Tíminn - 26.10.1966, Page 16

Tíminn - 26.10.1966, Page 16
BORGARAFUNDUR IHAFNARFIRDI VILL EFLA BÆJARÚTGERDINA ÞAR Framsóknarvistin að hefjast Framsóknarfélögin í Reykja- vík gangast fyrir fyrstu Fram- sókríarvistinni á þessum vetri að Hótel Sögu fimmtudaginn 27. október og hefst hún kl. 20.30 stundvíslega. Stjórnandi verður Markúis Stefánsson. Eins og flestum er kunnugt hiafa Framsóknarvistirnar að Hótel Sögu verið spilaðar á vegum félaganna 2 s.l. ár við feikilegar vinsældir. Um og yf- ir 500 manns hafa spilað á hverju kvöldi. í ráði er að hafa vistirnar sem næst mán- aðarlega í vetur, en verða dag- arnir nánar auglýstir síðar. Á Framsóknarvistinni á fimmtudaginn kemur mun Þór arinn Þórarinsson, alþm. flytja ávarp, Stefán Þ. Jónsson, söng kennari stjórnár almennum söng. Að lokum mun hin vin- sæla hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leika fyrir dansi' til kl. 1 eftir miðnætti. Þeir, sem hafa hug á að sækja vistina, eru beðnir að hafa sam band við skrifstofu Framsókn arfél. í Reykjavík (símar 15564 og 16066 hið allra fyrsta og tryggja sér miða, því oft hafa / margir orðið frá að hverfa, en sala aðgöngumiðanna hefst á mánudaginn kemur. Þórarinn Markús SJ-Reykjavik, þriðjudag Á hinum almenna borgara- fundi, sem haldinn var í gær- kvöldi, í Bæjarbíói í Hafnarfirði, urffu miklar og fjörugar umræff- ur og tóku til máls 8 af 9 bæjar- fulltrúum í Hafnarfirffi, auk frum mælendanna Sigurrósar Svein- dóttur og Hermanns Guffmunds sonar. Fundarefni var lokun Bæj- arútgerffarinnar og atvinnu- ástandið í bænum, og var fundur- inn mjög fjölmennur og stóff fram yfir miffnætti. Fundarstjóri var Ólafur Þ- Kristjánsson, skóla stjóri, en fundarboffendur Verka kvennafélagið Framtíffin, Sjó- mannafélag Hafnarfjarffar og Verkamannafélagið Hlíf- f fundar lok voru samþykktar eftirfarandi þrjár ályktanir: Almennur borgarfundur, hald- inn 24. okt. 1966, mótmælir þeirri SÍLDARAFLINN LESTUM MEIRI UM124ÞUS. EN í FYRRA SJ-Reykjavík, þriðjudag- í síðustu viku bárust aðeins 4.206 lestir af síld á land, og þar áf fóru 15 lestir í frystingu. Heild araflinn í vikulok var orffinn 523. 953 lestir og þar af' hafa borizt til Seyðisfjarðar 123928 lestir. Til Neskaupstaðar hafa borizt 75. 449 lestir, til Raufarhafnar 53.235 lestir og til Eskifjarðar 51.371 lest, en aðrir staðir hafa fengið mun minna. Á sama tíma í fyrra var heildar aflinn 393 674 lestir. Eftirfarandi skip hafa fengið 5000 lestir og meira: Gísli Árni RE 9.T52, Jón Kjart ansson SU 8.120, Jón Garðar GK 7-110, Lómur GK 6.589, Sig- urður Bjarnason EA 6-363, Dag- fari ÞH 6.277, Þórður Jónasson EA 6.201, Heiga Guðmundsdótt ir BA 6.109, Ingiber Ólafsson GK 5-911, Ólafur Magnússon EA 5.878, Ásbjörn RE 5-865, Jörundur II „Silkinetið" æfing í Ríkisútvarpinu, efri mynd: Ólafur böðuls (Árni Tryggvason), Rut hin fagra (Herdís Þorvaldsdóftir) og Rakel fyrrverandi vaktarakona (Helga Valtýsdóttir). Að neðan: Höfundur t. v. og lei(<stiórinn t. h. (Tímamynd—GE) NÝTT FRAMHALDSLEIKRIT í RÍKIS- ÚTVARPINU UM AMERÍKUFERÐIR 5.762, Seley SU 5.716, Hannes Haí stein EA 5.628, Snæfell EA 5.626, Barði NK 5.593, Reykjaborg RE 5.579, Heimir RE 5.568, Bjartur NK 5 531, Óskar Halldórsson RE 5.494, Bjarfni II EA 5.283, Hafrún ÍS 5.271, ÞÖrsteinn RE 5.221, Gull ver SU 5.211, Guðmundur Péturs- son ÍS 5.208, Arnar RE 5-200, Jör undur III 5.110, Súlan EA 5.094, Ólafur Sigurðsson AK 5.043. r Arnessýsla Félag ungra Framsóknarmanna i Árnessýslu heldur aðhlfund sinn í félagsheimilinu að Flúðum í dag miðvikudag kl. 21,30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf < 2. Kjör fulltrúa á 11. þing SUF 3. Umræður um stjórnmálavið- horfið. Stjórnin ábvörðun meirihluta bæjarstjórn- ar að segja upp starfsfólki Bæjar- útgerðar Hafnarfjarðar. Skorar fundurinn á meirihluta bæjarstjórnar að endurskoða, þessa afstöðu sína og í stað þess að loka, leigja eða selja Bæjarút- gerðina einkaaðilum, þá vinna að eflingu hennar og færa rekstur hennar í nýtizku horf, þar sem það eitt er í samræmi við hagsmuni hafnfirzkrar alþýðu og þar með bæjarfélagsins í heild. Almennur borgarfundur, hald- inn í Hafnarfirði, 24. október, 1966, telur þróun þá, sem nú á sér stað í atvinnumálum bæjar- ins, vera mjög uggvænlega og að hún hljóti að leita til atvinnuleysis ef eigi verði brugðið skjótlega við af hálfu bæjaryfirvalda og ríkis- valds, með aðgerðum, sem m.a. feli í sér eftirfarandi ráðstafanir: 1. Útgerð togbáta og smærrl tógara verði stóraukin og þeim skipum leyft að veiða, til hráefn isöflunar fyrir frystingu og fisk vinnslu, innan fiskveiðilögsögn á vissurn tilteknum svæðum og á vissum tímum. 