Vísir


Vísir - 27.10.1975, Qupperneq 11

Vísir - 27.10.1975, Qupperneq 11
VÍSIR. Mánudagur 27. október 1975. 11 AkUReyRi .AUaLYBINGAOEILO TIMAN3 ReykjAvik vió Hlemm • Sími 1-69-30 FOT Gránufélagsgötu 4 * Ráðhústorgi 3 Getur „pressan" kennt landsliðlnu eitthvað? son, Vikingi, Gestur E. Bárðar- son, Vikingi, Guðmundur Elias Nielsson, Vikingi, Indriði Arnórsson, 1S, Sigfús Haraldsson, ÍS. Lið pressunnar verður þannig skipað: Helgi Harðarson, IS , Július Kristinsson, IS, Friðrik Guðmundsson, 1S, Leifur Harðar- son, Þrótti, Eirikur Stefánsson, Þrótti, Ólafur Thoroddsen, Vikingi, Benedikt Höskuldsson, Vikingi, Tómas Jónsson, ML. Sigfús Haraldsson IS kemur inn i landsliðið i stað Halldórs Jóns- sonar 1S, sem meiddist illa á landsliðsæfingu á laugardaginn. Eins og fyrr segir hefst leikurinn kl. 21.00 i Höllinni og er þetta undirbúningsleikur fyrir landsleikina við England, sem verða hér um næstu helgi. -klp- Síðasti leikurinn fyrir landsleikina við England í blaki í Laugardalshöllinni í kvöld Rússarnir af ó EM í Austur-Evrópuþjóðirnar röð- uðu sér i öll efstu sætin i Evrópukeppni karla og kvenna i blaki, sem lauk i Júgóslaviu um helgina. Sovétrfkin sigruðu bæði i karla- og kvennaflokki — og höfðu mikla yfirburði — en allar vestur-evrópuþjóðirnar voru slegnar i forkeppninni, sem hófst um fyrri helgi. • Sovétsku stúlkurnar léku við þær pólsku i siðasta leiknum i mótinu og sigruðu 3:0 — (15:9, 15:4, 15:7) — en sovétsku karl- mennirnir léku svo við tékka og sigruðu einnig 3:0 - ( 15:8, 15:13, 15:3). Þetta var i áttunda sinn sem sovétska kvennaliðið sigrar i Evrópukeppninni i þau niu skipti, sem keppnin hefur farið fram og i fimmta sinn sem sovétska karlaliðið hlýtur Evrópumeistraratitilinn. Röð þjóðanna i keppninni varð þessi: Karlar: Sovétrikin, Pólland, Júgóslavia, Rúmenia, Búlgaria, Tékkóslóvakia, Aust- ur-Þýskaland, Frakkland, Hol- bóru blaki land, Italia, Ungverjaland og Belgia. Konur: Sovétrikin, Ung- verjaland, Austur-Þýskaland, Búlgaria, Tékkóslóvakia, Pól- land, Rúmenia, Júgóslavia, ltalia, Vestur-Þýskaland, Hol- land og Belgia. — klp — Náðu aðeins jafntefli Sovétsku meistararnir Dynamo Kiev, sem eiga að ieika við .akur- nesinga á Melavellinum á mið- vikudaginn I næstu viku, náðu að- eins jafntefli gegn Dynamo Tbilisi i sovétsku 1. deildarkeppn- inni um helgina. Leikurinn fórfram á heimavelli Tibilsi og endaði 1:1, Dynamo Kiev hefur samt enn forustu i deildinni, en sú forusta er litil eft- ir þetta jafntefli og tapið stóra um fyrri helgi. „Við sjáum til, hvort við getum ekki kennt þeim eitthvað”, sagði liðstjóri .„Pressuliðsins” I blaki, Tómas Tómasson, er við höfðum tal af honum i sambandi við leikinn á milli landsliðsins og pressunnar iblaki, sem fram fer i Laugardalshöllinni i kvöld og hefst kl. 21.00. „Við erum með ágætt lið, og eigum að geta komið þeim i vand- ræði ef allt gengur að óskum, en þetta verður örugglega hörkuspennandi leikur”, bætti Tómas við. Landsliðið i leiknum i kvöld verður skipað þessum mönnum: Gunnar Arnason, Þrótti, Valde- mar Jónasson, Þrótti, Guðmund- ur E. Pálsson, Þrótti, Páll Ölafs- Ítalía hjálpaði Hollandi Italia sá um að koma Hollandi svo gott sem i úrslit i Evrópu- keppni landsliða i knattspyrnu I gær með þvi að halda jöfnu — 0:0 — á móti Póllandi i Varsjá. Yfir 100.000 manns sáu leikinn og vonuðu flestir að sjá sina menn sigra. En itaiarnir voru þéttir fyrir I vörninni og héldu hreinu út leikinn. Einn leikur er eftir I riðlinum, Italia-Holland, og nægir hollend- ingunum jafntefli I þeim leik til að komastáfram — og mega jafn- vel tapa með nokkrum mun, eins og sjá má hér á stöðunni: Holland 5 4 0 1 14:7 8 Pólland 6 3 2 1 9:5 8 ítalia 5 13 1 2:3 5 Finnland 6 0 1 5 3:13 1 — klp — Fjögur heimsmet í sama hlaupinu! Englendingurinn, Cavin Wood- ward setti fjögur heimsmet i sama hlaupinu á laugardaginn, þegar hann keppti i 100 mflna hlaupi I borginni Tipton i Eng- landi. Fyrsta metið féll eftir 50 milur sem Woodward hljóp á 4:28.05 klst. Næsta met féll eftir 100 kfló- metra, sem hann hljóp á 6:25.28 klst., þriðja metið eftir 150 kiló- metra sem Woodward hljóp á 10:44.55 klst og fjórða metið féll svo eftir 200 milur — 11:30.54 klst. Eldra metið átti Suður-Afriku- maðurinn Derek Kay, 11 klukku- stundir, 56 minútur og 56 sekúnd- ur. Þegar Woodward kom I mark- ið hafði sá sem varð annar i hlaupinu. Bretinn Tom O’Reilly, hlaupiö 97 1/2 milu og Astraliu- maðurinn Martin Tompson, sem varð þriðji 93 3/4 milu. — BB. Nýtt frá ^ f VING Okkur er ánægja að kynna nýju haustgerðirn- ar frá VING. Allar gerðirnar eru eins og áður, með ekta leðurbindisóla og lét+astama sóla. Hlýtt, en þó mismunandi þykkt fóður fyrir sérhvern smekk. VING er norsk gæðavara, sem þegar hefur unnið sér vinsældir hér. Komið meðan úrvalið er mest Teg. 660 Litur: Brúnt, Svart. Hæð: 37 cm. Verð: 11.880. Teg. 621 Litur: Brúnt. Hæð: 27 1/2 cm. Með góðu innleggi. Verð: 9.480. Teg. 642. Litir: Brúnt og svart. Hæð: 38 cm. Sérlega víðir um kálfann. Verð: 11.230. Teg. 620. Litir: Brúnt og svart. Hæð: 23 1/2 cm. Verð: 9.480. Teg. 630. Litir: Brúnt og svart. Hæð: 32 cm. Verð: 10.205. Auk þess fleiri gerðir, t.d. Kósakka stígvél, dökkgræn með 6 cm hæl. Verð: kr. 11.880. Póstsendum Domus Medica, Egilsgötu 3. Pósthólf 5050. Simi 18519.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.