Vísir - 27.10.1975, Side 17
VÍSIR. Mánudagur 27. október 1975.
17
I OAG M í KVÖLD~1
DAG | í KVÖLD | j DAG 1
Hvoð er í útvorpinu
fyrstu viku vetrar?
Er eitthvað spennandi i út-
varpinu fyrstu viku vetrar?
Eitthvað nýtt hljóta þeir alla
vega að bjóða upp á. Við könn-
uðum málið og flettum dag-
skránni.
Klukkan 16.40 i dag er tón-
listartimi barnanna á dagskrá.
Það er Egill Friðleifsson er sér
um timann.
1 kvöld er svo á dagskrá
Myndlistarþáttur i umsjá Þóru
Kristjánsdóttur.
Þá er það þriðjudagur.
Klukkan hálf þrjú er þátturinn
..Vettvangur” á dagskrá. Það
er Sigmar B. Hauksson, sem
löngu er kunnur orðinn fyrir
þætti sina, sem sér um hann. t
þessum fyrsta þætti fjallar hann
um umferðarslys.
Annar þáttur hans er svo á
dagskrá á fimmtudag. Þá fjall-
ar hann um dagheimili.
Annað kvöld má svo benda á
erindi um markmið náms og
kennslu. Það er Hrólfur
Kjartansson, kennari, sem
flytur.
Frá ýmsum hliðum heitir
þáttur sem einnig er á dagskrá
það kvöld. Það er Guðmundur
Árni Stefánsson sem sér um
hann. Þessi þáttur er ætlaður
unglingum,-
Vinnumál heitir þáttur sem er
á dagskrá á miðvikudag. Það er
þáttur um lög og rétt á vinnu-
markaði. Umsjónarmenn eru
lögfræðingarnir Gunnar Eydal
og Arnmundur Backman.
I morgunstund barnanna á
fimmtudag verður byrjað að
lesa söguna „Eyjuna hans
Múminpabba” eftir Tove Jans-
son iþýðingu Steinunnar Briem.
Klukkan átta um kvöldið
verður svo flutt leikritið
„Andorra” eftir Max Frisch.
Það leikrit er i tvo tima.
Dvöl heitir þáttur um bók-
menntir sem fluttur verður á
föstudagskvöld. Umsjónarmað-
ur er Gylfi Gröndal.
Á laugardag er tónskálda-
kynning Atla Heimis Sveinsson-
ar. Þátturinn Vikan framundan
er einnig sama dag og Sigmar
B. Hauksson er með annan þátt
þennan dag. Það er þátturinn
„Póstur frá Utlöndum”.
Andrés Björnsson, Utvarps-
stjóri sér loks um þáttinn „Á
bókamarkaðnum” þá um
kvöldið.
— EA
Sigmar B. Hauksson er með
hvorki meira né minna en þrjá
þætti í útvarpinu þessa vikuna.
En í sjónvarpi... ?
Þá er það sjónvarpið. Við
fiettum dagskránni og fundum
fyrst leikritið sem sýnt verður i
kvöld. „Seint fyrnast fornar ást-
ir” heitir það og er breskt.
Þar segir frá hefðarfrú sem
vili iáta máia mynd af manni
samkvæmt lýsingu.
„Þrýstihópar og þjóðarhag-
ur” nefnist umræðuþáttur á
þriðjudagskvöld. Umsjónar-
maður er Eiður Guðnason.
Síðar um kvöldið er þátturinn
„Utan úr heimi”. Umsjónar-
maður er Jón Hákon
Magnússon.
Á miðvikudagskvöld eru
gömlu dansarnir i sjónvarpinu.
Hljómsveit Guðjóns Matthías-
sonar leikur fyrir dansi i sjón-
varpssal. Þátturinn var frum-
fluttur 2. ágúst á þessu ári.
Á föstudag er Kastijós i umsjá
Svölu Thorlacius á dagskrá. Þar
á eftir fer mynd sem kallast
„Fortíðin á sér framtið”.
Myndin er frá Menningar- og
visindastofnun Sameinuðu þjóð-
anna.
