Vísir - 27.10.1975, Síða 13

Vísir - 27.10.1975, Síða 13
VtSIR. Mánudagur 27. október 1975. VÍSIR. Mánudagur 27. október 1975. Umsjón: Kjartan L. Pálsson og Björn Blöndal Töpuðu i þjóðar- íþróttinni Kúbumenn komu mest á óvart á Pan-Am leikunum sem lauk I Mexikó i gær. Þó þeir hlytu ekki flest gull, þá hafa framfarirnar frá slöustu leikum i Cali 1971 veriö ótrúiegar. Þá hlutu Kúbumenn 30 gull, en nú bættu þeir um betur og hiutu 58 gullverölaun. Bandarikja- menn uröu iangefstir og hlutu 114 gull, en Kanadamenn uröu þriöju meö 18 guil. Oft máttu bandarikjamenn sjá af gullverölaunum til Kúbumanna sem æft höföu sérstaklega fyrir þessa leika, en sárasti ósigur þeirra hefur örugglega veriö I þjóöariþróttinni, baseball — þar töpuöu þeir óvænt fyrir Kúbumönn- um 4:3. En bandarlkjamönnum gekk betur i körfuboitanum og sundinu, unnu bæöi I kvenna- og karlakeppninni i körfuboltanum og 27 gull af 29 i sundinu og settu 23 leikjamet. Brasilia og Mexikó léku tii úrslita i knattspyrnukeppninni, en þar náöust ekki úrslit, flóöijósin biluöu i framlengingu þegar staöan var 0:0, og hefur' nú veriö ákveöiö aö liöin leiki aftur. — BB Víkingur fékk Gummersbach Dregiö var I Evrópukeppninni i handbolta á laugardaginn og drógust íslandsmeistararnir Vikingur gegn vestur-þýsku nteisturunum Gummersbach, en I bikárkeppninni drógust FH-ingar gcgn norsku bikarmeisturunum Oppsal Irá Osló. Valur tekur þátt i kvenna- kcppninni og drógust Vals- stúlkurnar gegn dönsku meisturun- um IIGF frá Kaupmannahöfn. Vikiiigareiga heimaleikinn fyrst, cn FH og Valur eiga aðleikafyrri lcikinn á útivelli. Fyrri umferðin i karlakeppninni á aö fara fram á limabilinu II. til 20. nóvember, en siöari umferðin 5. til 11. desember. En i kvennakeppninni á ekki aö leika fyrri umferöina fyrr cn á næsta ári, 2. til 8. janúar og síöari umferöina 10. til 22. janúar. Til gamans mú geta þess aö lið Axels Axelssonar og úlafs H. Jóns- sonar, Dankersen, sem keppir i bikarkeppninni dróst gegn UHC Salzburg frá Austurriki og ætti þvi lið þeirra aö vera öruggt meö aö komast áfram. -BB. Forfðll hjá skotum! Skoski landsliöscin valdurinn Willie Ormond á i miklum erfiö- leikum með að ná saman i liö fyrir landsleikinn viö dani á miðviku- daginn i Glasgow i Evrópukeppni landsliöa. Fimm af fasta-mönnum liösins eru i ævilöngu keppnisbanni og um helgina heltust sex leikmenn úr lestinni vegna meiösla. Þaö voru þeir David Harvey og Gordon Mcqueen Leeds, Sandy Jardine, Giasgow Rangers, Martin Buchan, Mancli Utd, Jim Brown, Shcff. Utd. og David Hay.Ohelsea. Ormond hefur aöeins valið þrjá leikmenn i staö þessara sex, mark- veröina Jim Cruickshank, Hearts og Bobby Clark, Aberdeen og varnarmanninn John Greig, Rang- ers. Greig licfur ekki klæöst skosku landsliöspeysunni siöustu fjögur árin, en á 43 landsleiki aö baki. — BB ARMENNINGAR ATTU EKKI SVAR VIÐ SÓKNARLEIK ÍR-INGANNA Fjörugum og skemmtilegum úrslitaleik 1 Reykjavíkurmótinu í körfuknattleik lauk með sigri ÍR — KR náði 3ja sœtinu þegar „Trukkurinn" skoraði 44 stig gegn ÍS Þvi er ekki að neita, aö koma hinna bandarisku körfuknatt- leiksmanna tii landsins hefur veriö mikii lyftistöng fyrir körfu- knattleiksiþróttina. Það hefur komiö fram i leikjunum i Reykja- vikurmótinu aö undanförnu — kannski ekki hvað sjálfum körfuknattleiknum