Vísir - 29.10.1975, Síða 16
16
VtSIR. Miðvikudagur 29. október 1975.
.■■»■■■■■™I
SIC3GI 5IXPENSARI
Þaö sem ég þarf aö nauöa I\"
karlinum til þess aö fá aö faral
I bingó og eyða minum eigin^
peningum! Att þúivandræöum
með að komast /(JJé, r
! út?
Nei, vinan. — Annaö
hvort er þaö auövelt eöá1
ómögulegt!
ljz—------------------ ----—C......
Norðaustan
gola og þurrt
veður. Hiti
verður um 5
stig.
Kl. 6 i morgun
var hitinn:
Reykjavik 3,
Galtarviti 2,
Akureyri 1, Ey-
vindará rl,
Dalatangi 1,
Höfn i Horna-
firði 4, Stórhöfði
5, Þórshöfn i
Færeyjum 9,
Osló 4, Kaup-
mannahöfn 7,
Stokkhólmur 9,
Hamborg 3,
London 6, Paris
3, New York 15,
Chicago 11 og
2ja stiga frost i
Winnepeg.
t
Hér áður fyrr, áður en Egypta-
land var rekið úr Evrópusam-
bandinu, var það segin saga, að
tsland tapaði fyrir þeim á
Evrópumó'tum. .
A Evrópumótinu i Oslo 1958
tapaði Island einnig, en aðeins
naumlega og átti þetta spil hlut að
máli.
Staðan var allir utan hættu og
norður gaf.
4» K
V K-G-9-6-4
♦ 10-9-6-4
* K-D-G
♦ G ♦ A-D-10-8-7-4-3
J 8-7-3 • A-5-2
♦ K-G-9-5-3 ♦ D-7-2
♦ 10-8-7-2 $ ekkert
6 9-6-5-2
i D-10
A
4 A-9-6-5-4-3
I opna salnum sátu n-s Gress og
Schmeill, en a-v Jóhann Jóhanns-
son og Stefán Guðjohnsen. Þar
gengu sagnir:
Norður Austur Suður Vestur
P lS 2L P
2H 4S D Endir
Það var harðneskjulegt hjá Jó-
hanni að stökkva i fjóra spaða, en
vörn egyptanna mistókst.
Suður spilaði út tigulás og siðan
laufaþrist. Jóhann trompaði og
gat nú unnið yfirslag með þvi að
trompa út ásnum. Að sjálfsögðu
spilaði hann lágtrompi og norður
fékk slaginn á kónginn. Hann
spilaði tigli, sem suður trompaði,
en fleiri slagi fengu egyptarnir
ekki. Það voru 590 til a-v.
1 iokaða salnum sátu n-s Lárus
Karlsson og Einar Þorfinnsson,
en a-v, Nassif og Tony Trad. Þar
voru sagnir:
Norður Austur Suður
iJ 1S 21
2H 2S p
3L P p
Vestur
P
P
P
Trad spilaði ónákvæmt og tap-
aði þremur laufum og Island fékk
50. Það voru 6 EMPar eftir gömlu
töfiunni.
Stórmeistari mátaður i 9 leikj-
um? Ótrúlegt en satt. Þetta mátti
Reshevsky þc'a á skákmóti i
Israel 195® og aafði þó hvitt.
a
JL * X
1 11 1
- *
1 1
£ £
Ö4£
Aö££ 1
n
C O E
Hvitt: Reshevsky Svart: Margolit
1. d4 Rf6
2. c4 e6
3. Rc3 Bb4
4. e3 c5
5. Re2 Rc6
6,a3 Da5
7. Bd2 e5
8. axb4 Rxb4
9. Hxa5 Rd3 mát.
Kvenfélag Laugarnessóknar:
Fundur verður haldinn mánudag-
inn 3. nóvember kl. 8:30 i fundar-
sal kirkjunnar. Spurningarþáttur
o.fl. Fjölmennið.