Siðast á dagskránni er tékk-
nesk biómynd frá árinu 1967.
Hún heitir „Þrir sakleysingj-
ar”.
Þeirsem hafa áhuga geta svo
hlustað á hergöngulög við Edin-
borgarkastala á iaugardags-
kvöldið. „Herlúðrar gjalla”
heitir sá þáttur. Skoskar, ensk-
ar, ástralskar, nýsjálenskar og
kanadiskar herhljóm sveitir
leika hergöngulög. Einnig er
skemmt með söng og dansi.
Dagskránni á laugardag
lýkur með bandarisku biómynd-
inni „The Bedford Incident”.
Þar fara með aðalhlutverkin
Richard Widmark og Sidney
Poiter. —EÁ
bb ! í J ; ~~~~~~
I
m ocoj .
The Bedford Incident eða Eltingaleikur I Atiantshafi heitir laugardagsmynd sjónvarpsins. Þetta er
atriði úr henni, en með aðalhlutverkin fara Richard Widmark og Sidney Poiter.
Gunna hélt þvl fram.að maður og kona væru eitt.
Svo móðgaðist hún þegar ég sagðist kunna
margföldunartöfluna.
| ÚTVARP •
MÁNUDAGUR
27. október
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Á fullri
ferð” eftir Oscar Clausen.
Þorsteinn Matthiasson les
(11).
15.00 Miðdegistónleikar
France Clidat leikur á pinaó
þrjár nokti'fnur og Ballöðu
nr. 1 eftir Franz Liszt. Her-
mann Baumann og hljóm-
sveitin Concerto Amster-
dam leika Hornkonsert eftir
Franz Danzi, Jaap Schröder
stjórnar. Hljómsveitin
Philharmonia leikur
Forleik op. 61 eftir Rimsky-
Korsakoff, Lovro von Mata-
cic stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir). Tón-
leikar.
16.40 Tónlistartimi barnanna
Egill Friðleifsson sér um
timann.
17.10 Tónleikar.
17.30 Að tafli Ingvar As-
mundsson menntaskóla-
kennari flytur skákþátt.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Paglegt mál Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Garðar Viborg fulltrúi tal-
ar.
20.00 Mánudagslögin.
20.30 A vettvangi dómsmál-
anna Björn Helgason hæsta-
réttarritari segir frá.
20.50 Sellókonsert i h-moll op.
104 eftir Antonin DvorákPi-
erre Fournier og
Filharmoniusveit Vinar-
borgar leika, Rafael
Kubelik stjórnar.
21.30 Ctvarpssagan: „Fóst-
bræður” eftir Gunnar
Gunnarsson Jakob Jóh.
Smári þýddi. Þorsteinn O.
Stephensen leikari les (7).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Mynd-
iistarþáttur i umsjá Þóru
Kristjánsdóttur.
22.50 Skákfréttir.
22.55 Hljómplötusafnið i
umsjá Gunnars Guðmunds-
sonar.
23.50 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
SJÓNVARP •
Mánudagur
27. október
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar.
20.40 íþróttir. Myndir og
fréttir frá iþróttaviðburðum
helgarinnar. Umsjónar-
maður Ömar Ragnarsson.
21.15 Seint fyrnast fornar ást-
ir. Breskt sjónvarpsleikrit.
HefðarfrU biður listmálara
nokkurn að mála mynd af
manni, sem hUn lýsir fyrir
honum. Hann treystir sér
ekki til að mála myndina, en
biður starfssy stur sina að
gera það. Þýðandi Sigrún
Þorsteinsdóttir.
22.05 ''egferð mannkynsins
Bi'esk-ameriskur fræðslu-
myndafiokkur um upphaf
ug þróunarsögu mannkyns-
ins. 2. þáttur. Uppskeran og
árstíðirnar. Þýðandi og þul-
ur Óskar Ingimarsson.
22.55 Dagskrárlok.
— Um leið og hún stigur út á götuna skaltu gefa frá þér
svaka hljóð....