2. Flutt verði síld til bæjar- ins af veiðisvæðum til niðursuðu, frystingar og söltunar. 3. Að athugaðar verði, af þar til kjörinni nefnd, hverjar séu hinar raunverulegu ástæður fyrir rekstursstöðvun Norðurstjörn- unnar h.f. og þvj fjrirtæki veitt aðstoð til reksturs sína, leiði at- hugun í ljós, að slíks sé þörf. 4. Að bætt verði úr lánsfjár- skorti útgerðarinnar, fiskiiðnaðar- ins og annars atvinnureksturs. Almennur borgarfundur, hald- inn í Hafnarfirði 24. okt. 1966, beinir þeim tilmælum til stjórna viðkomandi verkalýðsfélaga, sem að fundinum- stóðu, að þær óski þess við útgerðarráð Bæjarút- gerðar Hafnarfjarðar, að fá að hafa þrjá áheymarfulltrúa á þeim fundum útgerðarráðs, þar sem fjall að verður um hugsanlegar endur- bætur eða breytta starfrækslu fisk- iðjuversins í framtíðinni- GB-Reykjavik, þriðjudag. Rikisútvarpið hefur annað kvöld flutning á nýju átta þátta fram- haldsleikriti, sem nefnist „Silki- netið“ eftir Gunnar M. Magnúss rithöfund, og fjallar það um vest- urfarana eða Ameríkuferðirnar á síðasta fjór.ðungi aldarinnar sem leið. Er þetta þriðja framhaldsleik rit höfundar, sem flutt er í Ríkis- útvarpinu þriðja árið í röð. Hin fyrri voru „í múrnum“ (sem síðar kom út á bók) og „Herrans hjörð“ bæði sögulegs efnis og vöktu mikla athygli bæði. í dag hittu blaðamenn að máli höfundinn, lejkstjórann, Klemenz Jónsson og leikendur. Kvaðst höf- undur hafa farið að hugleiða þetta efni sem uppistöðu í leikrit, þeg ar er hann hafði lokið við að semja Herrans hjörð, en ekki hafa þyrjáð að skrifa leikritið fyrr en í sumar. Leikritið næði yfir tíma- bilið frá 1875, er Ameríkuferðirn ar hófust í stórum stíl og næði til aldamóta. Svo mikill hefði verið straumur fólksins burt úr land- inu vestur um haf, að komizt hefði upp í fvö þúsund manns á árí. Mætti hver sem vildi set.ja sér það | fyrir sjónir, ef við ættum á bak | I að sjá slíkum fjölda fólks flytjast J j burt úr landinu árlega nú, og hafi j j þetta þó verið enn meiri blóðtaka I fyrir aldamótin, er landsfólkið j hefði verið svo miklu færra en nú.' Aðspurður um það ,hvernig stæði! á nafni leikritsins, sagði höfund- ur, að hér hefðu Ameríkuagent arnir verið svo ötulir í áróðri sín um, og með svo ríkum árangri, að segja mætti, að þeir hefðu stund- að mannaveiðar, og net væru not- uð til veiða, en þetta orð „silki- Framhald á bls. 14 Bfaöburöarfólk óskast á Leifsgötu, Laugarásveg, Vesturbrún, MiSbæinn, Gunnarsbraut, Snorrabraut, Miðtún og Hátún. Upplýsingar á afgreiðslu blaðsins í Bankastræti 7 sími 1-23-23. & 11. ÞING SUF HEFST A F0STUDAG Dagskrá 11. þings Sambands ungra Framsóknarmanna, sem lialdið verður í Tjarnarbúð 28., 29. og 30. okt. 1966. ' 28. október kl. 14.00: 1. Þingsetning: Örlygur Hálfdan- arson, form. SUF. 2. Skipun kjörbréfanefndar 3. Ræða: Ólafur Jóhannesson vara _ form. Framsóknarflokksins. 4. Álit kjörbréfanefndar. 5. Kosning starfsmanna þingsins: a) 1. þingforseta b) 2. þingforseta f) Fræðslumálanefndar c) 3. þingforseta g) Skipulagsnefndar d) tveggja þingritara h) Laganefndar e) tveggja varaþingritara i) Verkalýðsmálanefndar / 6. Skýrsla stjórnar: 29. október: a) formanns kl. 9.00-12.00: Nefndastörf. b) gjaldkera kl. 13.30-15.00: Nefndaálit og 7. Skipað í nefndir: umræður a) Stjórnmálanefndar kl. 15.30-19.00: Nefndaálit og b) Fjárhagsnefndar umræður c) Allsherjarnefndar 30. október: d) Atvinnumálanefndar kl. 9.30-12.00: Nefndaálit og e) Félagsmálanefndar umræður kl. 13.30-14.30: Ávarp: Helgi Bergs, ritari Fram sóknarflokksins. Frh.umræður kl. 15.00 kl. 21.00 Kosningar sam- kvæmt sambands lögum og þing- slit. Kvöldfagnaður fyr ir þingfulltrúa Of gesti. I

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.