Tíminn - 27.10.1966, Blaðsíða 10
Sunddeild Armanns.
Æfingarnar eru hafnar á ný 1
Sundhöll Reykjavíkur. og verSa
sem hér segir:
Sund: Byrjendur. mánudögum og
miðvikudögum kí. 8—8,45.
Keppendur mánudögum og mið-
vikudögum kl. 8—9.45, og föstu-
dögum kl. 8—9.
Sundknattleikur: Mánudögum og
miðvikudögum kl. 9.30—10.45.
Félagar mætið á ofangreindum tim
um og takið með ykkur nýja fé-
Stjórnin.
Ég mgndi vilja skipta á honum og öllum
mínum konum.
— Náið honum.
Gættu hans vel, hann er brögðóttur. Ein
smá hreyfing og við skjótum.
— Þekkir þjófurinn mig.
— Hann vissi hvað þú hézt.
— Er hann grímuklæddur.
—Grímuklæddur, og í búningi sem
fellur alveg að líkama hans.
Sjáðu þennan hest. Hvilíkur gæðingur.
TÍMINN
FIMMTUDAGUR 27. október 1966
DENNI
DÆMALAUSI
— Denni, af hverju er mamma
þín svona löng.
í dag er fimmtudagurinn 27.
október — Sem
Tungl í hásuðri kl. 23.16 '
Árdegisháflæði kl. 4.20
Heilsugazla
ic Slysavarðstofan Heilsuvemdarstöð
inni, er opin allan sólarhringinu sími
21230, aðeins móttaka slasaðra
h Næturlæknir kl. 18 — 8
sími: 21230
if Neyðarvaktin: Siml 11510, opið
hvem virkan dag, frá kl 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl. 9—12.
Upplýsingar um Læknaþjónustu i
borginni gefnar > simsvara lækna
félags Reykjavíkur i slma 18888
Kópavogs Apótek, Hafnarfjarð
ar Apótek og Keflavíkur A»ótek
eru opin mánudaga — föstudaga
til kl. 19. laugardaga til kl L4,
helgidaga og almenna frídaga frá
kl. 14—16, aðfangadag og gamlárs
dag kl. 12—14.
Næturvarzla i Stórnolti l er opm
frá mánudegi tii fostudags kl. 21 s
fcvöldin tii 9 á morgnana Laugardaga
og helgidaga frá kL 16 á dag-
inn til 10 á morgnana
Kvöld- laugardaga og heigidaga
varzla vikuna 22. okt. — 29. okt. er
í Austurbæjar Apóteki — Garðs
Apóteki. Sogavegi 108.
Næturvörzlu í Hafnarfirði
aðfaranótt 28. okt. annast Lirikur
Björnsson, Austurgötu 41, simi 50235
Næturvörður í Keflavík 27.10. ann-
ast Kjartan Ólafsson.
son prédilkar og þjónar fyrir altari
ásamt dr. Jakobi Jónssyni. Ei'tir
messu verður tekið á móti fram
lögum til kirkjubyggingariunar.
m / > | • logum tu KirKjubyggmgarn
Félagslíf
ugfelag Islands h. f. ír
Flugfélag Islands h. f.
Millilandaflug:
Sólfaxi fer fil Glasg. og Kaupmanna
hafnar kl. 07.00 í dag. Vélin er vænt
anleg aftur til Rvk kl. 22.00 f kvöld.
Flugvélin fer til London kl. 08.00 í
fyrramálið. Gullfaxi fer til Osló og
Kaupmannahafnar kl. 13.00 í dag.
Vélin er væntanleg aftur til Rvk
kl. 18.45 á morgun.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga tii Akui-
eyrra (2 ferðir), Vestmannaeyja (2
ferðirj, Patreksfjarðar, Kópaskers,
Þórshafnar og Egilsstaða (?. ferðir).
Á morgun er áæflað að fljúga til Ak
ureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (3
ferðir), HornafjarSar, ísafjarðar, Eg
ilsstaða og Sauðákróks.
Pan Ameican þota
kom frá NY kl. 05.20 í morgun. Fór
til Glasg. og Kaupmannahafnar fci.
06.00. Væntanieg frá Kaupmannah..
og Glasg. kl. 17.20 í kvöld. Fer til
NY kl. 18.00.
Kirkjan
Hallgrímskirkja.
Hallgrímsmessa í kvöld kl. 8.30,
biskupinn herra Sigurbjörn Einars
KIDÐI
%
— Blóðbræðurnir hljóta að vera mjög
þekktir fyrst þeir hræða á brott heilan
flokk mánna.
— Þeir eru það svo sannarlega en ég
hef líka tekið eftir því, að það er ekki
svo auðvelt að hræða ykkur.
— Við verðum að taka þá með guliið i
fórunt sínum, en þeir hafa felustað, sem
ég hef aldrei getað fundið.
Bazar félagsins verður mánudag
inn 31. okt. í Gúttó kl. 2. Allir sem
vilja styrkja félagið komi gjöfum
til Guðbjargar, Nesvegi 50, Önnu
Ferjuvogi 17 Valborgar, Langagerði
60 Áslaugar Öldugötu 59 Guðrún
ar Nóatúnj 30, Ingibjargar, Mjóu-
hlíð 8.
Félag Austfirzkra kvenna.
Kvenfélag Lágafellssókna,-.
Félagskonur og aðrir velunnarar fé-
Iagsins eru vinsamlega beðnir að
skila munum á bazarinn i Hlégarð,
laugardaginn 29. okt. milli kl. 3 og 7.
Konur í bvenfélagi Kópavogs: mun
ið skemmtifundinn i tilefni af af-
mæli félagsins, fimmtudagmn 27. okt
í félagsheimili Kópavogs uppi.
Skemmtiþáttur verður undir stjórn
Ágústu Björnsdóttur. Fjölmennið og
takið með ykkur nýja félaga.
Stjórnin.
fþróttakennarar.
Munið fræðslufundinn föstudaginn
28. okt. og laugardaginn 29. okt., sem
hefst í Hótel Sögu kl. 9.
ÍKÍ.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur:
Fyrsti fræðslufundur vetrarins verS
ur í Tjarnarbúð fimmtudaginn S.
nóv. kl. 8.30. Sýnd verður fræðslu
og kennslukvikmynd um blástursað
ferðina. Mætið vel og stundvíslega.
Frá Guðspekifélaginu.
Stúkan DÖGUN heldur fund í Guð
spekifélagshúsinu í kvöid, fimmtu-
dag, og hefst hann kl. 20.30.
Prófessor Símon Jóh. Ágústssoti
flytur erindi um dáleiðslu.
Kaffiveitingar verða eftir fundinn.
Safnaðarkór Neskirkju.
Æfingar hefjast að nýju fimmtudag-
inn 27. okt. kl. 8.30 s. d. Tekið á
móti nýjum félögum.
Kvenfélag Háteigssóknar: Hinn ár
legi bazar kvenfélags Háteigssóknar
verður haldinn mánudaginn 7. nóv.
n. k. í „Gúttó“ eins og venjalega,
hefst kl. 2 e. h. Félagskonur og eðr
ir velunnarar félagsins eru beðnir
að koma gjöfum til Láru Böðvars-
dóttur Barmahlíð 54, Vilhelmínu Vil
helmsdóttur Stigahl. 4 Súiveigar
Jónsdóttur Stórholti 17, Maríu Ilálf
dánardóttur Barmahlíð 38, Línu
Gröndal, Flókagötu 58, Laufeyjar
Guðjónsdóttur, Safamýri 34.
Nefndin.