Vísir - 27.10.1975, Side 22

Vísir - 27.10.1975, Side 22
22 VtSIR. Mánudagur 27. október 1975. TIL SÖLU Til sölu gó6 saumavél, sjálfvirk, Youth. Ver6 18 þús. Uppl. i sima 81893 frá kl. 6-8. Harmonika 120 bassa, Parrot-gerð, til söiu. Uppl. i sima 92-7176 milli kl. 7 og Lassy-hvolpar. Hreinræktaöir Colly-hvolpar til sölu. Uppl. i sima 92-6615. Sérsmiöaður svefnbekkur á kr. 19.000, og mjög vel með farin skólaritvél (Hermes baby) 7 ára gömul kr. 6.000 til sölu. Til sýnis að Grettisgötu 43 eftir kl. 5. Ný aftanikcrra tilsölu, passar fyrir flestar gerðir fólksbila, góðir greiösluskilmál- ar. Uppl. i sima 37764 I dag og næstu daga. Nýtt barnarimlarúm og nýr kvenfatnaður, kjólar, peysur, skór, dragt o.fl., meðal- númer til sölu. Uppl. i sima 10174 eftir kl. 7 e.h. Aftaníkerra I fólksbil til sölu. Uppl. I sima 43584 eftir kl. 6 e.h. llaglabyssa Winchester automatic til sölu. Uppl. i slma 27961 milli kl. 7 og 9. Til söiu Pioneer plötuspilari með tveim hátölurum. Eins árs gamalt og 1 toppstandi. Uppl. i síma 41137. Til söiu 4ra ferm. stálsmiðjumiðstöðvar- ketill ásamt Gilbarco brennara. Ennfremur rafmagns- miðstöðvarketill með spiral og forhitara frá Landssmiðjunni, nægjanlegur fyrir 200-250 ferm. hús. Uppl. í síma 50935 eftir kl. 6. Gott, notað gler 4ra og 5 mm, alls um 80 ferm, stærðir allt að 1,7 ferm. til sölu. Uppl. i sima 33771. Tilboð óskast. Pioneer. Til sölu mjög gott Pioneer stereosett eins og hálfs árs, magnari SA-600 100 music wött, plötuspilari PL 12D og hátalarar AS-700 60 wött, SG-30 A heyrnar- tól. Uppl. i sima 72997. Ódýrar milliveggja plötur til sölu, 5,9 og 10 cm. Mjög hag- stætt verð. Uppl. i slma 52467 á kvöldin. ÓSKAST KEYPT Itennibekkur. Óska eftir rennibekk fyrir járn, minni gerð. Uppl. I slma 82915. Óska eftir talstöð, Bimini eða hliðstæðri teg- und. Uppl. I sima 85742. Litill fataskápur unglingaskrifborð, 2 skrifborðs- stólar og barnarimlarúm óskast. Slmi 73009. Litil vinnuskúr óskast. Uppl. i sima 74896 eða 83433. Ilansa. Hansa-skápar óskast. Simi 66272. Emcostar bandsög óskast keypt. Uppl. i sima 14811. VERZLUN Nestistiiskur, Iþróttatöskur, hliðartöskur, fót- boltaspil, spilaklukkur, Suzy sjó ræningjadúkka, brúðukerrur, brúöuvagnar, Brio-brúðuhús, Ijós i brúðuhús, Barbie dúkkur, Ken, 1 hjólbörur, þrihjól með færanlegu sæti, stignir traktorar, bilabraut- ir, 8 teg. regnhlifakerrur, Sindy húsgögn, D.V.P. dúkkur og föt, j nýir svissneskir raðkubbar. Póst-! sendum. Leikfangahúsið, Skóla- vörðustig 10, simi 14806. Körfur. Bjóðum vinsælu, ódýru brúðu- og j barnakörfurnar, á óbreyttu verði i þennan mánuð. Heildsöluverð.; Sendum I póstkröfu. Körfugerö, Hamrahlið 17, slmi 82250. Winclíester haglabyssur. og rifflar. Haglabyssur: 2 3/4”, fimm skota pumpa án lista á kr. 36.775/-með lista á kr. 41.950/-, 3” án lista kr. 39.700/- 3” með lista kr. 44.990, 2 3/4” 3j!a skota sjálf- virk ákr. 51.750/- Rifflar: 22 cal. sjálfvirkir með kiki kr. 21.750/- án kíkis 16.475/- 222 5 skota kr. 49.000,- 30-30 6 skota kr. 39.750. Póstsendum. Utilif, Glæsibæ. Slmi 30350. Ódýru Ferguson sjónvarpstækin fáanleg, öll vara- hluta- og viðgerðarþjónusta hjá umboðsmanni, Orri Hjaltason, ' Hagamel 8. Simi 16139. Frá Ilofi. Feiknaúrval af garni, tlskulitir og gerðir. Tekið upp daglega. Hof Þingholtsstræti 1. Skermar og lampar I miklu úrvali, vandaðar gjafa- vörur. Allar rafmagnsvörur. Lampar teknir til breytinga Raftækjaverslun H. G. Guðjóns- sonar, Suðurveri. Simi 37637. 