viðvikur, heldur hvaö aösókn að leikjunum snertir. A laugardaginn var fullt út úr dyrum á tveim siðustu leikjum mótsins I Iþróttahúsi Kennara- skólans — bæði á áhorfenda- pöllunum og niðri i sal — og þannig hefur það verið á flestum leikjunum i haust — ólikt þvi sem verið hefur i Reykjavikurmótinu undanfarin ár. Bandarikjamennirnir settu lika mikinn svip á þessa tvo siðustu leiki, þótt islensku leikmennirnir margir hverjir hafi ekki verið neitt siöri. Jimmy^ Rogers var eins og tigrisdýr i léiknum á milli Armanns og IR, og „Trukkurinn” — CurtissCarter —skoraöi 44 stig i leiknum á milli KR og IS. Þótt Rogers væri i miklum ham, óspart hvattur til dáða af ungum ármenningum, sem sungu......,Jimmy the black superman”.... án afláts, náði hann aldrei að „trekkja” félaga sina upp og urðu þeir að þola tap fyrir 1R og missa þar með af Reykjavlkurmeistaratitlinum. Kom það mörgum á óvart, þvi Hún var bæði i oröi og verki, baráttan á milli þeirra Agnars Friörikssonar, ÍR og Jimmy Ilogers, Armanni i úrslitaleikn- um á iaugardaginn. Þeir sendu hvor öðrum „tóninn” og brutu oft hraustlega hvor á öörum eins og sjá má á þessari mynd, þar sem Agnar er sökudólgur- inn..Ljósmynd Einar. Framararnir fóru töpuðu öðru „Strákarnir hægöu of mikiö feröina i lokin”, sagöi Ingólfur Óskarsson, þjálfari framara, eftir að liö hans haföi misst 10:(» marka forskot I jafntefli 12:12 gegn Þrótti i gærkvöldi. „Viö er- um lika mcö unga leikmenn, sem ekki eru ennþá búnir aö finna sig, cn ég cr hvcrgi smcykur, meö áframhaldiö hjá okkur.” Framarar hafa við engan annan að sakast en sjálfa sig, hvernig fór fyrir þeim i leiknum gegn Þrótti i gærkvöldi. Þeir voru með gott forskot 10:6 um miðjan siðari hálfleik, en þá hreinlega fóru nokkrir leikmenn liðsins i „fýlu” — þeir fengu boltann ekki rétt og höfðu allt á hornum sér. Þróttararnir gengu á lagið og minnkuðu muninn smátt og smátt. En siöasta von framara fór þegar tæp minúta var til leiksloka. Þá fengu framarar boltann, Pálmi Pálmason skaut á markið strax, þróttarar fengu boltann — Trausti Þorgrimsson brunaöi upp og jafnaði. Þróttarar höfðu tvivegis for- ystuna i leiknum, i byrjun 1:0 og 2:1, en siðan tóku framararnir við og héldu forystunni allt til loka að þrótturum tókst að jafna. I hálf- leik var staðan 6-3 fyrir Fram. Framliðið hefur valdið miklum vonbrigðum i leikjum sinum, leikmenn liðsins flestir lltiö gaman af leiknum, hafa ailt á hornum sér og slikt er ekki vænlegt til árangurs. Einu mennirnir i liðinu sem börðust voru Kjartan Gislason og Gústaf Björnsson af útispilurunum og Guðjón Erlendsson i markinu. Góð vörn er aðall þróttara, ásamt góðri markvörslu. Mar- teinn Arnason stóð i markinu allan timann og varði vel. Sóknin er hins vegar höfuöverkur þrótt- ara og virðist litt skipulagður. Liðið er jafnt, en athygli vakti samt ungur piltur úr 3. flokki, Olfar Hróarsson — mikill baráttumaður. Mörk Fram: Pálmi Pálmason 5 (1), Kjartan Gislason 3, Gústaf Björnsson 2, Andrés Bridde og Arnar Guðlaugsson. Mörk Þróttar: Friðrik Friðriksson 5 rl), Sveinlaugur 3, Trausti Þor- grimsson 2, Bjarni Jónsson og Gunnar Gunnarsson eitt mark hvor. Leikinn dæmdu Karl Jóhanns- son og Björn Kristjánsson og skiluðu þvi hlutverki mjög v vel. ViB sluppum Hann dæmdi ., markiB af! / GerBu þetta 'aldrei