Vísir - 23.10.1975, Blaðsíða 23

Vísir - 23.10.1975, Blaðsíða 23
VÍSIR. Fimmtudagur 23. október 1975. 23 Þýska fyrir byrjendur og þá, sem eru lengra komnir, talmál, þýðingar. Rússneska fyrir byrjendur. Úlfur Friðriks- son, Karlagötu 4 kjallara, eftir kl. 19. Kenni ensku, frönsku, itölsku, spænsku, sænsku og þýsku. Bý ferðafólk og námsfólk undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á erl. málum. Arnór Hinriksson. Sfmi 20338. ÖKUKENNSLA Cortina 1975. Get nú aftur bætt við mig nemendum. ökuskóli og próf- gögn. Simar 19893 og 85475. 'Ökukennsla-Æfingatímar. Lærið að aka á bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica sportbill. Sigurður Þormar, öku- kennari. Simar 40769 og 72214. Ökukennsla—Æfingatimar. Kenni á Fiat 132 speciál, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. borfinnur S. Finnsson. Simi 31263 Og 71337. Ökukennsla. Kennum akstur og meðferð bif- reiða. Kennslubifreiðar: Mercedes Benz 220 og Saab 99. Kennarar: Brynjar Valdimars- son, simi 43754, Guðmundur Ólafsson, simi 51923 eða 42020. Einnig kennt á mótorhjól. Öku- skóli Guðmundar sf. ökukennsla — Æfingatímar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla dagá. Ökuskóli Guðjóns Ó. Hans- sonar. Sími 27716. ökukennsla — æfingatimar. Mazda 929, árg. ’74. ökuskóli og prófgögn, Guðjón Jónsson. Simi 73168. Ökukennsla-Æfingatimar. Kenni aksturog meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 ’74. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskirteinið, fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sessiliusson, simi 81349. SAFNARINN Nýir verðlistar 1976: AFA Norðurlönd, islensk fri- merki, Welt Munz Kata'og 20. öld;n, Siegs Norðurlönd, Michel V. Evrópa. Kaupum islensk fri- merki, fdc og mynt. Frimerkja- húsið, Lækjargötu 6, simi 11814. Ný frimerki útgefin 15. okt. Rauði krossinn og Kvenréttindaár. Kaupið umslögin fyrir útgáfudag á meðan úrvalið fæst. Askrifendur af fyrstadags- umslögum greiði fyrirfram Frimerkjahúsið, Lækiargötu 6A, slmi 11814. Kaupum islensk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. HREINGERNINGAR Þrif — Hreingerningar. Vélahreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun. Einnig húsgagnahreinsun. Veitum góða þjónustu á stigagöngum. Þrif. Simi 82635. Bjarni. Gerum hreinar ibúðir. Föst tilboð. Pantið timanlega. Ath. annað kemur til greina. Uppl. i sima 18625. Hreingerningar. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum og fleiru. Vanir menn. Uppl. i sima 36733 og 25563 eftir kl. 7 . Sigurður Breiðfjörð. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stiga- göngumog fl.Gólfteppahreinsun, Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. i sima 33049. Haukur. Teppahreinsun. Hreinsum gólfteppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Góð þjónusta, vanir menn. Simar 82296 og 40491. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tök- um einnig að okkur hreingerning- ar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Smáauglýsingar erueinnig á bls. 21 Þjónustuauglýsingar Axminster . . . annaö ekki Fjölbreytt úrval af gólfteppum. islensk — ensk — þýsk — dönsk. Thompson blettahreinsiefni fyrir teppi og áklæöi. Baðmottusett. Seljum einnig ullargarn. Gott verö. AXMINSTERhf. Grensásvegi 8. Simi 30676. SJÓNVARPS- og LOFTNETSVIÐGERÐIR Sjónvarpsviðgerðir i heimahúsum. Kvöld- og helgarþjónusta. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sima 43564. I.T.A. & co. útvarps- virkjar. Sprunguviðgerðir og þéttingar með Dow corning silicone gúmmii. béttum sprungur i steyptum veggjum, einnig þeim, sem húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án þess að skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone vatnsverju á húsveggi. Valdimar. Uppl. i sima 10169 — 15960. DOW CORNING GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR * DTHREIVI Hellusteypan Stétt Hyrjarhöföa 8. Simi 86211. Eigum fyrirliggjandi allar gerðir sjónvarpsloftneta, koax kapal og annað loftnets- efni og loftnetsmagnara fyrir