Vísir - 22.10.1975, Síða 9

Vísir - 22.10.1975, Síða 9
sér þögn um heim ollan og síðan tónlist á öðru hverju götuhorni..." International Music Council eða Alþjóða tónlistarráðið er deild í UNESCO — Menningar- stofnun Sameinuðu þjóðanna. IMC en svo er Alþjóða tónlistarráðið haldin á vegum IMC námskeið og ráðstefnur IMC, heldur aðalfund sinn annað hvert ár. Að þessu sinni var mér boðið að sækja aðal- fund þess i Toronto. Að þvl tilefni gengust Kanadamenn fyrir alþjóðlegri tónlistarviku hinni fyrstu i röðinni. Fiðlu- undir forustu John Roberts, tónlistarstjóra útvarpsstöðvar- innar i Toronto hafði veg og vanda af öllum undir- búningi. Var boðið fram það besta sem Kanadamenn hafa fram að færa I músik. Og langt yrði að telja það allt upp svo að- eins véröur stiklað á stóru. Þá veru tónleikar Canadian Elektronic Ensamble bráðskemmtilegir. Þar eru fjögur ung tónskáld að verki og fremja þau svonefnda „life-electronic” eða lifandi raf- tónlist, gerða á staönum en ekki flutta af tónbLr.dum. Er þetta samhland af kompostsjón og t Montreal voru mjög mínnilegir tónleikar nútima- tónlistarfélags Quebecrikis undir frábærri stjórn Serge Garant. Meðal verka i efnis- skránni var Sinfónia fyrir blásara eftir Stravinsky, þurr- legt og hörkulegt verk og Litir hinnar himnesku borgar eftir Aðalfundur IMC og fyrsta aíþjóða tónlistar- vikan í Kanada Robert Aitken impróvisasjón, og semja menn ýmist allir saman eða sitt i hvoru lagi. Eitt helsta tónskáld Kanada er R. Murray Schafer, sem starfar við Simon Fraser há- skólann I Bresku Kólombiu. Hann er einnig þekktur fyrir skemmtilegar bækur um hljóðumhverfi og hljóðmengun. Sinfóniuhljómsveit Toronto- borgar ásamt kór og söng- konunni Phyllis Mailing fluttu mesta verk hans til þessa — Lustro. Verkið er I þremur þátt- um, samið við múhameðsk miðaldraljóð og kveðskap indverska skáldsins Tagore. Það er samið fyrir tólf hljóðfærahópa sem raðað er i kring um áheyrendur. Verkið er hugleiðslutónlist ákaflega langt og mikil upplifun að heyra það. Glæsilegir voru tónleikar New Music Ensamble og The Lyric Arts Trio undir forystu flautusnillings Róberts Aitken. Hann er okkur islendingum að góðu kunnur. Hefur oft spilað hér og leikið verk eftir islenska höfunda viða erlendis. Norma Beecroft, er eitt þektasta tónskáld Kanada. Hún samdi nýtt verk fyrir Aitken, sem hann lék af fágætri snilld og hét það einfaldlega Piece for Bob. Harry Freedman, sem hér heyrðist nýlega á tónleikum Tónlistarfélgsins. Ef allt fer að vonum kemur Aitken ásamt fjölmennum flokki kanadiskra snillinga og leikur á Norrænu tónlistar- dögunum, sem i ráði er að halda hér i Reykjavik i júni n.k. Menuhin vanalega skammstafað/ var stofnað 1949. Að IMC standa fulltrúar rúmlega 50 þjóða i öllum heimsálf- um auk 16 alþjóðlegra félaga og stofnana, sem vinna að ýmis konar tónlistarmálum. Tónskáldafélag Islands er meðlimur i IMC. Tilgangur IMC er að stuðla að tónsköpun, sérstaklega með möguleika tæknialdari huga, að stuöla að tónlistarsamvinnu hverskonar milli ólikra menningarsvæða á jarnréttis- grundvelli, og stuðla að bættri tónlistarmenntun i heiminum. IMC vinnur að markmiðum sinum með útgáfu fræðibóka, timarita og hljómplatna, með útvarpssamvinnu, tónleikum og tónlistarhátiðum. Einnig eru Harry Somers snillingurinn Yehudi Menuhin hefur verið forseti IMC undan- farin sex ár og lét hann nú af störfum. í hans stað var indverski tónlistar- og fræðimaöurinn Narayana Menon kosinn forseti til næstu tveggja ára. Næsti aðalfundur verður haldinn I Tékkóslóvakiu. Mörg mál voru rædd á fundin- um, þ.