aitur.dómari HjartaÖ í mér þolir þaö ekki! Leiknum er \y, lokiB... Okkur tókst þa B höldum sætinu I að Armannsliðið hefur borið af i öllum leikjum sinum i haust — nemaþessum. Þaðréð ekkert við ÍR-ingana, sem hittu úr ótrúleg- ustu færum, og léku oft mjög skemmtilega. Sérstaklega voru þeir Kristinn Jörundsson, Þor- steinn Hallgrimsson og Kolbeinn Kristinsson andstæðingunum erfiðir, en þeir voru hver öðrum betri i leiknum. Kolbeinn gerði út um leikinn i | upphafi siðari hálfleiks, með þvi að skora hverja körfuna á fætur annarri. Munurinn i hálfleik var aðeins lstig —35:34 fyrir ÍR — en I Kolbeinn kom IR upp i 8 stiga : mun 48:40, og þeim mun héldu IR-ingarnir út leikinn. Munurinn . varð minnstur 4 stig — rétt fyrir I leikslok — en lokatölurnar urðu 85:78. Það var mikill hraði og fjör i leiknum og einnig nokkur harka. Jón Sigurðsson fékk t.d. högg i andlitið snemma i leiknum og ' missti við það tönn. Var hann STAÐAN Staðan i 1. deiid islandsmótsins i handknattleik karla eftir leikina um helgina: Fram — Þróttur 12:12 Valur — Haukar 13:13 Valur 3 2 1 0 57:39 5 Haukar 3 2 1 0 53:43 5 Fram 3 1 2 0 40:36 4 FH 2 10 1 41:36 2 Víkingur 2 1 0 1 39:36 2 Armann 2 0 1 1 26:37 1 Þróttur 2 0 1 1 22:32 1 Grótta 3 0 0 3 46:65 0 Markhæstu menn: Hörður Sigmarsson, Haukum 22/4 Pálmi Pálmason, Fram 13/1 Páll Björgvinsson, Vikingi 11/3 Viðar Simonarson, FH 10/3 Stefán Gunnarsson, Val 10/1 Björn Pétursson, Gróttu 10/3 eftir það langt frá sinu besta, enda blæddi út allan timann. Þeir Rogers og Agnar Friðriksson háðu harða keppni — bæði með og án bolta — og mátti ekki á milli sjá, hver hefði betur i þeirri viðureign. Rogers skoraði 22stig i leiknum — og varð stigahæsti maður mótsins. Karfan sem tryggði hon- um þann titil — sú siðasta sem hann skoraði i leiknum — var stórglæsileg. Hann stökk þá hærra en allir aðrir og „tróð” knettinum niður i gegnum hringinn með slikum krafti að allt húsið nötraði á eftir. Kolbeinn var stigahæstur IR-inga með 36 stig og hitti úr öll- um sinum vitum nema tveim. Var hann með bestu vitahittnina i mótinu, og fékk bikar fyrir það. I hinum leiknum á laugar- daginn áttust við KR og IS. Þeirri viðureign lauk með sigri KR — 85:75 — og var „Trukkur- inn” þar svo til óstöövandi — skoraði 44 stig. Eru KR-ingarnir nú loks að læra á hann, en erfiö- lega gengur að stöðva hann — enda maðurinn yfir 100 kiló og ekki gramm af fitu. Bjarni Gunnar varstigahæstur stúdenta i leiknum — með 22 stig. Næsti stórleikur i körfuboltan- um verður á fimmtudagskvöldið i Laugardalshöllinni. Þá leika ár- menningar fyrri leik sinn við finnsku bikarmeistarana i Evrópukeppninni, og má búast við að það verði hörku-spennandi og skemmtileg viðureign — klp- Þetta er sama gamla lumman — sagði þjálfari Vals, Hilmar Björnsson, eftir að Valur hafði ekki skorað mörk í 16 mínútur og tapað öðru stiginu „Þetta er sama gamla lumman hjá okkur”, sagði Hilmar Björns- son þjálfari Vals eftir að lið hans hafði misst niður unninn leik i jafntefli við Hauka i gærkvöldi. „Við höfum áður verið með unna leiki en misst þá niður i jafntefli og jafnvel tap, þá gengur okkur i langan tima ekkert i sókninni og skorum ekki mark”. Það var ekki nema von að Hilmar væri hálfsár, þvi lið hans var með svo gott sem unninn leik — staðan var 13:9 Val i vil og Haukaliöiö