Tíminn - 27.10.1966, Blaðsíða 13
f
FIMMTUDAGUR 27. október 1966
ÍÞRÓTTIR TÍMINN iiT-niyfíM
13
Litlu Olympíuleikunum, sem staðið hafa yfir í Moxico siðustu aaga er nú
lokið. Á myridinni hér að ofan sést Bandaríkjamaðurinn Tommy Smith
koma fyrstur í mark í 200 metra hlaupi. Bandarikjamenn urðu sigur-
sællr í keppninni.
Björn og Jón Þ.
með 5 vínninga
Sjöunda umferS í haustmóti
Taflfélags Reykjavíkur var,
tefld á þriðjudag. Efstur í
meistaraflokki er Björn Þor-
steinsson með 5 vinninga og
2 biðskákir. Jafn að vinning-
um er Jón Þ. Þór með 5 vinn
inga og 1 biðskák. í 3. sæti
er Bragi Kristjánsson með 4
vinninga og 2 biðskákir. í 1.
og 2. flokkki er keppni lokið
nema biðskákum. f 1. flokki
varð Andrés Fjeldsted efst-
ur með 6 vinninga, vann alla
andstæðinga sína. í 2. flokki
A-riðli varð Júlíus Friðjónsson
efstur með 7 vinninga af 7
mögulegum, en í B-riðli Stein
grímur Steingrímsson með '5Vz
vinning. í unglingaflokki er
Geir Haarde efstur með 6V2
vinning.
Teflt verður næst í dag,
fimmtudag, kl. 20 að Freyju-
götu 27.
Handknattleikurinn gefur línuna...
Einn maður sér um
val landsliðsins
Ragnar Jónsson og Reynir Ólafsson ráðnir
landsliðsþjálfarar ásamt Karli Benediktssyni
Alf-Reykjavík. — Handknatt-
leikssamband íslands hefur
gefið landsliðsnefndarfyrir-
komulagið upp á bátinn og
mun framvegis einn maður
velja landsliðið í handknatt-
leik. Með þessu stígur HSÍ
merkilegt skref og verður
fyrsta sérsambandið, sem legg
ur út á þessa braut. Sigurður
Jónsson, fyrrum formaður
landsliðsnefndar, mun hafa
það verk með höndum að
velja landsliðið í handknatt-
leik í vetur. Þetta var upplýst
á ársþingi HSÍ í síðustu viku
og þá var einnig tilkynnt, að
ráðnir hefðu verið tveir nýir
landsliðsþjálfarar, sem starfa
eiga með Karli Benediktssyni,
en það eru þeir Ragnar Jóns-
son, FH, og Reynir Ólafsson,
KR, hvort tveggja landskunn
ir handknattleiksmenn.
Ragnar Jónsson —
landsliðsþjálfari
þá braut — og gefið öðrum línuna
cf svo má að orði komast.
Stjórn HSÍ skýrði nýlega frá
því á blaðamannafundi, að lands
liðsþjálfararnir yrðu þrír í vetur.
Karl Benediktsson var ráðinn strax
en nú hafa þeir Ragnar Jónsson og
Reynir Ólafsson verið ráðnir þjélf
arar með honurn. Ragnar og Reyn-
ir eru báðjr márgréýíiMr le'k-
menn með fclöguir. sínum og oft
Löngum hefur verið deilt á það
fyrjrkomulag, sem ríkjandi hefur
verið með val á landsliði. bæði 1
handknattleik og knattspyrnu, en
í báðum greinum hefur það verið
í verkahring margra manna, þ.e.
landsliðsnefnda, að velja liðin. í
handknattleik hefur þriggja
manna landsliðsnefnd verið ríkj-
andi, en í knattspyrnunnj hefur
fyrirkomulagið verið enn verra,
því að 5 menn hafa skipað lands-
liðsnefnd KSÍ. Á undanförnum ár
um hafa blöðin. mjög deilt á þetta
fyrirkomulag og hvatt til þess
að einum manni yrði falið að velja
landslið. Og nú hefur Handknatt-
leikssamband fslands farjð inn á
Vetrarstarf Glímudeildar Ármanns að hefjast:
Á þriðja hundrað æfðu
hjá deildinni í fyrra
Vetrarstarf Glímudeildar Ar-
manns er nú að hefjast. Eins og
undanfarna vetur, munu glímu-
deildarfélagar skiptast í eldri og
Hately til
CHELSEA
ÞÓ, miðvikudag.
Chelsea festi í dag kaup á mið
herja Aston Villa, Tony Hately fyr
ir 100.000 pund. Er þetta þriðja
hæsta sala, sem fram hefur farið
á Bretlandseyjum til þessa. Aðeins
Law, Manch. United og Allan
Framhald á bls. 15.
yngri llokka við æfingar, sem
verða í íþróttahúsi Jóns Þorsteins
sonar við Lindargötur.
