Vísir - 27.10.1975, Síða 19
VISIR. Mánudagur 27. oktdber 1975.
19
Kven-
frelsi
öll könnumst við við skripa-
myndir af hellisbúanum með
kylfuna sina i hendinni, er dreg-
ur konu sina á hárinu inn i helli
sinn. Upphaf karlaveldisins.
„Vitleysa,” segir Dr. Richard
Borshay Lee við háskólann i
Toronto. „betta á ekkert skylt
við sannleikann.”
„Helliskonan fyrir 50.000 ár-
um hafði meiri áhrif á umhverfi
sitt heldur en nútimakonan á
okkar samfélag.”
Dr. Lee, sem er mannfræð-
ingur, segist byggja þessa full-
yrðingu sina á rannsóknum
meðal Kung búskmannanna i
Botswana i Afriku. í þrjú ár bjó
hann hjá þessum frumstæða
hirðingjaþjóðflokki — sem er
eiginlega á sama menningar-
stigi og hellisbúarnir til forna —
og komst að þvi að konur þeirra
hafa „sterk pólitisk áhrif.”
„Og það er ekkert furðulegt,”
segir Dr. Lee. „1 þessum sam-
félögum er bara fæðu-safnarinn
— konan — langtum mikilvæg-
ari en veiðimaðurinn, karlmað-
urinn. Fæðan, sem hún lætur i
té, er þjóðflokknum mun mikil-
vægari.
Og það sem meira er, i flest-
um frumstæðum samfélögum
eru konur á giftingaraldri nokk-
urs konar verðlaun. Til þess að
vinna sér konu verður ungur
maður, i flestum tilfellum, að
búa með fjölskyldu stúlkunnar i
fimm til tiu ár, á meðan hann
undirbýr sig undir að verða
henni verðugur maki.
I einni rannsókn sem ég geröi á
58 ungum pörum i þjóðflokkum
bjuggu 24 með foreldrum stúlk-
unnar, 22 með foreldrum eigin-
manns og tólf þeirra hjá báðum.
Engin áhersla virðist lögð á
áhrif annars hvors kynsins i
frumstæðum samfélögum. Alls
staðar virðist rikja jafnrétti og
samvinna.”
Dr. Elanor Leacock forstöðu-
maður mannfræðideildar skóla
nokkurs i New York segir:
„Ég er sammála þvi, að kon-
ur i frumstæðum samfélögum
hafa meiri frelsi en nútimakon-
ur. Ég hef lesið i skýrslum, að
trúboðar á Labrador gerðu at-
hugasemdir um það frelsi, er
konur indiána nutu þar.”
Hqvaðamörkin brotin
— Hljóðfráa farþegaþotan
Concorde er sex sinnum hávær-
ari en þotur þær sem nú eru
notaðar, og myndi raska ró tólf
sinnum fleira fólks kringum
Heathrowflugvöll, að þvi er
kemur fram i skýrslu er gefin
var út nýlega.
Þessar niðurstöður, sem gefn-
ar eru út af borgarstjórn
Lundúna, varpa nýju íjósi á
möguleika Concorde til að fá
lendingarleyfi i Bandarikjun-
um.
Eftir að hafa fylgst með til-
raunaflugi Concorde þotunnar á
Heathrowflugvelli frá 33 mis-
munandi stöðum komust könn-
uðir að þessum niðurstöðum.
Niðurstöður þessar eru Con-
corde jafnvel enn meira i óhag
en skýrsla rikisstjórnarinnar i
siðustu viku, sem sagði að þotan
hefði i 28 af 40 flugtökum brotið
hávaðatakmörk flugvallarins.
Helmingi minni líkur
á krabbameini
hátt yfir sjávarmáli
Þú getur minnkað líkurnar á aö fá krabbamein allt að 50% ef þú
býrö I meira en 000 metra hæö yfir sjávarmáli.
Þetta segir kanadiski lifeölisfræðingurinn, Dr. Aian Burton,
sem fullyröir að hafa fundiö samhengi á miiii hæöar yfir sjávar-
máli og tiöni krabbameins. Og þá krabbameins i öilum liiutum lik
amans.
„Ég safnaði upplýsingum frá Alþjóða heilbrigöismáiastofnun-
inni um tföni krabbameins alis staöar af hnettinum” úrskýröi dr.
Burton.
„Ég bar þessar tölur, sem náöu yfir tiu algengar tegundir
krabbameins, saman viö skrá um hæö yfir sjávarmáli. Þegar
komiö er upp fyrir 600 metra, fellur tiöni allra krabbameinstilfell-
anna og gildir þaö um bæði kynin. Möguleikar þinir til aö fá
krabbamein, geta minnkaö um allt aö helming, ef þú býrð I 600
metra hæð eöa hærra.”
„Þetta eykur einnig likurnar á þvi, aö þú getir notást viö lyf, er
hefur sömu efnaáhrif á likamann og hæöin yfir sjávarmáli. Eitt
slikt lyf heitir Dyamox en þaö er nú notaö gegn flökurleika I þunnu
lofti.
Dr. Earl F. Walborg, sem heyrði niðurstööur dr. Burtons, haföi
þetta aö segja:
„Þetta er fyrsta staöreyndin i öllum tilfellum krabbameins, sem
komið hefur fram.”
Dr. Walsborg, sem er yfirmaöur næringarfræöideildar Ander-
son sjúkrahússins og Tumorstofnunarinnar I Houston hélt áfram:
„Viö erum allir sem þrumu lostnir. Rökin fyrir kenningum dr.