aö brotna, en þá hljóp allt i baklás, liðið skoraði ekki mark siðustu 16 minútur leiksins, en Haukarnir söxuðu á forskotið og Elias Jónsson jafnaði svo 13:13 þegar nokkrar sekúndur voru til leiksloka og það urðu úrslit leiks- ins. Mikil taugaspenna var meðal leikmanna, og þeir gerðu sig oft seka um ljót mistök i sókninni, en varnarleikur liðanna var hins- vegar mjög góöur eins og marka- tölurnar bera með sér. Haukarnir byrjuðu vél, komust i 2:0og 3:1, en þá fóru Valsmenn i gang jöfnuöu og höfðu yfir i hálf- leik, 8:6. Þegar 14 minútur voru liðnar af siðari hálfleik hafði Val- ur svo náð góðu forskoti 13:9 og Haukarnir virtust vera að leggja upp laupana, en þá fór allt i bak- lás hjá Valsmönnum, þeir skor- uðu ekki mark siðustu 16 mínútur leiksins, og Elias jafnaði svo eins og áður sagði á siðustu sekúndum leiksins. Það er greinilegt að með sama áframhaldi verða Valsmenn með i toppbaráttunni, vörn liðsins er góð, en það kom fram i þessum leik að sóknarleikurinn þarfnast lagfæringar við. Ósanngjart væri aö gera uppámilli einstaka leik- manna, til þess er liðið allt of jafnt. ,,Ég er að sjálfsögðu ánægður meö að við skyldum ná jöfnu”, sagði þjálfari og primusmótor Haukaliðsins Elias Jónsson. „Við erum búnir að leika við Viking og FH, og fengum litla mótspyrnu. En öðru máli gegndi með Valslið- ið sem er mjög gott, kemur örugglega til meö að blanda sér i toppbaráttuna. Ég er ekki ánægö- ur með leikinn hjá okkur við gerð- um allt of mikið af villum I sókn- inni”. Um Haukaliðið er svipað aö segja og um lið Vals, vörnin er góð og sömuleiðis markvarslan en sóknarleikurinn var oft ekki uppá það besta. Hörður Sigmars- son var drjúgur aö vanda og sömuleiðis Elias, en athygli vakti góð frammistaöa Ingimars Haraldssonar á linunni — þar er landsliösmaður greinilega á ferð- inni. Mörk Vals: Gunnar Björnsson-4 (2), Jón Karslson 3, Jóhann Ingi Gunnarsson 2, Jón P. Jónsson 2, Guöjón Magnússon og Stefán Gunnarsson eitt mark hvor. Mörk Hauka: Hörður Sigmars- son 5 (2), Elias Jónsson 3, Ingi- mar Haraldsson 2, Þorgeir Haraldsson, Jón Hauksson og Sigurgeir Marteinsson eitt mark hver. — BB ,' , : ■nBHHHHBni í^bhhhbh Það þurfti oft að leggja einn i gólfið til að finna glufu i varnar- vegg Haukanna i siðari hálf- leiknum i leiknum við Val i gær- kvöldi. Þá skoruðu Valsmenn ekki nema 5 m örk — þar af gerði Jón Karlsson 3 — og hér er eitt þeirra á leiðinni. Ljósmynd Einar... . * ■ ■ V* . ~ ' ■‘V’. j ■... Kolbeinn Kristinsson ÍR með stytt- una, sem hann hlaut fyrir bestu vitahittni i Reykjavikurmótinu. Hann tók samtals 16 viti og hitti úr 14 þeirra. Siðasta karfan sem Jimmy Rogers skoraði i leiknum við ÍR var stór- kostieg. Hún nægði honum lika til að verða stigahæsti maður móts- ins, og er ekki annað að sjá en að hann sé ánægður með það, þótt hann hafi verið óánægður með flest annað i leiknum á laugardaginn. LOKA- STAÐAN Lokastaðan i Rcykjavikurmótinu i körfuknattlcik karla 1975: ÍR Arinann KR ÍS Fram Valur 5 0 412:311 10 4 1 442:300 8 3 2 375:390 6 2 3 312:343 4 1 4 260:352 2 0 5 322:427 0 Stigahæstu menn: Jimmy Rogers, Armanni 113 Torfi Magnússon, Val 112 Kolbcinn Kristinsson, ÍR 110 Besta vitahittni: Kolbeinn Kristinss. ÍR 16:14 Guðsteinn Ingimarss., Arm. 20:16

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.