8 mm Sýningarvélaíeigan. Polariod ljósmyndavélar, lit- myndir á einni minútu. Einnig sýningarvélar fyrir slides. Simi 23479 (Ægir). FATNAÐUR Tækifærisverð. Sérstaklega ódýr barna- og ung- lingafatnaður til sölu næsta daga milli kl. 1 og 6 að Snorrabraut 50. Til sölu ameriskur brúðarkjóll með slóða, stærð 12—14, mjög sérstakt slör fylgir. Uppl. I sima 14681. Höfum fengið falleg pilsefni. Seljum efni, snið- um eða saumum, ef þess er ósk- að. Einnig reiðbuxnaefni, saum- um eftir máli. Hagstætt verð, fljót afgreiðsla. Drengjafatastofan, Klapparstig 11. Simi 16238. Ilalló — Halió. Peysur i úrvali á börn og full- orðna. Peysugerðin Skjólbraut 6, Kópavogi. Slmi 43940. HJÓL-VAGNAR Skermkerra til sölu, ódýrt. Simi 37402. Til sölu Honda 350 XL árg. ’74, ekin 4 þús. km I mjög góðu ásigkomulagi. Uppl. I sima 96-61749. HEIMILISTÆKI Gömul BTH þvottavél til sölu. Uppl. i sima 12106 eftir kl. 7- HÚSGÖGN Til sölu er sófi og tveir stólar. Uppl. I sima 83988. Tækifærisverð. Til sölu hringlagað tekk-borð nýlegt og 4 stólar með pluss-áklæði, tækifær- isverð. Sími 28975. Hjónarúm — Springdýnur. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagöfl- um og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og ungl- inga. Framleiðum nýjar spring-. dýnur. Gerum við notaðar spring- dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1. K.M. springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. \ Svefnhúsgögn Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr 28.800.- Suðurnesjamenn, Selfoss- búar og nágrenni, heimsendum einu sinni i viku. Sendum i póst- kröfu um allt land. OPIÐ kl. 1-7 e.h. Húsgagnaþjónustan, Lang- holtsvegi 126. Simi 34848. BÍLAVIÐSKIPTI VW ’69 (vél 1500) til sölu. Uppl. i sima 37030 eftir kl. 5 e.h. Bifreiðaverkstæði. Höfum til sölu bilauppkeyrslu- pall, með loftjökkum, sem nota má t.d. yfir bllagryfju. O. John- son og Kaaber hf. Simi 24000. Rambler American station ’65 6 cyl., sjálfskiptur og með powerstýri, til sölu. Uppl. i síma 44568"eftir kl. 19. Dodge Cornet árg. ’67 6cyl. skoðaður ’75 til sölu, selst ódýrt. Uppl. I sima 92-7164. Moskvitch árg. ’68 til sölu, skoðaður ’75. Mikið af varahlutum fylgir. Uppl. i sima ■83786. Mjög góður Mazda 818 ’72 til sölu, ekinn 46 þús. km. Vinyl toppur, útvarp og stereo cassettutæki, verð kr. 800 þús. Útborgun 400 þús. Uppl. i sima 72570. Bilaskipti. Mjög góður F Fd Bronco, vel með farinn, fæst I skiptum fyrir Flat 127, ’74, helst 3ja dyra. Nánari uppl. i sima 35664. Til sölu Cortina 1600 4 dyra, árg. ’74, ekinn 30 þús. vel með farinn. Uppl. i sima 82287 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Taunus ’64, billinn er litið skemmdur eftir árekstur, vélin þarfnast viðgerðar. Tilboð óskast. Uppl. i sima 28492 kl. 7 e.h. Bílapartasalan Höfðatúni 10. Varahlutir I flestar gerðir eldri bila. Opið frá kl. 9- 6.30. Bllapartasalan, Höfðatúni 10. Simi 11397. Bronco ’66 til sölu. Uppl. I slma 30942. Óska eftir bii, helst Cortinu árg ’71 útborgun kr. 300 þús. Uppl. I slma 72008. Vörubill óskast, árg. 1965-’70. Uppl. um ástand og verð sendist til blaðsins merkt „2952”. HÚSNÆÐI í BOÐI Fossvogur. 