Tíminn - 26.10.1966, Side 13

Tíminn - 26.10.1966, Side 13
MIÐVIKUDAGUR 26. október 1966 ÍÞRÓTTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR 13 Ársþing Glímusambands íslands: Kjartan endurkjör formaður GLÍ Ársþmg Gb'musambands ís- Iands var haldið í Reykjavík 23. rfstóber sl- og sett af formanni sambandsins, Kjartani Bergmann Gtíðjónssyni. f OBphafi foxndarins minntist formaður þriggja kunnra glímu- manna, þeirra Helga I-Ijörvars, Eggerts Kristjánssonar og Erlings Palssonar. Þingforsetar voru kjörnir Guð- jón Einarsson, varaforseti íþrótta sambands íslands, og SigurSur BRIDGE Hjá Tafl- og Bridgcklúbbnum hófst vetrarstarfsemin .29. sept. ember í Læknabúsinu (Egilsgötu 3) á sveitakeppni 15 sveita og spil aSar með hraðkeppnisfyrirkomu lagi. Eru nú fjórar umferðir bún- ar og er staðan þessi fyrir síð- ystu umferð hjá 8 efstu sveitun- um: 1- Bemharðar Guðmundss. 1102 2. Bjöms Benediktssonar 10Y7 3. Jóns Magnússonar 1071 4. Þorvaldar ‘ Valdimarss. 1050 5. Jóns Ásbj'örnssonar 1046 6- Gunnþórunnar Erlingsd. 1035 7. Júlíönu ísebarn 1031 8. Lárasar Hermannssonar 1024 Næsta keppni klúbbsins hefst á sama stað fimmtudaginn 3. nóvember kl. 8 í tvímennings- keppni. Spilaðar verða 5 umferðir. Jafnframt fer þar fram kennsla fyrir byrjendur. Ætlunin er að síð ar í vetur verði framhald á þessu námskeiði og verður þá kennt þeim, sem lengra eru komnir. Er þarna um sérstakt tækifæri að ræða fyrir þá, sem áhuga hafa á því að læra bridge. Upplýsingar og \ þátttökutil- kynningar í Símum 10789 og 33339. , Öllum, sem áhuga hajfa, er heim il þátttaka. Ingason, en ritarar Sigurður Sig- urjónsson og Valdimar Óskarsson. Formaður gaf skýrslu um starf- semi sambandsins á sl- starfsári, en hún var mjög fjölþætt og mörg mál í athugun til eflingar glímu- íþróttinni í landinu. Ýms mál vom tekin til um- ræðu ög afgreidd á glímuþinginu. Meðal annars var samþykkt merki fyrir Glímusambandið. Rætt var um reglugerð fyrir ís- landsglímuna og Grettisbeltið, sem stjórn Glímusambandsins bafði lagt fyrir glimuþingið. Var reglugerðinni að lokipni umræðu vísað til stjórnar Glímusambands- ins til nánari athugunar og stað- festingar. Samþykkt var tiilaga um að skora á héraðsamböndin, að þau beiti sér fyrir því að koma á sveitaglímu í sínu héraði eða milli héráða. Samþykkt var tjllaga um að stjóm Glímusambandsins vinni að aukinni glímukennslu j skólum, og þá sérstaklega með tilliti til •héraðsskóla. Kosin var milliþinganefnd til að endurskoða glímulögin. Nefndin er skipuð þessum mönnum: Þor- steinn Einarsson, formaður, Haf- steinn Þorvaldsson, Ólafur H. Óskarsson, Sigtryggur Sigurðs- son, Sigurður Sigurjónsson. í glímudómstól vom þessir menn kjörnir: Sigurður Ingason, Ólafur H. Óskarsson, Sigurðnr Sigurjónsson. Stjórn Glímusambandsins var öll endurkjörin, en hana skipa þessir menn: Kjartan Bergmann Guðjónsson, Reykjavík, formaður. Meðstjómendur: Sigurður Er- lendsson, Vatnsleysu, Biskupstung um, Sigtryggur Sigurðsson, Reykjavík, Ólafur H. Óskarsson, Reykjavík, Sigurður Geirdal, Kópa vogi. Til vara: Sigurður_ Ingason, Reykjavík, Valdimar Óskarsson, Reykjavik, Elías Árnason, Reykja vík. Ollerup-skólinn er frægur fyrir sýningar sínar. Hér sést kvennaflokkur skólans sýna. , i Ollerup-flokkurinn sýnir í Laugardalshöllinni í kvöld - sýningin hefst kl. 20.15. Sýning fyrir skólaæsku á morgun Alf — Reykjavík. ■— Fimleika- flokkurinn frá Ollcrup-lýðskól- anum í Danmörku, kom til lands ins í gær, en í kvöld mun flokkur- inn halda sýningu í Laugardals hölliiini og hefst hún klukkan 20.15- í flokknum eru 14 sýninga menn og komu þeir úr langri sýn ingaför um Bandaríkin, þar sem þeir fcngu mjög góðar móttökur. Ollerup-flokkurinn heldur að- eins tvær sýningar hé.r. Sú fyrri er í kvöld, eins og fyrr segir, en annað kvöld mun skólaæskunni gef ast kostur á að sjá sýningu flokks ins. Hefst sýningin annað kvöld á sama tíma. Margir aðilar standa að ko^mu danska fimleikaflokkksins, íþrótta kennarar, íþróttakennaraskólinn í BR, ÍSÍ og gamlir nemendur skól- ans íslenzkir. Er þaö vona þessara aðila, að sýningar flokksins muni vekja meiri áhuga á fimleikum hér á landi en nú er. Er áreiðan- legt, að gaman verður að sjá sýningar flokksins og er fólk bvatt til að fara í Laugard alshöHina í kvöld- RANGERS leikur