Vísir - 23.10.1975, Blaðsíða 16

Vísir - 23.10.1975, Blaðsíða 16
16 VtSIR. Fimmtudagur 23. október 1975. Austan stinningskaldi og rigning fram eftir degi og sfö- an suðaustan stinningskaidi og skúrir. Kl. 6 i morgun var hiti: Reykjavik 10, Galtarviti 5, Akureyri 7, Ey- v i n d a r á 8 Dalatangi 6, Höfn f Horna- firði 8, Stórhöfði 8, Þórshöfn i Færeyjum '9, Osló -rl, Kaup- mannahöfn 10, Stokkhólmur 4, London 8, Paris 6, Hamborg 10, New York 15 og Chicago 11. Varnarþrautin i gær var frá landskeppni milli Englands og Ir- lands. Spilið var þannig: 4 A-10-9-7-2 y A-D-G-10-5-2 ♦ 4 *9 í K-9-6 4 10-5-3-2 4 D-8-4-3-2 4 G-8-6-5-4 Í8-3 K-G-7 * G-10-6 Suður spilar fjóra spaða dobl- aöa og vestur spilar út laufaþrist. Það virðist sem engin leið sé til þess að tapa spilinu og samt er spilið vonlaust, þegar austur spil- ar réttu spili i öðrum slag. O'Donovan drap á laufakóng I fyrsta slag og spilaði TIGULAS. Siöan spilaði hann laufaás, sem blindur trompaði. Nú kom spaða- ás og meiri spaði. O’Donovan átti slaginn og enn spilaði hann laufi, sem blindur varð að trompa. Blindur á nú eftir hjörtun sex og spaðatiu og henni varð hann að spila út. Hann yfirtók með gosan- um, tók siðan trompin i botn I þeirri von að vestur ætti tigul- drottningu með hjartakóng og væri þar með i kastþröng. Sú var ekki raunin og spilið var einn niö- ur. Hve nauðsynlegt það var að taka tigulás, sýndi sig á árangrin- um á hinu borðinu, en þar spiluðu irarnir fimm spaða doblaöa og sluppu með einn niður. Hér tók austur ekki tigulás i öðrum slag og varð þvi að gefa blindum auka innkomu, þegar sagnhafi spilaði tigulfjarka úr blindum. Þar meö var hægt að svina hjartanu tvis- var og sleppa með einn niður i fimm. • . & i S 1 ' X 4 E B— H Þessi athyglisveröu tafllok eru eftir Smyslov, fyrrum heims- meistara. Svartur á leik, en fær þó ekki varist tapi. 1.... Hb4+ 2. Kd5 Hb5+ 3. Kc6 og vinnur. Eða 1.... Ha5 2. Hd6! Hb5 3. Kd4 Ke7 4. Kc4 Hxf5 5. b7 og vinnur. Minningarspjöld' Iláteigskirkju1 eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32, simi 22051, Gróu Guðjónsdóttur Háa- leitisbraut 47, simi 31339, Sigriði Benónýsdóttur, Stigahlið 49, simi 82959 og i bókabúðinni Hliðar, Miklubraut 68. Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar versl. Emma, Skólavörðustig 5, versl. Aldan, öldugötu 29 og hjá prestkonun- um. Mihnfngarspjöfa Bárna-’ spitalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bóka- verzlun Isafoldar, Au.stur- stræti 8, Skartgripaverzlun' JÓhannesar Norðfjörð, Lauga- vegi 5, og Hverfisgötu 49. Þor- steinsbúð Snorrabraut 60, Vesturbæjar-apótek, Garðs--, Apótek, Háaleitis-Apótek, Kópavogs-Ápótek. Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka 4-6. . Bókabúð Olivers Steins. ' Minningarkort Syrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stööum: Bókaverzlun Snæ- bjarnar iiafnarstræti, Bóka- búð Braga Hafnarstræti, Verzluninni Hlin, Skólavörðu- stig, Bókacúö Æskunnar, Laugavegi og á skrifstofu félagsins að Laugavegi 11, R, simi 15941. Minningarspjöld Dómkirkjunnar fást á eftirtöldum stöðum: Kirkjuverði Dómkirkjunnar. Verzluninni Aldan öldugötu 29. Verzluninni Emma Skólavörðu- stig 5. Og hjá prestskonunum. * Minningarspjöld Hringsins fást i Landspitalanum, Háaleitis Apóteki, Vesturbæjar Apóteki, Bókaverzlun Isafoldar, Lyfjabúð. Breiðholts, Garðs Apóteki, Þor- steinsbúö, Verzlun Jóhannesar Norðfjörð, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði og Kópavogs Apóteki. rMinningarkort Félagá' eiristæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: A skrifstofunni I.Traðarkots- 5undi 6, Bókabúð Blöndals Vest- urveri, Bókabúð Olivers Hafnar- firöi, Bókabúð Keflavikur, hjá , stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum .FEF á Isafirði. „Samúðarkort Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitis- braut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egils- götu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, simi 51515.” Minningarkort Sjúkrahússjóðs' iðnaðarmannafélagsins á Selfossi fást I Bilasölu Guömundar Bergþórugötu 2 og verzl. Perlon | Dunhaga 18. Minningarkort Liknarsjóðs Aslaugar Maack eru seld á eftir- töldum stöðum: Hjá Helgu Þor- ■ steinsdóttur Drápuhlið 25, simi . 