4ra herbergja ibúð til leigu, góð umgengni og fyrirframgreiðsla. Tilboð með upplýsingum um fjöl- skyldustærð o.fl. sendist Visi sem fyrst, merkt „Fossvogur 3013”. Geymslupláss til leigu. Upphitað geymslupláss til leigu. Uppl. i slma 15526. Húsráöendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I síma 16121. Opið 10- 5. ibúðaleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingarum húsnæði til . leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og i sima 10059. HÚSNÆÐI ÓSKAST Ung hjón með eitt barn óska eftir ibúð á leigu sem fyrst. Uppl. i sima 44420. Tvær eldri konur óska eftir að taka litla Ibúð á leigu eða tvö herbergi, helst I austur- bænum. Tilboð sendist VIsi merkt „3014”. Viö erum tveir guðfræðinemar og okkur vantar 2ja—3ja herbergja Ibúð. Erum algjörir reglumenn og munum greiða markaðsverð. Erum til viðtals um fyrirfram- greiðslu. Uppl. I sima 37470. Óska eftir herbergi með aðgangi að snyrt- ingu og baði fyrir einn mann frá 1. nóv., helst i Vogahverfi eða þar I grennd. Uppl. I sima 40576. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast á leigu. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. I sima 25715. íbúðareigendur. Tvær einstæðar mæður óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúð fyrir 1. nóv. Erum 100% reglusamar og skilvisar á greiðslur. Uppl. I sima 85592. Vantar á leigu 2ja herbergja ibúð eða litið einbýlishús. Fyrir eldri hjón. Slmi 83296. Unga, gifta konu með þrjú börn vatnar 3ja-4ra her- bergja Ibúð miðsvæðis strax. Verð á götunni 1. nóv. Þeir sem vildu sinna þessu vinsamlegast hringi i sima 15331. ATVINNA í Starfsmaður óskast. Orkustofnun óskar að ráða til sin véltæknimenntaðan mann til starfa hjá Jarðborunum rikisins. Esnkukunnátta nauðsynleg. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf óskastsendar til Orkustofn- unar, Laugavegi 118, Reykjavik eigi siðar en 1. nóv., n.k. Orkustofnun. Starfsmaður óskast. Orkustofnun óskar að ráða til sin starfsmann til að annast fulltrúa- starf framkvæmdastjóra Jarðborana ríkisins. Kunnátta i almennum skrifstofuskrifstofu- störfum nauðsynleg. Eiginhand- arumsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Orkustofnun, Laugavegi 118, Reykjavikeigisiðaren 1. nóv. n.k. Orkustofnun. ATVINNA ÓSKAST 18 ára piltur óskar eftir kvöld- og helgarvinnu, hefur bilpróf og bíl til umráða ef nauðsyn krefur. Uppl. I slma 44852 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Tvitug stúlka óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Húsmæðraskólamenntun. Uppl. i sfma 74597 eftir kl. 6. Hjálpsemi I boði. Vantar yður hjálparhönd? Geri þvlnæsthvað sem er fyrir500kr. á tlmann. Tilboð merkt,,1010” sendist augld. Vísis. Tvær 17 ára stúlkur óska eftir vinnu á kvöldin og um helgar, margt kemur til greina. Uppl. I sima 71332 og 72211. FASTEIGNIR Góð 2ja herbergja ibúð til sölu á góðum stað I bæn- um. Uppl. i sima 21197 og 42265. BÍLALEIGA Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. KENNSLA /■ Sniðkennsla. Siðdegisnámskeið tvisvar i viku frá kl. 5.30—8. Sigrún A. Sigurð- ardóttir, Drápuhlið 48, 2. hæð. Sími 19178. Kenni ensku, frönsku, itölsku, spænsku, sænsku og þýsku. Bý ferðafólk og námsfólk undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á erl. málum. Arnór Hinriksson. Simi 20338. Jass-námskeið (12 vikur) verður fyrir