlaðrar mánaðarúttekt- ar, enda hafi þeir að öðru leyti gert upp við félagið. Fyrirframgreiðsla þessi skal standa óbreytt inni í viðskiptareikningi viðkomandi viðskiptamanns og' endurskoðast með hliðsjón af viðskiptum. Slíkir viðskiptamenn skulu þó jafnan greiða mánaðarreikninga sína innan til- skilins tíma (þ. e. fyrir lok 15. dags næsta mánaðar eftir úttektarmánuð) á skrif- stofu félagsins eða senda greiðslu með tékka. 5. Hafi reikningsviðskiptamaður ekki greitt skuld sína að fullu fyrir lok greiðslumánaðar skal reikna honum dráttarvexti 0,83% á mánuði miðað við skuid í lok úttektarmánaðar að frádregnum innborgunum i greiðslumánuði. .Jafnframt skal stöðva reikningsviðskipti og hefja venjulegar innheimtuaðgerðir. ÚtboSslýsing á einangrum á háspenmiíínur Búrfellsvirkjunar verður afhqpt væntanlegum bjóðendum að kostnaðarlausu á skrifstofu Lands- virkjunar eftir 31. okt. n. k- Tilboða verður óskað í 29 þúsund postulíns- hengieinangrar og það gert að skilyrði, að hver bjóðandi sendi með tilboði sínu fullnægjandi upp- lýsingar um tæknilega og fjárhagslega hæfni sína til að standa til fullnustu við samninga. Tekið verður við innsigluðum tilboðum í skrif stofu Landsvirkjunar, Suðurlandsbraut 14, Reykja vík fram til kl. 14.00 þann 13. des. 1966. Reykjavík, 25- 10. 1966 LANDSVIRKJUN Olíufélögin vilja vekja athygli viðskiptamanna sinna á því, að innheimtugjöld eru nú skuldfærð á allar reikningsúttektir viðskiptamanna, sem ekki hafa geng- ið frá uppgjöri sínu við félögin og innt af hendi fyrirframgreiðslu sína. Innheimtugjöld þessi verða hins vegar færð til baka hjá þeim viðskipta- mönnum, sem gengið hafa frá uppgjöri sínu fyrir lok þessa mánaðar. Viðskiptamenn, sem vilja nota þessa viðskiptaaðferð, eru beðnir að ganga frá þessum málvun nú þegar. OLÍUFÉLAGIÐ H.F. OLÍUVERZLUN ÍSLANDS H.F. OLÍUFÍLAGID SKELJUNGUR H.F. Verkstjórnar- námskeið Annað verkstjórnarnámskeiðið á þessum vetri verður haldið sem hér segir: Fyrri hluti 14.—26. nóv. n.k. Síðari hluti 23. jan. — 4. febr. n. k. Umsóknarfrestur er til 8. nóv. nk. Allar upplýsing ar og umsóknareyðublöð fást hjá Iðnaðarmála- stofnun íslands, Skipholti 37, Reykjavík. Stjórn Verkstjórnarnámskeiðanna Tæknifræðingur Iðnaðarfyrirtæki óskar að ráða byggingatækni- fræðing sem getur tekið að sér stjórn og fram- kvæmd á daglegum rekstri fyrirtækisins. Listhafendur leggi nöfn sín á afgreiðslu biaðsins fyrir 1. nóvember n. k. merkt „Iðnaður no-“ Fullri þagmælsku er heitið. I

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.