til úr- slita á móti CELTIC Rangers sigraði Aberdeen í aukaleik á mánudaginn í undan- Úrslitum bikarkeppni skozku deild arliðanna með 2-0 og leikur því gegn Celtic í úrslitaleiknum á laugardag. Sömu lið léku einnig til úrslita í þessari keppni í fyrra- haust og sigraði Geltic. Það má segja, að þessi tvö stóra Glasgow lið einoki alveg skozka knatt- spyrnu. Þau léku einnig til úrslita Framhald á bls. 15. Hvers eiga inniíþróttir að gjalda? Á að reka íþróttahöllina í Laugardal sem ,,business“ fyr- irtæki, án hagsmuna íþróttá- hreyfingarinnar fyrir augum? Þetta er spurning, sem vafa- laust margir íþróttaunnendur velta fyrir sér þessa dagana, og ekki að ástæðulausu. Þá loksins þegar íþróttahölUn er komin fyrir alvöru í gagnið, hefur komið á daginn, að byggingarnefnd hússins krefst 5.000 króna lágmarksleigu fyr ir húsið, án tillits til þess, að því er bezt verður séð, hvort hin ýmsu ráð, svo sem HKRR eða KKRR, geti staðið undir slíkum tilkostnaði. Það er sem sagt orðið mönnum ljóst, að þessi margumtöluðu og marg- lofuðu þáttaskil í íslenzkri íþróttasögu með tilkomu íþróttahallarinnar, voru aðeins hismið eitt. íþróttamálefni Reykjavíkur eru ennþá í sama ófremdarásástandinu. Megn ið af öllum kappleikjum kvenna og ynferi flokkanna handknattleik, og næstum því allir körfuknattleiksleikir, fá ekki húsaskjól í íþróttahöll- inni sökum fjárskorts. Háloga Iand verður framtíðarkeppnis- höll reykvískrar íþróttaæsku, hlýju búningsklefarnir og vatnshelda loftið í Hálogalands höllinni, eiga sem sé eftir að ylja komandi kynslóð um hjarta rætur, og menn munu hugsa með hlýju til hinnar geist- ligu íþróttaforystu, sem svo rausnarlega hefur haldið-á má! um. Skilningur íslenzkra ráða manna á gildi íþrótta hefur ætíð verið fremur rýr og þá oft á tíðum meiri í orði “n á borði. Játa ber það hins veg- ar fúslega, að vissulega hefur margt verjð vel gert í þessum efnum, en hins vegar alls eksi nógu vel, og betur má ef duga skal. Til samanburðar má geta þess hvaða skilning frændur okkar á Norðurlöndum hafa a gildi íþrótta, bæði uppeldis- og bjóðhagslega séð. T fyrrahaus* skeðu þeir atburðir í höfuð- borgum Norðurlanda, K.höfn, Oslo, Stokkhólmi svo og í Gautaborg, að þar brutust út unglingaóeirðir þ.e.a.s. að ungl ingar söfnuðust saman í mið- hverfum borganna og létu öll- um illum látum. Þessir atburð- ir endurtóku sig kvöld eftir kvöld og fékk lögreglan ekki við neitt ráðið. Var nú mikið skrafað og lagt á ráðin um það, hversu koma mætti í veg fyrir að slíkir hlutir endur tækju sig. Niðurstaðan varð sú a-m.k. hjá Svíum. að sænska ríkisstjórnin ákvað að hækka framlög sín til íþróttamála til muna og höfðu Svíar þó síður en svo skorið þessa hluti við nögl sér áður fyrr. Þannig sýndu Svíar hug sinn í þessum málum og væri vel éf íslenzk yfirvöld væru einnig gædd slíkum skilningi. Hér er á ferðinni mál, sem krefst skjótrar úrlausnar. Á því er varla nema ein lausn, en hún er sú, að byggingamefnd húss ins falli frá þessari fáránlegu kröfu sinni og láti sér nægja vissar prósentur af aðgöngu- miðasölu hvers leikkvölds, burt séð frá því, hversu margir áhorfendur komi til þess að horfa á ieikina. Gróðasjónar- miðið verður að hverfa, því sá hugsunarháttur, að íþróttahöll- ina eigi að reka sem ágóða fyrirtæki, er svo fáránlegur, að ekki tekur neinu tali- íþrótta- höllin á fyrst og fremst að vera þjónustufyrirtæki og ef halli verður á rekstri hennar, þá ber borgarstjórn Reykjavík ur, eða öðmm sambærilegum aðilum. að greiða þann mis- mun. Hins vegar' ætti það varla að þurfa að koma til því hversu stórar upphæðir ætli byggingarnefnd hússins taki a£ íþróttafélögunum, þeg- ar stórleikir fara fram? Sú upphæð skiptir vafalaust tug- um þúsunda í hvert sinn. Þeir aurar ættu vafalítið að geta haldið höflinni gangandi, enda þótt sú innheimtuaðferð virð- ist í fljótu bragði dálítið vafa- söm að hirða svo stórar upp- hæðir af fjárhagslega „fallít“ fyrirtækjum eins og sum íþróttafélögin era. En iátum það liggja milli hluta. Virðist undirrituðum nærtækast að viðkomandi að- ilar, þ.e.a.s. Reykjavíkurborg. Sýningarsamtök atvinnuveg- anna og ÍBR ættu að setjast nú þegar á rökstóla og kippa þessum málum í lag til gagns og ánægju fyrir land og lýð. Þ.Ó.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.