Tíminn - 27.10.1966, Blaðsíða 4
/
TÍMINN
FIMMTUDAGUR 27. október 196«
V
V
' 0' : (M „h
|í fVorfi f|r|
einn sérstakur!
BALLOGRAF-epoca hefir farið sigur-
för um allan heim og byggist sú vel-
gerigni á óvenjulega vönduðu smíði og
efni ásamt hinu sígilda formi pennans.
Eitt hið síðasta sem gert hefir verið
til að gera Epoca að fullkomnasta
kúlupennanum er blek-oddur úr ryð-
fríu stáli, sem veldur byltingu á þessu
sviði. Með þessu er blekkúlan óslítandi
og skriftin ætíð hreiri.
ö
1
epoca
Vita- og hafnamálastjórinn
HAFNARBYGGING
í STRAUMSVÍK
Bygging hafnargarðs með bryggju, í Straums-
vík, verður boðin út þann 28. okt. 1966. Útboðs-
tími er til 7. janúar 1967.
Verkið er í aðalatriðum 220 metra hafnargarður
til losunar á alumin, byggður úr hringlaga stein-
kerum með grjótgarði öðru megin-
í verkinu felst dýpkun: 30.000 rúm- brimvarnar-
grjót: 40.000 rúmm. steinsteypa: 11.000 rúmm. og
anna það sem verkinu viðvíkur.
• ' J ‘ I
Útboðsgögn varðandi verkið verða afhent frá
8. október 1966 gegn 3.000.00 króna skilatrygg-
ingu, hjá Vita- og hafnamálastjórninni, Seljavegi
32 og Christian & Nielsen A/S, Consu’ting Engin-
eers, Vester Farimagagade 41, Kaupmanahöfn.
Faflegir hænuungar
komnir í varp, til sölu-
Upplysingar í síma 41649.
RÚSSA-JEPPI
Óska eftir að kaupa Rússajeppa. Tilboð óskast sent
afgreiðslu blaðsins í Reykjavík,\merkt „Rússa-
jeppi'1. *
KLÆÐNINGAR -
YFIRBYGGINGAR
Klæðum allar gerðir bifreiða. Úrval af plastáklæð-
um. Smíðum einnig vfir jeppa pg vöruflutninga-
boddý
Bílayflrbyggingar s.f.
Auðbrekku 49, Kópavogi,
Sími 38 2 98.
Byggingavörusala S.Í.S.
i
við Grandaveg
Höfum til sölu eftirtalið timbur:
Gólfborð í stærðum 1Y4“x4“ og l‘’x5”,
Smíðavið í þykktum 1” og 2”.
Útitimbur í þykktum 3/4“, %" og 1”,
og í breiddum frá 4“ til 9”, einnig nokkuð af
timbn í 1%“ til 21/?” þykktum.
Sími 22-6-48
Stærsta úrval bifreiða á
einum stað — Salan er
örugg hjá okkur.
Tækifæriskaup
Til sölu í miðbænum ný-
standsett íbúð 2 herb. og
eldhús. Sér hitaveita. Tvö-
falt gler 1 gluggum. íbúðin
laus strax til íbúðar. Til
greina kemur að takw hluta
af útborguninni í ríkis-
tryggðum skuldabréfum.
Upplýsingar gefur
Fasteignasala
Guðmundar Þorsteinssonar
Austurstræti 20 sími 19545
v/Miklatorg
Síml 2 3136
/