fjölbýlishús. Georg Amundason & Co., Suðurlandsbraut 10. Simar 81180-35277. Kominn úr sumarfrii Get bætt við mig málaravinnu. Jón Björnsson, Norðurbrún 20. Simi 32561 íbúðarviðgerðir Seljendur fasteigna athugið: Tökum að okkur allt viðhald og viðgerðir. Föst tilboð. Simi 71580. Sýningarvéla og filmuleiga jl Super8 og 8mm. Sýningarvélaleiga 'J Super 8mm. filmuleiga. Nýjar japanskar vélar, einfaldar í notkun. LJÓSMYNDA OG GJAFAVÖRUR Reykjavíkurvegi 64 Hafnarfirði Sími 53460 Húsaviðgerðir. Simi 14429 — 74203. Leggjum járn á þök og veggi, breytum gluggum og setjum i gler, gerum við steyptar þakrennur, smiðum glugga- karma og opnanleg fög, útvegum vinnupalla,gerum bind- andi tilboð ef óskað er. Smáauglýsingar Visis Markaðstorg Vísir aúglýsingar Hverfisgötu 44 sími 11660 Sprunguviðgerðir, simi 10382, auglýsa: Þéttum sprungur i steyptum veggjum og þökum með ban-þéttiefni. Látið þétta húseign yöar fyrir veturinn. Gerum einnig tilboð, ef óskað er. Leitið upplýsinga i sima 10382. Kjartan Halldórsson. Fullkomið Philips verkstæði Sérhæfir viftgeröarmenn i Philips sjónvarpstækjum og öftrum Philips vörum. heimilistæki sf Sætúni 8. Simi 13869. UTVARPSVIRKwtA MFISTARI Viðgerðarþjónusta Sérhæfðar viðgerðir á öllum tækj- um frá NESCO hf. GRUNDIG, SABA, KUBA, IMPERIAL o.fl. Gerum einnig við flest önnur sjón- varps- og radiótæki. Miðbæjar-radió Hverfisgötu 18, simi 28636. Er stiflað Fjarlægi stiflu úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Stifluþjónustan Anton Aðalsteinsson Húsaviðgerðir Tökum að okkur húsaviðgerðir utan húss sem innan, járnklæðum þök, setjum i gler og minniháttar múrverk. Gerum við steyptar þakrennur og berum i þær. Sprunguviðgerðir og margt fleira. Vanir menn. Simi 72488. ItCJl Sjón varpslampar, myndlampar og transistorar fyrirliggjandi. Tökum einnig til viögerðar allar gerðir sjónvarpstækja. Georg Ámundason & Co. Suðurlandsbraut 10. simar 81180-35277. Traktorsgrafa Leigi út traktorsgröfu til alls konar starfa. Hafberg Þórisson. Simi 74919. GRÖFUVÉLAR S/F. M.F.50.B. traktorsgrafa til leigu i stór og smá verk. Tek að mér ýmis- konar grunna og allskon- ar verk. Simi 72224. Pipulagnir Hilmars J.H. Lútherssonar. Simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Þétti krana og WC-kassa. Radióbúðin — verkstæði Þar er gert við Nordmende, Dual, Dynaco, Crown og B&O. Varahlutir og þjónusta. N Verkstæði, Sólheimum 35, simi 33550. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niðurföllum, vöskum, wc-rörum og baðkerum, nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson. Simi 42932. Smáauglýsingar Visis Markaðstorg Vísir auglýsingar Hverfisgötu 44 sími 11660 Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu i hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Kriuhólum 6, simi 74422. Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun alla daga, öll kvöld. Simi 72062. Sjónvarpsviðgerðir i heimahúsum kl. 10 f.h. — 10 e.h. sérgr. Nord- mende og Eltra. Hermann G. Karlsson, útvarpsvirkjameistari. Simi 42608. Traktorsgrafa — Sandur — Fyllingaefni Traktorsgrafa til leigu i stór og smá verk. Slétta lóðir gref skurði, grunna og fl. Föst tilboð eða timavinna. Sandur og fyllingaefni til sölu. Simi 83296. Fi* stiflað? Fiarlægi stiflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loft- þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Simi 43501. i tCr Sjimvarpsviðgeröir Förum i hús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Verkstæðissimi 71640. Heimasimi 71745. Geymið auglýsinguna. Pipulagnir Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögn- um og hreinlætistækjum. Danfosskranar settirá hitakerfi. Stillum hitakerfi og lækkum hitakostnaðinn. Simi 86316. Geymið auglýsinguna. UTVARPSVIRK.IA MFISTARI Sjónvarpsviðgerðir Gerum við allar geröir sjón- varpstækja. Sérhæfðir i ARENA, OLYMPIC. SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góð þjónusta. psfeinriafæki Suöurveri, Stigahliö 45-47. Simi 31315.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.