Vísir - 27.10.1975, Page 16
16
VtSIR. Mánudagur 27. október 1975.
SICBGI SIXPENSARI
Austan kaldi og
hætt við skúr-
um. Hiti verður
4-6 stig.
Ki. 6 i morgun
var hitinn:
Reykjavik 4,
Galtarviti
Akurey ri
Eyvindará
Dalatangi
Höfn i Horna-
firði 2, Stórhöfði
6, Þórshöfn i
Færeyjum 10,
Osló 7, Kaup-
mannahöfn 6,
Stokkhólmur 10,
London 10,
Paris 5 og Ham-
borg 2 stig.
1 leik tslands og Frakklands á
Evrópumótinu i Torquay 1961 fór
tsland i harða slemmu, sem gat
bæöi unnist og tapast.
Staðan var n-s á hættu og
austur gaf.
4, 9-7-5-4
V D-9
♦ 9-7-6
4 10-8-4-3
4 D-2
¥ 10-8-4-3
♦ D-3
4 A-K-G-9-7
fc A-G-10-3
|G
I A-K-10-8-5
fr D-5-2
4 K-8-6
JA-K-7-6-5-2
G-4-2
46
Sagnir i opna salnum voru
heldur skritnar. N-s voru Stefán
Guðjohnsen og Jóhann Jónsson,
en a-v Bacherich og Ghestem:
Austur Suður Vestur Noröur
1T 1H 2 H P
3 S P 5 L Endir
Otspiliö var hjarta drottning og
meira hjarta. Sagnhafi trompaði i
blindum, fór heim á tiguldrottn-
ingu og svinaði spaðadrottningu.
Suður drap á kónginn og spilaði
meiri spaða, en sagnhafi átti af-
ganginn.
t lokaða salnum voru sagnir
töluvert öðruvisi. Þar sátu n-s
Herschmann og Stetten, en a-v
Lárus Karlsson og Guðlaugur
Guðmundsson:
Austur Suður Vestur Norður
1 T 1 H 2 L P
2 S P 3 H P
4 L 6 L P Endir. 5 L P
Lárusi er nokkur vorkunn að
hnykkja á sjötta laufinu eftir
þriggja hjarta sögn Guðlaugs.
Aftur kom hjartadrottning út og
meira hjarta. Sagnhafi trompaði i
blindum, spilaði tigli á drottning-
una og svinaði siðan spaðadrottn-
ingu. Eftir að suður haföi drepið á
spaðakóng, fór úrspilið úr skorð-
um hjá sagnhafa og hann endaði
með niu slagi. Eins og sést er
hægt að vinna spilið með þvi að
treysta á að tigullinn falli, eða
gosinn sé annar. Er mér næst að
halda að réttast sé að taka tromp-
ið, prófa siðan tigulinn og eiga
spaðasvlninguna til vara.
Með einum riddara er ekki
hægt að máta, en engin regla er
án undantekninga.
1. Rg4+ Khl 2i. Kfl f3 3. Kf2 h2
4. Kfl f2 S. Rxf2 mát.
Fuglaverndarfélag islands
heldur fræðslufund i Norræna
húsinu þriðjudaginn 28. október
kl. 20:30.
Tómas Tómasson rakara-
meistari, sem lagt hefur stund á
ljósmyndun i áratugi, sýnir úrval
af islenskum nattúrumyndum,
bæði af lifi i flæðarmálinu,
blómamyndir og myndir af lands-
lagi i öræfum íslands. Einkennast
myndir hans af einstakri vand-
virkni, smekkvisi og þolinmæði
við að fá sem besta mynd.
Á undan sýningunni flytur for-
maður félagsins, Magnús
Magnússon professor, stutt ávarp
um starf félagsins á liönu sumri.
Konur i Kvenfélagi
Bústaéasóknar:
Kiindurfundur vorður i kvöld
mánudag 27. okt. kl. 8.30 siðdogis
að Sogavegi 108. Suðurdyr.
Halla Haraldsdóttir frá Keflavik
opnar myndlistarsýningu á Kjar-
valsstöðum ki. 4 á laugardag.
Sýningin verður opin á sunnudag
frá kl. 2 og siðan alla virka daga
eftir kl. 4 fram til 2. nóvember.
Borgarbókasafn
Reykjavikur
Aðalsafn.Þingholtsstræti 29, simi
12308. Opið mánudaga til föstu-
daga kl. 9-22. Laugardag kl. 9-18.
Sunnudaga kl. 14-18
Bústaðasafn.Bústaðakirkju, simi
36270. Opið mánudaga til
föstudaga kl. 14-21.
Hofsvailasafn, Hofsvallagötu 16.
Opið mánudaga til föstudaga kl.
16-19.
Sólheimasafn, Sólheimum 27,
simi 36814. Opið mánudaga til
föstudaga kl. 14-21. Laugardaga
kl. 13-17.
Bókhilar, bækistöð i Bústaða-
safni, simi 36270.
Bókin Ileim.Sólheimasafni. Bóka
og talbókaþjónusta við aldraða,
fatlaða og sjóndapra. Upplýsing-
ar mánud. til föstud. kl. 10-12 i
sima 36814.
Farandbókasöfn. Bókaksssar
lánaðir til skipa, heilsuhæla,
stofnana o. fl. Afgreiðsla i Þing-
holtsstræti 29 A, simi 12308.
Engin barnadeild er lengur opin
en til kl. 19.
Viðkomustaðir
bókabilanna
ARBÆJARHVERFI
Hraunbær 162— þriðjud. kl. 1.30-
3.00.