blásara, trompet, trombon, saxophon. Uppl. daglega frá kl. 10—121 slma 25403. Almenni músikskólinn. SAFNARINN Nýir verðlistar 1976: AFA Norðurlönd, islensk fri- merki, Welt Munz Kata'og 20. öldin, Siegs Norðurlönd, Michel V. Evrópa. Kaupum Islensk fri- merki, fdc og mynt. Frimerkja- húsið, Lækjargötu 6, sími 11814. Ný frímerki útgefin 15. okt. Rauði krossinn og Kvenréttindaár. Kaupið umslögin fyrir útgáfudag á meðan úrvaliö fæst. Askrifendur af fyrstadags- umslögum greiði fyrirfram Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6A, slmi 11814. Kaupum Islensk frlmerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustlg 21 A. Slmi 21170. OKUKENNSLA Cortina 1975. Get nú aftur bætt við mig nemendum. Okuskóli og próf- gögn. Simar 19893 og 85475. •Ökukennsla-Æfingatimar. Lærið að aka á bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica sportbill. Sigurður Þormar, öku- kennari. Simar 40769 og 72214. Ökukennsla — æfingatimar. Mazda 929, árg. ’74. ökuskóli og prófgögn, Guðjón Jónsson. Slmi 73168. Ökukennsla—Æfingatimar. Kenni á Fiat 132 speciál, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Þorfinnur S. Finnsson. Simi 31263 og 71337. ökukennsla. Kennum akstur og meðferð bif- reiða. Kennslubifreiðar: Mercedes Benz 220 og Saab 99. Kennarar: Brynjar Valdimars- son, simi 43754, Guðmundur Ólafsson, si'mi 51923 eða 42020. Einnig kennt á mótorhjól. öku- skóli Guðmundar sf. ökukennsla — Æfingatfmar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns ó. Hans- sonar. Sími 27716. ökukennsla-Æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 ’74. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskirteinið, fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sessiliusson, simi 81349. HREINGERNINGAR Hreingerningarþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigahúsum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Simi 25551. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stiga- göngumog fl.Gólfteppahreinsun, Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. i sima 33049. Haukur. Gerum hreinar fbúðir. Föst tilboð. Pantið tlmanlega. Ath. annað kemur til greina. Uppl. i slma 18625. Teppahreinsun. Hreinsum gólfteppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Góð þjónusta, vanir menn. Simar 82296 og 40491. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tök- um einnig að okkur hreingerning- ar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Þrif — Hreingerningar. Vélahreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun. Einnig húsgagnahreinsun. Veitum góða þjónustu á stigagöngum. Þrif. Simi 82635. Bjarni. Hreingerningar — Hólmbræður. Tökum að okkur hreingerningar á Ibúðum 'a 90 kr. ferm. eða 100 ferm. ibúð á 9000 kr. (miðað er við gólfflöt). Stigagangar 1800 kr. á hæð. Simi 19017. Ólafur Hólm. Hreingerningar. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum og fleiru. Vanir menn. Uppl. I sima 36733 og 25563 eftir kl. 7 . Sigurður Breiðfjörö. Hreingerningar Hólmbræður, Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga og stofnanir, verð sam- kvæmt taxta. Vanir menn. Simi 35067 B. Hólm. ’ Gólfteppahreinsun. Hreinsum og þurrkum gólfleppi, dregla og mottur. Einnig heima- hús. Gólfteppahreinsunin Hjalla- brekku 2. Simar 41432—31044.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.