Burtons eru mjög sterk.”
v Dr. Burton, sem er prófessor viö Western-Ontarioháskólann i
London, sagöi blm. ástæöuna fyrir þessum brauðryöjandarann-
sóknum sinum:
„Allir visindamenn leita ákaft aö hinum svokallaöa „frumefna-
samruna” krabbameins, sem leiöir til þess, aö heilbrigðar frumur
byrjaö aö skipta sér á afbrigðilegan hátt og breytast i banvænar
krabbameinsfrumur.
„Égákvaöaö rannsaka mjög líklega orsök meinsins: jafnvægið
á miili sýru og salts i blóöinu. Niöurstööur hafa þegar sýnt, aö
vöxtur fruma er aö nokkru leyti háöur sýrumyndun.
„Náttúran lét mér i té mjög hentugt tækifæri til aö sannreyna
þessa kenningu. Þaö er alkunn staöreynd aö þegar maður flytur
sig hátt yfir sjávarmál, veröur blóö hans saltara og sýrumyndunin
minnkar.”
óvæntar sannanir fyrir þcssari kenningu komu fram vlö kann-
anir hans. Dr. Burton sagöi: „Ég komst aö þvi, aö þvi hærri sem
maðurinn er staddur yfir sjávarmáli, þvi minni eru likurnar fyrir
krabbameini.
„Viö fundum lika svæöi, er liggur hátt, þar sem krabbamein er
meööllu óþekkt. Hunza-héraöiö, sem er I Himalayafjöilum, Kash-
mirmegin, hefur ekki haft neitt krabbameinstilfelli á meöal ibúa
sinna á sl. 60 árum."
„Annaö dæmi má finna I Mið-Afrlku,” sagöi hann. „Þar er viss
tegund krabbameins, er ncfnist blóösjúkdómur Burkitts, mjög al-
geng — nema I þéttbýlum héruöum Uganda, sem liggur i 1500
metra hæö yfir sjávarmáli.
„Þriðja sönnunin kom er rannsökuð voru hvitblæöi tilfelli frá
5000 stööum I Bandarikjunum, en þær sýndu svipaöa lækkun á
dauöa af völdum meinsins er komiö var i meira en 600 metra hæö.
„Ef tengsl sýrumyndunar og saltmagns i blóöinu viö krabba-
mein eru sönnuö á læknisfræðilegan hátt — og ég vona ab slik
rannsókn veröi gerö, mun hún hafa þaö I för meö sér, aö hægt
verður aö stjórna frumumyndun meö þvi aö halda þessum tveim-
ur atriðum I hæfiiegu jafnvægi.”
Niöurstöður'Dr. Burton voru bornar saman viö ákveöna tegund
krabbameins I Texasriki af Elanor McDonald frv. prófessor I far-
sóttarfræöi viö háskólann i Texas.
Hér er um aö ræöa banvæna tegund krabbameins i húbinni.
Krabbameinssérfræöingar álita prófessor McDonald „einhvern
færastan skýrsluhöfund um krabbamein I heiminum i dag.”
„Ég geröi kannanir minar og varö alveg furöu lostinn yfir niöur-
stööunum. Tiöni krabbameinsins jókst um leiö og hæöin yfir
sjávarmáli lækkaöi.
í borginni E1 Paso sem er i 1.220 metra hæö yfir sjávarmáii, var
tibnin 3 á hverja 100.000 ibúa. En þegar ég kom aö Laredo, sem er I
um 140 mctra hæö, var tiðnin komin uppi8: 100.000.”
Og dr. Walborg sagöi: „Hugmyndir Dr. Burtons eru mjög þýö-
ingarmiklar. En reyna veröur læknisfræöilega rannsókn á kenn-
ingum hans.”
Þetta merki ættu
allir karlmenn
aö þekkja «
*
Hvers vegna? Jú/ því að KORATRON buxur
þarf aldrei að pressa
Mikið stœrðarúrval
r\ HERRA
"EftR-ÐURINN
A-ÐALSTRÆTI 9 -SÍMI 12234
FYRIR VIÐRAÐANLEGT
\ /1_[3XG\ ^ov's sarnstæðan er ætluð ungu fólki
W [ [\T ) 0 öllum aldri. Novis er skemmtilega
einföld og hagkvæm lousn fyrir þó, sem
ieita að litríkum hillu- og skópasomstæðum,
„ sem byggja mó upp í einingum, eftir hendinni.
| Novis er nýtt kerfi með nýtízkulegum blæ.
ÚTSÖLUSTAÐIR:
Reykjavík: Kristján Siggeirsson hf.
J L Húsið
Híbýlaprýði
Dúna
Siglufjörður:
Akureyri:
Húsavík:
Selfoss:
Keflavík:
Bólsturgerðin
Augsýn hf.
Hlynur sf.
Kjörhúsgögn
Garðarshólmi hf.
Akranes: Verzl. Bjarg
Borgarnes: Verzl. Stjarnan
Bolungarvík: Verzl. Virkinn,
Bernódus Halldórsson
FRAMLEIÐANDI:
KRISTJÁN SIGGEIRSSON HF.
HÚSGAGNAVERKSMIÐJA
Hve lengi viltu
biða
eftir fréttunum?
MHu fá |ur Ik'Íih til þin samdargurs? F.tVa \ iltu bitVa til
naMa nK>rj;uns? VÍSIR fl> tur frctlir daj;sins i daj>!