Æfingatímar karla '5 ára og
eldri, verða á þriðjudögum kl.
21-30 — 22.30 og á fimmtudögum
ki. 21 — 22.30.
Drengjaflokkar munu æfa á mið
vikudögum og laugardögum sem
hér segir:
drengir 12 ára og yngri kl 19—19
45
drengir 13—14 ára kl. 20— 21.
Innritun fer- fram á æfingum
eða á skrifstofu Ármanns i sama
húsi, sími 13356.
Yfir 200 glímumenn.
Síðustu ár hefur mikill fjöldi
drengja lært glímu hjá Glímu-
deild Ármanns og stundað æfing-
ar af kappi. Má geta þass, að 187
drengir sóttu æfingar síðastUðinn
vetur auk hinna eldri glímumanna,
svo að alls munu nokkuð á þriðja
hundrað hanns hafa stundað æf-
ingar á vegum Glímudeildar Ár-
manns.
Mjkil fjölbreytni var í deildar-
starfinu árið sem Jeið og voru
haldnir fræðslu- og skemmti
fundir, glímusýningar eldri og
yngri glímumanna, bæði í Reykja
vík og úti um land, einnig innan
félagsglímumót, Flokkaglíma * Ár-
manns og Bikarglíma Ármanns.
Flokkaglíman mun hafa verið fjöl
mennasta glímumót á starfsarinu
þátttakendur alls 53. Þá ber að
geta glímuflokks déildarinnar. sem
fór sýningaför til Færeyja i sum
Framhald á bls. 15.
Reynir Ólafsson
Iandsliðsþjálfari.
sinnis leikið með úrvalsliðum.
Landsliðið mun brátt hefja æfing
ar, enda er stutt þar til fyrsti
landsleikurinn á keppnistimabil
jnu fer fram, landsleikurinn við
Norðmenn í Osló 4. desember n.k.
Landsliðsæfingarnar verða fyrst
um sinn einu sinni í viku í Laugar
dalshöllinni.
Á ársþingi HSÍ í siðustu viku
kom einnig fram, að einn maður
mun vélja unglingaiandsliðið en
áður hafði sérstök unglingalands
liðsnefnd það verk með höndum.
Mun Jón Kristjánsson velja ung-
lingalandsliðið í vetur, en Jón hef
ur verið í unglinganefndinni í
mörg ár. Þá var skýrt frá því, að
Karl Jóhannsson, KR, og Hjörleif
ur Þórðarson, Víkingi, muni þjálfa
unglingalandsliðið.
QPR sló
Leicester
jút, 4:2
| - Dundee Ufd.
sigraði Barce-
lóna 2:1. /
Hsím — miðvikudag.
Queens Park RanSers
— fjTsta enska atvinnuliðið
sem kom til íslands — gerði
sér lítið fyrir á þriðjudag
og sigraði Leicester með 4-
2 í 9. umferð bikar-
keppni deildarliðanna. Leik
urinn var háður á leikvelii
QPR í Lundúnum og voru
áhorfendur yfir tuttugu þús
und og metupphæð var
greidd í aðgangseyri.
Hinir ungu, efnilegu leik
menn QPR, sem skipa ef^ta
sætið í 3. deild, og hafa skor
að langflest mörk í keppn-
inni í haust, sýndu mjög
skemmtilegan sóknarleik
gegn l.-deildar liðinu Leic-
ester og fjórum sinn-
um varð Banks, enski
iandsliðsvörðurinn, sem tal
inn var hinn bezti á HM
í sumar, að hirða knöttinn
úr marki sínu.
í sömu keppni siSraði
WBA 3. deildarliðið Swind
on með 2-0. Leikurinn fór
fram í Swindon. WBA sigr
aði í þessari keppni í vor.
í 1. deild voru háðir tveir
leikir. 'Sunderland sigraði
Stoke með 2-1 en Stoke skip
ar samt enn efsta sætið í
deildinni. Þá tapaði Sout-
hampton heima fyyrir Ever
ton 1-2. Bikarmeistarar Ev
erton eru nú mjög að ná
sér á strik, eftir heldur slaka
byrjun m.a. tapaði liðið báð
um leikjunum gegn Manch.
Utd. og hefur aðeins einn
stigi minna en Stoke.
í borgarkeppni Evrópu
voru nokkrir leikir háðir.
Mest kom á óvart, að Dun
dee Utd. sém lék hér á veg
iiim Fram í sumar, sigr-
aði í Barcelona með 2-1.
Burnley sigraði svissneska
Framhald á bls. 15.