Dómaranámskeið
F.R.i.;
Frjálsiþróttasamband íslands
hefur ákveðið að efna til dómara-
námskeiðs i kastgreinum. Nám-
skeiðið fer fram i IR-húsinu við
Túngötu og hefst næstkomandi
mánudagskvöld; 3. nóv., kl. 20:30.
Væntanlegir þátttakendur eru
beðnir að skrá sig á skrifstofu
1S1, simi 83377 fyrir mánudags-
kvöld.
Kvenfélag Kópavogs
minnist 25 ára afmælis félagsins,
laugardaginn 1. nóv. kl. 8:30 sið-
degis í Félagsheimili, efrisal. Að-
göngumiðar verða afhentir i her-
bergi félagsins föstudaginn 31.10.
kl. 4-6 e.h.
Æskulýðsvika
KFUM og K
Samkoma i kvöld kl. 20:30 að
Amtmannsstig 2B Efni: Hann
kallar', Sigurður Pálsson, skrif-
stofustjóri, Sigurlina Sigurðar-
dóttir og Ólafur Jóhannsson tala.
Allir velkomnir.
Kvennadeild Styrktar-
félags
lamaðra og fatlaðra
heldur fund að Háaleitisbraut 13,
fimmtudaginn 30. okt. kl. 20:30.
Að gefnu tilefni er konum bent á
að basarinn verður 9. nóv. næst-
komandi.
Kvenfélag
Hallgrimskirkju
heldur fund á miðvikudagskvöld-
ið 29. okt. kl. 8:30í safnaðarheim-
ili kirkjunnar. Sr. Karl Sigur-
björnsson flytur erindi með
myndum.
I.O.G.T. Stúkan
Gining nr. 14.
Fundur i kvöld kl. 20:30 i Templ-
arahöllinni við Eiriksgötu. Dag-
skrá:
1. Inntaka nýrra félaga.
2. Við skrifum blað.
3. önnur mál.
Æðstitemplar verður til viðtals
frá kl. 17-18 sími 13355.
Handknattleiksdeild Fram
Æfingatafla, gildir frá 15.
september 1975
iþróttahús Alftamýrarskóla
Sunnudagar:
kl. 10.20-12.00 Byrjendaflokkur
pilta
kl. 13.00-14.40 4. fl. stúlkna.
kl. 22.10-23.50 M. fl. og 1. fl. karla
Mánudagar:
kl. 18.00-18.50 3. fl. kvenna
kl. 18.50-19.40 2. fl. kvenna
kl. 19.40-21.20 M.fl. og 1. fl.
kvenna.
Þriöjudagar:
kl. 18.00-19.40 5.
kl. 19.40-20.30 4.
20.30- 21.30 3. fl.
21.20-22.10 2. fl.
Fimmtudagur:
kl. 18.00-18.50 3.
18.50-19.40 4. fl.
19.40-20.30 2. fl.
20.30- 21.20 M. fl
21.20-22.10 3. fl.
22.10-23.00 2. fl.
Laugardalshöl!
fl. karla.
fl. karla.
karla
karla
fl. kvenna
karla
kvenna
. og 1. fl. kvenna
karla
karla
Miðvikudagar:
kl. 18.50-19.40 Mfl. og 1. fl. karla
Föstudagar:
kl. 18.50-20.30 M.n. og 1. fl. karla
kl. 20.30-21.20 M.fl. og 1. fl.
kvenna
K.R. hús
u DAG | n kvölcd)
1 dag er miðvikudagurinn 29.
október, 302. dagur ársins. Ár-
degisflæði i Reykjavik er kl. 01:00
og siðdegisflæði kl. 13:33.
Slysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakt er i Heilsuvernd-
arstöðinni við Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga kl. 17-
18, simi 22411.
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00—17.00
mánud.-föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl.' 17.00—
08.00 mánudagur-fimmtudags>
gimi 21230.
Hafnarfjöröur — Garðahreppur.
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lýsingar i lögregluvaröstofunni,
simi 51166.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
Svara 18888.
Vikuna 24.-30. október verður
helgar-, kvöld- og næturþjónusta i.
