Vísir - 27.10.1975, Page 5

Vísir - 27.10.1975, Page 5
VÍSIR. Mánudagur 27. október 1975. í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN Ú1 UmsjÓn: GP/ABj. b .fjjjjaB Rœningjar Herrema neita að gefast upp Skæruliðarnir tveir, sem undanfarið hafa haldið Tiede llerrema, irskum iðjuhöidi i gíslingu neituðu i dag að verða við áskorunum uin að láta Herrema lausan. Irska stjórnin neitar að verða við óskum þeirra, og er ekkert útlit fyrir að þetta mál leysist. Hundruð lögreglumanna og her- manna hafa setið um mann- ræningjana, Eddi Gallagher 28 ára og Marian Coyle 19 ára. Nokkrir lögreglumenn komust i gær upp á þak hússins þar sem hinn 54 ára dr. Herrema er i haldi. Heyrst hef- ur að lögreglan hafi fjarlægt nokkrar plötur af þakinu og hyggist koma fyrir hlustunar- búnaði til þess að hlera samtöl mannræningjanna. Þau Coyle og Gallagher eru fyrrverandi félagar úr irska lýðveldishernum (tRA) Rory O'Brady, formaður Sinn Fei, sem er stjórnmáladeild irska lýðveldishersins, fór i gær fram á við mannræningjana, ;að þeir létu Herrema lausan. O’Brady sagði að það þjónaði ekki neinum nýtum tilgangi að halda Herrema i gislingu. IRA hefur þegar lýst andúð sinni á ráninu. Ekki var talið öruggt að mannræningjarnir hefðu heyrt tilkynningu O’Bradys, en sagt var að lögreglan, sem hefur að- setur á neðstu hæð hússins, hafi komið skilaboðum til þeirra. Likamlegri heilsu Herrema er talið hætt i kulda og trekk, hefur hann heyrst hósta, en lögreglan hefur sagt að andleg jafnvægi fangans sé þó öllu betra en ræningjanna. Herrema var rænt 3. október s.l. i bænum Limmerick i námunda við stáliðjuverið Ferenka, sem Herrema er framkvæmdastjóri fyrir. Ræningjar hans fóru fram á að þrir félagar þeirra yður látnir lausir úr fangelsi. Þeir hafa verið umkringdir af lögreglu, siðan s.l. þriðjudag, er komist var á snoðir um felustað þeirra. Ferenka stáliðjuverið var opnað á ný i dag eftir að lokað hafði verið þar i 18 daga, sam- kvæmt fyrirskipunum mann- ræningjanna. Talsmaður fyrir- tækisins sagði, að það gæti naumast skaðað Herrema, en framtið fyrirtækisins væri hins- vegar i veði. SAMKOMULAG I OLYMPIU- ÞORPINU í MONTREAL Biðja dómarann að leyfa dóttur- inni að deyja Ráðgert var að vinna við fram- kvæmdir á Olympiusvæðinu i Montreal hæfist að nýju i dag. Framkvæmdir á svæðinu hafa að mestu legið niðri siðan fyrra mánudag er um 3000 verkamenn lögðu niður vinnu i mótmæla- skyni. Verkamennirnir voru að mótmæla „svörtum lista” sem á voru um 300 manns sem bannað var að vinna á svæðinu. Verkamannasamband Quebeck sagði i gær að komist hefði verið að samkomulagi um „svarta list- ann” sem settur var saman af lögreglunni eftir fund með verka- mannasambandinu og borgar- yfirvöldum. Samkvæmt samkomulaginu verður sett á laggirnar nefnd skipuð sjö fulltrúum verka- mannasambandsins og borgar- innarsem munu taka til athugun- ar öll nöfn sem sett hafa verið á þennan lista siðan 1. mai s.l. Lög- regla og atvinnuveitendur þurfa að gera verkamannasambandinu grein fyrir hvers vegna ákveönir verkamenn verða útilokaðir frá vinnu. Málflutningi er að Ijúka I liinu einstæða máli fósturforeldra Karen Anne Quinlan. sem lcita eftir dómsúrskurði til þess að leyfa dóttur sinni að deyja. Lögmaður þeirra mun slá botninn i mál sitt i dag með þvi að biðja dómaranna i Morristown i New Jersey að fyrirskipa að öndunarvél verði tekin frá hinni 21 árs gömlu stúlku,sem legiö hefur i sex mánuði án þess að komast til meðvitundar. Sjö læknarhafa verið leiddir til vitnis umþað, að stúlkunni verði ekki hugaðurbati. Báru þeir það, að það sé nær útilokaður mögu- leiki, að hún geti nokkurn tima lifað lifi eðlilegrar manneskju. Hið opinbera, sem ver málið fyrir fósturforeldrunum. mun leiða sérfræðinga fram i dag til vitnis um. að t æknilega útskýrt sé stúlkan enn lifandi, meðan likami hennar getur andað fyrir tilstilli öndunarvélarinnar, og að enn sé 'veikur möguleiki á þvi að hún geti fyrir eitthvert kraftaverk náð sér af veikindunum. Jafnaðarmem og kommún- istar skiptast á pústrum Hnúum og hnefum var beitt i átökum, sem brutust út á bæjar- skrifstofum Faro i Portúgal i morgun, þegar kommúnistum var rutt úr skrifstofunum. Tiu menn hlutu minniháttar meiðsli, en rúður og húsgögn voru brotin i fyrirganginum. Um 300kommúnistarhöfðu lagt skrifstofurnar undir sig i gær- kvöldi i mótmælaaðgerðum vegna frávikningar bæjar- stjórans i síðustu viku, en hann var þeirra maður. Jafnaðarmenn höfðu liðssafnað i bænum i morgun og tóku hönd- um saman við félaga úr miðflokki alþýðu demókrata um að ráðast til inngöngu i bæjarskrif- stofurnar. Flestir setuliðsmanna voru hraktir úr skrifstofunum, en nokkrir bjuggust um i einu her- bergi, og vörðu innra’sarliðinu inngöngu, þar til lögreglan skakkaði leikinn. En nýi bæjar- stjórinn var borinn á gullstól inn i skrifstofubygginguna. Francisco da Costa Gomes, forseti, er nú kominn aftur heim að lokinni fjögurra daga heim- sókn til ftaliu og Júgóslaviu. Mikil ólga hefur verið i Portúgal i fjarveru hans og allskonar sögur á kreiki um byltingarsamsæri ýmist hægri manna eða vinstri manna. A föstudag var hernum skipað að vera við öllu búinn, en þá höfðu sprengjur verið sprengdar i Lissabon, og loft var lævi blandið. De Azevedo forsætisráðherra hafði á útifundi i Oporto sagt, að borgarstyrjöld væri hugsanleg. — Neyðarástandslög hafa veriö i gildi i Oporto vegna aðgerða borgarbúa gegn kommúnistum, en forsætisráðherrann aflétti þeim loks á föstudag. Herflokkur varð að skakka leikinn i Santiago de Cacem sem er um 150 km suður af Lissabon. Kommúnistar höfðu lagt undir sig skrifstofur búnaðarfélagsins, en jafðarmenn bjuggu sig undir að ryðja þeim út. Logar enn í Beirút Kmi eitt vopnaliléð var gert i Libanon milli hinna striðandi Ivlkinga i gærkvöldi, en þessi niynd var tekin fimm klukkustund- uni siöar i nótt og barst hún Visi i morgun. — Reykjamökkinn leggur l'rá logandi luisi i Beirút, sem orðið liet'ur sprengju að bráo — Skotlirið glumdi þá við i borginni liér og hvar. Attunda vopna- liléð var á enda. SSa,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.