Vísir - 22.10.1975, Page 7

Vísir - 22.10.1975, Page 7
VÍSIR. Miðvikudagur 22. október 7 —m tMsr trúnaði á stöðugleika oliuverðs viðhaldið, gætu rannsóknir á öðr- um orkulindum haldið áfram. Ég á við kol, kjarnorku og sólarorku. En óvissan aftrar stjórnvöldum frá þvi að reyna að nýta þessar orkulindir. Þessi óvissa veldur þvi, að framlög eru alltof tilvilj- anakennd og lögð fram af of mik- illi hálfvelgju til að geta komið að nokkru gagni. Fulbright er andvigur þvi, að bandariskir tæknimenn séu notaðir til gæslustarfa á Sinai- skaga. „Þeir eru ónauðsynlegir og gefa slæmt fordæmi.” öldungadeildarþingmaðurinn fyrrverandi hefur verið einn aðal- stuðningsmaður Sameinuðu þjóð- anna, og að hans mati hefur skiptinemakerfið, sem ber nafn hans, orðið til þess að styrkja viðurkenningu á hugmyndum þeirra. „Hið raunverulega markmið með skiptinemakerfi þvi, sem ég hef komið á fót, hefur ekki fyrst og fremst verið i þágu hlutaðeig- and einstaklings, heldur til að skapa þannig andrúmsloft, að við gætum leyst ágreiningsefni okk- ar, án þess að vopnum sé beitt.” „Litið bara á þær afleiðingar, sem Vietnamstriðið hafði fyrir þjóðina. Það var staðbundin, til- tölulega takmörkuð styrjöld, en engu að siður vann hún þjóð okk- ar ómælanlegan skaða, ekki að- eins með missi mannslifa og ör- fcumlun fleiri, heldur einnig með þvl að grafa undir efnahag okk- ar....” „Verðbólguna má rekja beint til þess gifurlega bruðls með aðaluppistöðu nútima efnahags- lifSj við, stál, vefnaðarvöru og oliu, sem þetta strið leiddi til. „Veistu, að fólki finnst maður vera nokkurs konar draumóra- maður, ef maður minnist eitthvað á, að til sé önnur leið en strlð,” sagði hann. „Að sætta sig við að strlð sé óhjákvæmilegt, leiðir til þess, að ekki er reynt að sporna við því, og loks segir maður af sér. Það er hvorki heilbrigð né skynsamleg afstaða.” „Við lifum á breytingatimum. Mig hefði langað til að vinna meira I þágu Sameinuðu Þjóð- anna”, sagði hann. „Kannski er að renna upp skeið meiri eyðing- ar, hver getur spáð nokkru umþað? Ef svo er, þá er það bara fjári slæmt fyrir mannkynið, það er nú svo.” Til þess að mæta þeim hugsan- lega möguleika, þá er hann mjög fylgjandi sameiginlegum fyrir- tækjum og alls konar alþjóða- samvinnu til að skapa traust „Hinir eru ekki djöflar, sem ætla að gleypa þig.” I Miðausturlöndum, gæti þetta ef til vill leitt til „sameiginlegs áhuga á framkvæmd friðar”. „Það þýðir ekki, að þeir af- vopnist skyndilega og fallist i faðma. Það þýðir að þeir reyni að aðlaga sig hvor öðrum og taka upp samvinnu um málefni sin.” ,,Ég get vel imyndað mér að' ísraelsmenn séu komnir alllangt á sviði tækni, þeir gætu hjálpað aröbum um marga hluti. Arabarnir eiga hráefnin og pen- ingana. Þeir gætu fjármagnað samvinnuna. Ég vil bara segja það, að hugsanlega er það mikið spor I framfaraátt, ef við getum leyst þetta fólk undan þeim þrúg- andi ótta og tortryggni, sem það hefur átt að venjast.” ir bráðabirgðasamkomulagið milli Israél og egypta. „Það er engin leið að áætla þau áhrif, sem þessi óvissa hefur á orkuframleiðslu og lifskjör almennings i heiminum. Það eitt veit ég, að okkar eigin efnahagur er erfiður, og eins mun um fleiri.” W Að hans mati er bráðabirgða- samkomulag betra en ekkert. Hann kveðst harma það að fsraelsmenn og egyptar gátu ekki komist að varanlegu sam- komulagi. „Þessi smávægilega breyting á valdajafnvægi hefur kostað of mikið I herbúnaði, vopnum og peningum.” Hins vegar gæti yfirgripsmikið samkomulag, sem égyptar, Isra- elsmenn og jórdanir og arabar (Saudi) gætu fallist á, sannfært menn á Vesturlöndum um, að olía verði áfram fáanleg og það á óbreyttu verði.” „Væri slikum gagnkvæmum SEST- ININN ÞIÐ ÆTTUÐ AÐ REYNA ÞETTA Krakkar, hafið þið ekkert að gera? Þá ættuð þið að reyna þessar boltaæfingar. Þið getið verið eitt og eitt i einu eða mörg saman og þá um leið haft þetta sem keppni. Og sú keppni verð- ur áreiðanlega mjög spennandi. Allt sem þið þurfið eru tveir boltar, og þið verðið að sjálf- sögðu að kunna að nota þá báða i einu, þvi það þarf tvo bolta I allar æfingarnar. Og svo er bara að byrja. Þetta eru tólf æfingar, og þið byrjið á þeirri sem númeruð er 12. Svo haldið þið áfram I númer 11 og þannig koll af kolli, þar til komið er að æfingu númer eitt. Margar þeirra eru talsvert erfiðar, en það er bara skemmtilegra. Og hver skyldi svo verða fyrstur I gegn og sigra? T(S ILF ÁTTA FJÖRIR f \ Við byrjum á tólf. Boltunum er kastað venjulega 12 sinnum að veggnum. En það má ekki halda áfram fyrr en þessu hefur verið náð, án þess að maður missi nokkurn tima boltann. ELLEFU O o Nú kastarðu fjórum sinnum að veggnum og svo fjórum sinn- um upp á við að veggnum. © Þessi er létt. Nú er kastað tvisvar sinnum venjulega og svo tvisvar sinnum upp á við. ÞRÍR 1 stað þess að kasta boltunum cins og áðan, köstum við þeim nú upp á við. Og etiefu sinnum hvorki meira né minna, án þess að missa bolta.. TÍU Þetta er erfitt. Kastið boltun- um 10 sinnum að veggnum með einni hendi. Ekki svindla! NÍU Þú mátt ekki byrja á þessari æfingu fyrr en hinni er lokið. Þessi er auðveldari. Kastaðu 8 sinnum upp i loftið og einu sinni að veggnum. Nú áttu ekki bara að kasta boltunum, heldur klappa saman lófunum eftir hvert kast. Sjö sinnum takk fyrir! SEX Nú verður það erfiðara. Nú þarftu að kasta sex sinnum en klappa um leið á axlirnar með báðum höndum. FIMM Nú kastarðu firnrn sinnum en klappará lærin þess á milli með báðum höndum. loft og einu sinni að veggnum. TVEIR Kastaðu einu sinni venjulega að veggnum en svo einu sinni upp á við að veggnum. Nú ertu koininn að leiðarlok- um. Siðasta æfingin er þannig; Kastaðu einu sinni að veggnum, en um leið áttu að klappa saman lófunum og kyssa á aðra hend- ina. Þetta getur verið nokkuð erfitt.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.