14139. Hjá Sigriði Gisladóttur Kópavogsbraut 45, simi 41286. Hjá Guðriði Amadóttur Kársnes- braut 55, simi 40612. Hjá Þuriði . Einarsdóttur Alfhólsvegi 44, simi 40790. Hjá Bókabúðinni Veda Alf-! hólsvegi 5. Pósthúsinu Kópavogi. Sjúkrasamlagi Kópavogs Digra- nesvegi 10. Verzluninni Hlið Hlið- arvegi 29. Auk þess næstu daga I Reykjavík I Bókaverzlun Lárusar Blöndal Skólavörðustig 2 og Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar Austurstræti 18. n □AG | n KVÖL0| t dag er fimmtudagurinn 23. októ- ber, 296. dagur ársins, veturnæt- ur. Ardegisflæði i Reykjavik er kl. 07:48 og siödegisflæði er kl. 20:01. Siysavarðstofan: simi 812ÖÖ Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöfður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni * við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18. simi 22411. liilllllllplllll Reykjavik —- Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudag&, gimi 21230. Hafnarfjörður — Garöahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, gimi 51166, Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- Svara 18888. Vikuna 17.-23. okt. verður helgar-, kvöld- og næturþjónusta I Lyfja- búðinni Iöunni og Garös Apóteki. ’Það'apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum Jridö^um. . Kópavogs Apóteker opiö öil kvöld fil kl. 7, nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Rjpykjaviil: Lögreglan simi 11166, síokkvilið og sjúkrábifreið, simi 11100. Kópavo^Tir: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og> sjúkrabifreið .simi 11100. -v Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51X66,, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. ' Vestfirðingafélagið Reykjavík: Aðalfundur félagsins verður haldinn að Hótel Borg næstkom- andi sunnudag (26. okt.) kl. 4 siö- degis. Venjulega aðalfundarstörf. önnur mál. Nýir og gamlir félag- ar fjölmennið. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabiianir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hrigninn. Tekið við tilkynningum um bil- anir I veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Kvenfélag óháða safnaöar- ins: Félagsfundur verður næst- komandi laugardag kl. 3 i Kirkjubæ. Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Heldur fund að Háaleitis- braut 13, fimmtudaginn 23. okt kl. 20.30. Að gefnu tilefni er konum bent á að basarinn veröur 9. nóvember næst- komandi. Kvenfélag Neskirkju: Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 23. okt. kl. 20:30 i félagsheimil- ínu kfs Fundartímar A. A. Fundartimi A.A. deildanna i Reykjavlk er sem hér segir: Tjarnargata 3 C, mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Langholtskirkju föstudaga k^9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h. þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. A fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræö- ingur FEF til viðtals á skrifstof- unni fyrir félagsmenn. Muniö frlmerkjasöfnun Geöverndar (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Rvk. Mænusóttarbólusetning: Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16:30—17:30. Vin- samlegast hafið með ónæmisskir- teini. Ljósmæðrafélag ts- lands: Fjölbreyttur KÖKUBASAR verður haldinn að Hallveigar- stöðum laugardaginn 1. nóv. næstkomandi kl. 14.00. Kvenfélag Breiðholts Afmælisfagnaður verður haldinn aö Hótel Sögu laugardaginn 25. okt. og hefst með borðhaldi kl. 19:30, Bláa salnum. Félagskonur tilkynni þátttöku I sima 74880 og 71449 fyrir 21. október. GUÐSORÐ DAGSINS: Gjöriö þakkir i öllum hlut- um, þvi að það hefir Guö kunngjört yður sem vilja sinn fyrir Krist Jesúm. I Þess. 5,18 — Ég trúi þvi varla að Pétri hafi verið sagt upp vegna skorts á áræði. Hann er meðal þeirra áræðnustu sem ég þekki.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.