Verzl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl.
7.00-9.00.
Verzl. Rofabæ 7-9 — þriðjud. kl.
3.30- 6.00.
BREIÐHOLT
Breiðholtsskóli — mánud. kl. 7.00-
9.00, miðvikud. ki. 4.00-6.00,
föstud. kl. 3.30-5.00.
Hólagarður, Hólahverfi —
mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl.
4.00-6.00.
Verzl. Iðufell — fimmtud kl. 1.30-
3.30.
Verzl. Kjöt og fiskur við Engjasel
— föstud. kl. 1.30-3.00.
Verzl. Straumnes — fimmtud. kl.
7.00-9.00.
Verzl. við Völvufell — mánud. kl.
3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30,
föstud. kl. 5.30-7.00.
IIAALEITISHVERFI
Alftamýrarskóli — miðvikud. kl.
1.30- 3.00.
Austurver, Háaleitisbraut —
mánud. kl. 1.30-2.30.
Miðbær, Háaleitisbraut —
mdnud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl.
6.30- 9.00, föstud. kl. 1.30-2.30.
HOLT—HLIÐAR
Háteigsvegur — þriðjud. kl. 1.30-
2.30.
Stakkahlið 17 — mánud. kl. 3.00-
4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00.
Æfingaskóli Kennaraháskólans —
miðvikud. kl. 3.30-5.30.
Q □AG | D kvöld)
i dag er mánudagurinn 27. októ-
ber, 300. dagur ársins. Ardegis-
flæði i Reykjavík er kl. 10:50 og
siðdegisflæði er kl. 23:33.
Slysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, sími 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakt er i Heilsuvernd-
arstöðinni við Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga kl. 17-
18, simi 22411.
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00—17.00
mánud.-föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00—
08.00 mánudagur-fimmtudags^
pimi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahreppur.
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lýsingar i lögregluvarðstofunni,
simi 51166.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Vikuna 24.-30. október verður
helgar-, kvöld- og næturþjónusta i
Apóteki Austurbæjar og Lyfja-
búð Breiðholts.
Það apótek -sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
Jridögum.
Kópavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 7, nemá laugardaga er opið
kl. 9-12 og sunnudaga er lokað.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
sKikkviliö og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavoglir: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100. '
Rafmagn: I Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubiianir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana. Simi
27311 svarar alla virka daga frá
kl. 17síðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hrigninn.
Tekiðvið tilkynningum um b:i-
anir i .veitukerfum borgarinnar
og I öðrum tilfellum sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
IS-
Ljósmæðrafélag
lands:
Fjölbreyttur KÖKUBASAR
verður haldinn aö Hallveigar-
stöðum laugardaginn 1. nóv.
næstkomandi kl. 14.00.
Mænusóttarbólusetning:
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna
gegn mænusótt fara fram i
Heilsuverndarstöð Reykjavikur á
mánudögum kl. 16:30—17:30. Vin-
samlegast hafið með ónæmisskir-
teini.
Skrifstofa félags
einstæðra foreldra
Traðarkotssundi 6, er opin mánu-
daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h.
þriðjudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. A
fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð-
ingur FEF til viðtals á skrifstof-
unni fyrir félagsmenn.
Minningarspjöld
Dómkirkjunnar
eru afgreifid hjá kirkjuverði
Dómkirkjunnar versl. Emma,
Skólavörðustig 5, versl. Aldan,
öldugötu 29 og hjá prestkonun-
um.
„Samúðarkort Styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra eru til sölu á
eftirfarandi stöðum:
Skrifstofu félagsins að Háaleitis-
braut 13, simi 84560, Bókabúð
Braga Brynjólfssonar, Hafnar-
stræti 22, simi 15597, Steinari
Waage, Domus Medica, Egils-
götu 3, simi 18519, Hafnarfirði:
Bókabúð Olivers Steins, Strand-
götu 31, simi 50045 og Sparisjóð
Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10,
simi 51515.”
Minningarspjöid Hringsins fást i
Landspitalanum, Háaleitis
Apóteki, Vesturbæjar Apóteki,
Bókaverzlun Isafoldar, Lyfjabúð
Breiðholts, Garðs Apóteki, Þor-
steinsbúð, Verzlun Jóhannesar
Norðfjörð, Bókabúð Olivers
Steins, Hafnarfirði og Kópavogs
Apóteki.
Minningarspjöld styrkt-
arsjóðs vistmanna á
Hrafnistu
fást hjá Aðalumboði DAS Austur-
stræti, Guðna Þórðarsyni gull-
smið Laugavegi 50, Sjómanna-
félagi Reykjavikur Lindargötu 9,
Tómasi Sigvaldasyni Brekkustig
8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar
§trandgötu 11, Blómaskálanum
við Kársnesbraut og Nýbýlaveg
og á skrifstofu Hrafnistu.
Minningarkort Sjúkrahússjóðs
iðnaðarmannafélagsins á Selfossi
fást i Bilasölu Guðmundar
Bergþórugötu 2 og verzl. Perlon
Dunhaga 18.
I ■■■■■■ I
!■■■■■■■■
; GUÐSORÐ DAGSINS: :
■ ■
■ Kn vonin lætur ekki til ■
^ skammar verða, þvi að 2
■ kærieika Guðs er úthellt i .
^ hjörtum vorum fyrir heil- 2
■ agan anda, sem oss er gef- »
* inn. Róm.5,5 “
— Ég var flutt á skiptiborðið.
Flestsimtölin eru til min hvort eð
er.