á.m. um tónlistardag jarðarbúa, sem halda skal 1. • október ár hvert. Hinn 1. októ- ber s.l. var raunar fyrsti tónlistardagurinn haldinn. Ýmsar þjóðir lögðu nokkuð af mörkum þennan dag. Var m.a. minnst á islenska Rikisútvarpið með miklu þakklæti, en út- varpið lagði af mörkum sér- staka tónlistardagskrá. Um tónlistardaginn sagði Menuhin m.a.: „Það væri gaman að hugsa sér þögn um heim allan — og siðan tónlist á hverju götuhorni.” Þá var gengið frá stofnun hjálparsjóös tónlistar- manna, sem vinna skal að gagn- kvæmum kynnum tónlistar- manna i gjörvöllum heiminum, vinna að varðveislu og út- breiðslu þjóðlegrar tónlistar o. fl. Menhuin stjórnaði fundum af mikilli lipurð og húmor. Margt af þvi sem hann sagði var eftirminnilegt. „Alla vega erum við ekki að gera neitt vont. Við erum ekki að braska með Mirageþotur né önnur vopn. Við erum bara að tala um tónlist.” Fyrsta alþjóðlega tónlistar- vikan var haldin um leið og aðalfundur IMC eins og fyrr segir. Tónlistarráð Kanada R. Murray Schafer Það er gaman að koma til Kanda og sjá hvernig þjóð og þjóðmenning verður til. Á seinustu árum hafa Kanada- menn vaknað til vitundar um eigin þjóðmenningu og reynt að hlúa að henni. Það er ný gerð menningar, fjölstranda- menningu mætti kalla hana, sameining fjölda ólikra menningarstrauma. I Toronto flutti kanadiska óperan hina nýju „þjóðaróperu” Louis Riel eftir tónskáldið Harry Somers. Louis Riel fjallar um sannsögu- lega atburði' úr kanadiskri sögu frá 19. öld mannlegan og pólitiskan harmleik og vanda- mál, sem enn er verið glima við i Kanda, sambúð ólikra þjóða, tungumálavandamál, kynþátta- vandamál, aðskilnaðarstefnu og fleira. Óperan er samin á þrem- ur tungum: ensku, frönsku og indjánamáli. Tónlistin er viða mjög áhrifamikil og librettóið eða óperutextinn afar magnaður. óperunni var frá- bærlega vel tekiö enda var sýningin mjög góð. Scene from Louis Riel Olivier Messiaen, franska sniilinginn sem kennt hefur heilli kynslóð afbragðstón- skálda. Það var m jög gaman að skoða útvarpsstöðina i Montreal og sjá frábærar tónlistarkvikmyndir sem þar eru gerðar. A meðan öll þessi hátið stóð yfir var haldin ráðstefna um þátt tónlistar Ilifimannsins. Var þar rætt um hlutverk fjölmiðla, sjónvarps, útvarps, hljóðritunar, dagblaða og tima- rita. Einnig var rætt um tónlist ogunga fólkið, áhrif fjölmiðla á tónlistarneyslú þess, áheyrend- ur framtiðarinnar og varðveislu þjóðlegrar tónlistar sem mjög á i vök að verjast einkum i Asiu og Afriku vegna ágangs fjölmiðla. TÓNLIST Eftir Atla Heimi Sveinsson VtSIR. Miðvikudagur 22. október „Það vœri gaman ad hugsa Þar næst hélt hátiðin áfram i Ottawa, hinni litlu höfuðborg þessa viðlenda rikis ógleyman legt var kvöld með indjána- þjóðflokki frá Bresku Kólombi'u sem Ksan nefnist. Er fólk af þeim þjóðflokki miklir snillingar i útskurði, klæðast lit- rlkum búningum. Þarna sungu þeir, dönsuðu og sögöu sögur. Menhuin hélt einleikstónleika, flutti tvær af sónötum Bachs fyrir einleiksfiðlu og Music for solo violin eftir Harry Sommers. Mehnyin er innblásinn listamaður, þegar honum tekstupp og þess vegna fyrirgefast honum smávægileg- ir tækniglallar. Að tónleikunum loknum útdeildi Trudeau for- sætisráðherra verðlaunum IMC, útskurðargripum kana- diskra indjána. Þau fengu i þetta Menuhin, Treng van dang og sovéska tónskáldið Sjostakóvits in memorian, en hann lést i' ágúst sl. Indjánar Ksan

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.