Apóteki Austurbæjar og Lyfja-
búð Breiðholts.
Þaö apótek sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni
virka daga, en kl. 10 á sunnudög-'
um, helgidögum og almennum
Jridögum.
Kópavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga er opið
kl. 9-12 og sunnudaga er lokað.
Rjf/ykjavik: Lögreglan simi 11166,
slókkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogbr: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og. sjúkrabifreið
simi 11100. ,
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166,, sjökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100. ‘
Rafmagn: I Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubiianir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana. Simi
27311 svarar alla virka daga frá
kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hrigninn.
Tekiðvið tilkynningum um bii-
anir i veitukerfum borgarinnar
og i öðrum tilfellum sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
ÝMISLEGT
Ljósmæðrafélag ís-
lands:
Fjölbreyttur KÖKUBASAR
verður haldinn að Hallveigar-
stöðum laugardaginn 1. nóv.
næstkomandi kl. 14.00.
Fundartimar A. A.
Fundartimi A.A. deildanna I
Reykjavik er sem hér segir:
Tjarnargata 3 C, mánudaga,
þriðjudaga, miðvikudaga,
fimmtudaga og föstudaga kl. 9
e.h. öll kvöldin.
Safnaðarheimili Langholtskirkju
föstudaga kj,9 e.h. og laugardaga
kl. 2 e.h.
Skrifstofa félags
einstæðra foreldra
Traðarkotssundi 6, er opin mánu-
daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h.
þriðjudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. Á
fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð-
ingur FEF til viðtals á skrifstof-
unni fyrir félagsmenn.
Kvenfélag
Háteigssóknar
heldur basar mánudáginn 3. nóv.
i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Gjafir og kökur á basarinn eru vel
þegnar.
Framlög óskast send til eftir-
talinna félagskvenna: Láru,
Barmahlið 54, simi 16917,
Tryggvinu Blönduhlið 12, simi
24715, Bjarneyjar, Háteigsvegi
50, simi 24994, og sunnudaginn 2.
nóv. verður tekið á móti framlög-
um kl. 2 i Sjómannaskólanum.
Heimsóknartimi
sjúkrahúsanna:
Borgarspitalinn : mánu-
daga-föstud. kl. 18:30-19:30, laug-
ard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og
kl. 18:30-19. Grensásdeild: kl.
18:30-19:30 alla daga og kl. 13-17
laugardaga og sunnudaga.
Heilsuverndarstöðin: Alla daga
kl. 15-16 og 18:30-19:30. Hvíta-
bandið: Mánud.-föstud. kl.
19-19:30, á laugardögum og
sunnudögum einnig kl. 15-16.
Fæðingarheimili Reykjavikur:
Alla daga kl. 15:30-16:30. Klepps-
spftali: Alla daga kl. 15-16 og
18:30-19:30. Flókadeild: Alla
daga kl. 15:30-17. Kópavogshæli:
Eftir umtali og kl. 15-17 á helgi-
dögum. Landakotsspitali: Mánu-
daga-föstud. kl. 18:30-19:30, laug-
ard. og sunnud. kl. 15-16. Barna-
deildin: Alla daga kl. 15-16. Land-
spitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
19:30-20. Fæðingardeild Lsp.:
Alla daga kl. 15-16 og 19:30-20.
Barnaspitali Hringsins: Alla
daga kl. 15-16. Sólvangur:
Mánud.-laugard. kl. 15-16 og
19:30-20. Vifilsstaðir: Alla daga
kl. 15:15:16:15 og 19:30-20.
GUÐSORÐ DAGSINS: :
Látið orð Krists búa riku- ^
lega hjá yður meö allri ■
speki, lræöiö og áminnið "
livern annan með sálmum, ■
lofsöngum og aiullegum ]J
ljóöum og svngið Guði sæt- ■
lega lof i hjörtum yðar. ■
Kól 3,16 ■
— Je minn, hvað hann Holgeir
er leiðinlegur. Það er næstum þvi
eins erfitt að losna við hann og
það var erfitt að'ná honum frá
Jyttu.